Tíminn - 30.06.1970, Qupperneq 11
•WÐJUDAGUR 30. júní 1970.
TIMINN
11
25 valdir til
landsliðsæfinga
'■ Fyrir skömmu valdi landsl.nefnd
handknattl. karla 25 menn til æf-
inga vegna leikja við Fær-
eyjar í júlímánuði og einnig með
tilliti til væntanlegra landsleikja
á næsta vetri bæði hehna og er
erlendis. Eftii-taldir menn voru
valdir til æfinga:
Auðunn Óskarsson FII
Birgir Finnbogason, FH
Geir Haillsteinssoh FH
Hjalti Einarsson FH
Örn Hallsteinsson FH
Axel Axelsson Fram
Björgvin Björgvinsson Fram
Guðjón Erlendsson, Fram
IngóMur Óskarsson Fram
Sigurbergur Sigsteinsson Fram
Sigurður Einarsson Fram
Þorsteinn Bj'ornsson Fram
Ólafur Ólafsson, Haukar
Stefán Jónsson Haukar
Viðar Símonarson Haukar
Ágúst Svavarsson ÍR
Ásgeir Elíasson ÍR
Brynjólfur Markússon ÍR
Gísli Blöndal KR
Emil Karisson KR
Bjarni Jónsson, Valur
Finnbogi Kristjánsson Valur
Ólafur Jónsson Valur
Einar Magnússon Víkingur
Jón H. Magnússon Víkingur
Páll Björgvinsson Víkingur
Fyrst um sinn verða æfingar
einu sinni í viku, á miðvikud.
kl. 20,00 í Réttarholtsskólanum.
Ríkharður
var beztur!
Iklp—Reykjavík.
Það er synd að segja að það
hafi verið uppörvandi fyrir hina
ungu leikmenn Þróttar í leiknum
við þýzka áhugamannaliðið VfB
Speldorf á sunnudagskvöldið —
og það eftir tvo fimm marka sigra
í röð í 2. deild — að bezti mað-
ur þeirra í leiknum, var lánsmað-
urhin frá Akranesi, Ríkharður
Jónsson, 42 ára gamall.
Hann var „klassa” fjTÍr ofan þá
og það litia sem Þróttur sýndi
af viti í leiknum, kom frá „gamla
manninum11 — eqda var honum
óspart klappað lof í lófa af áhorf-
endum, eftir sumar rispur hans í
leiknum.
Þjóðverjarnir sýndu í fyrri hálf
leik mjög skemimtilegan leik, og
skoruðu 4 falleg mörk. í síðari
hálfleik tóku þeir lífinu með ró,
og, Þróttur sótti öllu meir. Þeim
tókst að skora mark, en það var
gert með aðstoð markvarðar Spel
dorf, sem missti boltann á þann
klaufalegasta hátt sem sézt hefur
bér á Laugardalsvellinum, milli
fóta sér og í markið, eftir spyrnu
frá samlherja.
Islandsmeistarar
iR eru úr leik!
klp—Reykjavík.
íslandsmeistararnir í körfuknatt-
leik úr ÍR, voru sem vængbrotn-
ir fuglar í höndunum á Ármenn
ingum x síðari hálfleik liðanna í
bikarkcppni KKÍ á sunnudaginn.
ÍR-ingarnir, sem léku án Þor-
Steins Hallgrímssonar, sem ekk-
ert hefur æft að undanförnu,
höfðu 7 stig í hálfleik. í síðari
hálfleik komust Ármenningar yf-
ir og sigruðu í lerknum 64—56,
og slógu þar méð íslandsmeistar-
ana út úr keppninni.
B-flið Ármanns sigraði Breiða-
blik í sömu keppni 54—32, en
leik KR-a og HSK var frestað. þar
sem IISK-menn stóðu 1 Hrepps-
nefnarkosningum fyrir austan.
íþróttir
Framhald af bls. 8
þótt það væri í B K sem
skoraði það — markið var nefni-
lega sjálfsmark, gert af tveim
varnarmönnum IBK, þannig, að
annar ætlaði að hreinsa frá
•marki, en skaut í hinn, og þaðan
skoppaði knötturinn í netið.
