Tíminn - 27.05.1970, Page 2

Tíminn - 27.05.1970, Page 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 27. maí 1970. Kosningaskrif- stofur B-iisfans eru á efiir- greindum stöðum Fyrir Mela- og Miðbæj- arsvæði: Hringbraut 30, símar: 25547 24480. Opin frá kl. 14 til 22 dag- lega. Fyrir Austurbæjar-, Sjómanna- og Álftamýrarsvæði: Skúlatúni 6, 3. hæð, símar: Fyrir Austurbæjarkjörsvæ'ði 26673, fyrir Sjómannaskólakjör- svæöi 26674 og 26676, fyrir Álfta- mýrakjörsvæði 26672. Aðrir símar: 26671 og 26675. Opin alla daga frá kl. 14 til 22. Fyrir Laugarneskjör- svæði; Laugarnesvegur 70, sími 37991. Opin frá kl. 14 til 22 aila daga. Fjn-ir Breiðagerðis- kjörsvæði: Grensásvegur 50, símar: 35252 og 35253. Opin kl. 17—22 daglega. Fyrir Langholtskjör- svæði: Langholtsvegur 132, símar 30493 og 30241. Fyrir Breiðholts- kjörsvæði: Tungubakki 10, sími 83140. Opin M. 17—22 daglega. Fyrir Árbæjarhverfi: SelásbúÖin, sími 83065. Opin kl. 17—22 daglega. Stu'ðningsmenn B-litans! Haf- ið samband vi3 skrifstofurnar og skráið ykkur til starfs á kjördag. FRAM TIL SÓKNAR FYRIR B-LSTANN! Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Framsóknar- manna 1 Hafnarfirði er að Strand götu 33. Hún er opin frá klukkan 2 til 7 og frá klukkan 8 til 10 dag hvern. Sími skrifstofunnar er 51819. Stuðningsmenn B-listans eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem allra fyrst. Njarðvíkur- hreppur B-listinn hefur opnað kosninga- skrifstofu að Þórustíg 28, Ytra- Njarðvík. Sími er 2787. Skrifstof- an er opin frá kl. 5 til kL 10 alla daga. Sjálfboðaliða vantar Kosningaskrifstofu Framsókn- arflokksins að Skúlátúni 6 vant- ar sjálfboðaliða í kvöld og næstu kvöld milli ki. 17 og 23. Fjöl- mennið til starfa. Seltjarnarnes Skrifstofa ' H-listans i Seltjarn- arneshreppi er að Miðbraut 21 sími 25639. Stuðningsmenn eru hvattir til að koma á skrifstofuna. Keflavík Kosningaskrifstofa B-listans. lista Framsóknarfélaganna í Kefla- vík við bæjarstjórnarkosningarn ar 31. maí n. k. er að Hafnar- götu 54 í Keiiavfk sími 2785. Skrifstofan er opin daglega fcl. 10—12, 13,30—9 og 20—22. Stuðningsmenn hafið samband við skrifstofuna sem allra fyrst. B-listinn Keflavík. Neskaupstaður Framsóknarmenn hafa opnað kosningaskrifstofu að Hafnarbraut 6 (Brennu) annarri hæð. Skrif- stofam mun verða opin alla daga frá M. 20 tU 22 og á öðrum tim um eftir ástæðum. Stuðningsfólk er gæti veitt upplýsingar, er vin- saanlega beðið um að hafa sam- band við skrifstofuna. Síminn er 194. Utankjörstaða- kosning Þeir kjósendur sem fjarri verða heimilum sínum á kjördag þurfa nú sem allra fyrst að kjósa hjá hreppstjóra, sýslumnnni, bæjar- fógeta, borgarfógeta í Reykjavík, og er kosið í Reykjavík I Gagn- fræðaskólanum í Vonarstræti á horni Lækjargötu og Vonarstræt- is. Þar er hægt að kjósa alla virka daga kl. 10—12 f.h. 2—6 og 8—10 síðdegis. Sunnudaga M. 2—6. Erlendis má kjósa hjá íslenzk- um sendiráðum og hjá íslenzku- mælandi ræðismönnum. Skrifstofa Framsóknarflokksins viðvíkjandi utankjörstaðatosning unum, er að Hringbraut 30, símar 24484 og 25546. Húsivíkmgar Kosningaskrifstofa Framsóknar- flokksins er að Garðarsbraiut 5 (Garðar) opið virka daga frá M. 20„ sími 4 14 35. Stuðningsmenn eru vinsamlega beðnii að hafa samband við skrifstófuna. Hveragerði Kosningaskrifstofa Framsóknar- flokksins er að Breiðumörk 23, sími 4197. Stu'ðningsfólk B-listans í Hveragerðj er hvatt til að hafa isamband við skrifstofuna. Kópavogur Þeir, sem vilja vinna fyrir B- listann við kosningaundirbúning eða á kjördegi, láti skrá sig strax. Kosningaskrifstofa Framsóknarfé- laganna er að Neðstutröð 4, opið daglega kl. 9 til 12 og 1 til 7 og 8 til 10. Símar 41590 og 40743. Seyðisfjörður Kosningaskrifstofa