Tíminn - 31.07.1970, Síða 5

Tíminn - 31.07.1970, Síða 5
FÖSTUDAGUR 31. jíilí 1970. TÍMINN s MEÐ MORGUN KAFFBNU & Hansen: — Ég vann mér inn hundraö krónur á leiSinni heim. Flrú Hansen: —Nú, hvernig fórstu að hví? Hansen: — Nú ég hitti Svend sen, sem hefur skuldað mér hundrað krónur í tvö ár. Við fórum inn á krá og fengum okkur bjór og svo spiiuðum við um skuldina. Ég vann og nú skuWar hann mér tvö huudruð. Bonesen tannlæknir var fjúk- ao<fi wndur: — Þjófur, svikari. Ég var rétt búinn að smíða upp í hann splunkunýjar tennur og harm var ekki fyrr búinn að stinga beim upp í sig, en hann játar, að hann eigi enga pen- inga. Og begar ég barði í borð- ið, bara beit hann mig. Með mínum eigin tönnum. hringja í mig í vinnuna. — Myndirðu giftast manni, . bara af bví hann væri milljóna mæringur. — Nei, en hins vegar gæti ég aldrei sagt nei við vesalings manninn, bara af því hann ætti peninga. — Ég kynntist Wnunni minni í einni af þessum ódýru Útsýnarferðum. — Já, ég hef alltaf sagt það. Þú sparar ekki rétt. Ungi maður. Þegar þér kom- ið niður og sctjið upp glcraugu, sjáið þér, að stiginn hefur verið of stuttur. — Borga reikninginn? Hvað meinið þér? Haldið þér kannski að ég sé einn af þeim, sem ganga af vitinu, þótt ég vinni hálfa milljón í happdrætti? — Þettá bjarnarskihn kost- aði mig 5000 krónur. — Hvað segirðu? Maður fer nú að efast um, hvor hafi ver- ið fleginn, þú eða björninn. Konu skipakóngsins hafði verið rænt. Tveim dögum síð- ar fékk hann eftirfarandi bréf: — Konan yðar er á öruggum stað. Þér fáið hana aftur ef þér leggið fram 100.000 krón ur. Svarið auglýsingu í Dag- blaðinu á laugardaginn. Skipakóngurinn svaraði með eftirfarandi auglýsingu: — Þér skuluð fá 200.000, ef þér hald ið henni. Þessi fal.’ega stúlka er á góðri leið með að verða fræg kvik- myndaleikkona, og þótt hún virðist fljótt á litið ekki hafa ástæðu til annars en að brosa breitt, er raunin samt önnur. Hún er nefnilega i þeirri rauna- * legu aðstöðu, að hún hefur ekki hugmynd um hvar henni ber að borga skattana sína, hvað þá að hún geti slegið því föstu, hvaða þjóð hún tilheyrir. Þegar farið er að rekja feri: hennar, kemur í ljós, að hún fæddist í Finnlandi. ber franskt nafn, fluttist ung með fjöl- skyldu sinni til Bretlands, en dve.'ur um þessar mundir i Bandaríkjunum. þar sem hún hefur nýlega lokið við að leika ítalska stúlku í kvikmynd með góðum árangri- í Frakklandi gekk hún tvö ár í leiklistarskóla, síðan vann hún nokkur ár sem fyrirsæta í London, en að því loknu dembdi hún sér út í kvikmynda.'eikinn af fullum krafti. Henni tókst mjög vel upp í nokkrum brezkum myndum. eins og t.d. ,,Some Girls Do“ >g ,,The Private life of Sherlock Holmes“, og framleiðendur næstu myndar hennar — „La Monaco di Monza“, með James Coburn sem mótleikara — ful.'- yrða, að eftir leik sinn í henni verði sú ,,alþjóðlega“ heims- fræg, o" ekki verði lokkrar ó- venjudjarf'' enur til að draga úr hrifningunni. Já, vel að merkja, franska Jiafnið er Anna Matisse- Margar stjömur lifa iiffiara- legu og undarlegu ástarlííi, en líklega eiga þau skötuhjúin Vanessa Redgrave og Franco Nero hinn ítalski þó metið á þessu sviði, enda hefur sam- band þeirra verið uppáha'ds umtatsefni slúðurdálkahöfuitda frá upphafi. Þau eiga saman barnunga, en láta sig þó ekki dreyma um að gifta sig, og meðan þau léku saman í myndinni „Drop Out“, sem tekin var í London á dög- unum, bjuggu þau ekki ehrn sinni undir sama þaki. Hann bjó með nokkrinm ítölskum vin- um sínum, í leiguíbúð, en hún bjó í lúxus-íbúð sinni ásamt barninu. — Það var ekki vegna piúss- | leysis hjá Vanessu, og hefdur ekki vegna þess að ástin væri farin að kólna, að ég bjó ekki hjá henni —, sagði Franco, — við vildum bara 'forðast leiðinÆ hversdagsleikans- — Hugsið ykk ur, hve leiðinlegt það hefði ver- ið, ef ég hefði komið askvað- andi og heimtað mat, og hún | öskrað á mig á móti og sagzt vera alltof þreytt til að standa í matarsu.di. Spennandi, eða hitt þó heldur. — Ennfremur lét herrann hafa það eftir sér, að þótt Vanessa væri framúrskarandi yndisleg og gáfuð stúlka, þá breytti það ekki þeirri staðreynd, að allar konur væru í eðli sínu ógurleg skrímsli! ★ Hver skyldu verða viðbrögð okkar, ef einn góðan veðurdag kæmi í ljós, að í fórum okkar ættum við málverk eftir Botti- celli að verðmæti ca. hundrað millj. ísl. króna? A0 ölfum lík- indum yrðu fles fljótir til -.3 1 selja það og lifa i vellysting- um upp frá því. ítalgki bóndinn Gerardo Somma frá Santa Maria dclla Carita lítur öðrum augum á mál ið. Hann hefur engan áhuga á peningum. í áraraðir hefur hann gert bæn sína fyrir fram- an madonnumyndina, sem hann hefur í svefnherberginu sínu, og sérstaka áherzlu lagt á upp- skerubænirnar. Og a.Ttaf hef- ur guðsmóðirin verið jafnhjálp- leg, því aldrei hefur uppskeran bj'ugðizt. Sérfræðingar hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að þetta sé málverk sem Sandro Botticelli tnálaði vegna eindreginna óska bróður síns og gaf kirkjunni í 1 Santa Maria. Mörgum árum seinna var kirkjan rifin, endur- byggð og lagfærð o. sv. frv. í öllu þessu brö.'ti hefur málverk- ið á einhvern dularfullan hátt lent í hönduni Sorama, föður Gerardo, sem hafði ekki hug- mynd um verðgildi þess. Flest meiri háttar listaverka- 1 söfn, um víða veröld. hafa boðið Somma geysiháar upphæðir fyr ir má.’verki'ð, en árangurslaust, því að honum dettur ekki í hug , að se.’ja. — Hvernig g'áiti ég verið þekktur fyrir það, segir hann. — Árum saman hefur hin heilaga móðir gefið mér góða uppskeru — og ekki aðeins mér, hinir bændurnir í þorpinu hafa líka notið góðs af. Hún tilheyrir okkur, og hér verður hún á- fram. Og þar að auki hef ég ekki hugmynd um hva'ð ég. ætti að gera við alla þessa peninga. — DENNI DÆMALAUSI Ormur cr bara citurslngu- barn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.