Tíminn - 27.05.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.05.1970, Blaðsíða 3
MTOVIICUDAGUK 27. maí 1970. TIMINN 3 FJALLAÐ UM HERPINÓTAVEIÐAR Á RÁÐSTEFNU FAO í GÆR BB-Reykjavík, þriðjudag. i í Súlnasal Hátel Sógu. Lögð voru f dag var einkiim fjallað um fram 45 erindi, flest um þann herpinótaveiðar á ráðstefnu FAO | málaflokk. Þá voru mörg önnur Fólk b'iður enn eftir kartöflugörðunum yfirlitserindi flutt svo sem um íslenzkar síldveiðar, sardínuveiðar í Miðjarðarhafi og um byggingu veiðiskipa er geti stundað margs konar veiðar. Tudker frá Þýzikalandi ræddi um framtíðarþróun í sónartækni og Norðmaðurinn Vestneis gaf yfirlit um són artæknina eins og hún er nú. Þá gaf Japaninn Nishimura, ytfirlit yfir ekkió -og sónar-tœfcn- ina, en Japanir eru einmitt fremst ir í fiskileitartæikninni. ennfremur flutti Japaninn Koyama erindi um aðferðir til að samhæfa togbúnaðinn og togkraft skipsins. Hester frá Bandarikjunum var með erindi um notkun trommlu við dragnótaveiðar og Þorsteinn Gíslason — sá kunni aflakóngur — lagði fram erindi um íslenzku síldveiðitæknina með sónarnum. Einniig var á ráðstefnunni í dag fjallað um áhrif hávaða á fisk- inn og framtíðarfþróunina í herpi nótaveiðunum. FB—Reykjavík, þriðjudag. Hátt á annað þúsund manns hér í Reykjanúk bíða nú eftir því í ofvæni, að fá kartöflugarða sína afhenta, svo hægt sé að hefjast handa um niðursetningu kairtaflna. Því miður lítur heldur Ula út með þetta, því enn hefur borgaryfir- völdum ekki tekizt, að láta plægja* 1 garðana og í kvöld má reikna með að verkfall skelli á. og eftir það verður ekki um plægingu að ræða í bili, nema því aðeins verka lýðsfélögin veiti undanþágur þar pm. Myndin er af Róberf Arnfinnssyni í hlotverki sínu. Á síðasta ári var plægingu lok- ið um 25v maí, eða fyrir Hvíta- sunnuna. í ár var ekki hægt að koma því verki af fyrir þann tíma, en vegna bleytunnar hefur heldur ekki verið hægt að plægja garðana síðan. Borgaryfirvöldin hafa úthlutað á annað þúsund garðlöndum, og víða eru tveir um garð, þannig að hátt í tvö þúsund manns bíða eftir görðum sínum. Menn eru orðnir mjög svartsýnir á garðrækt ina á þessu sumri, ekki sízt vegna þess að allt bendir til þess að verkfall skelli á í kvöld, og hef- ur þessi dráttur á plægingu fram til þessa því orðið til þess að ekki v'erður hægt að plægja fyrr en að verkfaUi loknu. Sumir forystu menn verkalýðshreyfingarinnar spá löngu verkfalli og fari svo, að það verði, verður orðið nokkuð seint ' að setja niður á þessu sumri. Akveðið er að Þjóðleikhúsið fairi í leikför á næstunni og verð- ur leikritið Gjaldið eftir Arthur Miller sýnt á nokkrum stöðum á Austur- og Norðurlandi, ennfrem- ur verður farið til Vestfjarða' í síðari hluta júní. Fyrst verður flogið til Egilsstaða og sýnt í Vala skjálf 2. júní, í Egilsbúð Neskaup stað, verður sýnt 3. júní og verða þetta einu sýningarnar á Austur- landi. Til Akureyraa- verður far- ið 7. júní og sýnt þar samdægurs Flutt var ytfirlitserindi um síld- veiðarnar í Japan, en þeir nota við sáldveiðarnar yfir 1000 faðma nœtur Og um 2000 faðma djúpar. Þá var á ráðstefnunni í dag sagt frá Ijósaveiðatækninni í Japan og og einnig mánudaginn 8. júní. Á Húsaivík verður sýnt þriðjudaginn 9. júní. 22. júní verður farið til Vest- fjarða og sýnt á ísafirði, Bolunga- vík, Suðureyri, Flateyri og Þing- eyri. Því miður vinnst ekki tími til að sýna á fleiri stöðum á þessu leikári, þar sem sumarfrí leikara og annarra starfsmanna Þjóðleik- hússins hefjast þann 1. júlí n. k. og í Þjóðleikhúsinu þurfa leikar- arnir einnig að sýna á Listahátíð- Á morgun — miðvikudag — ætla fulltrúarnir á róðstetfnunni að skoða sig smávegis um, jafnvel munrj sumir hverjir skreppa aust- ur á Þingvöll etf veðurguðirnir Ieyfa. inni, sem hefst 20. júní n. k. Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt Gjaldið 25 sinnum við ágæta að- sökn og miklar vinsældir þeirra leikhúsgesta, er sáu sýningu og ennfremur má geta þess að Gjald- ið hlaut mjög góða dóma hjá gagn- rýnendum dagblaðanna. Margri telja að þetta sé bezta leikrit, sem komið hefur frá Arthur Miller, síðan hann skrifaði „Sölumaður deyr.“ Framhald á 11. síðu Framsóknarkonur Reykjavík Síðasti fupdur Félags Fram- sóknarkvenna var haldinn 14. m-aí s.l. Á fundinn kom Kristján Benediktsson borgarfulltrúi og Guðmundur G. Þórarinsson. verkfræðingur, þriðji maður á lista Framsóknarmanna í Reykjavík. Ræddu þeir um borgarmál og svöruðu síðan fyrirspurnum. Félagið heldur fundi mán- aðarlega að Hallveigarstöðum, og bazar var í desember. Jóla fundurinn var haldinn í Nor- ræna húsinu. Síðastai verkefni félagsins á þessu starfsári er að annast veitingi.. fyrir starfsfólk B- listans á kosningadaginn. Félaig ið vill nota tækifærið og biðja þær konnr, sem gætu aðstoðað við veitingarnar að gefai sig fram í síma 13277 og 35846. GJALDIЙ—"LEIKFERÐ FJÖRUGUR FRAMBOÐSFUNDUR I GARÐAHREPPI í FYRRAKVÖLD TK-Reykjavík, þriðjudag. Að frumkvæði Framsóknar- manna í Garðahreppi, var þar efnt til almenns framboðsfundar s. 1. mánudagskvöld með þátttöku allra flokka. Fundur þess, sém var mjög fjölmennur, einkenndist af harðri gagnrýni ræðumanna Framsóknar- flokksins á stjórn Sjálfstæðis- manna á hreppsmálum á undan- förnu kjörtímabiil annars vegar og hins vegar af vörn og augljós urn erfiðleikum í málflutningi meiri hlutans. 1 ítarlegri framsöguræðu gerði Steingrímur Hermannsson grein fyrir mikilvægi skipulagshyggju og nákvæmar áætlana um alla bró- un hreppsins. Garðahreppur er dásamlegt land og mjög víðáttu- mikið, sagði Steingrimur. Aðeins óverulegur hluti þess hefur enn lagzt undir byggð og er landið lítið spillt af mannahöndum. Á þessu landssvæði er engin ástæða til annars en að ætla að fullnægja megi öllum óskum okkar um nú- tíma lífsþægindi og næstu kyn- slóða um langan tíma. Til þess, að það megi takast, er höfuðskil- yrðið þó framsýni og forsjá í öll- um framkvæmdum og öðrum störf um hreppsnefndar. Steingrímur gerði grein fyrir meginstefnu Framsóknarmanna, sem felst fyrst og fremst í því að gert verði heildarsWpulag af hreppnum öllum og það staðfest, og jafnframt áætlanir um hin fjöl mörgu nauðsynlegu svið, eins og t. d. menntam-ál, samgöngur, at- vinnumál, heilbrigðismál, útivstar svæði, íþróttamál og fjölmargt fleira. Ræðumaður lagði ríka áherzlu á reglusemi í fjármálum hrepps- ins og harmaði hve oft hreppsins væri getið í Lögbirtingahlaðinu, þar sem segja mætti, að eignir væru á stöðugu uppboði vegna van skila. Steingrimur sýndi fram á, að starfsemi hreppsnefndar hefur færzt á hinn verri veg, eftir að sveitarstjórinn við síðustu kosn- ingar til sveitarstjórnar freistaðist til þess aið seilast eftir að ná stjórnmálalegri forustu meirihluta hreppsnefndar og settist þannig í forsæti þess dómstóls, sem fylgj- honum nauðsynlegt aðhald, eins og ast átti með hans störfum og veita honum nauðsynlegt aðhald, eins og ræðumaður sagði. Þannig hefur hann hafið sig yfir alla eðlilega gagnrýni af hendi meirihlutans. Jóhann H. Nielsson rakti meðal annars störf þeirrar neíndar í hreppnum, sem fjallað hefur um gatnagerðarmál. Á síðasta kjör- tímabili var í upphafi genð ítar- leg áætlun lun gatnagerð í sam- ræmi við kosningaloforð meiri hlutans. Henni var hins vegar aldrei fylgt, og þegar augljóst var að rúmu