Framsóknar- fiokksins hefur verið opnuð á Seyðisfirði. Síminn er 236. Vinsam- legast hafið samband við skrif- stofuna. Bílar á kjördag Þeir stuðningsmenn B-listans, sem lána vilja bfla á kjördag, eru beðnir að hafa samband við kosningaskrifstofuna sem fyrst. Skipun formanns skólanefndar á Seltjarnarnesi Á Seltjarnarnesi hafa Sjálfstæð- ismenn gert milkið veður út af skipun formanns skólanefndar. Hafa birzt greinar um mál þetta í fregnmiða og í æsifréttastíl í Vísi. Hneykslunarefnið er: Reyk- Kosningahapp- drætti Fram- sóknarflokksins og Fulitrúaráðs ins í Reykjavík Kosningahappdrætti er nú hafið tfl styrktar Framsóknarflokknum og Fulltrúaráði Framsóknarfélag anna í Reykjavík, vegna bæja- og sveitastjórnakosninganna, sem framundan eru. Hafa happdrættis- miðar verið sendir tfl stuðnings- fólks og viðskiptamanna happ- drættisins um allt land og er heit- ið á alla að bregðast nú vel við og vinna ötullega að sölu miðanna. Til vinninga er mjög vel vand- að eins og vinningaskráin ber með sér, sem prentuð er á mið- ana og verð hvers miða er 100 krónur. Kosninganefnd Framsðknarfé- laganna í Reykjavík vill sérstak- lega minna alla þá stuðningsmenn flokksins, sem fengið hafa miða senda frá kosningahappdrættinu, á, að gera skil hið allra fyrsta. Það er mjög nauðsynlegt, að velunn- arar B-Iistans bregði flj'ótt við og hafi samband við skrifstofuna, Hringbraut 30, sem opin verður í allan dag og alla daga fram að kosningum, frá kl. 9 að morgni til M. 10 að '-völdi. Einnig verður tekið á móti greiðslu fyrir miða á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, á afgreiðslutíma blaðsins og á öllum kosningaskrifstofum B-list- ans, frá kl. 2 á daginn til kl. 10 á kvöldin. Þeir, sem ekki hafa tök á að koma uppgjöri til þessara staða, gete hringt í sfm:. 24483 og verður greiðslan þá sót* til þeirra. Gerið skil strax. vísk húsmóðir skipuð skólanefnd- arformaður á Seltjarnarnesi. Aldrei er konan nefnd á nafn, eða málið kynnt hlutlaust, svo að al- menningur geti myndað sér sjálf- stæða Skoðun. Kona þessi er frú Hélga Einars- dóttir, dóttir Einars Magnússonar, rektors Menntaskólans við Lækj- argötu, og konu hans frú Rósu Guðmundsdóttur. Hún lauk stúd- entsprófi árið 1949, fór svo í Kenn araskólann og lauk þaðan prófi með mjöa góðum vitnisburði. Hún stundaði kennslu um nofckur ár, og 'hefur haft mikil afskipti af líknarmálum. Allir Iþeir, sem þekkja frú Helgu, ber saman um, að hún er fjölhæf kona og gagn- kunn skólamálum, enda hefur húa alizt upp við eins náin kynni af þeim málum og nobkur kostur er. Faðir hennar einn kunnasti skóla- maður l'andsins. Frú Helga er gift Ólafi Guðnasyni, stórkaupmanni, og eiga þau þrjú börn. Þau hjón eiga einibýlishús við Lindarbraut á Seltjarnarnesi og er verið að vinna að fullnaðarfrágangi húss- ins. Fyrirsjáanleg búseta hennar á Seltjarnarnesi og frábær dugn- aður og menntun ei“ forsenda fyrir skipun hennar sem formanns skóla nefndar. Hún er reykvísk eins og svo mörg hundruð annarra kvenna og karla, sem búa á Seltjarnarnesi. En hvers vegna allt þetta fjaðrafok, er ekki aðalatriðið að finna sem hæfastan mann eða konu í þessa stöðu? Allir, sem eiga börn í Mýrarhúsaskóla, hljóta a'ð óska eftir því. NjáU Þorsteinsson. LEIÐRETTING Þau leiðu mistök urðu í blað- inu í gær, þriðjudaginn 26. maí, að slæm prentvilla slæddist inn í þátt Ingvar Þorsteinssonar, ..Land- búnaðarmál“. ' Þar átti að standa í lok grein- arinnar: „Engu að síður er þar aðeins um 1/7 af sauðfjáreign- inni. Þetta misræmi milli framleiðslu og landkosta þarf að lagfæra". ADALSKIPULAG FYRIR SAUÐÁRKRÚK FULLGERT Nú liggur fyrir staðfesting á aðalskipulagi fyrir Sauðárkrók. Skipulagskort voru frágengin í haust og endanlega samþykkt af bæjarstjórn Sauðárkróks hinn 3. sept 1969. Skipúlagsstjórn ríkis- ins áritaði uppdráttinn 19. maí s. 1. og Félagsmálaráðherra stað- festi hann með undirskrift sinni hinn 20. maí 1970. íbúum Sauðárkróks hefur fjölg að mjög ört, einkum tvö til.