Tíminn - 27.06.1970, Page 13
/
LAUGARDAGUH 27. júm' 1970.
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
Skriður á 1. deildar
klp-Reykjavflt,
Keppnin £ 1. defld i knattspyrnu
hefst aftur af fullum krafti um
þessa helgi og þá loks leikjn lieil
umferð, en eins og flestir vita,
sem með keppninni fylgjast, hef
ur hún legið svo til niðri vegna
verkfallanna, í nokkurn tíma.
Aðeins liðin hér sunnanlands
hafa getað leikið sín á milil, en
lið Akureyrar og Vestmannaeyja
hafa verið á hálllfgerðu sveilti, því
til þeirra hefur ekki verið hægt
að komast, og þau ekkert ko'mizt
frá:
Keppnin hefst í da,g með leik
ER og ÍBV á Laugardalsveflllinum
og ætti það að geta orðið skemmti
legor leikur, eins o-g oftast, þegar
þessi lið mætast.
Á morgun verða leiknir tveir
leikir. Á Akranesi Ieikur ÍA við
fsílandsmeis tarana ÓBK, og á
Akureyri, ÍB A við Fram.
Á mánudagsbvöldið ieika si\'o
á Laugarda'lsvellinuim Vaiur og
Vfkingur, sem sé spennandi
heigi.
Staðan í 1. deifld er nú þessi:
Staðan og mai’khæstu menn í 7.
deild:
ÍBK 3 2 1 0 5:1 5
ICR 4 1 3 0 2:1 5
ÍA 4 1 2 1 3:4 4
Valur 3 1 1 1 4:4 3
Fram 3 1 0 2 3:4 2
Víkingur 3 1 0 2 2:4 2
ÉBA 1 0 1 0 1:1 1
fBV 1 0 9 1 2:3 0
Markh æstu menn:
Ptmðrik Bagmarsson, ÍBK 3
Ásgeir BMasson, Fram 2
Eytfeifur Hafsteinsson, ÍA 2
Hvenær
vérður
forsetabikar-
inn afhentur?
Eins og feunnugt er, þá er
forsetabikarinn veittur fyrir
bezta frjálsíþróttaafrek, sem
unnið er á 17. júní-mótinu.
Á undanförnum árum hafa
frjálsíþrdttamenn eMd fengið
bikarinn fyrr en eftir dúk og
disk, t. d. liðu einir 10 mánuðir
eitt sinn frá mótinu, þar til
Jón Þ. Ólafsson fékk bikarinn.
Ekid hefur Erlendur Valdi-
Framhaid á bls. 14.
með áhorfendastúku
Það búa röskir og tápmiklir
strákar í Fossvogshverfinu, sem
hafa mikinn áhuga á íþróttum. Enn
sem komið er, hafa borgaryfirvöld
ekki séð sér fært að útvega þeim
neina aðstöðu til leikja, enda er
hverfið nýtt, en strákamir Iáta
það ekki á sig fá. Þeir hafa sjálfir
komið sér upp knattspymuvelli,
þar sem þeir iðka knattspymu dag
inn út og inn. Er völlurinn innst
við Búland.
En ekki létu þeir sér nægja að
byggja knattspyrnuvöll. Þeir vildu
hafa áhorfendapalla við völlinn,
svo að yngstu krakkarnir gætu
fylgzt með. Þess vegna réðust
þeir í það stórvirki að byggja
stúku við völlinn — og létu sér
ekki muna um það byggja þak yflr
liana í fyrsta áfanga!
f gærdag heimsóttu blaðamað-
ur og ljósmyndari Tímans hina
ungu og framtakssömu pilta i Foss
vogi — og var myndin að ofan tek
in við það tækifæri. f baksýn
sést stúfean og fylgjast áhorfend
ur spenntir með köppunum, sem
leika á vellinum. — alf.
Ríkharður og
Þórólfur með Þrótti
klp-Reykjavík.
Vestur-þýzka áhugamamtaliðið
VfB Speldorf, sem Iék við 1.
Þróttur vann
Aif—Reytfcjavák. — Einn leikur
fór foam í 2. deild í knattspyrnu
í gærkvöldi. Þróttur sigraði Ár-
mann 5:0 en í háflfieik stóðu leik
or 3sA.
deildarlið Víkings í fyrrakvöld,
og sýndi þar létta og skemmtilega
knattspyrnu í góðum leik, sem
lauk með jafntefli 3-3, leikur ann
an Ieik sinn í íslandsferðinni á
morgun.
