Tíminn - 20.05.1970, Qupperneq 11
am>VJKTTDACUR 20. mai 1070.
TTMÍMN
ÍLAFÖR MAGNÚSSON SKÁK
MEISTARIÍSLANDS 1070
Svo sem kunnugt er urðu þeir
Magniús Sólmundarson og Ólafur
Mag’nússon efstir og jafnir í lands
liðsflokld á Skákþingi íslands,
hlutu 8% vinning hivor.
Háðu þeir síðan harðvítugt ein-
VÍgi um fslandismei'staratitilinn.
Tefldu iþeir fyrst fjónar skékir, og
skildu jafnir. M tefldu þeir tvær
skákir til viðbótar, en voru enn
jafnir að þeim loknum. Var þá
ákveðið, sathfcvæmt reglunum, að
sá. sem ynni næstu skálk, hlyti
meistaratitilinn. Tófcst Ólafi að
vinna þá sfcáfc og varð því íslands-
meistari 1070.
Verðlaun á Sfcáfcþinginu voru
veitt við sérstaka athöfn að Hótel
Loftleiðum, og var myndin hér tefc
in við það tækifæri, og sýnir Ólaf
Magnusson taka við verðlaunum
sfnuim úr hendi formanns Sbák-
samhandsins, Guðmundar G. Þór-
arinissonar, verfcfræðings.
Við verðlaunaafhendingu var
Birni Þorsteinssyni, hinum kunna
sfcákmanni, veitt að gjöf frá Skák-
Mótmæli
Framhald af bls. 3.
ferðis, en þar er m. a. fjallað
um rétt manna til að safnast sam
an á opinberum stöðum. Annað
bar einnig á góma svo sem nafn
Ibirting utanríkisráðuneytisins
vegna aðgerða ellefumenninganna
í Stokkhólmi. Baldur Möller, ráðu
neytisstjóri, var mjög viðræðugóð
ur og fór heimsóknin friðsamlega
fram í hvívetna. Baldur kvað það
matsatriði, hvenær fjöldaheimsókn
sem þessi teldist trufla starf opin ;
berrar skrifstofu svo að nauðsyn
legt væri að kalla til lögreglu.
Áður en hópurinn fór, var ráð-
herra kominn á skrifstofuna,
(ekki þó um biðstofuna, þar sem
fólkið var) en sá sér ekki fært
að tala við unga fólkið vegna
anna.
Mótmælaplaggið, sem hópurinn
samdi á staðnum og stílaði til
dómsmálaráðuneytisins hljóðar á I
þessa leið:
„Við undirrituð, stödd i Dóms
málaráðuneytinu 19. 5., mótmæl
um meðferð hins opinbera á pví
fólki, sem rutt var út úr Mennta
málaráðuneytinu föstudaginn 24.
apríl og krefjumst þess, að Dóms
málaráðuneytið rannsaki málið i
heild. með sérstöku tilliti til eft-
irfarandi atriða:
1. hver kvaddi lögregluna á
vettvang?
2. hver tók ákvörðun um að
ryðja fólkinu út?
3. hver ákvað málsmeðferð, sér
staklega hver tók ákvörðun um
að yfirheyra fólkið.
4. hverjir gáfu lögreglunni upp
nöfn þeirra, sem yfirheyrðir
voru?“
samhandinu falleg sikál sem við-
•jnkenninig og þakklætisvótt fyrir
það einstæða afroik, að hafa teflt
f landsliðsflokki á Skáfcþingi fs-
land's 10 sinnun í röð, eða frá
1961 til 1970.
(Tímamynd — Gunnar).
Kjarasamningar
Framhald af bls. 1.
fundum, sem sáttasemjari ríkis
ins boðar til — en á þeim fund
um eru fulltrúar 12 verkalýðsfé
laga —, og hins vegar beinir samn
ingar milli vinnuveitenda og ým-
issa annarra verkalýðsfélaga.
5 verkalýðsfélög höfðu síðdegis
í dag komið verkfallsboðunum ,til
atvinnurekenda, en búizt er við
fleiri hoðunum á næstunni. Þessi
5 félög eru ýmis stærstu verfca
lýðsfélögin, eða: Dagsbrún í
Reykjavík, Eining á Akureyri,
Hlíf í Hafnarfirði, Vaka á Siglu
firði og Bílstjórafélag Akureyrar.
Sem viðbótarráðstöfun hefur
Dagsbrún riðið á vaðið með eftir
vinnubann, sem þegar er komið
til framkvæmda. Er bannað að
vinna eftir kl. 20 á fcvöldin á fé-
lagssvæði Dagsbrúnar og verður
svo þar til annað verður ákveðið.
Aðalfundur
Fratnhald af bls. 2
Eftir 30 ár hefur Sjúkrasamlag
Reykjavíkur þó ekki ennþá viður-
kennt Félag íslenzkra sjúkraþjálf
ara sem sjálfstæðan saimningsað-
ila.
Árið 1963 gerðist Félag ís-
lenzkra sjúkraþjálfara áðili áð Al-
þjóðasamibandi Sjúkraþjálfara,
Worid Conferevation for Physical
Therapy, sem helfur aðsetur í
London.
