Tíminn - 31.07.1970, Blaðsíða 14
14
■V
.... \ —.............■■■
MJÚKUR - STERKUR
Sérstaklega þægilegir og sterkir barnaskór í
brúnum lit. — Póstsendum. —
Skóverzlun ÞórSar Péturssonar
við Austurvöll, sími 14181, Póstn. 51
EVINRUDE
U tanborðsmótorar
StœrÖir 1,5 ha. til 115 ha.
HEIMSFRÆGIR FYRIR GÆÐI.
Útvegum einnig hentuga báta
af öllum stœrðum.
ÞQRHF
REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25
TAPAZT
hefur rauð hryssa, með litla stjörnu í enni, 4ra
vetra, járnuð með Y F klippt í vinstri síðu, á leið
frá Skógarhólum niður 1 Mosfellssveit
Vinsamlegast látið vita í síma 66130.
Mósóttur hestur
er í óskilum hjá lögreglunni í Kópavogi. Mark
líklega biti framan — fjöður aftan vinstra.
Lögreglan í Kópavogi.
Þökkum innilega auðsýnda samúð v!8 fráfall eiginkonu mlnnar,
móður okkar, tengdamóður og ömmu
SigríSar Bjarnadóttur.
Jón Hafiiðason,
Stefán Jónsson, Gyða Grímsdóttir,
Margrét Jónsdóttir, Bjarni Jónsson,
Borgþór H. Jónsson, Rannvelg Árnadóttlr,
barnabörn og barnabarnabörn.
Faðir okkar, tengdafaðlr, afi og langafl
Sigurður íshólm,
Njálsgötu 4B
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 1. ágúst kl. 10,30.
Börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 31. Júlí 1970.
Ilraðbrautir
Framhald af bls. 1
anlegu slitlagi til Selfoss 1972
eins og fyrr .segir.
Þá verður einnig boðin út í
haust lagning vegar frá Korpu
upp í Kollafjörð. Sá vegur á að
fylg.ja þeim gamla á kafla, en
verður lagður neðar annars stað
ar. Verður t. d. byggð ný brú á
Leirvogsá. Enn síðar er áætlað að
Vesturlandsvegur gegnum Mos-
fellsveit verði iagður enn neðar,
eða allt niður undir sjó.
Á næstu vegaáætlun er gert ráð
fyrir að leggja vegi með varan
legu slitlagi um Hvalfjörð og upp
í Borgarfjörð og út frá Akureyri.
í sumar eru nokkrar vegafram
kvæmdir í Ilvalfirði, en bar er
verið að leggja nýjan vegarkafla
við Skeiðhól og er vonazt ttl að
sú framkvæmd klárist í sumar.
90% afttúnum
Framhald al bis 1
að beirri niðurstöðu, að reynandi
væri að fara út í Skálavík og
heyja bar á útengjum, sem líta
miklu betur út en túnin.
Kartöfiugrös hafa hríðfallið hér
um slóðir, og má gera ráð fyrir
lítilli sem engri kartöfluuppskeru
betta ár.
Leikför á Strandir
Framhald af bts 16.
valdið í nærliggjandi sveitum
brugðu sér á leiksýninguna, en
ungbörnum, gatnalmennum og
öðrum, sem ekki voru ferðafærir,
var safnað saman á þrjá fjóra bæi,
og hafði þar hver ofan af fyrir
öðrum. Leikararnir létu mjög vel
af viðtökum þeirra Strandamanna.
Nasser
Framhald af bls. 9
öllu að viðurkenna að ísrael
hafi tilverurétt.
Mikilvægast er þó, að sam-
þykki Arabar og írraelsmenn
að hætta að skiptast á skotum
og hefja viðræður yrði komið
í veg fyrir frekari útbreiðslu
hinna hernaðarlegu átaka og
'komizt yrði hjá þeim árekstri
ofurve.'danna, sem yfir hefir
vofað og virzt þokast nær og
nær.
Golf
Framhald af bls. 12
2. flokkur.
1. Pétur Elíasson 390
2. Donald Jóhannesson 391
3. flokkur.
1. Ólafur Ólafsson 400
2. Jón V. Karlsson 434
Unglingaflokkur (14 til 18 ára)
36 holur.
1. Jón Sigurðsson 1841
2. Ægir Ármannsson 191
Drengjaflokkur (14 ára og yngri)
36 holur.