Mótherjinn í þeim leik verður
gestgjafinn Þróttur, sem nú leikur
í 2. deild og hefur náð sér þar
vel á strifc nú upp á síðkastið, og
sigrað í tveini síðustu leikjum sín
uin, 5-1 og ö-Ó.
Þórólfur
Með Þrótti í þessum leik verða
„tvö leynivopn" og það ekki af
verri endanum, því það eru tveir
af okkar beztu og þekktustu knatt
spyrnumönnum fyrr og síðar, þeir
Ríkharður Jónsson og Þórólfur
Beck.
Ríkharður
Öruggt er að Ríkharður Ieikur,
komi ekkert fyrir á síðustu stundu,
en Þórólte lætur vita í dag hvort
hann getur leikið, an hann hefur
átt við meiðsli að stríða, nú síð
ustu vikuriiaE.
13
★ Á þriðjudag hófst hin árlega
Coco Cola keppni hjá Golflklúibbi
Reykjavíkur, en það er opin
keppni, O’g eru leiflmar 72 holur.
Á fyrsta degi keppninnar kom
Gunnlaugur Ragnarsso.a GR, ihn
eftir 1® holur á 73 höggum, sem
er sami höggafjöldi og Pétur
Björnsson átti, en það var vallar
met, sett s.L surnar.
Rétt á eftir Gunnlaugi kom hinn
angi og mjög efnilegi golflei-kari
Loftur Ólafsson inn, o-j var hann
á 72 höggum, sem er nýtt vallar-
met á Grafarholtsvellinum.
Coea Cola keppnioni lýkur í
dag, en þá verða leiknar síðustu
18 holum-ar. Eftir 54 holur hefur
Loftur forustu, 4 höggum á eftir
honum kemur Gunnlaugur, og þar
3 höggum á eftir Einar Guðnason.
★ Fyrir skömmu fór fram hjá
GolfkMhbnum Keili, unglinga-
keppni, og vora 1-eibnar 18 hol-
ur. Árangur unglinganna var mjög
góður, og þó sérstaklega hjá Jóni
Sigurðssyni, sem er 16 ára gam-
all, en fór 9 holur á 36 höggnm,
sem er parið á vellin-um.
Hann sigraði í keppninni á
nettó 65 höggum. Annar varð Sig
urður Thorarensen (12 ára) á
nettó 66, og þriðji Sturla Frosta-
son (14 ára) á 77.
★ Nýlega er lofcið fceppni um
olfubifcarinn hjá Golfklúbbi Rvik-
ur og leifca síðan 16 beztu menn
áfram holukeppmi. f holukeppn-
inni eru leiknar 18 holur, nema
f úrslitaleiknum, þax sem leika
slkal 36 holur. Úrslitaleikinn háðu
Gdsli Sigurðsson og Jón B. Hjólm
arssom, og sigraði Gísli með 6/5.
Olíubikarinn er gefinn af hinu
íslenzka stei-nolíuhlutafélagi, Olíu
verzlun íslands h.f. og H.f. Shell
á fslandi, og er þetta í 36. síkipti
sem þessi keppni er háð.
Evrópu-
meistaramót
unglinga
Fyrsta Evrópumeistaramót ungl
inga í frjálsíþróttuim verður hald
ið á Olympíuleikvanginmn í París
dagana 11,—18. sept n. k.
Frjáílsíþróttasamband fslamds
hefur tflifcynnt um þátttöfcu fs-
lands í þessu móti, með þeim
fyrirvara, að einhver nái þeim
lágmarfcsóran'gri, sem krafizt er
og það fyrir 24. ágúst n. Ik.
Þátttökurétt hafa þeir drenigir,
sem fæddir eru eftir 1. janúar
1951, og þær stúlfcur, sem fæddar
eru eftir 1. janúar 1952.
Keppnisgreinar verða sem hér
segir:
(Lágmarksárangiur er setbur
innan siviga).
Drengir:
Hflaup: 100 (10.7) — 200 m (21,
8) — 400 m (49,0) — 800 m
(1.54,0) — 1500 m (3.54,0) —
3000 m (8.30,0) — 110 m grinda
hlaup (16,0) — 2000 m hindrunar
hlaup 400 m grindahlaup (94,5).
Stökk. Hástöfck (2,01) — Stang
arstöfck (4,35) langstölkfc (7,30)
þrísböfck (14,90).
Köst: Kúluvarp (16,50), Kringla
(48,50) sleggjukast (54,00) spjót
kast (68,00).
Enamhaid á bls. 14. j