Núverandi stjórn skipa: Sig-
ríður Gísladóttir, formaður. Jón-
ína Guðmundsdóttir, varaformað-
ur, Guðjón Sigurjónsson, ritari,
Unnur Guttonmsdóttir, gjaldfceri,
Svanhildur Elíntínusdóttir, imeð-
stjórnandi.
Á VÍÐAVANGI
'V«
Framhald af bls. 3.
eiginlegum stefnumálum ríkis-
stjórnarinnar.
Það hefur oft verið á orði
haft, hversu núverandi stjórn-
arsamistarf hafi einkennzt af
miklum heiðarlcik stjórnarflokk
anna í ga'rð hvors annars. Þess
ir ólíku flokkar hafa borið
fuUa virðingu fyrir sjón-
armiði hvors aainars og
jafnan reynt að sýna hvor öðr-
um fulla’ sanngirni og trúnað í
stjórn'arsamstarfinu. Framferði
Morgunblaðsins og Vísis undaw
farna mánuði í garð okkar Al-
þj’ðuflokksmanna er hins vegar
ekki í nokkru sa'mræmi við þau
atriði, sem samskipti stjómar-
flokkanna hafa mótazt af til
þessa. Málgögn Sjálfstæðis-
flokksins hafa því að fyrra
bragði lagt út á braiut, sem ég
tel í fyllsta máta ódrengileg og
fæ ekki séð hver er ástæðan
fyrir. Slfk skrif geta heldur
ekki stuðlað að öðru en spilla
því samstarfi stjórnarflokkannai,
sem tryggt hefur þjóðinni stöð-
ugt og traust stjómarfar í rúm
an áratug.“ — TK.
Grein Kristins
Framhald af bls. 7
að, skort á tengslum fræðslu-
kerfis og atvinnuvega. Forráða-
menn atvinnumála hafa ekki
uppgötvað sem skyldi að
fræðslukerfið er nokkuð fyrir
þá, og því ekki gert kröfur um
þjónustu þess til að sjá atvinnu
vegunum fyrir færu og rétt
þjálfuðu vinnuafli. Þetta þarf
að breytast. Kostnaðarsamt
fræðslukerfi má ekki miðla
þekkingu aðallega samkvæmt
gamalli hefð og úreltri náms-
skrá, heldur verSur að kanna
með samstarfi fræðsluyfirvalda
og forráðamanna atvinnulífs,
hverjar eru menntunarþarfir
nútíma þjóðfélags og miða
fræðsluna að einhverju leyti
við þær, en að þvi þó tilskildu,
að tekið sé eðlilegt tillit til
hæfni og sérstakra þarfa ein-
staklinganna.
Wilson
Framhald af bls. 1.
Ljóst er, að löggjöf um vinnu-
markaðinn og samningsgerð vinnu-
veitenda og launþega mun verða
éitt af stænstu málunum í kosn-
ingabaráttunni.
í brezkum veðmálastofnunum er
Verkamannaflokkurinn sem stend-
ur talinn sigurstranglegri, og því
spáð að hann Mjóti 41—50 þing-
manna meirihluta.
Á morgun, miðvikudag, mun
Daily Express birta síðustu skoð-
anakönnunina í Bretlandi, og er
úrslita hennar beðið með mikilli
eftirvæntingu
Nýkomið
l demparar fyrir flestar
i gerðir bíla,
? Black Magic fyllingarefni, *
hjólkoppar 13-14-15 og 16 ;
tommu,
Mobil bifreiðalakk og til-
heyrandi.
öt
H. JÓNSSON & CO.
Brautarholtí 22.
Sími 22255. 1
Jóhannes Elíasson, bankastjóri Útvegsbankans, varð fimmtugur í gær.
Var mlkið fjölmenni á heimill hans sfðdegis f gær og bárust honum margar
veglegar gjafir og fjöldi kveðja. Samherjar Jóhannesar í Framsóknar-
flokknum færðu honum málverk að gjöf, er Kári Eirfksson, Ilstmálari,
hafðl gert. Myndin er tekin, er Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknar-
flokksins, hafði afhent Jóhannesi máiverkið. (Tímamynd G.E.)
(§níinenía!
ÖNNUMST ALLAR
VIÐGERÐIR Á
DRÁTTARVÉLA
HJÓLBÖRÐUM
Sjóðum einnig í
stóra hjólbarða af
jarðvinnslutækjum
SENDUM UM ALLT LAND
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SÍMI 31055
ÁÐVENTKIRKJAN I
í sambandi við Aðalfund
S.D. Aðventista verða sam-
komur á hverju kvöldi M.
8.30 frá miðvikudeginum
20. maí til laugardagsins
23. maí.
Ræðumenn:
W. Duncan Eva, \
Bruce Wickwire. ;
Fjölbreyttur söngur. ]
Allir velkomnir.
TRÉSMIDIR
Vantar trésmiði strax í mótauppslátt.'
Uppmæling.
Upplýsingar í síma 23353 og 37540.