1. Sigurður Thorarensen 166
2. Sturla Frostason 180
—klp.
Símamorð
Framhald af bls. 3.
Costeraste að fá tæpa milijón
króna.
Ákærandinn sagði, að Harlette
og Padoyanni hefðu staðið við
veginn og gefið bílstjóranum
merki, þegar Lucia nálgaðist.
Fyrir réttinum sagði Ilarlette:
— Eg var bara að reyna að fé
greifann til að selia mér höllirr-
og ég lofaði að gæta hans og sjá
um hann, það sem hann ætti eftir
óliíað.
Vitni lögreglunnar sögðu fyrir
réttinum, að Harlette hefði verjð
símavændiskona á árunum 1954—
64. Þá svaraði Harlette brosandi:
— Því ekki lengur? Ég hef alltaf
átt elskhuga.
Þau þrjú voru öll sek fundin
um samsærið, sem kostaði Luciu
lífið. Harlette var dæmd í 12 ára
fangelsi og Costeraste og Pado-
vanni í 8 ára fangelsi hvor.
Stöðuveitingar
Framhald aí bls. 16
mannafundurinn, sem félagið
boðar til. Þótt rnörg mál séu
þess verðug að vera tekin til
umræðu, er það þó' eitt, sem
er sérstaklega tilefni þessa
fundar,
I gær, hinn 29. júlí, birtist
í Lögbirtingablaði auglýsing
um tvær prófessorsstöður og
fimm dósentsstöður við Verk-
fræði- og raunvísindadeild há-
skólans. Umsóknarfrestur ucp
stöður þessar rennur út 10.
ágúst. Nú eru skýr ákvæði í
lögum um réttindi og skyldur
opinberra starfstnanna, sem
kveða svo á, að venjulega skuli
auglýsa stöður með fjögurra
vi'kna fyrirvara. Sú málsmeð-
ferð, sem nú er viðhöfð, er því
greinilega ekki í anda laganna.
Að okkar mati er það full-
komin óhæfa, að umræddar
stöður skuli ekki hafa verið
auglýstar miklu fyrr. Þar sem
væntanlegum umsækjendum er
ætlað að hefja kennslu í byrj-
un september, yrði undirbún-
ingstími þeirra augljóslega
allt of skammur. Auk þess
verður að gera ráð fyrir því,
að viðkomandi menn þurfi
nokkurn tíma til að losa sig úr
öðru starfi. f þessu sambandi
viljum við sérstaklega minna
á þá fjölmörgu íslenzku vísinda
menn, sem nú starfa erlendis,
en hefðu vafalaust hug á að
hverfa heim, ef tækifæri byð-
ist.
Þess má geta, að fimm stöð-
ur af þessum sjö voru í raun-
inni stofnaðar á síðastliðnum
vetri, og voru þá menu settir
til að gegna þeim. Sá dráttur
sem orðið hefur á auglýsingu
þeirra er því tæplega afsakan-
legur.
Með veitingu þessara sjö em-
bætta verður fjöldi fastráðinna
kennara við Vcrkfræði- og raun-
vísindadei.'d tvöfaldaður. Það
ætti að vera yfirvöldum kapps-
mál, að undirbúningur þessara
stöðuveitinga sé sem beztur,
svo að tryggt sé, að í sföðurnar
veljist hæfustu menn, ,em völ
'r á.
í auglýsingunni er tekið fram,
að tveimur dósentanna séu ætl-
uð sérstök verkefni innan sér-
greina. Með þessu . a® sjálf-
sögðu verið að þrengja hóp
hugsanlegra umsækjenda, en
þar að auki eru ákvæðin ekki í
samræmi við ályktanir háskóla-
ráðs um þessi embætti. Við vi.'j-
um ekki draga dul á þær grun-
semdir okkar, að bak við þá
formgalla, se./i hór hefur verið
lýst, liggi óskir um, að fyrir-
fram ti”''knir menn venði skip-
aðir í umra*ddar stöður, og að
hásk 'linn . ilji hlífast vi' að
ber° þá saman við aðra,
Félag okkar hefur áður sent
yfirvö.’dum gagnrýni á fram-
kvæmd við stöðuveitingar inn-
an háskólans. Hingað til hefur
' þu ekk- verið ’alin ástæða til
b/S setja slíka gagnrýni fram
opinberiega. því ið stöðugt het
ur v,"''ð .'ona7* eftir úrbótu'n
í peöiir, má'um Þess má geta.
að fvrii ..okkrum vi’rum sam-
'khli (v' ' nráð ályktun, þar
■ •dur var sá háttur
ao -etja i.ienn í kennarastöður
á síðustu stundu. Er tú ályktun
mjög í samræmi við þær skcð-
anir, sem féfag okkar hefur
sett. fram.
