Tíminn - 02.08.1970, Blaðsíða 6
6
TIMINN
Helgi Haraldsson:
Móðuharðindi af
af mannavöldum
Fáar setningar, sem sagðar hafa
verið á síðasta áratug, hafa vald-
ið öðru eins uppþoti og hneyksl-
un og þessi setning, sem hrökk
út úr bónda norður í Mývatns-
sveit fyrir áratug eða svo. Karl
Kristjánsson flutti hana svo inn
í sali Alþingis, og var það hon-
um líkt, þeim skemmtilega háð-
fugli, og þar hefur setningin gert
sitt gagn síðan, og hefur alltaf
verið tekin sem dæmi um ósvífni
á hæsta stigi. En gagnið, sem hún
hefur gert, er ómælt, en alveg
vafalaust er það mikið.
En athugum nú málið ofurlít-
ið betur. Harðindi geta verið með
mörgu móti og oftast er öllum
harðindum skellt á herðar skap-
arans. Hann hefur nógu breitt bak
ið til að bera allt, sem miður
fer.
En allir þekkja málsháttinn:
„Ekki eru allar syndir guði að
kenna“ og jafn víst er hitt, að
allir erfiðleikar eru ekki heldur
guði að kenna.
Þetta ætla ég að rökstyðja ofur-
lítið frekar og taka timann, sem
við nú lifum á, sem dæmi þess,
að guði er stundum kennt meira
af því, sem miður fer, en rétt er.
Nú opnum við ekki svo dagblað,
að við sjáum ekki lýst þeim vand
ræðum, sem steðja að íslenzkri
bændastétt. Þar skal ég ekki
neitt úr draga. Það er staðreynd,
að ekkert verra getur mætt bónd
anum í sambandi við búskapinn,
en vanta hey. Hvað er þar til
bjargar, ef grasið sprettur ekki á
iörðunni, ekkert bókstaflega ekk-
ert. Alveg öndvegistíð á Suður-
landi undanfarnar vikur er til
lítils, ef menn hafa ekkert til að
slá og komin mánaðarmót júlí,
ágúst, þegar túnasláttur er jft
komin vel á veg. Búnaðarmála-
stjóri sagði í grein í Tímanum
nýlega. „Verra útlit með hey-
skap, en nokkru sinni fyrr á
undanförnum harðinda árum“
Þótti manni þó nóg lagt á bænd-
ur undanfarin grasleysis og
óþurrka sumur.
En það kemur ekkert fram í
greininni annað en þetta sé eðli-
legt og tíðinni um að kenna.
Er þá svo kómið á okkar landi,
að ekkj einu sinni Hálldór Páls-
son þorjr að segja sannleikann?
Hvað mun þá um hina?
Nú ætla ég að segja mína skoð
un á þessu máli alveg afdráttar-
laust og mér er alveg sama þó
að ég verði kærður fyrir það
VÉLASÝNINGAR
Efnt verður til sýninga á nýjustu landbúnaðarvélum, sem GLOBUS H/F
flytur inn, eins og að neðan greinir:
Hvanneyri í Borgarfirði.
— þriðjudag 4. ágúst klukkan 2—5.
Sýndur verður FELLA sjálfhleðsluvagn og sláttuþyrla.
Stað í Hrútafirði.
— Miðvikudag 5. ágúst klukkan 2—5.
Sýndur verður FELLA sjálfhleðsluvagn og sláttuþyrla.
Víðidalstungu í Víðidal.
— Fimmtudag 6. ágúst klukkan 2—5.
sem ég segi. Þó að þjóðin eigi
ekki neitt mannhelt tugthús, þá
er það víst að ég mundi ekkj
strjúka frá sveitunga mínum og
kunningja á Skólavörðustíg 9, þótt
ég verði vistaður þar nokkra daga
og geti þá jafnvel bætt ofurljtið
við greinina.
Á síðasta hausti var ég mjög
áhyggjufullur fyrir hönd bænda,
sem höfðu bæði lítil og vond hey.
