Tíminn - 27.06.1970, Qupperneq 7

Tíminn - 27.06.1970, Qupperneq 7
lATJGAJtÐAGUR 23. jráií 197«. TÍMINTN f „Fljúga skal flugdrekinn“ Einu sinni léku ailir strák- ar sér með flugdreka og þeg- ar fór að vora. mátti oft sjá heilar fliugsveitir af þeim á loffci. Né hefur ‘þetta minnk- að, en ennlþá eru þó nokkrir strákar tii, sem kunna áð smíða dreka, sem gagn er i. Ef ykkur skyildi langa til að rifja þetta upp, þá koma hér leiðbeiningar og m-yndir. sem hæglega má setja saman góð- am ffugdreka eftir. Það efni, sem þarf í flugdreka, eru tré- listar, seglgarn og pappír. Al- gengasti flugdrekinn er eins og skakkur tíguii í lagiou, en tíl erm Mlka margar aðrar gerð- ir. ferkantaðir drekar, kassa- drekar og sivalir drekar. Við skulum þyrja á Tígul- drekannm og ef þið eruð ekki atveg klár á Mutunum, getið þið vafaiaust fengið úts'kýring ar hjá pabba ytokar. í tíguldrekann þurfið þið langlista og þverlista. Þverlist inn er svolítið styttri, ágaett hlutfaM milli lengdar listanna, er 5:4. Úr listunum gerið þið kross og þá verður fjórði hluti langlistans ofan við þverlist- ann. Jafnvægi þarf að vera í grindinni og það getið þið fundið, með iþví að þinda band um hana, eins og sýnt er á mynd 3. Þá á grindin að hanga lóðrétt. Ef hún vill ekki gera það, verðið þið að færa þver- listann til, eða taka af langlist amum, þeim megin, sem hann er þyngri. Þegar jafnvægið er komið, strengið þið seglgarn kring um grindina. bezt er að skera rifur í enda ustanna, þá tollir garnið. (Mynd 4). Þið strengið nokkuð fast. en gæt- ið þess að grindin sketokist e'kki. Síðan leggið þið grindina á pappírinn. Bezt er að nota brúnann umihúðapappir. en þó má nota hvítan á litla dretoa. Teiknið á pappírinn, eins og sýnt er, strikið um 4 sm. frá garninu. Svo tolippið þi'ð eftir strikinu, þrjótið #atdinn utan Uiin garnið og iímið fast Gott er að styrkja hornin með því að líma aukaþréf á þau. (Mynd 5a og 6a) Þá er að setja snúrurnar á. Annar endinn er fastur, þar sem listarnir koma saman. en hinn við neðri endann á lang- list^num. Þessi á að vera það slök, að þegar hún er teygð til hldðar, nái hún út að endan- um á þverlistanum. (6þ) Ágætt er að hafa lytokju, eða hring á snúrunni. til þe&s að festa drekasnúruna sjátfa vfð, En þar með er ekki búið. Drekinn þarf að hafa hala, annars filýgur hann etokert. Halinn má vera langur og hann þarf að vera þyngstur í endann. Festið halann í enda langlistans og harmonikubrjót ið mislitan pappír og bindið í halann, það gerir drekann stöðugri í loftinu. auk þess að prýða hann. (Mynd 7) Dreka- snúran er geysilöng og betra er að hafa eitthvað, sem gott er að halda á, til að vefja hana upp á (8) og munið, að binda endann fastan við það, áður en drekinn er settur á loft. Gdður flugdreki á að fara strax á loft, ef hann fer etoki nógu hátt, er hann of þung- ur, em ef hann iætur iMa í loft- imu, er Ihann sennilega of létt- ur. Hægt er að senda drekan- um „skeyti“ þá setjið þið bréf á ^núruna og þau fara upp eft ir henni og til drekans. Myndir 10, 11, 12a og B sýna nokkrar útgáfur af þess- um venjuiega flugdreka. þeir eru allir Mnir tál eftir sömu aðferðinni. Svo eru til flugdrekar, sem þurfa ekki hala og þeir eru Framhaldssaga litlu ÆvintÝrib 10 Úlfurinn var alveg fram aS hádegi að þvo sér um trýnið, slétta á sér skinnið og laga hárin kring um hálsinn. Hann var orðinn svo fínn, að íbúar skógar- ins gengu fram hjá honum án þess að þekkja hann. Þegar hann kom út á túnið, stóðu þar tvær krák- ur og sóluðu sig, eins og þær gera í sólskini. Þær spuröu úlfinn, því hann væri svona fínn. — Ég ætla að heimsækja vinkonur mínar. Við höf- um ákveðið að hittast í dag, svaraöi úlfurinn stolt- ur. — Þær hljóta að vera fallegar, fyrst þú hefur haft svona mikið fyrir að gera þig fínan, sögðu þá krákurnar. —íá, og hvergi nokkrus staðar finnast svo Ijóshærð ar sagði úliurinn og þá urðu krákurnar fyrst hissa. En gamall þröstur, sem sat þar á grein skammt frá, gat ekki stilH sig um að teggja orð í belg. noktouð frábrugðnir þessum venjulega. Á mynd 13 er kúpt nr dreki, þá eru listarnir beygðir og strengdár þannig með seglgarni. Síðam er farið eins að og með hinm, en pass- ið, að pappírinn verði nógu stár, vegna bogans. Ef þessi dreki skyldi samt ekiki fljúga halalaus, getíð þið bara sett hala á Ihann. Ferkantaðir, sexkantaðir, eða ennþá öðruvisi flugdrekar verða til með þvf að festa list- ana saman á mismumandi hátt. Það er samt dálítíð erfitt stundum, að finna jafnvægið, en það ætti að takast með æf- ingunni (myndir 16). Að lokum koma svo dálítið flóknari drekar. Eassadrekinn þarf að vera nokkuð náfcvœm- lega útreifcnaður. Fáið ybfcur fyrst blað og teikmið á það feríhyrning. Damglistarnir fjór- ir eru settir þannig saman, að jafnlangt sé á milli Iþeirra og hornanna á ferfiynnimgnum og þeir verða að vera náfcvæm- lega jafnlangir og þrfr fter- hyrningar. (mynd 16) Á 17. mynd, sézt hvernig þverlistar festa langlistana eaman. Líst- arnir. sem merktir eru P, liggja í fcross og koma í veg Framlhald á bls. 14. krakkanna: um úifinn — Ekki veit ég hvernig vinkonur þú velur þér, en mér kæmi ekki á óvart, þótt þær væru bæði gráar og horaðar. — Þegi þú, kallaði úlf- inn. — Þarna sézt, hvernig gamall þröstur getur eyði- lagt úlfsorð manns með kjaftasögum. En þetta er sem betur fer vitleysa. Þegar úlfurinn kom að húsinu, þurfti hann ekki að banka, því systurnar stóðu á þröskuldinum og biðu eftir honum. Þau féllust í faðma og voru glaðari en nokkru sinni fyrr, því vináttan hafði styrkzt mikið við að sjást ekki í heila viku. — Ó, kæri úlfur, sagði María. — Þú veizt ekki hvað það hefur verið hund leiðinlegt héma þessa viku. Við erum búnar að tala um þig allan tímann. — Og veiztu hvað, bætti Dísa við. — Pabbi og mamma vilja alls ekki trúa því, að úlfar geti verið góðir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.