Tíminn - 31.07.1970, Side 9

Tíminn - 31.07.1970, Side 9
FÖSTUÐAGCJR 31. jólí 1970. TÍMINN 9 tfMÉW Útgefand!: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastiórl: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þó^rifwson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Tóma* Karisson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason. Ritstjómar- skriístofur í Edduhúsinu. símar 18300—18306 Skrifstofui Bankastraeti 7 — Afgreiðslusími 12323. Auglýsingaslmi 19523. ASrar skrifstofur sími 18300. Áskriftargjald kr. 165,00 á mánuði. innanlands — f lausasölu kr. 10,00 eint. Prentsm. Edda hí. Er Kerið og nágrenni þess í hættu? í dálkum Landfara hér í blaðinu s.l. miðvikudag birt- ist bréf frá Örlygi Hálfdanarsyni um landspjöll í ná- grenni Kersins í Grímsnesi. í bréfi þessu segir Örlygur m. a.: „Um síðustu helgi átti ég leið framhjá hinum gamla sprengigíg, Kerinu í Grímsnesi, nyrzt í Tjarnarhóla- þyrpingunni. í hólunum næst veginum blasa við augum ljót sár eftir stórvirkar vinnuvélar, og vegur hefur verið ruddur upp á hæsta hólinn. Ég hef ekki átt þess kost að fara þarna um á virkum degi og veit því ekki hvort gjalltaka á sér enn stað í hólunum. Kunnugir menn segja mér þó að svo sé. Mig langar að biðja yður að koma þeirri fyrirspurn á framfæri við rétta aðila, bæði eigendur hólanna svo og Náttúruverndarráð, hvort það sé ætlunin að halda áfram gjalltöku úr hólunum, og ef svo er, hvar verði mörkin dregin. Sannast sagna ætti að stöðva gjalltökuna strax. Það er sárt að hugsa til þess, að umhverfi Kersins verði innan tíðar e.t.v. svipað og rústir hinna horfnu Bauðhóla,. Þá má minnast þess glapræðis, er litli gíghóllinn við Grábrók var eyðilagður.“ Þetta eru þarfar viðvaranir frá Örlygi Hálfdanarsyni og vill Tíminn taka undir þær um leið og hann biður rétta aðila að svara þeim spurningum, sem fram eru settar í bréfi Örlygs. Kerið er eitt af þeim sérkennilegu og fögru náttúrufyrirbærum á íslandi sem okkur ber skylda til að vernda. En það er ekki nóg að verja Kerið sjálft, ef næsta nágrenni þess verður gjörspillt. Þá get- ur farið svo eins og Örlygur bendir á í bréfi sínu, að ekki muni „líða á löngu þar til ferðafólki verður bent á meinleysislega tjörn, á e.t.v. marflötu landi, og því sagt, að hér VAR Kerið, 55 metra hár sprengigígur, ákjósanlegt sýnishorn og skoðunarverk. Það var notað í ofaníburð og er nú fyrir löngu rokið út í veður og vind.“ Vonandi stendur ekki á svörum við ofangreindum spurningum. Sorgleg staðreynd um sofandaháttinn í grein, sem Hjalti Einarsson, verkíræðingur, ritar í Frost, tímarit Sölumiðstöðvar iiraðfrystihúsanna um skóla og fræðslumál sjávarútvegsins, segir hann m. a.: „íslenzk fræðsluyfirvöld hafa til þessa látið fiskiðnað- inn nær algjörlega afskiptalausan. Þessa staðreynd verð- ur að telja næsta furðulega, þegar þess er gætt, að fisk- iðnaðurinn hefur árum saman staðið undir nær öllum útflutningnum. Hún er jafnvel ennþá furðulegri, þegar það er haft í huga, að á íslandi eru yfir 60 löggildar iðn- greinar í matvælafræðum eru taldar sex iðngreinar: bakaraiðn, kjötiðn, kökugerð. matreiðsla og mjólkuriðn. allt fjögurra ára nám og framreiðsluiðn þriggja ára nám. Fiskiðn er ekki til.“ Það eru 10 ár síðan fiskiðnskólamálmu var hreyft á .rijwmgi. Það á enn langt í íarsæla höfn þvi að tillögurn- ar um fiskiðnskólann urðu að stuttu hreinlætisnámskeiði Þetta er aðeins eitt dæmi. en með þeim sorglegri um sof andaháttinn í fræðslumálum þjóðarinnar. TK Forustugrein úr The New York Times: Jákvætt svar Nassers er til bóta, en tryggir ekki lausn AÐ FENGNU svari Egypta við tillögum Rogers utanrfkis- ráðherra um 90 daga vopnahlé og óbeinar samningaviðræður deiluaðila er hin nýja friðar- áætlun Bandaríkjamanna enn lífs og ósködduð, en málið er eigi að síður allt í