Þessi vandræði stóðu þeir öll af
sér og mega vera stoltir af, því
að þetta afrek hefði engin kynslóð
sem lifað hefur á þessu landi
getað nema þessi. Auðvitað með
betri tækjum heldur en nokkur
önnur kynsjóð hefur ráðið yfir.
Svo er það í vor þegar manni
fannst að þetta ætlaði allt að‘
enda stórslysalaust að Hekla
gamla kom með sín met og spúði
eldi og eimyrju yfir gróandann á
stóru svæði.
Auðvitað var þetta hræðilegt
og gerði mörgum bóndanum þungt
fyrir fæti. En þar hlupu stéttar-
bræður þeírra, sem í vandræðun-
um lentu, og betur voru settir,
drengilega undir bagga, sem al-
kunnugt er, og allt virtist ætla
að bjargast stórslysalaust.
En allt er þá þrennt e.r, og 3ja
plágan kom og það voru Móðu-
harðindi af mannavöldum. Það
er áreiðanlega langt þangað til
að bændur landsins sjá fyrir end-
ann á því, sem af þeim harðind-
um stafar.
Verkalýðurinn í Reykjavík og
víðar þurfti að gera upp sínar
sakir við vinnuveitendur og hækka
kaupið, og dregur enginn í efa
að það var sanngjarnt.
En hitt fæ ég ekki skilið að
einn liðurinn í þeirri baráttu
væri að skera á lífæð þeirrar
stéttar, sem framleiðir matinn
fyrir þjóðina, og er þrautseigasta
og þolinmóðasta stéttin í þjóðfé-
laginu og aldrei farið í verkfall
hvaða órétti sem hún er beitt.
Finnst nú engum nema mér, að
þau fari að tíðkast hin breiðu
spjótin eins og málshátturinn seg
ir. Þegar bændur hafa staðið af
sér öll harðindi frá náttúrunn-
ar hendi, og það með prýði. Þá
geti nokkrir ábyrgðarlausir kjaft-
askar í Reykjavík óátalið lokað
dyrunum á áburðarverksmiðjunni,
sem bændur eiga eins og aðrir
landsmenn, og þar með komið
í veg fyrir að bændur geti í tæka
tíð borið á þann hluta af túnun-
um, ótíðin hafði skilið eftir
óskemmd.
Eins og alkunnugt er var maí-
mánuður í vor einn sá blautasti
sem komið hefur. Allir vegir á
Suðurlandi hálf ófærir og ekki
leyft að hafa nema hálft hlass á
bílunum. Svo það dróst fremur
venju að flytja áburðinn enda
engum vélum fært um túnin með-
an grunnt var á klaka.
Sýnd verður David Brown dráttarvél, Fella sjálfhleðsluvagn og sláttuþyrla.
Torfalæk, A.-Hún.
— Föstudaginn 7 ágúst klukkan 2—5.
Sýnd verður David Brown dráttarvél, Fella sjálfhleðsluvagn, Fella sláttu-
þyrla, JF sláttutætari með tilheyrandi sjálflosandi vagni til votheysgerðar.
Flugumýri í Skagafirði.
— Laugardag 8 ágúst klukkan 2—5.
Sýndur verður FELLA sjálfhleðsluvagn og sláttuþyrla.
Allar vélarnar verða sýndar í notkun svo að bændum gefst kostur á að
kynna sér hin hagkvæmu vinnubrögð
Kynnist nýjustu tækni og íjölmennið á sýningarnar.
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555
Sláturfélag Suðurlands veitti
bændum þá hjálp, sem þurfi til
þess að eignast áburð og var bað
ómetanleg hjálp. þvi margir voru
tannsárir eftir fóðurbætiskaupin
frá vetrinum. Allt var þetta eyði-
lagt sem kunnugt er . þegar átti
að fara að ná í áburðinn með
krafti, þá er allt lokað og ekki
opnað fyrr en 19. iúní. Þar við
bættist að ekkert var gert við
vegina meðan á verkfallinu stóð.
sVo að þeir urðu meira og minna
ófærir þegar verkfallinu létti,
Það liggur í augum uppi að
áburður er ekki kominn á tún
SUNNUDAGUR 2, ,ágúst 1975.
fyrr en um Jónsmessu, og þá
hefur stundum verið byrjað að '
slá í góðum árum.
