Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FIMMTUDAGUR 7. maí 1970. AÐVENTKIRKJAN Guðsþjónusta í dag, uppstigningardag, kl. 15. Sigurður Bjarnason pré- dikar. Kór safnaðarins sjmgur undir stjóm Jóns Hj. Jónssonar. Tvísöngur: Anna Johansen og Jón Hj. Jónsson. Karlakvartett. Organleikari: Sólveig Jónsson. GuðsÞjónustunni verður útvarpað. Námskeið í hússtjórn Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4 vikna nám- skeiða í hússtjóm fyrir stúlkur, sem lokið hafa barnaprófi. Námskeiðin verða í júní og ágústmánuði. Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, dagana 8. og 11. maí, kl. 13—16. Námsskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1.000,00, sem greiðist við innritun. Kennd verða undirstöðuatriði í matreiðslu, heim- ilshagfræði, að leggja á borð og framreiða mat, frágangur á þvotti, persónulegt hreinlæti og ann- að sem lýtur að hússtjórn. Sund daglega. Kennt verður fyrri hluta dags. Fræðslustjórinn í Reykjavík. HRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐI Sfmi 50994 Heimoifmi 50803 Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim Sími 50994 - Heima 50803 VERNDIÐ SJÖNINA I Sveit i i 11 ára drengur vill kom- ! ast á gott sveitaheimili í sumar — meðgjöf. Uppl. í síma 40542. GINSBO-UR SVISSNESKT ÚR VANDAÐ ÚR UTFJLTAR Á SJÓNVÖRP FYRJRLICCJANDI RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SÍM119294 BOXER PLAST Bifreiðaverkstæði — Verzlanir Undirritaðir hafa tekið við umboðinu á BOXER PLAST og verða framvegis með heildsölubirgðir. GÍSLI JÓNSSON & CO. H.F. Skúlagötu 26. Sími 11740. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja í fokhelt ástand og full- gera að utan skrifstofuhús, lögreglustöð, slökkvi- stöð o. fl. fyrir Hólshrepp, Bolungarvík. Tilboð verða opnuð í skrifstofu sveitarstjórans í Bolungarvík, föstudaginn 15. maí kl. 11 f.h. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu sveitarstjórans í Bolungarvík og á teiknistofunni Óðinstorgi s.f., Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn kr. 5.000,00 skila- tryggingu. Sveitarstjóri Hólshrepps, Bolungarvík. Nauðungaruppboð Uppboð það, sem auglýst var í 17., 19., og 23. ein- taki Lögbirtingablaðsins 1970, á fasteignum þrota- bús Samvinnufélagsins Borgar s.f., hefst í skrif- stofu embættisins í Borgarnesi 8. maí kl. 13, og verður síðan framhaldið á eignunum sjálfum. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari LAUGAVEGI 39 Pósthólf 812, Rvík Nú er rétti tíminn til aS athuga rafgeyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A-G. f nýja VW bíla, sem fluttir eru til Istands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða -og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Simi 33155. IÐJA, félag verksmiðjufólks Félagsfundur verður haldinn í Iðnó laugardag- inn 9. maí kl. 14."30. Dagskrá: Lögð fram tillaga til breytinga á kaup- og kjarasamningum. STJÓRNIN. GÓÐ BÚJÖRÐ Til sölu er jörðin Ytra-Skörðugil, Skagafjarðar- sýslu, ásamt eyðibýlinu Elivogum. Ytra-Skörðugil ; er vel í sveit sett, stendur við þjóðveginn milli ' Varmahlíðar og Sauðárkróks, Á jörðinni er víð- áttumikið beitiland og 37 hektara tún, steinsteypt íbúðarhús og vélageymsla, 720 rúmmetra hlaða og fjárhús, er rúma 350 fjár, 3 hesta og 3 kýr. Veiðiréttindi eru í Sæmundará. Ef óskað er, geta vélar fylgt með í kaupum. Nánari upplýsingar gefur Björn Jónsson, Skóla- braut 39, Seltjarnarnesi. KAUP — SALA — UMBOÐSSALA EYamvegls verður það tijá ofckur sem þið gerið beztu viðsk’ tn ) fcaupum oe sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna ógleymdu bezt fáaniegu gardlnuuppsetnmgum sem ern ' markaðnum t dag. GARDtNUBRAUTIB S.F Laugavegi 133 Simi 20745. Vörumóttaka bakdyramegin. Fyrst œm sinD verður opið ti kl 21. Laugardaga ti) fcl 18. Sunnudaga fcl. 13—17.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.