Tíminn - 27.05.1970, Blaðsíða 1
íiííiSi
íísSí-'xSSíí:::
:■: ;■• ,: ;•
iSiv^;;1:;.;;:;;,
(Tímamynd.GE)
TAFARLAUSA SAMNINGA - SJÁ LEIÐARA BLS. 7
IGNIS
HEII11IUSTIEKI
115. tbl. — Miðvikudagur 27. maí 1970. — M. arg.
~ " .. .iii , i ■ ■■ - ■ , i.i''.. . . ii . in
Frá kappræðufundi FUF og Heimdallar - bls. 14-15
HOFU
VERKFALL A MIDNÆTTI
Bfiaeigendur hömstruðu benzín í alian gærdag fram að miSnæfti.
SKAÐABÖTAKRÖF UR 80 BÆNDA A
LAXÁRSVÆÐINU NEMA TUGMILLJ.
KJ—Reykjaivík, þriðjudag.
Að því er segir í bréfi frá Fé-
lagi landeigenda á Laxársvæðinu^
til stjórnar Laxárvirkjunar á Akur
eyri, er hafin gagnasöfnun meðal
bæn.da um þaið tjón, sem þeir
hafa beðið af völdum Laxárvirkj-
unar, eða orðróms um frekari
virkjanir. Munu nálægt 80 bænd-
ur hafa orðið fyrir meira eða
minna tjóni, og má búast við, að
skaðabótakröfur þcirra ... :ni nema
tugum milljóna króna.
í upphafi þessa bréfs, sem dag-
sett er 24. maí, og undirritað af
Sigurði Gizurarsyni héraðsdóms-
lögmanni, segir, að ýmsir aðilar
hafi fullyrt að Oljúfurversvirkj-
un verði reist samkvæmt hönnun
Orkustofnunarinnar um 54.6 mega
watta virkjun, en heimild ráðu-
neytisins hljóðar aðeins upp á átta
þúsund kílówatta raforkuver. Þá
segir í upphafi bréfsins. að stjórn
Laxárvirkjunar hafi sent Hermóði
Guðmundssyni í Árnesi bréf. sem
svar við símskeyti hans f. h. Fé-
lags landeigenda við Laxá. og seg-
ir Laxárvirkjunarstjórn þar. að
virkjunarframkvæmdirnar séu
honum og samtökunum óviðkom-
andi.
í bréfi landeigenda til Laxár- /
virkjunarstjórnar segir, að Gljúf-
versvirkjun muni hafa í för með
sér stórkostlegt og óbætanleg
spjöll á náttúruverðmætum sem
eigi sér fátt líkt, þótt leitað sé
um viða veröld. Muni virkjunin
því valda eigendum þessara nátt-
úruverðmæta hörmulegu tjóni, sem
bó yrði enn meira tjón fyrir ís-
lenzku þjóðina alla. Þá segir að
af þessu leiði að landeigendur við
Laxá, eigi skýlausan rétt til að
krefja stjórn Laxárvirkjunar sagna
um, hvort hún ætli sér að hefja
framkvæmdir eftir hönnun hinnar
ólöglegu Gljúfurversvirkjunar.
Óvissan um hvers konar virkj-
unarframkvæmdir séu fyrirhugað-
ar, hafi valdið bændum og land-
eigendum við ána gífurlegu fjár-
hagstjóni og miska. því þeir hafa
um langt skeið.átt yfir höfði sér,
án þess að vita fulta vissu, að
jarðir þeirra yrðu lagðar undir
vatn, eða stórskemmdar, auk þess
tjóns sem þegar hefur af hlotizt.
Fraenhald á 11. síðu
Nýjasta stjarna íhaldsins sendir kaldar kveðjur til íþróttafólks:
■ Kallar réttmætar kröfur
þeirra „betl og sníkjur“
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
• Á kappræðufundi FUF og
Heimdallar sýndi Alfreð Þor-
steinsson, 4. maður á lista Fram
sóknarmannai, fram á bað, hve
illa er búið að íþróUafélögun-
um í borginni. en framlag
Reykiavíkurborgar til féiaga’nna
nægir ckki einu sinni til að
greiða íþróttatíma, sem þau
kaupa arf Reykjavíkurborg.
..Smáræðið, sem Reykjavíl’ur-
borg leggur félögunum til,
stingur hún í vinstri vasa
þeirra, og ;ekur aftur úr þeim
hægri.“ sagði Alfreð.
• Einn af ungu frambjóð-
endum Sjáif tæðisflokksins,
Mairkús Örn Antonsson, var til
svara. og kallaði hann rétt-
mætar kröfur íþróttafélaganna
„betl og sníkjur“.
• Þótti fundairmönnum þetta
að vonum kaldar kve~iur til
reykvíska íj, ttafóiks.
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
• Á miðnætti hófu sex verka
lýðsfélög í Reykjavík, Hafnarfirði,
Grindavík og Akureyri, verkfall,
þar sem samkomulag náðist ekki
um nýja kjarasamninga. Fjöldi
félaga hefur verkfall næstu daga,
ef ekki semst.
• Sáttafundur stóð í dag frá
klukkan 16,00 með fulltrúum
verkalýðsfélaga og vinnuveitenda,
og rétt fyrir kvöldmatinn lögðu
atvinnurekendur fram nýtt tilboð.
Felur það í sér, að tilboðið um
8% kauphækkun nú, hækkar í
10%, en er óbreytt að öðru leyti
og felur því áfram í sér tveggja
ára samning og 4% kauphækkun
fyrir síðara samningsárið.
• Fulltrúar verkalýðsfélag-
amia ræddu tilboð þetta í kvöld.
Sáttafundur stóð enn er blaðið
fór í prentun og hafði þá ekkert
nýtt frétzt af fundinum.
Verkfallið hefur strax veruleg
áhrif. Þannig stöðvast afgreiðsla
á benzíni á verikfallssvæðinu, en
mjólk verður afgreidd áfram fyrst
um sinn. Einnig stöðvast allt inn-
anlandsflug, en ekki utanlands-
flutg, og afgreiðsla við hafnir stö®v
ast einnig.
Þá stöðvast öll sú vinna, sem
félagstnenn í verkalýðsfélögunum
á svæðinu vinna við.
• Á miðnætti í nótt hófu
þessi félög verkfall: Verkamanna
félagið Dagsbrún, Reykjavík, —
Verkamannafélagið Hlíf, Hafnar-
firði, Verkalýðsfélag Grindavíkur,
Verkalýðsfélagið Eining, Akur-
eyri, Bílstjórafélag Akureyrar og
Verkalýðsfélagið Vaka, Siglufirði.
Skráðir félagsmenn í þessum
félögum munu vera um 7000
Önnur verkföll hefjast sem hér
segir, ef ek'ki semst:
• Á miðnætti fimmtudagéins
bætast tvö verkalýðsfélög í hóp-
inn: Verkakvennafélagið Fram-
sókn í Reykjavík og Framtíðin í
Hafnarfirði. í þess-um félögum eru
á þriðja þúsund verkakonur.
• Á miðnætti aðfaranótt
föstudagsins hefjast síðan verk-
föll hjá verkalýðsfélögunum í Ár-
nessýslu.
• Aðfaranótt langardagsina
Framhald á 11. síðu
HVER A AÐ VERÐA
B0RGARSTJÓRI?
Sjá Víðavang, bls. 3