Tíminn - 27.06.1970, Page 5
5A8SSARDAGUK 27. júní 197«.
TfMfNN
srrrúma- nrnt\,-nn,mmí*k\k\mm*ááUiua.vu.n
MEÐ MORGUN
KAFFINU
DENNI
DÆMALAUSI
Þú crt heppiini, þarft bara a'ð
bcra út mjólkina, en ckki
drckka hana!
1S*-
— Hvernig stóð á því, að þér
stáluð silfrinu, en skilduð 30
þúsnnd í peningum eftir?
— Nei, herra dómari, bj'rjið
þér nú ekki á þessu líka. Kon-
an mín er búin að tönnlast á
þessu allan tímann.
Það var veizla og Pétur litli,
fimm ára hafði fengið leyfi til
að vera á fótum, ef hann væri
þægur. Einn gestanna gerðist
þyrstur og b.uð Pétur að sækja
handa sér vatn. Snáðinn gerði
þa® og þegar einn fær vatn,
vilja gjar.nan fleiri, en begar
Pétur var búinn að sækja nokk-
ur glös, sagði hann þvert nei,
við að sækja fleiri.
— Hvers vegna viltu ekki
sækja vatn handa mér Pétur?
— Það er ekki meira í klós-
ettinu og ég næ ekki upp til að
sturta niður.
EBE, OECD, BEC og hverjar
fleiri þær eru nú þessar skamm
stafanir sem eiga að bjarga
heiminum á næstunni, kannast
víst flestir við, en því þorir
Spegill Tímans að veðja höfð-
inu, að flestir ibúar þessa lands
vita ekkert meira um viðkom-
andi bandalög, ekki frekar en
íbúar Bretlands. Ekki svo að
skilja að Bretar séu fávísari en
aðrar þjóðir um heimspólitík-
ina, en það kom a.m.k. hart
niður á Wilson greyinu forsætis
ráðherra fyrrverandi að ætía
sér að hafa kosningar einmitt
meðan að háð var heimsmeist-
arakeppni í knattspyrnu. Hvert
mannsbarn á Bretlandi þekkir
þá kappa Pele, Jair, Riva,
Beckenbauer o.s.frv. og allir
þekkja muninn á einhverju sem
er skrifað 4.2.4 eða 4.3.3. og
hverjir kepptu hvenær á þeim
drottins dýrðar stað Guadaljara,
eða í Toluca eða á Aztec-vell-
inum. Og svo eiga menn um leið
að hafa áhuga á pólitík.
Enda vár þa@ það eina sem
Wilson gat gert eftir kosningar
og hann fluttur úr Downing-
street 10, að lýsa því yfir að
hann hefði sannarlega horft á
heimsmeistarakeppnina í sjón-
varpinu á hverju kvöldi og
langt fram á nótt, enda hefði
það örugglega komið hart nið-
ur á honum í næstu skoðana-
könnun, hefði hann sagt sig
engan áhuga hafa á fótbolta.
*■ ■
Nelson Rockefeller, rikis-.
stjóra og ríkisbubba, dýtti ef-
laust ekki í hug að þiggja boð-
ið —a.m.k. ekki í þvílíkum fé-
lagsskap — en hann gat samt
sem áður ekki að sér gert að
hlæja er hann heyrði um boðið:
Pólitískur andstæðingur hans,
John Lindsey, borgarstjóri New
York, sleit miðdegisverði sem
hann hélt til heiðurs geimför-
unum í Appolló 13 með því að
stinga upp á því að hann og
Rokki flygju saman til tungls-
ins, „þeir sameinuðu Kraftar",
sagði Lindsey, „ættu að gera
milljónir manna mjög hamingju
sama.“
¥
83 ára gömul ekkja, frú Pell-
grouth, lézt um daginn að heim-
ili sínu í Englandi. Frúin var
ekkja eftir niðursuðuverk-
smiðjueiganda einn, og forrik.
Það ríkti því mikil eftirvænt-
ing meðal þeirra sem höfðu
þann starfa að fara í gegnum
skjöl þau og pappíra sem konan
lét eftir sig, en mikil varð undr
un aðstandenda, er þeir komust
að því, að allar millj. sem
hún lét eftir sig, hafði hún á-
nafnað „Jimmy“, páfagauknum
sínum, og eina vininum sem
hún átti síðustu æviárin.
Reyndar fær Jimmy ekki að
sólunda fjárhæðinni allri sjálf
ur, það fylgir nefnilega sögunni,
að frúin átti hús við suður-
strönd Englands, og þar sat hún
löngum síðustu stundir sínar
og horfði á sjófuglana. Hana
tók mjög sárt að sjá hve þeir
kvöldust af völdum olíu sem
settist í sjóinn ef illa fór fyrir
olíuskipum, og því mælti hún
svo fyrir í erfðaskránni, að
Jimmy skyldi vera eins konar
framkvæmdastjóri fuglan->fnd-
ar, sem tæki að sér að nota pen
ingana til að b.jálpa nauðstödd-
um fuglum sem hefðu orðið illa
úti i olíubrák!