lausu .'ofti. Nasser forseti hefir ítreka® hvað eftir annað, að hann viður- kenni áætlunina afdráttarlaust, en þó virðist sem viðurkenning hans sé enn tvennu háð. ísraels- menn og Jórdaníumenn hafa ekki enn svarað þegar þetta er skrifað, en eiga í óformlegum viðræðum við Bandaríkjamenn um málið. Möguleiki er á, að meginmarkmiðinu verði náð: Vopnahlé komist á og Gunnar Jarring sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna hefji að nýju við.'eitni sína til að koma á samningum, sem byggðir séu á samþykkt Sameinuðu þjóðanna frá nóvem- ber 1967. í SVARI sínu leggja Egyptar þann skilning í þamþykkt Sam- einuðu þjóðanna, að þar sé krafizt algers brotthvarfs ísra- elsmanna af öllu arabísku landi, sem þeir hernámu í styrjöldinni 1967, og einnig viðurkenningar að nýju á „iögmætum rétti‘'i f,'óttamaririá frá Paleötfriii: Síð- n^’s^ra átriði8rí,föluf í sðf'''frjáKt>: val milli búsetu að nýju í fyrri heimkynnum og aðseturs annars staðar með fullum bótum, en ísraelsmenn eru ekki undir það búnir að verða vi® þessum kröfum nema að nokkru leyti. Þegar Egyptar krefjast alg’ers brotthvarfs frá hinum her- numdu svæðum eru þeir senni- lega að lýsa fastheldni við gömul markmið, sem reynt verður að ná í væntanlegum samningum. Þetta orðalag virð ist viðhaft af ráðnum hug til þess a-ð unnt sé að samþykkja viðleitni Bandaríkjamanna án þess að reita öfgamenn í röð- um Araba til reiði. ÍSRAELSMENN eru ekki farnir að samþykkja uppástung- ur Bandaríkjamanna þegar þetta er ritað. Þeir hafa látið í Ijós ugg um, að ef gengið sé inn á níutíu daga vopnahlé, kunni endurnýjaðar árásir af hálfu Egypta að te.’jast lögmætar að þeim fresti liðnum. Bandaríkja- menn hafa boðizt til að tryggja, að hið ótímabundna vopnahlé, sem báðir aðilar gengust inn á 1967. verði áfram í gildi. Aðil- ar skuldbindi sig aðeins til að „hlíta ti: fulis" vopnahlésálykt- un Sameinuðu þjóðanna um til- tekinn tíma, sem síðar megi framlengja Semja yrði um, tií hvaða svæðis vopnahléið skuli taka. jafnvel bó að fallizt sé á fyrrnefnda tryggingu. svo og hvernig tryggia eigi eftir.1t me? að það sé haldið oa hverra ráða skuli leitað til að koma í vea fyrir. að annar hvor aðilinn safni að sér vopntim ov> liði tii undirbúninas árásum a® nýju Tillögur Rogers utanríkisráð herra gera ráð fyrir að byriað sé á óbeinum viðratðum os þvi eru Arabar h.ýnntir f bréfi. sem ráðherrann skrifaði báðum aðilum. lýsir hann þeirri sam GOLDA MEIR, forsætisráðherra færingu sinni. að beinar samn- ingaviðræður, sem Israelsmenn óski eftir, verði nauðsynlegar þegar fram í sæki. Tillögurnar krefjast ekki ótvíræðrar skuld- bindingar Araba til beinna samningaviðræðna né undir skriftar sameiginlegs friðar sáttmá.'a, en eigi að síður er gefið til kynna. að' Israelsmenn standi ekki i framkvæmd við fyrirheitnar tilslakanir fvrri en að beinar viðræður aðila komi til. TILLÖGUR Rogers utanríki= ráðherra lúta fyrst og fremsl að málsmeðferð. en samt sem áður er bar að fmna nokkur mikilvæs efnisatriði. sem aðiiurr ætti að hugnast. Aröbum yrði til dæmis í fyrsta sitini látin i té sknklbínding tsraelsmanna um „brotthvarf" frá ótilteknum, hernumdum svæðum og ísraels- menn samþykktu að hlíta sam- þykkt Sameinuðu þjóðanna frá 1967 í öl.'um atriðum. ísraelsmönnum hlotnaðist aft ur á móti skuldbinding Araba um að endanlegt samkomulag staðfesti „varanlegan og rétt- látan frið“. þar með talin við- urkenning Araba á „fu.lveldl, landsréttindum og stjórnmála- sjálfstæði" ísraels Egyptar hafa að vísu áður gefið í skyn, að beir gætu fallizt á bað orða la,g. sem notað er í samþykkt Sameinuðu þjóðanna frá 1967, en ítrekun á því nú 'af beirra hálfu drægi stórlega úr áhrif- um þeirra öfgamanna meða.' Palestinu-Araba, sem neita með Framhald ? bls 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.