Tíminn - 02.08.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.08.1970, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 2. ágúst 1970. TÍMINN 3 sunna travel sunna ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 164 00 12070 IHUÓMLEIKASAI Polyfönkórinn Fknmtudagskvöldið 23; júlí söng Polyfónikóriinn undir stjórn Ingólfs Guðibrandssonar í Kristskirkju efnisskrá þá, er Ikórinn mun flytja á kóra-söng- móti, Europa — Cantat, sem haldið verSur í Graz í Austur- ríki á næstunni. Að kórinn íhefur lagt hart að sér viS æfingar, fór ekki milli máli. Örlítillar þreytu gætti í byrjun en með hæfilegri „söng- hvíld“ ættu slíkir smámunir að vera horfnir þegar til alvörunn ar kemur. Mótetturnar eftir Orlando Di Lasso — Byrd — Schiitz og Josquin des Prés, eru perlur polyfontónlistar. Ave Maria eftir þann síðast nefnda söng kórinn af næmum innri skiln- ingi. Niðurlag verksins, „O mater dei, memento mei“, var svo áhrifamikið í stil og öllum frágangi, að undirrituð hyggur þá hlustendur fáa, er þær lín- ur hafa ebki snért djúpt. Drottning polyfoniskrar tón- Iistar, „Stabat mater", eftir Palestrina, er verk, sem sam- einar innri ró og hárnákvæmt jafnvægi hvíldar og hreyfingar hins stranga forms. Tveir kór- ar fluttu þetta verk af mikilli alúð og umhyggju. Af fjórum sálmalögum úr Mattheusanpassíunni vill undir- rituð geta sérstaklega um túlk un á „Ver hat dieh so geschlag- en“. íslenzku höfundamir skip- uðu stóran sess á efnisskrá Polyfonkórsins. Hinn óvenju samstillti söngur hans í „Ég kveiki á kertum mínum" eftir dr. Pál ísólfsson, brá upp nýrri og dýpri mynd af þessu vin- sæla lagi en venjulegt er. Mótettan „Gróa laukar og Lilja“ eftir dr. Hallgrím Helga- son er þéttofin og vönduð í sinni innstu gerð. í fáum en einföldum stefjum fylgir höf. orðum textans og flytur hlust- anda inntak hans á sinn „knappa“ en trausta hátt. í lobaverkinu „Requiem“ eft ir Pál P. Pálsson leggur höf. Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðarsýslu Aðalfundur Framsóknarfé- lags Borgarfjarð- arsýslu verður haldinn að Brún í Bæjarsveit, föstudaginn 7. ágúst kl. 21. Auk venju- legra aðalfunda- starfa mun Halldór E. Sigurðsson alþingismaður, mæta á fuudinum og flytja ræðu. Þá veröur einnig á sama stað og tíma haldinn sam- eiginlegur fundur hjá félögum eldri og yngri manna í sýshmni og kosnir fjórir til fimm menn á kjör- lista til skoðanakönnunar vegna framboðs við næstu alþingi.ikosn- ingar. Ennfremur fer fram kosn- ing eins manns í uppstillingarnefnd og kjör fulltrúa á kiördæmisbina. Sunna hefur 12 ára reynzlu, og hótelsamninga til margra ára, á Mallorca, ög þar af leiðandi getur Sunna boðið ódýrari og betri Mallorcáferðir en allir áðrir. Sunna hefur eigin skrifstofu í Palma, með 4 íslenzkum starfsmönnum til að veita farþegum Sunnu örugga og fullkomna fyrirgreiðslu. Þægilegt dagflug með skrúfuþotu, (tourbo jet) á 5 klst. beint til Palma. Margar ferðirmeð 2ja daga dvöl í London á heimleið.| Mörg þúsund íslendingar hafa farið með Sunnu til Mallorca. Sunna vill ekki selja viðskiptavinum sínum Mallorcadvöl á lélegum „pensionum44. Þeir sem vilja kaupa það lélegasta verða að kaupa ferðir sínar annarsstaðar, því ánægðir viðskiptavinir nýkomnir úr utanlandsferð, eru og verða alltaf bezta auglysingin fyrir Sunnu! Flogið alla þriðjudaga beint til Mallorca. Verð frá kr8 11.800.- ur hann jafnframt til dagsins í dag, án þess a3 grípa nokkra sinni til „óyndisúrræða". Re- quiem hefur venjulega átt einn farveg í söngtúlkun, en Páll hefur veitt sinni Sálumessu inn á þá braut, þar sem hefðir eru til hliðar lagðar. Kjaman- um veitir höfundur þó í þann farveg, sem fullkom’ega kemst til skila á áhrifamikinn hátt, og á þetta verk hans tvímælalaust eftir að verða sungið oft bæði til gagns og gleði. T. d. vekur atriðið „Recordare, Jesu pie“ mjög til eftirþanka. Stjörnandi, Ingólfur Guðbrandsson hefur alltaf verið vandlátur og kröfu harður hvað vinnubrögð snert- ir. Söngstíll og samhæfni kórs ins fer vaxandi og er hann hinn ágætasti fulltrúi okkar lands erlendis. — Söngur Poly- fónkórsins hið kyrrláta sumar- kvöld í sólcnánuði var tileink- aður minningu forsætisráð-, herra, konu hans og dótturson- ar þeirra. Stundin í Krists- kirkju var hugljúf. Þar töluðu tónarnir sínu máli. — Undir-' rituð óskar kór Og stjörnanda, fararheilla frá bæ og að. Unnur Arnórsdóttir. hinn sígilda latneska texta til grundvallar verki sínu, en flyt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.