Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FIMMTUDAGUR 7. maf 1970. /# // Í ' IIASYNING 197 SKAUTAHÖLU NNI 1.-10. MAf OPIN: VIRKA DAGA KL. 17-22, HELGI- DAGA KL. 13.30-22 - ... , i - ■ .... --- HAPPDRÆTTI. Hver aðgöngumiði gildir einnig sem happdrættis- miði, hafa því sýningar- gestir möguleika á að vinna nýjan bíl, sem er til sýnis á útisvæði sýningarinnar. argus auglýsingastofa y NYJUSTU GERÐIR fólksbíla, jeppa, vélhjóla, vðrubíla, laiigferðabíla, hjólhýsa, vinnuvéla auk varahluta, sýnt á 2700 m2 sýningarsvæði. Ath. Flugfélag íslands mun veita afslátt á fargjöldum innanlands, til og frá Reykjavík, þeim sem sækja sýninguna utan af landi. SKOÐIÐ ÞESSA GLÆSILEGU BÍLASÝNINGU í SKAUTA- HÖLLINNI. FÉLAG BIFREIÐA- INNFLYTJENDA —* ’ ■. *---; Verkfræðingur óskast Staða bæjarverkfræðings á ísafirði er hér með auglýst laus til umsóknar. Krafa um launakjör og upplýsingar um nám og störf fylgi umsókn. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1970. Staðan veit- ist þá strax, eða eftir samkomulagi. ísafirði, 29. apríl 1970. BÆJARSTJÓRI. THAILAND TEAK væntanlegt um mánaðamótin maí, júní. Verð mjög hagstætt. Stærðir: 2” og 2Vz". Gæði fyrsti ftekkur. Pantanir óskast. BYGGIR H.F. — Sími 52379. Nýkomið Ágætt húsgagnaefni (Mansonía) eða hnota, sem nú er mest móðins viður til smíða. Stærðir: 1“, IW‘ og 2“. BYGGIR H.F. _ Sími 52379. <gníineníal HjóIbarSa viðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA SUNNUDAGA) FRA KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SkiphoIH 35. Reykjavik SKRIFSTOFAN: slmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sfmi310 55 ÚTBOÐ — Tréverk og fleira Tilboð óskast í innanhúsvinnu í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. I. Múrverk, þar með talin flísalögn. n. Timburloft yfir íþróttasal ásamt vegg- Mæðningu. m. Fjaðrandi timburgólf í íþróttasal. IV. Innréttingar í búningsherbergjadeild. Til greina kemur að bjóða 1 verkið allt, eða hluta þess. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6 gegj 2000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 27. mai kl. 11 f.h. Bifreiðaeigendur Motormælingar og still- ingar. Dínamó- og startara- viðgerðir ásamt öðru í raf- kerfi bifreiða. RafvélaverkstæSiS RAFSTILLING Armúla 7. Sími 84991. Bæjarverkfræðingur. M/S HELGAFELL VENTSPILS - ÍSLAND Helgafell lestar í Ventspils 21. maí. Flutningur óskast skráður sem fyrst. SKIPADEILD S.I.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.