Tíminn - 02.08.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.08.1970, Blaðsíða 14
14 i TrN#N*N SUNNUDAGUR 2. ágúSt WTO. VEGAÞJÓNUSTA FÍB SUÐURLAND: FÍB 2 Laugarvatn og uppsv. Ár- nessýslu FÍB 6 ’ýt frá Reykjavík FÍB 7 Selfoss og nágrenni FÍB 9 V-Skaftafellssýsla FÍB 10 Rangárvallasýsla (Galta- læk.iarskógur og víðar). FÍB 13 Þiingvellir og nágirenni. VESTURLAND: FÍB 1 Hvalf.iörður-Borgarf.iörður FÍB 4 Mýrar-Snæfellsnes. FÍB 5 Út-frá Akranesi FÍB 8 Borgarfiörður-Norðurárdal- ur. FÍB 11 Húsafell og upp Borgar- fjörður. VESTFIRÐIR: FfB 16 Út frá ísafirði FÍB 18 Vatnsfjörður og nágrenni NORÐUR og AUSTURLAND FÍB 3 Akureyri-Mývatn. FÍB 12 Út frá Norðfirði-Fagridal- Fljótsdalshérað. FÍB 17 Út frá Vaglaskógi. FÍB 20 Holtavörðuheiði - Vestur Húnavatnssýsla. Þeim, sem óska eftir aðstoð vega hjónustubifreiða, skal bent á Gufu nesradíó, sími 22384, sem aðstoðar við að koma skilaboðum til vega bjónustubifreiða. Einnig munu Isafjarðar-, Brúar-, Akureyrar-, og Seýðisfjarðarradíó veita aðstoð til að fcoma skilaboðum. Ennfremur geta hinir fjölmörgu talstöðvarbílar, er um vegina fara, náð sambandi við vegabjón- ustubíla FÍB. Upplýsingamiðstöð Umferðar- ráðs og lögreglunnar: Símar 25200 og 14465. ; ÞAKKARÁVÖRP Öllum þeim sem sýndu mér hlýhug á áttræðis- afmæli mínu 24. júlí s.l. með heimsóknum, heilla- skeytum og góðum gjöfum, færi ég hjartans þakkir. Lifið heil. Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Hvammi. / Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sveinn Pálsson, . Hábæ, Vogum, verður jarðsettur að Kálfatjörn þriðjudaginn 4. ágúst kl. 2 e.h. Anna Guðmundsdóttir. Börn, tengdabörn og barnabörn. Faðir okkar Björn G. Jónsson framkvæmdastjóri Tónlistarfélagsins, er lézt 26. júlí. verður jarðsunginn frá Friklrkjunni miðvikudaginn 5. ágúst klukkan 13.30. Sveinn Björnsson, Jón Björnsson, Guðmundur Ingi Bjömsson. IVIenn og málefni Framhald af bls. 8 bréfi M'bf. er því hi vegar lýst yfir, að ríkisstjórnin bíði eftir frumkvæði annarra í málinu og þetta sé nánast ekkert á honnar vegum, ef aðilar vinnumarkaðs- ins koma sér' ekki saman um þessi mál. En það er of seint að hefja viðræður um að koma í veg fyrir verðhækkanir, þegar þær eru allar komnar til fram- kvæmda fyrir tilverknað fulltrúa ríkisva'dsins. Menn ættu að minnast þess nú, hverju ríkisstjórnin lýsti yfir fyr ir kosningarnar í vor. Þá taldi hún, að atvinnuvegirnir gætu tekið á sig 10% gengishækkun og verulegar kauphækkanir að auki, án þess að til verðhækkana kæmi. Frambjóðendur Alþýðu- flokksins sögðu í kosningabarátt- unni, að sérfræðingar flokksins hefðu reiknað út, að atvinnuveg- irnir gætu tekið , á sig 15—17% kauphækkun án þess að kjara- bótin yrði tekin aftur af laun- þegum með hækku.n verðlags eða skatta. Afstaða fufltrúa við- skiptamálaráðherrans í verð- lagsnefnd er í harla miklu ósam- aræmi við það. TK Kjarnorka Framhald af bls. 9 falli við aukna geislavirkni. „Hve mikla áhættu eigum við að sætta okkur við?