Tíminn - 31.07.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.07.1970, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 31. júlí 1970. ASAHI PENTAX myndavélar auðvelda fleirum að taka befri myndir i^ASAHI ^PENTAX FÓTÓHÚSIÐ BANKASTRÆTI SÍMI 2-15-56 JL ASAHI ^PENTAX KÆLISKAPAR m/djúpfrysti V E R Ð Lítr. Staðgr. Afborg 225 kr. 21.200 22.600,— 275 kr. 23.172 24.612.— 330 kr. 33.020 34.943,— 400 kr. 37.325 39.435.— Afþýðing óþörf, Sjálfstilling á rakastigi, m/rennihillum, Einnig fáanlegir i teak lit’, ADALUMBOO VESrURCÖTU 11 REYKJAVÍK SÍM119294 HPSAFELIi 70 VERZLUNARMANNAHELGIN llnifiiirMinsliir mnlsins 31. JULI - 3. AGUST Ásjjeir Ásijcirssun fyrmm íorsnli l\(;ilUAK EVDAL <»| hljómsveit, GAUTAK SigítifirOi, Karljiknrinn VÍSIK Siglufirói. IKIillROT, \ÁTTJjRA ÆVI\TVRI ÚÐMLW, TRIX - Lrjálst léiksvift — Tiínintiahljóinsveitakeppni — (itinnar «t| (lcssi, Alli Ktils, l)u« Marnei — Svavar Gesls kynnir ntólsins — Skozkur tlansflokkur nteð sekkjapípum. Lyrslii |ijóóliit|íifeslival á Isl.intli: Kiólrtó. 1‘rju ó poili, iiórildi, litiö eitt, l'rtr undír siinio hotti, Ami Jnhnsen, Sturla M«ir. I ALLIILÍIAUSTÖKR FJÖLRKEYTT IhRÓTTAKI l'l'M Munift alg«rt álengi»bano! FALLEGIR - ÞÆGILEGIR DINARD * Verð 'kr. 978,00 * Stærð no. 36—41 * Brúnir eða svartir leðurskór með nylon-sóla. — Póstsendum. — - Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvöll, sími 14181, Pósth. 51 Lee Evans tekur 1000 $ fyrir eitt 400 m- hlaup Á Olympíulcikunum í Mexíkó 1968 vakti fátt eins mikla athyg'li, og þegar liinn hörundsdökki hlaup- ari, Lee Evans, stóð á verðlauna- pallinum af loknu 400 metra hlaup- inu, sem sigurvegari, og lyfti kreftum linefa hægri handar til himins klæddum svörtum hanska. Þetta var tákn „Svörtu hlébarð- anna“, og mótmæli þessa mikla hlaupara við misrétti því, sem þeldökkir hafa við að búa í Bandaríkjunum. En nú er fólk farið að tala um, hvað hafi onðið af hugsjón- inni, því kreppti hnefinn er farinn að opnast. A.mk. það mikið að hann getur tekið við 1000 dollur- um fyrir þátttöku í einni keppni. Evans hefur að undanförnu verið á keppnisferðalagi í Evrópu, og tekið þátt í mörgum mótum, bæði stórum og smáum — en verð- ii5 er 1000 dollarar — og allir borga með glöðu geði, því að .hann dregur jafnan að sér fjölda áhorf- enda. „Heima er ég svartur, og því verður ekki breytt, en í Evrópu er ég „góði ameríkaninn" og Oiym- píumethafi, og skiptir Evrópubúa engu máli, hvort ég er svartur eða ekki. Á meðan ég get haft tekjur af I ekkgrt get og ekkert veit - því, nota ég mér það, því heima frekar en aðrir svertingjar" verð ég bara „Svarti Sambó“ sem ' __klp___ 4:1 FYRIR SKAGAFJÖRÐ S. 1. sunnudag fór fram á Sauð árkröki knattspyrnukappleikur milli Ungmennasambands Austur- Húnavatnssýslu og Ungmennasam bands Skagafjarðar og unnu Skag firðingar með 4 mörkum gegn 1. Leikur