Tíminn - 11.07.1970, Page 14
14
TIMINN
LAUGARDAGUR 11. júlí 1970.
Bruninn á Þingvöllum
Framhald af' bls. 7
ar hann kom fram sem fulltrúi
lands síns í_ samvinnu Norð-
urlandanna. Ég kynhtist Bjarna
Benediktssyni persónulega nu
síðustu ár, er rætt var um
að auka og styrkja bessa sam-
vinnu, og lærði bá að meta
hann bæði sem stjórnmála-
leiðtoga og mann.
Ég mun sakna hans.“
Aure, forsætisráðherra
Finnlands
sagði í dag að norræn sam-
vinna hefði verið Bjarna Bene
diktssyni mjög hugleikin og
hann hefði tekið bátt í starfi
Norðurlandaráðs frá upphafi.
Jens Otto Krag, formaSur
danska Jafna3arm.fi.
sagði í dag, að fráfall Bjarna
Benediktssonar væri mikið
áfall fyrir íslendinga, sem nú
ættu við efnahagsleg og stjórn
málaleg vandamál að stríða.
Krag lagði einnig áherzlu á
skrif Bjarna Benediktssonar
til samskipta Norðurlanda inn-
an Norðurlandaráðs.
Opinberri heimsókn
frestaS
Vegna andláts dr. Bjarna
Benediktssonar, forsætisráð
herra, og konu hans frú Sig-
ríðar Björnsdóttur verður ráð-
gerðri opinberri heimsókn for-
seta íslands og konu hans til
Austurlands dagana 16.—22.
júlí frestáð um óákveðinn tíma.
Reykjavík, 10. júli 1970.
Skrifstofa forseta íslands.
Gusjón Stvrkársson
HÆSTARÉTTARLÖCMAÐWt
AUSTURSTRÆTI < SlMI II3S4
Foreldrar okkart tengdaforeldrar, amma og afi,
Sigríður Björnsdóttir
°9
Bjarni Benediktsson
létust aðfaranótt föstudagslns 10. júlí.
Biörn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir,
Guðrún Bjarnadóttir,
Valgerður Bjarnadóttir,
Anna Bjarnadóttir,
Bjarni Markússon.
Sonur okkar,
Benedikt Vilmundarson
lézt aðfaranótt föstudagsins 10. iúli.
Valgerður Bjarnadóttir,
Vilmundur Gylfason.
Faðir minn,
Biarni Magnússon,
Hraðastððum,
andaðlst að Helmill sínu aðfaranótt 9. þ. m.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Guðrún Biarnadóttir.
Útför
Sæunnar Sumarliðadóttur
frá Breiðabólstað
fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 13. júii kl. 13.30.
í. Jón Sumarliðason.
Innilegar þakkir faarum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og
vináttu við andlát og útför konu minnar, móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
Sigurbjargar Sigbjörnsdóttur
Óskar Stefánsson, Sigfrid Hákonardóttir,
Sigurður Hákonarson, Guðmundur Jónsson
og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
eiginkonu minnar og móður okkar,
Guðrúnar Haildóru Þórólfsdóttur
frá Eskifirði
Þórlindur Magnússon,
Þórólfur Þórlindsson, Katrín Þórlindsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför móður
okkar,
Sigurbjargar Sigurðardóttur,
Vestmannaeyjum.
Jónas Guðmundsson,
Sigurður Guðmundsson.
Hjartans þakkir fyrlr auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
konu minnar og móður okkar,
Rannveigar Sigurðsson.
Valdimar Jónsson,
Björn Valdimarsson,
Michael Valdimarsson.
Allir yfir 10 pund úr
Selá í Vopnafirði
Selá í Vopnafirði var opnuð
um síðustu helgi og fyrstu fjóra
dagana veiddust 17 laxer — allir
yfir 10 pund — úr ánni, og veidd
ust þeir á þrjár stengdur.
Það er veiðiklúbburinn Streng-
ur sem tekið hefur Selá á leigu
til næstu fimm ára.
Stóra-Laxá með yfir 80 laxa
Áframhaldandi góð veiði í
Hreppunum, sagði Kolbeinn Ing-
ólfsson í viðtali við Veiðihornið
í gær og sagði hann að á miðviku
dagskvöldið hefðu milli 80—90
laxar verið komnir á land úr
Stóru-Laxá, og hefðu þeir einkum
veiðzt á efri svæðunum, þótt svo
nú væri laxinn kominn um alla
ána. Þynd laxanna er mjög mis-
munandi, en þó mun mest veið-
ast af um 8 punda laxi.
15 laxar fyrir hádegi í gær
úr Elliðaánum
Ágæt veiði var Elliðaánum í
gær og á sex tímum þ. e. fram
að hádegi í gær veiddust 15 lax-
ar úr ánum og vantaði þá aðeins
einn upp á að 4 laxar væru á
hverja stöng Guðmundur Heiga-
son húsasmiður var einn þeirra
manna er þá voru við veiðarnar
og fékk hann einn 14 punda, sem
er þyngsti laxinn er veiðzt hefur
úr ánum á sumrinu.
í fyrradag komu 15 laxar upp
úr ánum, og veiddi Ásgeir Ingólfs
son sjónvarpsfréttamaður 6 þeirra.
Voru þeir allir nema einn veidd
ir úr Fossinum.
Þann 4. júlí voru 120 laxar
komnir á land úr Víðidalsá, og
sama dag voru 105 laxar komnir
úr Blöndu.
Þá höfum við fengið þær frétt-
ir að vel veiðist úr Ölfusánni, að
minnsta kosti eru þeir sem verið
hafa við veiðar þar, yfirleitt mjög
ánægðir með árangurinn. — EB.
Lengið
sumarið
Tvær skemmtiferðir með m/s Gulifossi
til meginlands Evrópu
Fyrri ferð:
30. sept. til 19. okt.
Seinni ferð:
21. okt. til 9. nóv.
Ferðizt ódýrt - Ferðizt með Gullfossi
Reykjavík, Dublin, Reykjavík, Leith,
Amsterdam, Amsterdam, Hamborg,
Hamborg, Kaupmannahöfn,
Kaupmannahöfn, Leith. Leith, Thorshavn.
Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS