Tíminn - 20.05.1970, Qupperneq 10
10
TÍMífNN
\
-m-
MIÐVIKUDAGUR 20. maí 1970.
Auglýsing
um aðslskoSun bifreiSa í Hafnarfirði
GuMbringu -og Kjósarsýslu 1970.
SkoÖun fer fratn sem hér segir;
Gerðahreppur;
Mánudagur 25. maí
Þriðjudagar 26. maí
Swðun fer fram við barnaskólann.
*
Miðneshreppon
Miðvikudagur 27. maí
Frmmtudagur 28. maí
Skoðun fer fraan við Miðnes h.f.
Vatnsleysustrandarhreppur:
Föstudagur 29. maí
Skoðun fer fram við frystihúsið, Vogum.
Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur:
Mánudagur 1. júní
Þriðjudagur 2. júní
Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa.
Grindavíkurhreppur:
Miðvikudagur 3. júní
Fhnmtudagur 4. júní
Skoðun fer fram við bamaskólann.
Mosfells-, Kjalarness- og Kjósarhreppur:
Föstudagur 5. júní
Mánndagar 8. júní
Þriðjudagur 9. júní
Miðvikudagur 10. júní
Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit.
Seltjamameshreppur:
Fimmtudagur 11. júní
Föstudagur 12. júní
Skoðun fer fram við íþróttahúsið.
Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur:
og
Þriðjudagur 30. júní G-1201 - 1400
Miðvikudagur 1. júlí G-1401 - 1600
Fimmtudagur 2. júlí G-1601 - 1800
Föstudagur 3. júlí G-1801 - 2000
Mánudagur 6. júlí G-2001 - 2200
Þriðjudagur 7. júlí G-2201 - 2400
Miðvikudagur 8. júlí G-2401 - 2600
Fimmtudagur 9. júlí G-2601 - 2800
Föstudagur 10. júlí G-2801 - 3000
Mánudagur 13. júlí G-3001 - 3200
Þriðjudagur 14. júlí G-3201 - 3400
Miðvikudagur 15. júlí G-3401 - 3600
Fimmtudagur 16. júlí G-3601 - 3800
Föstudagur 17. júlí G-3801 - 4000
Mánudagur 20. júlí G-4001 - 4200
Þriðjudagur 21. júlí G-4201 - 4400
Miðvikudagur 22. júlí G-4401 - 4600
Fimmtudagur 23. júlí G-4601 - 4800
Föstudagor 24. júK G^4800 og þar yfir.
Mánudagur 22. júní G- 1 200
Þriðjudagur 23. júní G- 201 400
Miðvikudagur 24. júní G- 401 600
Fimmtudagur 25. júní G- 601 800
Föstudagur 26. júní G- 801 1000
Mánudagur 29. júní G-1001 1200
Skoðun fer fram við bifreiðaeftirlitið Suðurg. 8.
Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—17 á öllum áður-
nefndum skoðunarstöðum. Við skoðun skulu öku-
menn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskír-
teini. Sýna ber skilríki fyrir því, að ljósatæki hafi
verið stillt, að bifreiðaskattur og vátryggingar-
iðgjald ökumanna fyrir árið 1970 séu greidd og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki
stillt, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin
stöðvuð, þar til gjöldin em greidd við skoðun. —
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðun-
ar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiða-
skatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til
hennar næst. — Geti bifreiðareigandi eða umráða
maður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður
auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréf-
lega. — Athygli er vakin á því, að umdæmismerki
bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er
þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna
ráðlegt að gera það nú þegar.
Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega
áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að
máli.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn
í Gullbringu- og Kjósarsýslu 15. maí 1970.
Einar Ingimundarson.
Bifreiöaeigendur athugið
Tek að mér að bóna, þvo og ryksuga bfla. Sæki
og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609.
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
UNIDN
Hurðaskrár
MARGAR GERÐIR
OG LITIR.
Einnig Assa útihurða-
skrár.
-*
M Á L N I N G &
JÁRNVÖRUR H.F.
Sími 11295 — 12876,
Reykjavík.
A ki VELJUM
ffi runflal
VELJUM ÍSLENZKT
iSLENZKAN IÐNAÐ
OFNA
BÍLASKOÐUN & STILLING
$kúlág9b>.32
LJÚSASTILLINGAR
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
I-karaur
Lagerstærðlr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðlr.smtðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
FASTEIGNAVAL
Skólavörðusííg 3A, IL hæð.
Sölusími 2291L
SELJENDTIK
Látið okkur annast sölu á fast-
eignurn yða;\ Áherzla lögO
á góða fyrirgreiðslti. Vinsam-
legast hafið samband við skrif-
stofu vora er þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignir sem
ávallt eru fyrii hendi i miMn
úrvali hjá okikur.
JÓN ARASON, HDL.
Fasteignasala. — Málflutningur
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar. —
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og
aðrar almennar viðgerðir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14. Sími 36135.
SigurSur Gizurarson,
lögmaSur
BANKASTRÆTI 6
tii viðtals
á staðnum og í síma 15529
milli kl. 4 og 5
eftir hádegi.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu
G'JÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður.
Bankastræfi 12.