þessi var fyrsti leikur þessara liða í undankeppni til næsta landsmóts ungmennafélag- anna næsta sumar. Önnur lið í þessum riðli eru, frá Ungmennasambandi Borgai' fjarðar, Ungmennasambandi Snæ fellinga og Skarphéðni. Lee. Evens sljtur marksnúruna — en aðeins fyrir peninga. Sigurganga Breiðabliks Breiðablik ltélt áfram sigur- göngu sinni í 2. deild með þvi a'ð sigra Hauka úr Hafttafirði 3:0 á leikvellinum í Hafnarfirði í fyrra- kvöld. Staðan í hálfleik var 0:0, og höfðu Haukar átt góðan leik í fyrri hálf’eik og tækifæri á að skora a.m.k. 1 skmi. í síðari bálfleik náðl Brtíöabtik betri tökum á leiknum, og eftir 20 mín. leik skoraði Guðmundur Þórð- arson (hans 9. í 2. deild i ár) og strax á eftir bættu Kópavogsmenn tveim mörkum við, svo lokatalan varð 3:0. í gær sögðum við frá úrslituin í þrem meistarakeppnum, sem fram fóru um síðustu helgi, hjá Golfklúbbrium Leyni, Akranesi, Golfklúbbnum Ness og Golfklúbbi Suðurnesja. í dag birtum við úrslit úr þrem öðrum keppnum, þ. e. a. s. Golf- klúbbum Reykjavíkur, Hafnar- fjarðar og Akureyrar, og eru því aðeins eftir úrslit frá Vestmanna- eyjum, en þaa koma einhvern næstu daga. Golfklúbbur Reykjavíkur Þar var keppt í 9 flokkum 'karla og kvenna og urðii úrslit þessi: Meistaraflokkur 1. Ólafur Bjarki 2. Ilans ísebarn 3. Gunnlaugur Ragnarsson 1. flokkur. 1. Ragnar Magnússon 333 337 340 360 2. Kári Elíasson 364 3. Jón B. Hjálmarsson 367 2. flokkur. 1. Gunnar Pétursson 378 2. Ómar Kristjánsson 391 3. Einar Matthíasson 393 3. flokkur. 1. Guðmundur Ófeigsson 390 2. Þórir Arinbjarnarson 393 3. Lúðvik Lúðvíksson 405 Drengjaflokkur (14 ára og yngri). 1. Sigurður H. Hafsteinsson 349 2. Ragnar Ólafsson 350 3. Kristinn Bernburg 363 Unglingaflokkur (14 til 18 ára). 1. Atli Arason 362 2. Guðni Guðnason 426 3. Gunnar Hólm 432 Kvennaflokkur. 1. Laufey Karlsdóttir 386 2. Ólöf Geirsdóttir 398 3. Elísabet Möller 422 Stúlknaflokkur (14 til 18 ára). 1. Ólöf Árnadóttir 399 2. Erna ísebarn 433. 3. Guðrún Ölafsdóttir 534 Telpnaflokktir (14 ára og yngri). (36 holur). 1. Ágústa Jónsdóttir 250 2. Sigríður E. Jónsdóttir 267 3. Helga Möller 288 Golfklúbbur Akureyrar Þar var leikið í fjórum flokk- um karla, og urðu úrslit þessi: Meistaraflokkiir. 1. Sævar Gunnarsson Högg 318 2. Þórariiin Jónsson 323 3. Þengill Valdimarsson 326 1. flokkur. l.Gunnar Berg 361 2. Frímann Gunnlaugsson 363 3. Júlíus Fossberg 365 2. flokkur. 1. Sigurður Ringsted 353 2. Jón Gu'Smundsson 385 3. Haukur Margeirsson 386 Unglingaflokkur (18 ára og yngri) 1. Gunnar Þórðarson 325 2. Björgvin Þorsteinsson 337 3. Hermann Benediktsson 360 Golfklúbburinn Keilir, Hafnarfirði Þar var leikið í sex flokkum karla, og urðu úrslit þessi: Meistaraflokkur. 1. Júlíus R. Júlíusson 333 1. flokkur. 1. Ingvar Isebarn 359 2. Eirikur Smith 364 Fi-amhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.