Tíminn - 20.05.1970, Qupperneq 3

Tíminn - 20.05.1970, Qupperneq 3
3 ÍBBBflBÖÖErCékCtfR' 20. maí 1ÍT70. fóíkið ræðir við Baidur Möller, ráðuneytisstjóra CTímamynd GÆJ UNGT FOLK FJOLMENNIR A FUND DÓMSMÁLARÁÐHERRANS í DAG SJ—Reykjavfk, þriðjudag. I dag, 19. maí M. 2 e.h. kom um 40 manna hópur ungs fólks í skrifstofur dómsmálaráðuneytis ins í Arnarhvoli í mótmælaskyni við yfirheyrslur þær, sem farið hafa fram að undanfömu vegjia heimsóknar skólanemenda i menntamálaráðuneytið fyrir skömmu. Erindið var jafnframt að ná tali af dómsmálaráðherra, Jóhanni Hafstein, ræða þessi mál við hann og krefjast skýringa. Hópurinn náði ekki tali af ráð- herra, en stóð í biðstofu ráðuneyt isins fram að lokunartíma kl. 4,30. Baldri Möller var þá afhent mótmælabréf til ráðuneytisins vegna meðferðar þeirrar, sem of- angreindir skólanemendur og fleiri hafa hlotið vegna þessa máls og einnig bréf til dómsmálaráðherra undirritað af 37 körlum og kon- um, þar sem hópurinn harmaði að hafa ekki náð tali af honum, og fór þess á leit að fá áheyrn þegar í stað. Sú varð þó ekki raunin og vísaði ráðherra á við- talstíma sinn í fyrramálið kl. 9—12 f. h. Hét hann að tala þá við nokkra fulltrúa hópsins, í hæsta lagi átta. Á lokunartíma ráðuneytisins hélt fólkið á braut, en þyf hafði þá áður fækkað verulega. Fóru aðgerðir þessar friðsamlega fram, og var lögregla 15 ÁRA PILTUR VARÐ UTI SKAMMT FRÁ HAFNARFIRÐI StB-Reykjavík, þriðjudag. Ungur piltur úr Kópavogi, Lúð- vfk Sveinn Sigmund'ssoþ, lézt af kulda og vosbúð á hvítasunnunótt er hann var í útilegu ásamt hópi uniglinga við Hamartsn'es sem er norð-vestan við Hvaleyrarvatn, ofan við Hafnarfjörð. Þama vom um 30—40 unglmig- ar í 7 tjöldum og nær vatninn voru aðrar tjaldlyúðir, sem lögregl an var búin að hafa nokkur af- skipti af um nóttina o® að sögn hesnnar var ástandið þar vaagast sagt mjög slæmt Hinis vegar var öfært söfcrm aurbleytu wpip að Hamarsnesi og bafði lögreglau ekM farið þangað. Um klukkan tíu að morgni hvíta sunnudags kom leigubílstjóri til lögreglunnar tneð tvær stúlkur, sem hann hafði tekið upp í á Kaldárselswegi. Þær vora þá á leiðinni í bæinn til að tiikynna um slysið. Að sögn lögreglunnar voru stúlkurnar illa til reika, blautar og slæfptar. Sjúkralið og lögregla fóru þeg- ar á staðinn og sóttu piltinn en læknir kom til móts við sjúkra- bílinn og úrsfcarðaði hann piltinn látinn. Rannsókn í málinu stendur yfír, en kotmið er fram ,að pilturinn hafði ekki verið inni í tjaldinu um móttina, en um morguninn saknaði ein stúlknanna hans og þá var far- ið að ieita. Eftir litla stund fundu þau hann um 160—200 metra frá tjöldunum. Unglimgarnir munu hafa haft áfengi um hönd um kvöldið og fram á nóttina. Engir áverbar voru á líkinu. Lúðvik var lö ára gamall og til heimilis að Hjallabrekku 13 í Kópavogi. ekkd bvödd til, þótt fólfcið kæmi fram á svipaðan hátt og skólanem endurnir í menntamálaráðuneyt- inu á sínum trma. Á morgun M. 9 hugðist allur hópurinn koma aftur í ráðuneytið og kveðja þang áð fjölmennara lið. Leikur unga fólkinu hugur á.að ráðherra tali við hópinn allan í senn, en að öðrum kosti munu þau senda nofekra fulltrúa til viðtals við hann. Þeir Geir Vilhjálmsson, sál- fræðingur, Sigurður Magnússon, rafvélavirki og Baldur Óskarsson formaður Sambands nngra Fram sóknarmanna höfðu einkum orð fyrir hópnum sem dvaldi í dóms málaráðuneytinu í dag. Dómsmála ráðherra var ekki staddur á skrif stofunni er hópurinn