“ spurði dr. Lowenstein á ráð- stefnunni á Möltu. „Mér virð- ist allt öðru máli gegna um þá áhættu, sem einstaklingur tekur á sig þegar verulegur ávinningur er í aðra hönd, eins og hegar verið er að reyna geislalækningar til dæmis. Hitt er allt annnars eðlis, þegar öll um-Hfverum er’ stefnt f vissa eitrunarhættu frá geislavirkum úrgangsefnum vegna þess, að forustumenn í einhverju landi hafa ákveðið að þjóðin verði að nýta kjarnorkuna, hverjar svo sem afleiðiugarnar kunni að verða“. Kirkjuþátturinn Fratnhald af bls. 2 \ safnaðarstjórn og tilkynnt nöfn og heimilisföng nefndar- fólks til stjórnar B.K.S. Enn- fremur hafa bveir aðildarso n- uðir komið upp aðstöðu við kirkjur sínar fyrir A.A. deild- ir, sem hailda vikulega fundi árið um kring og blómgast sljk starfsemi með ágætum og er til ómetanlegrar blessunar. Ennfremur má geta þess, að > einurn aðildarsöfnuði hefur verið framkvæmt óopinbert eftirlit með mönnum o,g fólki. sem er í nauðum statt, vegna áfengisneyzlu og bví leiðbeint eftir föngum og hefur A.A. deildin mjög auðveldað betta erfiða og vandasama starf. sem stundað er sem einn báttur sálgæzlu á vegum kirkjunnar eða safnaðarins. Ekki mun ofsagt, að verk- efnin gru hvarvetna mörg og mifcilvæg. en verkamennirnir fáir. En nú er tíminn fullnað- ur. Nú eru söfnuðir eða öllu heldur safnaðarstiórnir spurð- ar. Árelíus Níelsson. Sjóðui aSói. Þær voru á leið í Húsafell þessar þrjár ungu stúlkur á föstudags- kvöldið, er ljósmyndari Tímans G.E., smellti af þeim mynd. Bifreiða- og hjólbarðaverkstæði utan Reykjavíkur, sem FÍB bendir á: Hveragerði: Bifreiðaverkst. Garðars Björgvins sonar við Austurlandsveg. Selfoss: Gúmmívinnustofa Selfoss, Austur vegi 58. sími 98-1626 Flúðir, Hrunamannahr.: Viðgerðarverkstæði Varmalands, sími um Galtafell. Hvolsvöllur: Bifreiðaverkst. Kaupf. Rangæinga Ilvalfjörður: Viðgevðarverkstaiði, Bjarteyjar- sandf. (Jónas Guðmundsson). sími um Akranes. Borgarnes: Bifreiðaþjónustan. Hjólbarðavið- gerðir. Reykholt, Borgarfjörður: Bifreiðaverkst. Guðmutidar Kerúlf Litla-Hvammi. sími um Reykholt. Vegamót, Snæfellsnes: Bifreiðaverkst Holt. Borðeyri: Bifreiðaverkst. Þorvaldar Helga sonar, sími um Brú. Víðidalur, Húnavatnss.: Vélaverkst. Víðir. Víðigerði, sími um Víðitungu. Blönduós: Vélaverkstæði Ilúnvetninga sími 28. Skagaströnd: Vélaverkstæði Karls og Þóris, sími 89. Sauðárkrókur: Bifreiðaverkstæðið Áki, sími 95- 5141. • Skagafjörður: Bifreiðaverkstæðið Sigtúni, við Sleitustaði, sími utn Hofsós. Siglufjörður: Vélaverkstæðið Neisti, sími 96-' . 71303. Dalvík: Bifreiðaverkstæði Dalvíkur sími 96-61122. Akureyri: Hjólbarðaþjónustan Glerárgötu, sími 96-12840. Hjólbarðaviðgerðir Arthúrs Bene diktssonar, Hafnarstræti 7, sjmi 96-12093. Yzta-Fell, Ljósavatnshr.: Vélaverkstæði Ingólfs Kristjánsson ar, sími um Fosshól. Mývatnssveit: Viðgerðarþjónusta Þórarins og Arnar, Reynihlíð. Grímsstaðir, N-Þing.: Guðbrandur Benediktsson, Gríms- tungu. Kelduhverfi: Bifreiðaverkst. Haraldar Þórarins sonar, Kristási, sími um Lindar- brebku. Vopnafjörður: Bifreiðaverkst. Björns Vilmundar- sonar. Reyðarfjörður: Bifreiðaverkstæðið Lykill. Egilsstaðir: Bifreiðaverkst. Sölva Aðalbjörns- sonar sími 28. Höfn í Hornafirði: Bifreiðaverkst. Sveinbjörns Sverr- issonar, Ath. FÍB greiðir ekki veitta þjónustu á verkstæðum eða-hjól-, barðaviðgerðarbíl. (Verkstæðin eru að öllu leyti óviðkomandi FÍB) A Upplýsingamidstöð j lögreglu og Umferðarráðs Símar 25200 - 14465

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.