Tíminn - 02.08.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.08.1970, Blaðsíða 5
SBNHUBÆGím Z. ágúst 1970. TIMINN MEÐ MORGUN KAFFIMU W? I Kennarinn var að útskýra syndaflóðið fyrir börnunum: — . . . . og svo sagði guð við slönguna: í»ú skalt héðan í frá skríða á búk þínum og . . . . — Já, en kennari, greip - Hans frarn í. — Á hverju skreið hún áður? — Ósköp er að sjá þessa ör, sem þú ert með um allan líkam ann. — Já, sjáðu til, é’s raknaði ekki við fyrr en við krufning- una. — Hevrðu nú elskan. Ef við eigum að hafa efni á að kom- ast til Egyptalands i sumarfrí- imi, verðum við, að spara alveg æfintýralega næstu mánuðina. — Já, en það er einmitt það sem ég hef verið að gera. Seinustu þrjá mánuðina hef ég ebki borgað einn einasta reikning. — Eins og ég sagði fyrir 15 ánrm. DENNI DÆMALAUSI Ef ég væri ekki hér þá væri þetta gamla eldhúsgólf aldrci þvcgið! — Hvaða boðorð braut Adam, þegar hann borðaði epl- ið í Edensgarðinum? — Ekkert þeirra, svaraði ÓH. — Nú, hvernig stendur á því? — Þau voru ekki til þá. — Ég verð að segja eins og er, að vínið styttir líf yðar. — Það er einmitt það lækn- ir. Mér finnst tíminn alltaf svo fljótur að líða, þegar ég er búinn að fá mér einn lítinn. Tvísýnt var að Pétri tækist a@ fcomast upp í næsta bekk og loks fór hann í síðasta próf- SS. ÖH fjölskyldan beið með öaidina í hálsLnum þegar hann bom heim. Til að rjúfa þögn- Hta, sagði faðirinn: — Jæja, hveroig gekk svo? — Jaíh, svaraði Pétur. — Það mikilvægasta er nú alltaf að maður hefur heilsuna. — Nú þarf ég að finna nefið lil að átta mig. — Hver er sterkastur í ykk- ar bekk? — Það er Óli. Hann er svo sterkur, að hann er bæði sterk astur og næststerkastur. sjálfráða. því að foreldrunum fannst nóg að „missa* annan soninn. bótt hinn færi ekki römu leið. Nu segjasl bær svstur loks ins vera komnar á rétta hillu ) líf.ihu, og vona að forddram ir sætti sig við orðinn hlut. Ættingjar franska tónskálds- ins Maurice Ravel, sem lézt árið 1937. hafa nú tapað laga- legum i-étti til höfundaréttar á verkum hans, og er hann í höndum manns, sem ekkert er tengdur fjölskyldunni. Orsökin er sú, að begar Rav- el andaðist, eftirlét hann bróð ur sínum Edouard allar eigur sínar, og töldu afkomendurnir þar með öruggt að þær, ásamt höfundarréttinum ,sem gefur talsvert í aðra hönd héldust innán ættarinnar um ókomna tíma. En þvi var ekki að heilsa. Á efri árum sínum réð Edou- ardo til sín konu til að hjúkra séi os itjórna heimilisrekstr- inum Kona þessi, Taverne að nafni. skildi við mann sitin og helgaði gamlingjanum aila krafta sína. Að launurn fékk ar. — tautaði vesalings lífvörð urinni, sem aldrei má víkja frá hlið prinsessunnar. begar hún kemur fram opinberlega. Sá eini. sem virtist skemmta sér jafn vel og börnin, var Snn.wdon ’ávarður en hann not aði tækifærið og tók meðal annars þessa skemmtilegu mynd af þeim. Konunglegar mæðnr ■v>erða 1 stundum, ekki síðnr en aðsar, j að sætta sig við að börn þe*rra kollvarpi áætlunum og geri á ýmsan hátt strik í reikninginn. Það fékk Margrét