Rétt 10 mín. síðar fékk bezti
maður vallarins. Eyleifur Haf-
steinsson knöttinn á miðju, sendi
hann út til Guðjóns, sem gaf vel
fjTÍr markið, og þar skállaði Teit-
ur Þórðarson glæsilega í netið,
gjörsamlega óverjandi.
Hinn markheppni innherji ÍBK
frá síðasta ári, Jón Ólafur, minnk
aði bilið í 2—1 skömmu síðar, og
var staðan þannig í hálfleik.
í byrjun síðari hálfleiks voru
Keflvíkingar mjög frískir, og áttu
hvert tækifærið af öðru, en tókst
ekki að skora. Átti Einar Guð-
leifsson. sem nú lék aftur með
ÍA. mikinn þátt í því, en hann átti
mjög góðan leik.
Þessi góði kafli ÍBK stóð í um
30 mín„ en þá tóku Skaganjenn
aftur við sér. og Guðjón Guð-
mundsson skoraði eftir fyrirgjöí
frá Matthíasi, sem skömmu áður
var kominn inn í vítateig, er hon-
um var brugðið, en dómarinn
sleppti þar gefinni vítasp. Aðeins
nokkrum min. síðar minnka Kefl-
víkingar áftur bilið jneð marki
frá hinum markheppna útherja
ÍBK í ár, Friðriki Ragnarssyni —
en þetta var hans fjórða mark í
1. deild í ár í 4 leikjum.
Síðasta orðið í leiknum átti
Guðjón Guðmundsson, er hann
notfærði sér ein af fáum mistök-
um ÍBK-varnarinnar, og komst
inn fyrir og skoraði.
Eyleifur var potturinn og pann-
an í öllum ieik ÍA, og var mjög
góður, einnig var Guðjón Guð-
mundsson, góður og er nú sýni-
lega að komast í sitt fyrra form.
Einar í markinu átti einnig góð-
an leik, en það má raunar segja
um alla leikmennn Akraness að
þessu sinni.
Hjá ÍBK var vörnin sem fyrr
áberandi betri hluti liðsins, en
framlínan í daufara lagi. Dómari
í leiknum var Hinrik Lárusson, og
dæmdi þokkalega vel.
Guojön Styrkáksson
HÆST ARÉTT ARLÖCMAÐUR
AUSTURSTRÆTI t SÍMI IS3Í4
| ÁRNAD HEÍLLA
I
I
i
i
7.3 voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jakobi Jónssyni ung-
frú Hansína R. Ingólfsdóttir og
Magnús Ólafsson. Heimifli þeirra
er að Nóatúni 30.
(Stúdíó Gupðmundar, Garðastræti
2, sími 20900).
20. nóv. 1969 voru gefin saman
í hjónaband í Saurbæjarkirkju,
Hvalfjarðarströnd af séra Jóni
Einarssyni, ungfrú Jónína Erla
Valgarðsdóttri og Guðmundur
Snævar Ólafsson.
Heimili þeirra er á Hverfisgötu
119.
(Studíó Guðmundar, Garðastræti
2, sími 20900).
17.1 voru gefin saman í hjóna-
band í Laugarneskirkju af séra
Garðari Svavarssyni, ungfrú Ingi-
björg Möller kennari og Sigurður
Harðarson, a:k. stud.
(Stúdó Guömundar, Garðastræti 2,
sími 20900).
Óeirðir
Framhald af bls. 1
manns hafi verið skotnir til bana
um helgina og 200 særzt. í gær-
kvöldi bættust 550 brezku her-
menn við til að stilla til friðar
í Belfast. en bangað eru væntan-
íegir 3000 næstu daga.
Dómstóll í Belfast neitaði í dag
Bernadettu um eins dags frí úr
fangelsinu til að vinna þingmanns
eið sinn.
Þann 14.3. voru gefin saman í
h.jónaband í Arbaejarkirkju af sr.
Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Kristín
Sigurðardóttir og Runólfur Trausta
son. Heimili þeirra er á Fálka-
götu 24.
(Stúdíó Guðmundar, Garðastræti
2, sími-20900).
