Tíminn - 27.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.05.1970, Blaðsíða 8
8 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR MIBVIKUDAGUR 27. maí 1970. í hjólreiðakeppninni Sundkappinn sigraði Alf.-Reykjavík. — Undanfaraar vikur hefur staðið yfir nýstárleg keppni innan Glímufélagsins Ár- manns. Hefur farið fram keppni á milli hinna einstöku deilda fé- lagsins í ýmsum greinum fþrótta, m.a. göngu, sundi, skíðum ug nú síðast í hjólrciðum. Hefur hver deiH félagsins sent nekkra fulltrúa í hverja iceppnis- grein — og síðan reiknað út, hvaða deild hlýtnr flest stiig. Keppninni lauk á sunnudaginn með hjólreiðum. Réku margir ár- risuilir Reykvíkingar npp stiór aaigu þegar þeir sán hjólreiðamemi í hiópum hjöla am götur borgarinn ar um morguninn, en þarna voru Ármenuingar á ferð. Gonnar Ki’istjánssoa, sundmað ur, bar sigur úr býtMm í h jólreiða keppninni og tryggði srunddeildinni þar með sigar í heildaiikeppninni. Á myndinni tíl vinstri sést sig- urvegarinn, en á hinni myndínni sjást nokkrir þátttafcendur. Knattspyrnu- dómarar heiðraðir Alf.-Reykjavík. — Þegar Knatt spymudómarasambandið var stofn að um síðustu helgi, voru nokkrir knattspyrnudómarar heiðraðir af stjórn KSÍ. Hlntu 14 dómarar stlf urmerki KSÍ, en þeir voru: Haukur Óskarsson Einar Hjartarson Hannes Þ. Sigurðsson Maguús V. Pétarsson Grétar Norðfjörð Þoriáfcar Þórðarsom Guðjón Findbogason Rafn Hjaltaiín Valnr Benecfflctsson Sweinn Krisfcjánss»n Engm bæja- keppni í ár? Gnðtnundiur Guðmundsson PSH Línbeng Rólbert Jóasson Jönmdur Þorsteinsson AHir þessir dómarar hafa urm íð n*fög vel að dómaramálum á undanförnnm áruni. Dómarastanf- ið er vanþafcklátt, eins og menn vita, og er vel til futidi'ð hjá stjórn KSÍ að heiðra þessa flóm- fúsu menm. Þvá miður gleymdi stjóm KSÍ nofckrum dómurum, sem einnig hafa nnnið til siKurmerkisins. Má þar nefna Guðþjörn Jónssoo, KR, sem tók dómiarapróf 1943 og starf aði óslifið í 25 ár sem dómari, m. a. sem landtsdómiari mn skeið sem mðli'rffcjadómari. klp-Reyikjavik. AMt útlit er fyrir að engin bæja- keppni í knattspyrau, milli Reykjavífcur awnars vegar og Akraness og Keflavdfcur hins vegar verði í ár. En hún hefur verið fastur liður á hverju ári í a.m.k. um 16 ára skeið. Ástæðan er sú, að hvergi er hægt að koma þeim leikjum fyrir hér í Reykjavík. Laugardalsvöll- uriu n ónothæfur með öllu, og Melavöllurinn upptekinn á hverju kvöldi. Einnig er takmarkaður áhugi leikmanna Reykjavíkpr á þessum leikjum eins og sézt hefur undan- farin ár, og áhugi fólksins á knatt- spyraunni er eitthvaS lítill, a.m.k. ef miðað er við aðsókn að leik.j- unum í Reykjavíkurmótinu, en á flestum leikjum í því hafa verið fáeinir áhorfendur. NÚ MEGA LEIKMENN FARA AÐ VARA SIG! Aganefnd KSÍ tekur brátt til starfa Klp-Reykjavík. — Nú mega knattspyrnu- mcnn okkar, a.m.k. sumir hverj ir, fara að vara sig — því nú hefur tekið til starfa dómstóll á vegum KSÍ, sem hlotið hefur nafnið „Aganefnd KSÍ“. Þess- um dómstóli var falið að gera drög að lögum um refsiaðgerð ir, sem nota skal þegar leik- maðiu- gerist brotlegur í leikj- um sínum, og á það jafnt við um elztu og yngstu leikmenn- ina. S.l. sunnudag flutti Helgi V. Jónsson, sem er einn úr nefnd- kmi, erindi ma dómstólinn, á ftm-di mteð bnattspyrnudómur- um, og kynnti hann þar drögin að lögunum, sem mnnu fcoma til framfcvætnda rnú einhvern næstu daga. Hingað til hefur kærum á leiikmenn, ser.i flestar koma frá dómurum, verið stungið undir stól, af héraðsdómsfcóli. En A'ganefndin mtm verða yfir héraðsdómstólunum. Og munu því allar kærur ganga hraðar fyrir sig. En þær vcrða að berast fyrrr áfcveðinn tíma, á sérstaklega útfylltum eyðublbð um, sem munu liggja fratnmi á ötlum fcnattspyrnuvöllum. Nefndin mun halda spjald- skrá ytfir alla þá leikmenn, sem hljóta áminninigar, eða er vikið af leikvelli, og mun síðan verða dæmt eftir gildi brotsins, eða fjölda áminniniga í hvert sinn. í drögunum u«n refsiaðgerð- ir, er margt athyglisvert, og gott fyrir leikmerm að vita um þau, og hvað þeir eiga á hættu, gerist þeir brotlegir, en þegaT reglugerðin hefur verið sam- þyfekt verður hún gefin út. f þeim segir m.a., að leik- maður, sem brýtur gróflega af sér í leik, geti átt yfir höfði sér keppnisbann. Og verði hann brotlegur margoft, getur hann átfc á hættu að verða dæmdur í niargra leikja bann, eða jafn- vel ævilangt keppnisbann. Þetta mun gilda jafnt um mann, sem valinn er í landslið sem aðra. Þá segir einnig, að ef forráða maður liðs, eða einhver ábyrg ur aðili úr félagi, ræðst á dóm ara í leifc eða leikslok, getur fiélag hans verið dæmt í fé- sektir, eða vísað úr keppni. Ef lieilt lið yfirgefur leik- völlinn án leyfis dómarans, get- ur það átt á hættu að vera vís- að úr keppni, og stigin, sem það hefur fengið, tekið af þvi. Sú hugmynd kom einnig fram, að ef áhorfendur gerast brotlegir í eða eftir leik, t.d. með því að ráðast á dómara eða leikmenn, getur félagið átt á hættu að vera vísað úr keppni, eða bannað að leitoa á sánum heimavelli. Við því er samt erfitt að gera, því ekki er enn hægt að banna sumum liðum að leika á heimavelli. Og er þar fyrst og fremst átt við Reykjavíkur- félögin, sem öll hafa sameigin- legan leitovöll, þó hægt sé áð beita þessu gegn flestum utan- bæjarliðum, sem hafa eigin völl til afnota. Aganefndir eru starfræktar í flestum löndum heims, og ná yfir bæði áhuga- og atvinnu- menn. Hefur reynslan af þeim sýnt, að þær eru „Grýlur" á knattspyrnumennina, sem hugsa sig tvisvar um áður en þeir gerast viljandi brotlegir við knattspyrnulögin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.