kom. En 'Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, ræddi tvívegis við unga fólkið dá góða stund eða samanlagt í hálfa aðra klukkustund. Menn ræddu þarna aðgerðir skólanemendanna og málaferlin, sem af þeim hlut ust og voru nokkrir í hópnum með eintök af stjómarskránni með- Framhald á 11. síðu vissuð þér þetta um smurost ? Að Alpaosturinn er bæði fal- legur og l/úffengur á brauðtertur. Að bræddur ostur 40+ er ó- dýr og hentar vel ti/matar- geröar, bráðnar f/iótt i sósum og súpum og sam- iagast ve! heitum vökva. Að hann hentar ekki vel ofan á brauð / ofni, þvf þá þrunast hann, en bráðnar ekki. Að bræddur ostur 40+ er tii- valinn í salöt allskonar og i ostafondue er hann sjálf- kjörinn. Lúðvík Sveinn Sigmundsson Emil segir Bjarna Ijúga Emil Jónsson, utainríkisráð- herra, lætur hafa langt viðtal við sig í Alþýðublaðinu sj. laugardag. Viðtalið ber yfir- skriftina: „Emli Jónsson, félags málaráðherra^ í viðtali við AI- þýðublaðið — Staðfestir um mæli Björgvins um tryggingam ar.“ Er hér nm að ræða svar til Bjarna Benediktssonar, for- sætisráðherra, en hann hafði lýst því yfír í MbL 14. maí, að nmmæli Björgvins Guðmunds sonar, 1. manns á lista Al- þýðuflokksins í Reykjavík, am að Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki viljað fallast á tiUögur AlþýðuflokkSins um hækkun ellilífeyrisins væru ósamnindi. Osannindabrigzlin ganga því á víxl þessa dagana miUi stjórn arflokkanna, en áreiðanlega er ailgjört einsdæmi, að ráðherra lýsi forsætisráðherra í ríkis- stjórn sinni opinberan ósann- indamamn og telji hann Ijúga tU um það, sem fram hafi far ið á ríkisstjórnarfundum. Slík ar yfirlýsingan- hafa alls stað ar þar sem alvörn stjómmála menn sitja í ríkisstjóm ákveðn ar afleiðingar og óhugsandi þar annað en amnar hvor ráðherr- ann vfld eftir slíkar yfirlýsing ao- í eyru alþjóðar. Þetta er órækt vitni um að það er komin þreyta í stjórnar samstarfið. En þegar minnzt er á slíkt, hlaupa jafnam ráðherr ar beggjai stjómarfloldca tö, sbr. þegar ráðherra Alþýðn- flokksins feUdi stjórnarfrum- varp og Iýsa því yfir, að slikt eða þvílíkt hafi bara aUs eng in áhrif á stjórnarsamstarfið, sem mnni halda áfram, hvað sem tauti og rauU og hvað sem ráðherrar eða aðrir segi og geri!! Sambúðin á stjórnar- heimilinu Saimbúðinni á stjórnarheim Uinu verður hins vegar bezt lýst með því að taka npp orð- rétt nmmæli Emils Jónssonar úr þessu viðtali í Alþýðublaö inu s. L laugardag. f niðurlagi viðtalsins segir EmU aðspurður um árásir Sjálfstæðismamna á ráðherra Alþýðuflokksins: „Bæði Morgunblaðið og Vísir hafa stundað slíkar árás ir á okkur samstarfsmenn Sjálf stæðisflokksins í ríkisstjórn und anfarnai mánuði. Þessi skrif eru bæði ódrengileg og ósanngjörn í fyllsta máta. Morgunblaðið óg Vísir nafa reynt aið notfæra sér öU mögu leg og ómöguleg tækifæri til árása á okkur. Hafa þau oft gengið feti framar málgögnum stjórnaramdstöðunnar að þessu leyti og sjást hvergi fyrir. Það er eins og þessum blöðum sé það ekki Ijóst, að báðir stjórn- airflokkarnir eru ábyrgir fyrir stefnu ríkisstjórnarinnar en ekki einvörðungu þessi eða hinú ráð herrann. Þegar blöðin ráðast því með svívirðingum á okkur Alþýðuflokksmenn fyrir ein- stakt atriði í þeirri stefnu, þá eru þau ekki síður að ráðast aftan aið ráðherrum sjálfstæð’’s . flokksins. sem vitaskuld bera jafnmikla ábyrgð og við á sam- Framhald á lll. síðu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.