Tíminn - 14.07.1970, Síða 10

Tíminn - 14.07.1970, Síða 10
xo ■.M. kí<á> TIMIMN FULLT TUNGL Eftir P G • Wodehouse 38 munum, fyrst vá hann salt á öðr- um fæti, síðan á hinum Hinum æruverða Galahad hafði orðið illa á í messunni, begar hann gerði lítið úr beirri skoðun Freddys að Tipton væri k.iark- laus í viðskiptum sínum við aaan- stæða kyniö, sem hann taldi alves fráleitt, vegná bess, að pilturinn var bróðursonur Chets gamla. Sannleikurinn er sá. að frændur erfa ekki alltaf eldmóð og kjark föðurbræðra sinna. Þó að bað hefði verið nauðsynlegt að leggja b'önd ■ á Chet, ef kvenmaður var nálægt, bá var Tipton öðru vísi farið. Og brátt fyrir uppörvun bá, sem hann hafði fengið, bæði frá Prudance litlu og Gally, bá stóð kjarkuririn við frcstmark á bess- ari örlagastundu, og hjai'ta hans titraði eins og mótorhjól og hann átti afarerfitt með að draga and- ann. Því lengur sem hann hugs- aði málið. bví sannfærðari varð hann um, að hann yrði að fa sér sjúss, áður en hann léti til skar- ar skníða. Allt í einu varð svipur hans ákveðinn, hann stikaði frá dyrunum og inn í herbergið sitt. pelinn var enn í skúffunni, Tip- ton fékk skjálfta, begar honum datt í hug, hve mjóu hafði mun- að, að hann félli fyrir beirri freistingu að _ fela Gally vörzlu i pelans, síðan tók hann pelann og lyfti honurn upp að vörunum, lækningin"1b'ar árangui- begar í stað, baðuvár eins og kjarkur cg einbeitni rynnu sem eldur um æðar hans, Tipton leit ögrandi í kringum sig, eins og hann gerði ráð fyrir að sjá andlitið, hann var reiðubúinn að hoi'fast i augu við bað og láta bað kenna á bví. en ekkert andlit lét sjá sig og bað lán varð til bess að reka smiðs- höggið á vellíðan Tiptons. Þrem mínútum síðar var hann aftur kominn að rauða herberginu full- ur af krafti og sjálfsáliti, enda lét hann ekki bíða að l.vfta hend inni og banka á dyrnar svo ræki- lega, að skinnið á hnúum hans brast næstum bví, rnaður hefði bvj haldið aC samstundis kæmi einhver til dyra, en baö heyrðist ekki einu sinni anzað og bað fannst Tipton skrýtið. bvj hann heyrði greinilega að stúlkan var á gangi inn í herbei'ginu, hann heyrði meira að segja skell og brothljóð, sem Ijktist bví að hún hefði velt borði með glermunum á. Tipton bankaði aftur og sagði ástríðubrungnum rómi: — Heyrið mig. — Þessi til- í'aun virtist bera ái'angur, bvj nú heyrði Tipton undai'legt hljóð að innan, einna likast bví sem ein- hver væri að rýta, að vísu hafði hann ekki gert ráð fyrir að stúlk- an sem hann elskaði gæfi svona hljóð frá sér, en varð bó ekki mjög undrandi, hann gerði ráð fyrir, að hún væri með eitthvað upp í sér, hann vissi að stúlk- ur létu oft ýmislegt upp í sig, eins og til dæmis hárnálar, bað hafði Doris Jimpson oft gert. Tip- tor. sneri húninum . . . Örfáum mínútum síðar gekk Beach út um grænu dyrnar og fram í forstofuna, einhverra hinna fjölmörgu eiúnda sem bi'ytar burfa áð gegna, bá heyrði Beach allt í einu einhvern segja: „Hæ“, brytinn leit upp og sá að bað vár ungi Ameríkaninn, sem hr. Frið- rik hafði komið með, sem var að ávarpa hann. — Já herra? — sagði Beach. Hann sá, að ungi maðurinn var í miklum hugaræsingi, hann var ná- fölur og augu hans gáfu til kynna, að hann b.jó yfir sárum harmi. andardráttur hans hefði áreiðan- lega haft djúp áhrif á asmasér- fræðing, nú sagði hann: — Heyi-ið mig. hlustið á mig, hvar er herbergi hr. Threep- woods? — Hr. Friðriks