þrjú síðustu árin, Bæjarstjórn gat ekki beði'ð eftir því að fá skipulagsverk in unnin af Skipulagsskrifstofu ríkisins og samþykkti því að ráða Stefán Jónsson arkitekt til skipu- lagsstarfanna. Með honum hafa starfaS arkitektarnir Reynir Vil- hjálmsson, Guðrún Jónsdóttir og Knud Jeppesen. Verkfræðingarnir Haukur Pétursson og Sigurhjört- ur Pálmason hafa unnið allt, sem við kemur tengigötum holræsa- lögnum, athugun umferðamagns og kostnaðarsamanburði milli sex hugsanlegra byggingarsvæða. Það atri'ði, að kanna kostnað við byggingu og tengingu sex byggða- svæða umhverfis núverandi bæjar- stæði, var mjög mikilsverð undir- staða og leiddi í ljós, hvernig hag- kvæmast verður að raða svæðun- um til byggingar. Heildarstærð svæða sem athugunin náði til er um eða yfir 150 hektarar. Fyrstu tvö byggðasvæðin, sem deiliskipu lag er gert yfir eru talin rúma um 1500 manns og er það rétt tvöföldun á íbúafjölda staðarins. Næstu áfangar þar á eftir eru taldir rúma um tvöföldun þeirrar byggðar, sem þá verður eða stækka bæinn í um 6000 íbúa. Sú landfræðilega afstaða, sem hér er um að ræða, fer mjög vel saman við þær nýjustu hugmyndir, sem nú eru uppi um samsetningu þéttbýlis. Hraði umferðar og um- ferðagildi gatna er metið og verða aðalumferðaæðar rammi aðalskipu lagsins, en innan þess ramma eru svo mynduð hverfi til marghcttaðr ar deiliskipulagningar. Auk íbúðar hverfa, gerir aðalskipulagdð ráð fyrir menningarhverfi, stóru iðnað ar og athafnahverfi, sérstöku skipu lagssvæði fyrir sjúkrahús og skyld ar stofnanir, útivistar og íþrótta- hverfi, hugmynd um Sauðárgil sem almenningsgarð, aðstöðu til fiski- ræktar og síðast en ekki sizt, sér- skipulags á hafnarsvæðinu, sem er vel aðskilið frá íhúðahverfum. Endurnýjuniarskipulag verður unn ið yfir gamla bæjarhlutann, en þar verða verulegar breytlngar með tilkomu nýrrar landmyndunar, sem áætlað er að gera jafnframt sjó- varnargarði til heftirigar land- brots. Á þeirri landmyndun verð ur umferðagata, sem á verður beint þungaumferð og hraðari akstri og léttir það á eldri götum á því svæði sem bæjarstæðið er þrengst að norðanverðu undir Nöf- um. Gert er ráð fyrir að ekki verði miklu kostað til viðhalds og endur- í nýjunar á núverandi flugvelli held ur byggður nýr flugvöllur austur undir Héraðsvötnum. Hefur teikn- ing af nýjum flugvelli verið undir húin á vegum Flugmálastjórnar, land mælt út og ekkert til fyrir- stöðu að hefja framkvæmdir annað en að til þess vantar fjárveitingu frá Alþingi. Vegna hinnar öru fólk&f iölgunar í bænum var byrjað á deiliskipu- lagi íbúðasvæðis no. 1, sem fengiB hefur nafnið Hlíðahverfi og enda gatnanöfn þar á hlíð. Á fyrsta hluta þess skipuilagssvæðis hefur nú verið úthlutað 30 lóðum og framkvæmdir hafizt við götur, ræsi og leiðslur um leið og klaki fór úr jarðvegi í vor. Jafnframt er vinna hafin við gröft fyrir hús- grunnum. Á skipulagssvæði gamla bæjarhlutans eru svo til allar 16®- i ir uppgengnar og reiknað með að 60 til 70 íbúðir geti orðið í smíð um í bænum á árinu. Skipulagið er í heild mjög stíl hreint og listrænt unnið, hvort sem litið er á aðalskipulagið eða deiliskipuiliag. Kostað hefur verið kapps um að halda þeim blæ í framkvæmd með setningu bygging- arskilmála, sem bæjarstjórn hefur samþykkt fyrir hina nýju einbýlis húsabyggð í Hlíðahverfi og verður vafalaust sjón sögu ríkari, þegar frágangi húsa og lóða er lokið á þann hátt sem byggingarskilmál- arnir kveða á um.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.