Mia Farrow, filmstjarna,
var (er) ósköp blíð og góð
stúlka, frekar lagleg, samt ekk-
ert mjög. Frank Sinatra gerði
hana fræga með því að kvænast
henni, svo varð hún enn frægari
fyrir að skilja við Sinatra. Svo
gerði Mia André Prévih frægan
með því að eiga með honum
tvibura. Meðan á þessu karla-
standi stóð, hafði Mia þó tíma
til a@ leika í nokkrum kvik-
myndum, sumum mjög góðum,
eins og t.a.m. „Rosemary’s
Baby“ og „John og Mary“, en í
henni lék hún á móti Dustin
Hoffman. Sem fyrr segir var
Mia einkar blíð stúlka og feim-
in, en með reynslunni hefur hlé
drægnin horfið henni, og nú er
★
Brezk kona, sem var um dag-
inn gestkomandi i Hvíta Húsinu
fyrir vestan, varð ákaflega
„hneyksluð" að heyra að land-
ar hennar, Bretar, hefðu gert
áhlaup mikið á húsið árið 1812
og brennt það til grunna. „Ég
hafði jú heyrt um 1812, en ég
hélt það væri inngangur eftir
Tjækovskí“, sagði konan og
sneri sér að Pat Nixon og bætti
við, „mér þykir það ákaflega
leitt, að þeir skyldu gera þetta.
En það var ekkert á milli okk-
ar“. En Pat róaði frúna með
því a@ segja. „Ég veit það góða
mín, að þú myndir aldrei géra
svonalagað“.
★
Leonard Bernstein var nýlega
staddur í Vínarborg, en þar átti
hann að stjórna „Fidelio" eftir
Beethoven. Sama kvöldið og
Fidelio var flutt. fæddi aðal-
sópransöngkona Volksóperunn-
ar í Vín, son. Bernstein sendi
henni skeyti, og foreldrarnir
ákváðu þá að bæta nafninu
Fídelíó aftan við þá nafnarunu
sem barnið arnars átti að burð
ast með. .Hugsið ykku>'“, sagði
svo fréttamaður einn, .ef
Bernstein hefðj nú verið að
stjórna „D;e Mcistersinger von
Nurnberg".
ems og hermaöur ur
ingahersveitinni, bölvar og ragn
ar, gefur mönnum olnbogaskot
ef þeir eru fyrir henni og treð-
ur hiklaust á líkþornum náung-
ans. Hún vílar ekki fyrir sér að
hátta sig fyrir framan mynda-
vél, finnst ekkert eðlilegra en
að ganga um alls nakin, óski
leikstjórinn þess. Enn sem kom-
ið er, eru henni ekki eignuð
nein spakmæli, utan hvað hún
sagði, eftir töku einnar rúm-
senunnar í „John og Mary“ að
sér fyndist fátt erfiðara en að
liggja með Dustin Hoffman.
Mia er atvinnuleikari fram í
fingurgóma, margir samstarfs-
menn hennar kalla hana „Fiðr-
ildið, sem er af stáli“.
í Washington er mikið pMrr-
að um það þessa dagana, að
Patricía Nixonsdóttir sé „alveg
brjálæðislega ástfangin“ af
Charles Bretaprins, það er nú
varla i frásögu færandi, þótt ein
lítil forsetadóttir að vestan
verði ástfangin af Bretaprinsi,
hitt þykir fréttnæmara, að
Charles karlinn er sagður endur
gjalda tilfinningar stúlkunnar.
Þau hittust fyrst í júlí í fyrra,
þegar Nixon fór með stelpuna,
dóttur sína, á ball sem haldið
var til heiðurs prinsinum í Eng-
landi. Prinsinn dansaði allt
kvöldið við Nixonsdóttur og
þegar Patricía var komin aftur
heim í Hvíta Húsið, skrifaði
hún Charles hið fyrsta af bréf-
um þeim er nú eiga að vera far
in að skipta tugum. Charles og
Anna systir hans hafa nú boðið
Nixonsdóttur að heimsækja sig
í sumar, og sömuleiðis hefir
Nixonsdóttir boðið Charles vini
sínum að endurgjalda heimsókn
ina til Englands, með því að
bjóða honum til Hvíta Hússins.
Og nú slá Bretar sér á lær og
segja, ja hérna! alveg rót-
hneykslaðir, en Kanar núa sam-
an lófunum og eru vissir um að
amerískri borgarastétt muni tak
ast að troða sér inn í brezku
konungsættina, rétt eins og allt
annað.
Nú, svo það er þessi, sem
þú ert að lesa. Þá ættirðu að
fletta upp á síðu 84.
Vááá . . .
Dómarinn við ákærða: — Já,
svo vona ég, að þér hafið ekki
ætíað að gera neitt sérstakt á
árunum 1962—1970, að báðum
meðtöldum.
Ég verð víst að viðurkenna
herra læknir, að ég þekki ekki
stafina.
— Nei, ég á enga peninga
fyrr en ég er búinn að selja
tréspíritusinn, sem ég á heima.
— Értu vitláús maður, það
er stórhættulegt. Maður verður
blindur af að drekka það.
— Vertu rólegur. Ég þekki
nefnilega einn blindan, sem er
alveg vitlaus í tréspíritus.
— James! Hennar náð, konan
mín segir að þú hafir í gær-
kvöldi verið að velta tunnu úti
í garðinum og sungið hermanna
söngva. Er það satt?
— Já, herra, því miður.
— Það var skrítið, að ég
skyldi ekki hafa séð það. Hvar
get ég hafa verið?
— í tunnunni herra. í tunn-
unni.
Haiin lagði sig eftir matinn
Var það eitthvað sérstakt?