Bretaiprrms ' essa að reyna ucn dagitm, þeg- ar hún tók með sér aflla fjöl- , skylduna til að vera viðstödd opnun nýs dýragarðs. ESir , hátíðlega athöfn, fór auðvitað fram hin sígilda skoðunarferð ■ um staðinn, og síðan átti dag skránni að Ijúka. { En David og Sarah voru ekfci aldeilis á því að fara strax. i Þau drógu foreldrana, ásamt öllu fylgdarliðinu, að íveru- , j stað höfrumganna, sem eru ein- staklega f.iörug og skemmtileg ^ dýr, og þar mátti hersingin dúsa í heilan klukkutíma. með j an börnin skemmtu sér við að horfa á höfrungana stökkva og leika sér í vatninu. I — Ef nokkur vogar sér að minnast á höfrunga í minni j viðurvist á næstunni, þori ég ekki að ábyrgjast gerðir mín- ; Þetta unga o'g huggulega par er ekki a'ð leika Adam og Evu , bíómynd, eins og í fljótu ★ Eitt sinn voru þessar mynd- arlegu stúlkur bræður, en undu ekki því hlutskipti sínu og skiptu báðar um kyn. Báð- ar aðgerðirnar fóru fram við háskólann í Minnesota. Sú fremri á myndinni heit- ir Lauraine og er tuttugu og átta ára, en fyrir tveimur ár- um var hún karlmaður og h,ét þá Garé. Lenette hét hins veg- ar Burt og er nýlega orðin tutt ugu og eins. Hún varð að bíða með að láta breyta sér í kven- mann þar til hún var orðin hún allar eigur hans að hoa- um látnum, að undanskildu húsi tónskáldsins, sem féH í hhst franska ríkisins. Skönimu eftir dauða Edouar- dos giftist þessi ágæta fcona fyrrverandi manni sínum í ann að sinn. en gaf sjálf upp and- ann nokkrum mánuðum síðar. Og auðvitað erfði eiginmaður- inn konu sína. Ravel fjölskyldan sæfeti sig ekki við' orðinn hlut, því töht vert var í húfi. Hún höfðaði mál á hendur manninum, og gekk svo langt að fullyrða, að hann hefði skipulagt málið á fullkomnasta hátt: Var kæcan byggð á því, að frú Taverne hefði haft óæskileg áhrif á Ravel gamla, og að hann hefði verið undir áhrifum eittnrlyfja af hennar völdum, þegar bam undirritaði erfðaskráa sína. Dómarinn í máliniu vásaffi kæru ættin-gjanna á bng á þeém forsendum, að ómögulegt væri að sanna sekt hjónanna. Síðan fór málið fyrir hæstarétt, sem einnig komst að sömn niðar- stöðu. bragði mætti halda. Þau eru bara að sóla sig á ítalskri bað- strönd. og auðvitað reyna þau a'ð tolla í tízkunni og Jíta sem náttúriegast út. Auk þess að vera falleg, eru „baðfötin þeirra hræbilleg, því þau' samanstanda einvörðungu af fallegum skeljum. sem þau hafa tínt í fjörunni. Arthur Brown, tut-tugu og átta ára enskur pop-söngvari, var fyrir nokkrum dögum hand tekinn og dreginn fyrir rétt í bænum Palermo á Sikiley. Or- söT handtökunnar var ósæmi- leg hegðun á almannafæri, og piltur mátti gera sér að góðu að borga sig út úr fangelsinu. — Þetta er hlægiiegt —, sagði Brown við fréttamenn á eftir, — ég gerði ekkert ann- að en a® fara úr buxunum, þeg- ar ég var kominn í mátulegt stuð, og svo tóku þeir mig fyrir að koma fram eins og guð hef- ur skapað mig. — Atburður þessi átti sér stað, er söngvarinn kom fram á mik- illi pop-hátíð þarna suðurfrá. i ★

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.