Tíminn - 27.06.1970, Page 14

Tíminn - 27.06.1970, Page 14
 14 TIMINN Áhöfnin að fara um borö í Flughjálparvélina á Keflavíkur- flugvelli í gærkvöldi: Magnús Guðbrandsson flugstjóri, Ásgeir Torfason aSstoðarflugmaður, Ein- ar Sigurvinsson flugvélstjóri og Hafilði Bjarnason fluglei'ðsögumað ur. Fljúgja með fatnað til Perú EJ-Œteyfkjavík, föstadag. í fcv61d fór fyrsta Fluglhjálpar- vélin frá íslandi áleiðis til Perú, og er áhöfnin íslenzk. Héðan kom vélin friá Kaupmanna'höfn, þar se*n Ihún tók fatnað, sem Nord- ehurhaid gefur Perúmönnum sem urðu illa úti í jarðsfcjólftunum miklu þar. Flugvélin fer héðan til Halifax, Miami, Panama og Lima, höfuð- bongar Perú, og er þetta um 28 fclukfcustunda flug, en áhöfnin mun hvílast þar sem millilent er. Dubcek Framhald af bls. 1 murfeað úr Duhcefc í áföngum þar til nú, að hann er með öllu áhrifalaus og útsfcúfaður úr kommúnistaflofcknum. Dubcek hefur þar með hlot ið sömu örlög og ýmsir þeir, sem næst honum stóðu árið 1968, svo sem Jósef Smirkovský, Ota Sik, Frantisek Kriegel, Jos ef Spacek, Cestmir Cisar og nú síðast Oldrich Cernik. Allir þessir menn hafa misst ÖU pólitísk áhrif, og sumir þeirra eru erlendis í útlegð. Og það eru ekki bara leiðtog arnir frá 1968, sem eru reknir úr kommúnistaflokknum. Þegar innrásin í Tékkóslóvakíu var gerð í ágúst 1968, voru um 1750 þúsund félagsmenn í kommúnistaflokknum. 300 þús und þeirra hafa þegar verið reknir, og jafn margir hafa sagt sig úr flokknum í mót- mælaskyni við núverandi vald- hafá. Og talið er, að a. m. k. fjórðungur þeirra um milljón félagsmanna, sem enn eru i flokknum, verði reknir úr hon um . Mikið er nú rætt am það, hvort harðlínumönnum í Tékkó slóvakíu muni tafeast að íá vilja sínum framgengt og draga Dubcek fyrir1 dómstól. Gúst-af Húsak, aðalritari kommúnista- flokksins, hefur ávallt staðið fast á því, að pólitísk réttar- höld verði ekki tekin upp að nýju í landinu, en spurningin er hversu sterkur hann í raun og veru er. Hingað til hefur hann orðið að gefa eftir smátt og smátt, og er því ekki óhugs andi að Alexander Dubcek, sem er aðeins 48 ára og heíur starf að allt sitt líf í kommúnista- flokknum, verði dreginn fyrir rétt og látinn leika aðalhlut- verkið í sviðsettum réttarhöld um. Hið eina, sem gæti kom i« f veg fyrir slíkt, er að harð línumenn sjái hversu heimsku legt það er fyrir þá að gera Dubcek að enn frekara píslar- vætti og þjóðardýrlingi en orð ið er. ráð, framkvæmdanefnd byggingar Hafnarfjarðarvegar, starf bæjar- stjóra yrði auglýst laust til um- sóknar, kjörnir yrðu forsetar bæj arstjórnar og í bygginganefnd, en að öðru leyti yrði kosningum frest að til næsta fundar, sem áætlað er halda 10. júlí n. k. Einnig kvöddu sér hljóðs utan dagskrár, Sigurð- ur Helgason bæjarfulltrúi Sjálf- stæðismanna, Svandís Skúladóttir bæjarfulltrúi Óháðra og Alþýðu- bandalags og Ásgeir Jóhannesson bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins. Þá kvaddi sér hljóðs, Björn Ein arsson bæjarfulltrúi Framsóknar- manna, og þakkaði samstarfsmönn um sínum í bæjarstjórn frá fyrra kjörtímabili og bæjarstjóra, og lagði síðan fram tillögu um að fimm menn innan bæjarstjórnar ættu sæti í framkvæmdanefnd byggingar Hafnarfjárðarvegar, en í nefndinni voru þrír menn, og var tillagan samþylckt. SMan voru teknar fyrir fundar- gerðir frá nefndum og urðu nokkr ar umræður um unglingavinnu og atvinnumál skólafólks. Þá fóru fram kosningar og var Gutlormur Sigurbjörnsson bæjar- fulltrúi Framsóknarflokksins kjör- inn forseti bæjarstjórnar Kópa- vogs til eins árs, með fimm sam- hljóða atkvæðum, en fjórir sátu hjá. Axel Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var kjörirm 1. varaforseti og Eggert Steinsen bæj arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var kjörinn 2. varaforseti. Skrifarar voru kjörin þau Sig- urður Ilelgason (S) og Svandís Skúladóttir (Ó) og til vara Björn Einarsson (F) og Sigurður Grétar Guðmundsson (Ó). Kosningu bæj arstjóra var frestað með fimm samhljóða atkvæðum. Tveir listar komu fram um full- trúa i bæjarráð A listi Axel Jóns- son (S) og Guttormur Sigurbjörns son (F) og B iisti með Sigurði Grétari Guðmundssyni (Ó). Urðu þeir sjálfkjörnir. 