Tíminn - 02.08.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.08.1970, Blaðsíða 13
SUJVNUDAGUR Z. ágúst 1370. TIMINN 13 Byggingameistarar - verktakar Lokað útboð verður um að byggja fokhelda, ca. 1100 rúmm. stækkun á skóla í Eyjafirði. Þeir, sem áhuga hafa á að koma til greina, vin- samlegast sendið nafn, heimilisfang og upplýs- ingar um aðstöðu til Teiknistofunnar, Laugardal, Reyikjayík, sími 83323, eða Sverris Baldvinssonar, Skógum í Hörgárdal, fyrir 10. ágúst 1970. Nánari upplýsingar hjá framangreindum aðilum. Námskeið Smíðakennarafélag íslands og Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur gangast fyrir kennaranámskeiðum dagana 31. ágúst til 6. september. Kennt verður: Fríhendisteikning, leirvinna, leður- vinna, homavinna, trésmíði og smelti. Hverjum kennara gefst kostur á þátttöku í þrem greinum. Námskeiðsgjald verður kr. 800,00. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til Fræðslu- skrifstofu Reykjavikur, í síma 21430. Ferðafólk - Ferðafólk Heitur matur um hádegið og á kvöldin. G-rill-réttir — kaffi og smurt brauð allan daginn. Staðarskáli, Hrútafirði. IGIVIS kæliskápar með d|úplrysti ATH.: Afþýðing úrelt (Oþörf), með innbyggðum rakagjafa, sem heldur ávallt mat og ávöxtum ferskum. FULLKOMIN einangrunl A. Stærra innanmál, B. Sama utanmál. Hacð Breidd Dýpt Síir.v. lítr. Frystih. Cub-fet cm cm cm Staðgr. Afb. 3- út+ 6 mán. 225 — 38 L 7.9 141 49,5 60 21.220.— kr. 22.600.— 275 — 53 L 9.7 151 54,5 60 23.172.— kr. 24.612,— 330 — 80 L 11,* ' 155,5 60 68 33.020.— kr. 34.943.— 400 — 95 L 14.1 155.5 71 68 37.325.— kr. 39.435.— ÚÁ§ gjörið þið svo Yel. lietjiiið viðsldptin Suniimer (9$) 3MOO fra Sjofn, kjot- og pjoðkunnar og mjog eftir- ■ • ■ ..-. .i. . .• .• . - Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðslu þeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar x út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innfcaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminner (96) 21400. VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI LESENDUR ATHUGIÐ Ef þér eruð á aldrinum 17—45 ára, og viljið vinna fyrir háum launum, þá höfum við áhuga á yður. Það skiptir ekki máli hvort þér eruð menntaður eða ekki, karl eða kona. Ef þér viljið ferðast, eruð þér manneskjan, sem við leitum að. Miklir möguieikar eru í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu, Nýja-Sjálandi og flestum öðrum löndum. Lausar stöður fyrir: málara, pípulagningarmenn, fiskimenn, hjúkrunarkonur, vélvirkja. heim- ilishjálp. rafvélavirkja, bílstjóra, verksmiðjufólk, verkamenn og margat fleiri atvinnugreinar. Ef þér viljið komast áfram og njóta lífsins í vinnu, sem yður Iikar, á góðum launum. þá skrifið eftir nánari upplýsingum til: M.R.C. P.O. Box 14. 29. Bedford Road Southport. Lancs. England.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.