Við vonumst að lokum til
þess, að almenmingur láti sig
þetta mál skipta og stuðli að
sjálfsögðum og réttlátum um-
bótum. Úr því sem komið er, er
það eðlileg krafa, að umscknar-
frestur fyrir umræddar stöður
verði framfengdur til 1. októ-
ber, að ákvörðun um stöðuveit-
ingu liggi fyrir eigi síðar en í
febrúar n.k., og stöðurnar verði
síðan veittar frá og með 1. júlí
næsta ár.
Ef tilefni gefst, erum við
reiðubúnir að kynna þessi mál-
efni og önmur þeim skyld á opin
berum vettvangi.“
Stjórn „Félggs vísindalega
menntaðra starfsmanna við
Raunvísindastofnun Háskólans“
skipa Þorsteinn Sæmundsson,
stjörnufræðingur, Þorvaldur
Búason, eðlisfræðingur, og Þor-
steinn Vilhjálmsson, eðlisfræð-
ingur.
Ríkarður
Framhald af bls. 8
urspeglaði nostursemi og ást
listamannsins á hverju einasta
viðfangsefni. T.d. mannamynd-
irnar, hvort heldur þær voru
úr steini, tré eða á pappír, þær
blátt áfram endurspegla meira
líf og innri tilfinningar heldur
en nokkurri Ijósmyndatækni
er fært __ að sýna af lifandi
manni. Eg nefni_ t.d. höggmynd
irnar af séra Árna Þórarins-
syni, Jónasi frá Hriflu og Jör-
undi Brynjólfssyni. Einnig
höfúðmyndir tveggja drengja.
Þessar myndir eru hreint og
beint lifandi. — Svona mætti
lengi telja. Ég hefi reyndar
„óupplýstan“ smekk og
„ólærða“ þekkingu til þess að
. dæma um bessi verk.
„Handbragð" listamannsins
er þeim töfrum slegið, að eigi
er svo stafkrókur skorinn að
ekki sýni hann umhyggju lista
mannsins fyrir áferðinni
ásamt hinni hugfrjóu túlkun.
Hann leiðir okkur inn í heim
hinnar þjóðlegu vitundar með
rúnaristum sínum og stafaflúri.
— Mér varð starsýnt á stofu-
bekk í gömlum stfl, sem lista-
maðurinn hefur smíðað undir
mynd á veggteppi, sem mjög
var í tízku fyrir þrjátíu árum.
Er það mynd af móður, sem
hagræðir barni sínu í vöggu.
Þessi mynd er saumuð með ull-.
arþræði í dúk á svörtum
grunni. En í staðinn fyrir
myndir, sem annars staðar var
tízka að skreyta þessi vegg-
teppi með, er í það saumu®
hugnæm vögguvísa með rúna-
letri:
„Sofðu, sofðu góði, sefa igrát
inn þinn. Kveð ég Ijúflings-
ljóði litla drenginn minn“. Hef
ur þetta gert dóttir listamanns
ins árið 1948, sennilega með
ráði föður sins.
Það mætti lengi telja upp
bau verk listamannsins, sem
þarna eru og ólýsanlegum hug
hrifum valda. en ég læt hérr
staðar numið. — Ég vil hér
einungis taka undir orð Ás-
geirs Bjarnþórssonar í Timan-
um þ. 12. júní s.l. bar sem
hann hvetur til þess að koma
upp fullkomnu safni eftir-
mynda af verkum Ríkarðs Jóns
sonar áður en bað verður of
seint.
í von um að forusta menn-
ingarmála vorra sjái hina
bráðu nauðsyn þessa máls,
enda ég þessar línur með þakk
læti til bessa listfrömuðar ís-
lenzkrar alþýðu fyrir þau ómet
anlegu verk sem hann hefur
skapað.
Reykjavík 12. júní 1970.
Ragnar V. Sturluson.