ári liðnu, að sveitar- stjórinn ætlaði sér alls ekki að fara etftir henni eða gat það ekki, má segja, að nefndin hafi verið lögð niður, því fleiri fu-ndir hafa síðan ekki verið boðaðir. Jóhann vakti einnig athygli á hinum fjölmörgu bráðabirgðaráð- stöfunum, sem gerðar hafa verið á ýmsum sviðum í hreppnum og staðfesta það skipulagsleysi, sem ríWr í framkvæmdum. Sigurlinni Sigurlinnaison fjallaði um aða-lsWpulag hreppsins og benti á hinar fjölmörgu veilur 1 þeim drögum að skipulagi, sem legið hafa fyrir. Eins og fyrr segir, einkenndist málflutningur Sjálfstæðismanna af vörn. Fjpgurra ára kosningalof orð voru nú endurtekin á flestum sviðum. Það vakti sérstaka athygli þeg- ar sveitarstjórinn varpaði fram þeirri spurningu, hvort bráða- birgðalausnir væru ekki skárri en engar framkvæmdir. Þótti það ekki bera vott um mikla fyrir- hyggju í framkvæmdum hrepps- ins. Eftir fund þennan er óumdeilan- legt, að Framsóknarmenn eru að- alan dstæðingar íhaldsmeirihlut- ans í Garðahreppi. Ljóst er jafn- framt að full ástæða er til þess að gera sér vonir um, að tveir Framsóknarmenn fáist kjörnir á sunnudaginn kemur. Hver verður borgarstjóri? Á kappræSufundi F.U.F. og Heimdallar í gærkvöldi, voru ræðumenn Heimdallar að því spurðir, hvert væri borgarstjóra efni Sjálfstæðisflokksins, ef hann neyddist til samstarfs við einhvem annan flokk — t, d. Krata — í borgarstjórn? Engin svör bárust við þessari sjálf- sögðu spurningu. Einn af ræðumönnum Fram- sóknarflokksins, Alfreð Þor- steinssón, minnti á, aU Geir Hallgrímsson hefði lýst því yf- ir, að hann vilji aðeins vera borgarstjóri Sjálfstæðisflokks- ins. Alfreð vildi því fá að vita, hvort aðrir fulltrúar Sjálfstæð isflokksins í borgarstjórn ætli að feta í fótspor Geirs. „Ætla þeir líka að fara í fýlu, þegar þeir hafa tapað meirihlutanum í borgarstjóm? Eða ætla þeir að bjóða einhverjum öðrum flokki upp á samstarf, t. d. Krötum? Ef svo er, hvert verð ur þá borgarstjóraefni Sjálf- stæðisflokksins?“, spurði Al- freð. Þótt ræðumenn Heimdallar töluðu oft eftir að þessi spurn ing kom fram, var henni ekW svarað. Endurtekur sagan sig á 25 ára afmælinu? íhaldið í Reykjavík hefur strengt borða yfir stræti og torg er bera þessa áletrun: „D Dagur Reykvíkinga 31. maí“. D-dagur var í Evrópu í maí- mánuði fyrir réttum 25 árum. Þá tókst bandamönnum að kné- setja yfirgang og einræði naz- ismans í Evrópu. Einokunarað- stöðu Hitlers í evrópskum stjórnmálum var þá lokið eftir löng og ömurleg ár. Vonandi rætist því vígorðið þannig að 31. maí verði á 25 ára afmæli „D-dags“ sá dagur Reykvik- inga er þeir sameinuðust um að knésetja íhaldið í Reykjavík og Ijúka þar með 50 ára einok- unartímabili Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík! //Er ég að sliga þjóðfélagið?" !! Ungur og einhleypur verka- maður kom að máli við undir- ritaðan og skýrði honum i stuttu máli frá högum sínum. Ég hef aðeins dagvinnu, þar sem ég hef fasta atvinnu og hef fyrir það 12 þúsund krón- ur á mánuði. Ég borga 6 þúsund W'ónur í fæði, þar sem ég borða og þyWr það sanngjarnt verð. 2 þúsund greiði ég í húsaleigu og þyWst sleppa vel miðað við það, sem ég veit að ýmsir kunningjar mínir verða að greiða. 2 þúsund eru tekin reglulega af kaupinu mínu upp í opinber gjöld. Það kost- ar mig 400 krónur í strætis- vagnamiðum að komast ferða minna um borgina að og frá vinnu. Þetta gerir samtals 10. 400 krónur. Þá á ég sem sagt sagt eftir 1600 krónur af þess- um 12 þúsund sem eru fasta- kaupið. Allir sjá að þær geta ekki hrokkið fyrir þeim nauð- synlegu útgjöldum, sem hér Framhald á 11. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.