Með öðrum orðum þessi móðu-
harðindi af mannavöldum stytta
þetta stutta sumar um 1 mánuð.
Svona skepnuskapur hjá mönnum
sem telja sig meða'l forustumanna ■
í þjóðfélagsinu, er þannig, að þess-
um mönnum ætti að stefna fyrir
landsdóm, ef nokkurt réttlæti væri °
til í bessu landi.
Það má vera gaman fyrir odd-
vitann í Selárdal að fliúga á einka-
flugvél sinni yfir Vestfirði og,
horfa á bændur standa á graslaus-
um túnum. Hann ætti að hafa
yfir línuna úr fyrstu bók Móse.
„Hann leit yfir allt sem hann
hafði gert og sjá það var harla
gott.“
í vor þegar samningamennirnir ,
voru að spila og skenjuita sér í;
Albingishúsinu og viðtalið var
við þá í útvarpi. Þá flaug i huga (
minn atvik úr mannkvnssögunni.
Það var þegar Neró keisari var
að dansa en Rómaborg að brenna.
Þó að ég sé ekki mikill spá-
maður. þá þori ég að segja bað, ■
að ekki barf margar svona sam-
Bromur til þess að íslendingar'
geti fljótlega alveg sparað sér
bað ómak að leggja fcrans að'
styttu Jóns Sivurðssonar í minn-'
ingu um sjálfstæði þjóðarinnar,'
og bá um leið sparað æskulýð
höfuðstaðarins bað erfiði að tæta i
kransinn { tætlur næstu nótt einsv
og 2 síðustu árin.
Að sfðustu vil ég spyrja bænd-'
ur. hvort ég fer hér með lög-'
villur einar og raneindi. og bið *
bá að skyggnast um hver í sinni«
sveit. f minni sveit er bað b^-!-
að búið er að slá og birð-«
bletti, sem borið var á seint .
maí. og sumt af þeim með sí-'
breiðu grasi. Engin veit hvernig'
fer um hitt. sem borið var á seint 1
i júní. Það verður slegið seint i
eða aldrei. Það fer eftir sprettu- ^
tfðinni í ágúst.
Bændur eru seinbreyttir til'
vandræða og er bað ekfci að lasta. t
En svo má deigt brvna að bíti um ,
síðir, segir sá gjamli og góði
1 málsháttur.
t
Þingeyingar hafa oft sfcipað for- i
ustusveit þegar bændur hafa bar- ^
izt fyrir rétti sínum. Það barf
ekki að rökstyðia. en nægir að'
benda á samvinnuhreyfinguna. en <
aðrir bændur iandsins hafa fylgt ^
drengilega í slóðina. Nú hafa Þing-
evingar eins og oftar gefið bænd- 4
um tóninn. ^
Þeir fóru í hundraðatali til Akur
eyrar nýlega til bess að undir-'
strika bað. að þeim er alvara með t
að verja dalinn sinn. hvað sem bað
kostar og sunnlenzkir bændur eru *
vafalaust í meirihluta. sem eru \
á beirra bandi. bað bori ég að ,
fuilyrða.
Eftir er enn vðar hluti sagði('
Skarphéðinn forðum. Það vil ég
segja við Sunnlendinga. Þeir ættu
að fara í hundraðatali til Reykja- '
víkur í haust begar slætti er lok-
ið og halda upp á töðugjöldin á
Austurvelli. Náttúrlega væri sú
skemmtun ekki fullfcomin nema (
beir hefðu undir höndum menn-
ina sem bönnuðu beim að bera á
túnin í vor Þar ætti að hýða bá
•ækilega við -tvtruna af mannin-
um sem lifði alla ævi embættis-
laus, til bess að geta unnjð landr
/inu sinu sem mest gagn.
Svo er orðið laust.
m FRJALST