Threepwoods, herra? — Nei, ég rneina hinn náung- ann, sem beir kalla Gally. — Hr. Galahad býr í garðibúð- inni, herra, hún er hægra megin við ganginn, en ég held að hann sé einhvers staðar úti, herra minr.. — Það gerir ekkert til. ég ætla ekki að hitta hann, ég ætla bara að skilja dálítið eftir inni hjá honum, bakka yður fyrir. Að svo mæltu reikaði Tipton óstyrkum skrefum inn j dagstofu Gallys, hann dró pela upp úr vasa sínum og lét hann á borðið, bað mátti lesa sorg og uppgjöf út úr andliti hans, eins og maður gat ímyndað sér að rússneskur bóndi liti út um leið og hann kastaði syni sín- um ungum, fyrir hóp úlfa sem væru komnir að bví að hlaupa uppí sleðann hans. Að bessu loknu gekk Tipton hægt út úr íbúðinni og brammaði hægt upp stigann aftur, og begar hann var kominn upp á fyrsta palljnh. var hann enn á hægagangi, en bá kom dálítið fyrir sem orsakaði bað að hann iók hraðann. Þetta varð til bess að hann kerrti hnakkann eins og stríðshestur sem heyrir herlúður g-'alla. Tip- ton rétti sig úr kútnum og baut upp síigann. Hann fór yfir brjú brep í einu, ofan að heyrðist sem sagt stúlkui-ödd, greinilega frá rauða herberginu. Þetta var róm- ur Veroniku Wedge og bað sem hún sagði var: ,,EEEEE“. Radd- stei'k stúlka segir ekki: „EEEEE“ eins hátt og hún getur, uppi á annax-ri hæð á sveitasetri, á hin- um kyrrláta tíma sem ævinlega fer á eftir hádegisvex'ði. á slíkum stöðum, án bess að bað vekti at- hygli og áhuga manna. Þennan dag var veðrið sérlega gott og voru bvi flestir íbúar Blandings kastala úti við. í fyrsta lagi var Gally úti, í öðru lagi Wedge hei's- höfðingi, í briðja lagi Prudance og svo var Freddie kominn út. honum hafði fundizt svo mollu- legt inni j knattborðssalnum. Hann hafu' bví gengið út til að hyggja að bílnum sínum, en frú Hermione var stödd í setustof- unrii og heyrði bví óhljóðin vel. Einmitt í sama mund og kyrrð sumardagsins hafði verið rofin og efns og tætt í milljón titr- andi smáagnir hafði frú I-Ierm- ione vei'ið að lesa í briðja sinn símskeyti sem var nýbúið að færa henni á 'silfui'bakka, bað hafði brvtinn gert. Skeytið var undir- ritað, Clarence, og sent frá Padd- ington stöðinni k.ukkar. 2.40 og var svona: Kem um ieleytio með j veitingakonu (landladv). Það j kom oft fyrir begar Emsworth i jai'I samdi símskeyti j járnbraut- arstöð, svona tveim mínútum áð- ur en lestin hans átti að leggja af stað, að skriftin var fyrir neð- an allar hellur. Að vísu skrifaði hanrs aldi'ei vel. en ur.dir svona kringumstæðum hefði rithönd hans haft mikið aðdráttarafl fyrir prófessor í egypzku myndletri, enda hafði sími-itarinn í Padding- ton stöðinni lent í stökustu vand- ræðum með að lésa betta rityerk jarlsins, ritarinn hafði bó lent í mestum vanda með síðasta orðið. Þar fannst honum prjú orð koma til greina, hið fyrsta var ekki til í ensku máli annað' þýddi holds- veiki og bó ritarinn.væri enginn PRIÐJUDAGUR 14. Juli 1979. séi-fræðingur í miðaldasögu bá bóttist hann nokkurn veginn viss um að Emswoi'th jarl væri ekki méð holdsveiki, svo hann valdi brið.ja oi'ðið sem hið sennilegasta og vonaði að viðtakandi skeytis- ins rnundi skil.ja bað. En bar hafði hann vei’ið of bjartsýnn, bvi frú Hemione starði skilningsvana á bennan boðskap. Hún hafnaði bví að höfuð ættarinnar kæmi heim til að fá sér tebolla, ásamt einhverju fituflvkki j selskinns- kápu með sunnudagahúfu. Ef