Samstarf í Keflavík
Framhald af bls. 1
bandalagið einn.
í bæjarstjóminni eiga sæti:
Af A-lista: Karl St. Guðnason
og Ragnar Guðleifsson. Af B-
lista: Hilmar Pétursson, Valtýr
Guðjónsson og Páll Jónsson. Af
D-lista: Ámi R. Árnason, Ing-
ólfur Halldórsson og Tórnas
Tómasson ,og af G-lista Karl
Sigurbergsson.
Á síðasta kjörtímabili var
samstarf milli Sjálfstæðisfl. og
Alþýðuflokksins í Keflavík.
í hljómleikasal
Framhald af bls. 6.
inu eftirminnilegt öllum sem
á hlýddu, og voru útlendingar
þar fjölmennir og aðsókn ágæt.
Ólafur V. Albertsson er vax-
andi sem undirleikari, og var
hans hlutur með ágætum.
Að kvöldi sunnudagsins 28.
júní héldu þeir Ahkenazy og
Itzak Pearlmann fiðluleikari,
sónötukvöld í Háskólabíó. —
Pearlmann er ungur fsraels-
maður, sem þegar er kominn
svo langt á listabrautinni, að
undrum sætir. Lífið hefur far
ið um hann ómjúkum hönd-
um, en sálaptyrkur og þroski
hins unga manns hefur leystst
úr lseðingi og magnað hæfi-
leika hans til að tjá sig á þann
hátt, sem aðeins stórri og
næmgeðja sál er mögulegt.
Efnisskrá þeirra félaga voru
fiðlusónötur eftir Mozart, Beet
hoven og Cesar Franck. Ætla
mætti að samleikur þeirra ætti
sér rætur frá barnæsku, en svo
mun þó ekki vera. f gömlum
ísl. sögum segir frá fólki, sem
hafði hamskipti, brásérínýjan
ham ef mað þurfti. Það gerði
Ashkenazy í gærkvöldi.Einleilcs
hamurinn hvarf, og í hans stað
22. nóv. voru gefin saman í |
hjóniaband í Kópavogskirkju af
séra Gunnari Ámasyni, ungfrú
Kristín Káradóttir og Hláðver Ein
arsson.
Heimili þéirra er að Þingholts-
stræti 15.
(Stúdíó Guðmundar, Garðarstræti
2, sími 20900).
sem andar og bærist með mót-
leikara sínum. — Með frábærri
tónmýkt og fáséðri bogatækni
brá Pearlmann upp andblæ
unaðar og skilnings í hvaða
tónmynd sem var. Sameigin-
lega í öllum sónötunum var
hvert smáatriði slípað og fág-
að, og heildarmynd þeirra fé-
laga líkust litfögróttu blómi,
sem vex af einum stofni. Menn
segja að hin gömlu ævintýri
gerist ekki lengur, það gerðist
samt í gær, og gerast munu
þau enn þar sem hugur fylgir
tjáningu.
Unnur Arnórsdóttir.
Brýr endurbyggðar
Framhald af bis. 1
Á Suðurlandi verður byggð 24
metra brú í tveim höfum yfir
Brunná í Fljótshverfi í Vestur-
Skaftafellssýslu. Yfir Hvammsá £
Mýrdal verður byggð 12 metra
brú í einu hafi. Á Strandarsýki á
Rangárvöllum, verður byggð 12
metra brú í einu hafi, en tvíbreið
vegna umferðarþungans sem þarna
er.
Auk þess verða byggðar margar
smábrýr á sýsluvegum.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3.
félögunum við þau þjóðræknis
störf, bregða birtu á framtíð-
ina. Á meðan við eigum æsku,
sem eykur hið gróna land, elg
um við einnig falinn eld til
framtíðarheilla í lífsbaráttu
komandi daga“.
Vissulega ér það ánægjulegt,
þegar æska landsins íeggur
þannig hönd á plóginn með
sjálfboðavinmi við gróður
Iandsins og önnur þjóðlioll
störf. |». Þ.
kom „Kammer“-listamannsham
urinn ,sá sanni og heilsteypti,