Tíminn - 11.07.1970, Page 1

Tíminn - 11.07.1970, Page 1
m ■g :r llllllll sbh Ráðherrabustaðurinn í ljósum logum um tvöleytið í fyrrinótt. Til vinstri sést í Gestaskálann, sem reistur var fyrir nokkrum árum og slapp óskemmdur úr brunan- um- Ofar á myndinni sést út yfir Þingvallavatn. (Tímamynd) Enn ókunnugt um eldsupptök í ráöherrabústaðnum á Þingvöllum: Forsætisráðherrahjónin og dóttursonur þeirra fórust Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, frú Sigríður Björnsdóttir, kona hans, og Benedikt Vilmundarson, fjögurra ára, fórust í fyrrinótt, þegar ráðherrabústaður- inn á Þingvöllum brann til kaldra kola. Fréttin um þetta hörmulega slys kom sem reiðarslag yfir íslenzku þjóðina og stjórnmálamenn á Norðurlöndum hafa lýst hryggð' sinni vegna þessa atburðar. Frásögn og myndir frá þessu hryggilega slysi eru á blaðsíðu 3, 6 og 7 í blaðinu í dag. Einnig er dr. Bjarna Benediktssonar minnzt í forystugrein á blaðsíðu 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.