skeytið hefði verið frá Galahad bróðir hennar hefði gegnt öðru máli. Hann var sú manngerð sem maður gat búizt við að kæmi heim að Blandings með veitinga- konu með sér eða jafnvel heilan hóp slíkra kvenna. Hann hefði bara gefið bá skýringu að bær hefðu verið kærar vinkonur sínar í æsku, begar bær dönsuðu í fjöl- leikahúsunum, en slíkt • niundi aldrei henda Clarence. Frú Herm- ione hafði aldrei verið blind fyr- ir beirri staðreynd að höfuð ætt- arinnar var skrýtinn og sérvitur, en hún vissi sem var að hann hafði mestu skömm á að hafa sam neyti við kvenfólk. bví mundu veitingakonur sem börfnuðust sveitalofts aldrei öðlast bað f hans félagsskap. Frúin var ein- mitt að velta fyxrir sér hvort betta gæti ekki verið misritun sem ætti að vera barkabólga, en bað var kvilli sem stundum bjáði bróður hennar, og einmitt bá heyrði frú- in til Veroniku, og til bess að hressa upp á minni lesandans ef liann skyldr hafa gleymt hvað Ver onika sagði, bá sagði hún: „EEE“, og sem frúin hafði gengið úr skugga um að höfuðið á henni hafði ekki klofnað, bá fann hún hyernig betta neyðaróp gekk henni sáiriega til hjarta. Andartak mátti frúin sig hvergi hræra svo baut hún af stað og upp stigann og bað næstum eins hratt og Tip- ton hafði gert fyxrir stuttu, enda er bað kaldlynd móðir sem getur setið kyrr í setustofu begar af- kvæmi hennar æpir: ,,EEEEE“, uppi á lofti. Frú Hermione vax er þriðjudagur 14. júlí — Bonaventura Tungl í hásuðri kl. 21.41 Árdegisháflæði í Rvík kl. 2.52 HEILSUGÆZLA Slökkvil|ði< slókrahifvpIHir. Sjúkrahifreið i HafnarfirW síma 51336- fyr.. r vkjavfk ng Kópavog sími 11106 Slysavarðstofan t Borgarspitalanuir er opin aUan sólarhrlnffinn Að eins móttaka slasaðra Stm1 81212 Kópavogs-Apóteb og Keflavfknr Apótek err opin vlrka daga kl 9—19 langardaga fcL 0—14 helga daga kl. 13—15 Almennar upplýsingar um læfcn* DjónusbU 1 oorginn: eru geínai símsvara L æknafélags Reykjavlk ur, simi 18888 F. garhe » KópavogL Hlfðarvegl 40. siimi 42644 Fópavogs-apótek og Keflavlkur apótek eni opir virka daga fcL f —19 laugardaga kl 9—14, heigl daga kL 13—15. Apótek Hafnarfjarðai er opið alla virka daga frá kL 9—7 ó laugar- dögum fci 9—2 og 4 sumnudögum Ofe ððnnc helgidögum er ipið i. s fcl Z—4 Tannlæknavakt er ' Hei.suvernd arstöðinni (þat sem slysavarð stofan var) og er opim laugardag-- og sunnudaga fcl. 5—6 e h Simi 22411 Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka i Reykjavík, vikuna 11.7—17.7. ann ast Apótek Austurbæjar og Gahðs Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 14. júlí, annast Kjartan Ólafsson. ET UGÁÆTL ANIR Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til London kl. 08.00 í morgun, vélin er væntanleg aftur til Keflavík- ur kl. 14.15 j dag og fer til Kaup mannahafnar kl. 15.15 í dag. Gull faxi er væntanlegur til Keflavík- ur kl. 23.05 í kvöld frá Kaup- mannahöfn. Gullfaxj fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Fokker Friendship flugvél félagsins kemur til Reykja víkur kl. 17.10 j kvöld frá Vog- um, Bergen og Kaupmannahöfn Vélin fer frá Reykjavík í fyrra- málið til Vaga. Bergen og Kaup- mannahafnar. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar. ísafjarðar, Egils- staða og Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akui'eyrar (3 ferðir) til Vest- mannaey.ja (2 ferðir) til ísaf.jarð- ar, Sauðárki'óks, Egilsstaða og Patreksf.iarðar. Loftlciðir h.í. Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá New York kl. 07.30. Fer til Luxemhorgar kl. 08.15. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer tii New York kl. 17.15. Þoi’finntir karls'efni er vænt anlegur frá New York kl. 09.00. Fer tii Luxemborgar kl. 09.45. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 18.00. Fer til New York kl. 19.00. Guðríður Þorbjarnar dóttir er væntanleg frá New York kl. 08.30. Fer til Glasgow og London kl. 09.30. Er væntanleg til baka frá Glasgow og London kl. 00.30. Fer til New York kl. 01.30. STGT T\TOAR Skipadeild SÍS. Arnarfell væntanlegt til Svend- borgar í kvöld, fer baðan til Kiel og Rotterdam. Jökulfell er j Reykjavík. Dísai’fell er í Þoi'láks- höfn. Litlafell fer frá Húsavík í dag til Reykjavíkur. Helgafell væntaniegí til Norrköning 15. b- m. fer baðan til Ábo. Valkom og Ventspils. Stapafell væntanlegt til Reykjavíkur j nótl. Mælifell vænt- anlegt til Baie Comeau í Kanada 16. bm. Bestik fór frá Hull j morgun til Rotterdam og Reykia- víkur. HJÓNABAND S.l. föstuda„ voru gefin saman í hjónaband Lilian Marv Peters fi'á Melborune í Ástralíu og Krist ján Árnason, framkvæmdastjóri, Borgai'holtsbraut 52. BRÉFASKIPTI Ást-alíuinaður á fertugsaldri óskar ið kornast bréfasamlxand við íslcnding, g.iarnan frímerkja- safnara. Maðurinn heitir Ralph Morrjs 5 Broadwa.v Camberwell 3124, Victoria. Ástralíu. ORÐSENDTNG___________________ Minningarspjöld ílátcigskirkju. eru afgreidd hjá: Frú Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, s. 82959. Frú Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47. s 31339. í bókabúðinni Hlíðiar. Miklubraut 68 og í Minningabúðinni Lauga- ve-gi 56. Húsmæðraorlof Kópavogs. Dval'ð verður að Laugum i Dala- sýslu 21 júli ■— 31 júl. Skrifstoí an verður opin í Félagshsimi’mu 2 hæð þriðjudaga oe föstudaga kl 4—6 frá 1 iúli öppl. í síma 40689 (Helgai 40168 (Frfða) Orlof hafnfirzkra húsmæðra verður að Laugum í Dalasýslu 31. júlí — 10. ágúst. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu verkakvennafélagsins Framtíðin, Alþýðuhúsinu ,mánu daginn 13. júlí kl. 8,30 — 10 e. h Drætti verður frestað til 12. ágúst 1970 í happdrætti Dvalar- heimilis aldraðra Borgfirðinga. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hvítabandi'ð fást hjá: Arndísi Þorvaldsdóttur, Vestuirgötu 10 (umb Happdr. Háskólans) Helgu Þorgilsdóttur, Víðímel 37, ■lórunm Guðnadóttur, Nökkvavogi 27, Þuríði Þorvaldsdóttur, Öldu- götu 55, Skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar- Laugavegi 8. Minningarspjöld KapeUnsjóðs séra Jóns Steingrímssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripavei'zlun Email, Hafnarstræti 7, Þórskjör, Langholtsvegi 128, Hraðhreinsun Vesturbæjar. Hlíð- arvegi 29. Kópavogi. Þórði Stefáns- syni, Vík í Mýrdal. Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri og í Minningabúðinni Laugavegi 56. Lárétt: 1 Hár 5 Stafur 7 Hryggð 9 Ennfremur 11 Öfug röð 12 Efni 13 Gljúfur 15 Veggur 16- Sóma 18 Ski'auti. Krossgáta Nr. 580 Lóðrétt: 1 Óþrifna 2 Mat- ur 3 Skst. 4 Fæða 6 Biðji 8 Utanhúss 10 Landnáms- maður 14 Sprænu 1S Ekki vot 17 Guð. Ráðning á gátu no. 579: Lárétt: 1 Karlar 5 Óms 7 Net 9 Ker 11 GG 12 Tá 13 Aga 15 Fat 16 Glæ 18 Snáðar. Lóðrétt: 1 Kóngar 2 Rót 3 LM 4 Ask 6 Grátur 8 Egg 10 Eta 14 Agn 15 Fæ'ð 17 Lá.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.