1 bygginganefnd voru kosin: Björn Einarsson (F), Svandís Skúladótitr (Ó), Gunnar Kristjáns son og Jörundur Guðlaugsson. í framkvæmdanefnd byggingar Hafn arfjarðarvegar voru kosin: Björn Einarsson, Eggert Steinsen, Ásgeir Jóhannesson, Sigurður Grétar Guð mundsson og Hulda Jakobsdóttir. Að lokum voru reikningar bæj arsjóðs fyrir árið 1969 teknir til umræðu. Þó nokkrir áheyrendur voru á þessum öðrum fundi Bæjarstjórn- ar Kópavogs. ) Laxveiði Samstarf Framhald af bls. 1 og ákveðið var að segja upp nú- verandi bæjarstjóra, og auglýsta starfið laust til umsóknar. Aldursforseti bæjarstjórnar, frú Hulda Jakobsdóttir tók við störf-' um forseta í upphafi fundar, en Guttormur Sigurbjörnsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár. SkýrSi hann frá því að orði® hefði að samkomulagi, að Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn mynduðu meirihluta bæjarstjórnar Kópa- vogs. Skýrði hann frá því að á þessum fundi myndi meirihlutinn leggja til að kjörið yrði i bæjar- Móðir okkar, Sigríður Sigurðardóttir, Ásvallagöhj 10 a andaðist I Landakotsspítala 25. þ.m. Hulda Gunnlaugsdóttir, Jón M. Gunnlaugsson. Fratmhald af bls. 1 Vænir laxar úr Laxá í S-Þing. Uim laxveiðiárnar á Norðurlandi er það að segja, að veiðin í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu hefur ver ið mjög góð það serni af er, og eru nú um 200 laxar komnir þar á land. Sá þyngsti sem úr ánni hefur veiðzt er 24 pund. og eru þeir laxar sem veiðast úr ánni yfirleitt mjög vænir. Viðidalsá var opnúð um miðjan mánuðinn og gekk veiðin þar vel fyrstij dgana. Veiddust fyrsta daginn 4 laxar úr ánni, sem þykir mjög gott. Hins vegar virðist nokk uð dauft yfir veiðinni þar nú undanfarið, en laxveiðimenn þar gera sér vonir u,m að meira líf færist yfir veiðina eftir mánaðar mót. Áður fyrr var Miðfjarðará mjög góð laxveiðiá, en síðan féll hún mjög hivað veiðimagnið snertir, og 'hefur verið mjög dauft yfir veiði þar mörg undanfarin ár. Áin var opnuð þann 9. b. m. og mun heldur betri veiði vera þar en á sama tímabili i fyrra. Mikil ganga í Laxá í Kjós Ylfir Laxá 1 Kjós er nú mikið líf, enda frátoær ''eiði bar nú und anfarið. Mjög mifeil ganga er nú í ána, og á þriðjudagskvöldið sáu veiðimenn er þá voru við ána laxatorfu á leið upp ána sem í voru milli 200 — 300 laxar. Mjög mifeil veiði hefur verið þar undan farna daga. Voru um 80 laxar komnir á land úr ánni á miðviku dagsmorguninn, en nú mun lax veiðitalan þar vera farin að nálg ast 100. . Laxveiðiaukning Ef litið er yfir laxveiðina í land inu nofcfeur ár aftur í tímann er ljóst, að veiðin hefur aukizt nokk uð nú síðusfcu árin, og er aukin fiskirækt í veiðiám og vötnum talin orsöfe þess. Sumarið 1963 veiddust alls um 37 þús. laxar, og var veiðin mjög svipuð tvö næstu sumur. Hins vegar veiddust efeki nema uim 29 þús. laxar 1966, en sumarið eftir kemur mikil aukn in,g í ljós. Veiddust þá alls um 40 þús. laxar og einnig sumarið 1968. 91. sumar veiddust alls 35 þús. laxar, og er orsöfe þeirrar sveiflu, mifeil flóð í ánum, en einso g fólfe tnan, var það suimar óveniju votviðrasamt. Ef laxveið in gengur eins vel í sumar og af er, má búast við óvenju góðu lax veiðismmrl. Stjórn fjögurra Framhald af bls. 1 Birtur var málefnasamning- ur í 12 liðum, sem meiritolut- inn hafði komið sér saman um. Forseti bæjarstjórnar var kjörinn Daníel Ágústínusson, og 1. varaforseti Þorvaldur Þor valdsson. Borin var fram til- laga frá meiritolutanum um að auglýsa starf bæjarstjóra laust til umsóknar, með umsóknar- fresti til 25. júlí n.k. og að fela Björgvin Sæmundssyni að gegna störfum bæjarstjóra fyrst um sinn, en hann hefur verið bæjarstjóri á Akranesi undanfarin 2 fejörtfmabil. Til- lagan var samþyfekt með 7 sam hljóða atkvæðum. Síðan var kjörið í nefndir bæjarins, sam- kvætnt samþykfetum hans. f bæjarráð voru kjörnir: Daníel Ágústínusson, Guðmund ur Vésteinsson og Valdimar Indriðason. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. lialdið fram svo lcngi og blá- kalt, að fólk fari að trúa hcnni að lokiun. Mbl. sýnir hér einu sinni enn, að það er ósannsög ulasta og óheiðarlegasta blað, sem hefur verið gefið út á íslandi. Þ.Þ. íþróttir Framhald af bls. 13. marsson, sem vann bezta afrek jð á nýafstöðnu móti, fengið bikarinn ennþá. >etta er til háborinnar skamm ar. — alf. íbróttir Frambald af bls. 13 Boðhlaup: 4x100 — 4x400 m. Tugþraut: (6.000 stig). Stúlkur: Hlaup: 100 m (12,2), 200 m (24, 7) 400 m (56,5) 800 m (2,14,0) 1500 m (4,43,0) 100 m grindahl. (14,2). Stökk: Hástökk (1,64) lang stökfc (5,85). Köst: Kúluvarp (13.50) kringlu feast (44,00) spjótkast (45,00) Boðhiaup: 4x100 m — 4x400 m. Fimmtarþraut (4.000 stig). LAUGARDAGUR 27. Júní 197« Ábúendaskipti Framhald af bls. 16 í dag, að reynslan yrði að sfeera úr um það hvernig rekst ur bús og hótels gengi. Óneit- anlega væri þó rafmagnið kostnaðarsamur liður og starf ræksla heimarafstöðvarinnar erfið. Hótelið að Bifröst opnaði á laugard. var. Sennilega eru sumargistihiúsin úti á íandi nú sem óðast að opna, en í fyrri viku var nær hvergi opið nema á þeim stöðum, sem starfrækt ir eru allt árið. Vadim Ardatovski Framhald af bls. 9 lausn þeirra verkefna, sem það á við að glíma. Hvað hindrar það að frið- samleg sambúð verði eðlilegur grundvöllur samskipta þjóða á alþjóðavettvangi? Það er víg- búnaðarkapphlaupið og það hættulega stig, sem það er komið á á ofckar dögum. Þetta hindrar einnig hernaðarbanda- lög, sem skipta heiminum upp og sérstaklega Evrópu. Og þetta hindrar hernaðarátök eins og t.d. bandaríska stríðið í Viet- nam. Friðsamlega sambúð hindra enn fremur þær vonir, sem nokkrir áhangendur kapí- talsimans ala enn, að takast megi að grafa undan sósíalism- anum í þeim löndum, þar sem hann er þegar kominn á. Og tor- tryggnin, sem ríkti á þeim ár- um, sem við köllum nú „kalda stri®ið“ hindrár einnig frið- samlega sambúð. Að sjálfsögðu verðum við að taka það til greina að hvorki afvopnunaraðgerðir, né aukin verzlun eyða hugmyndafræði- legum ágreiningi milli þinna tveggja kerfa. Á þessu sviði munu deilur og barátta haldast og samkeppnin — hvaða hug- myndir eru betri og hæfari fyr- ir manninn — um þaið mun fólkið sjálft dæma. Og sagan leysir úr deilunni. Við í Sovét- ríkjunum teljum að sósíalism- inn eigi framtíðina fyrir sér og aðeins hann. En engum kemur til hugar að fara að beina kjarnorkusprengjum á þá, sem hugsa öðru. vísi. í meira en hálfa öld hefur öll utanríkisstefna Sovétríkjanna byggzt á hugmyndunum um friðasamlega sambúð. Og það er ánægjulegt að geta bent á það, að þessum hugmyndum vex nú hvarvetna fylgi. Hvað er hin fyrirhugaða ráðstefna Evrópuríkja nema tæki til að treysta meginreglurnar um frið- samlega sambúð ríkja með ó- líku þjóðfélagskerfi í álfunni? Mannkynssagan hefur gert Evrópu að fyrsta tilraunaakri friðsamlegrar sambúðar. Megi þessi akur gleðja alla eigendur sína með áþreifanlegum ávöxt- um. Barnatími Framhald af bls. 7 fyrir, að grindin leggist sam- an. Kassaflugdrekinn er ekki allur klæddur með pappir. Þriðji hluti hans, miðjan, á að standa opinn. Snúran er fest í hornin. Af þessum dreka er einnig hægt aö búa til breytt- ar útgáfur, til dæmis þrí- strenda, eða sívala. Kassaflug- drekar þurfa ekki hala. Reynið nú að amíða flug- dreka og bótt kannski takist efcki mjög vel i fyrstu tilraun, getur það heppnazt næst. Góða skemmtun.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.