Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 3
travel sunna ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 SUNNUDAGUR 9. ágúst 1970. TIMINN framvegis, eftir að mesta hrifn ingin er horfin, er auðvitað vafamál. Það fer að s.iálfsögðu eftir hví, hve viðtælí áhrifin verða, svo að unnið verði á breiðari grundvelli. En verði betta aðeins stað- bundið fyrirbæri á bessum af- skekkta stað, má búast við, að bessi fyrirmyndarbúskapur fölni með tímanum. Einn helzti burðarás bræðra samstarfsins í Taizé er starf- semin til eflingar kirkjulegri , einingu, Alkirkjuhugsjónin. Allt frá' barnæsku hefur Rog er Schutz fundið bað vera sína helgustu köllun og skyldu áð ' vera með í öllu, sem brúað gæti bilið milli hinna stóru kirkjudeilda. Og hans æðsta ósk er að Taizé verði staður, bar sem kirkjudeiidirnar geta mætzt í sambæn, samræðum og samstarfi. f fyrstu varð ekki að bessu unnið, nema á bröngu sviði barna á staðnum í kabólsku umhverfi, bví að ■ Rómversk kabólska kirkjan tók alls ekki bátt í störfum Alkirkjuhreyf- ingarinnar. Og begar munkarnir settust að í Taizé, var trúarlíf og kirkjuleg starfsemi barna í hnignun og sjaldan eða aldrei messað í borpinu. Nú er kirkjan í borpinu allt af full af fólki og hefur nú bá sérstöku aðstöðu, að fengnu leyfi kirkjulegra .yfir- valda, að b.ióna'jafnt kabólsk- ' um sem mótmælendum, sem messa bar á víxl. Auk bess var árið 1962 byggð önnur kirkja á hæð u.t- an borpsins. Hún er nýtízku- leg að öllu leyti úr steinsteypu og g.'eri, ekki ósvipuð að efmi til og kirkjan í Coventryborg í Englandi, enda reist og gefin af býzkri, kirkjulegri stofnun - í þeim tilgangi að bæta fyrir brot Þjóðverja í Frakklandi í síðustu heimsstyrjöld. En ein mitt sama er í Coventry. í bessari kirkju koma bræð- urnir saman brisvar á dag til tíðagerðar og oftast er fullt af fólki, sem er mjög mislitur söfnuður ferðafólks 'frá öllum heimshornum og ýmsum trúar brögðum og kirkjudeildum. Ekki er unnt í stuttu máli • að lýsa sérkennum bessara sam verustunda. En eitt er víst, Taizé er orðin éða er að verða miðstöð pílggríma úr öllum átt um úr hópi bess fólks í heim- inum, sem bráir að mætast í bæn og lofsöng til einingar öllum kirkjum og kristnum mönnum, fjarri deilum fortíðar- ist og sameinast: Það er áhrifaríkt að vera á • virkum degi staddur í bessari ' kirkju langt frá alfaraleið og játa bar trú sina ásamt fjölda fólks með ólíkar skoðanir og ólíka helgisiði, sem barna mæt > ist og asmeinast: Amerískt fríkirkjufólk, enskir metodistar, franskir mótmælendur, rómversk-ka- þólskir og grísk-kaþólskir allt í einum söfnúði að sama marki. ' Og undir kirkjunni er jarð- hvelfing þar sem grísk-kaþólsk , og rómversk-kaþólsk sérkenni mætast, ef svo mætti segja. ■> Og þessi kapella er notuð af munkum frá báðum bessum stóru kirkjudeildum. Og bar kanna beir saman ásamt mót- mælendamunkunum og njóta alls í sameiginlegri guðsbjón- ustu, nema altarissakramentis- ins, um það verða líklega > lengst skiptar skoðanir. ’• Það er því ekki fjarri sanni ’ nafnið, sem þessi nýja kirkja í Taizé hefur eignazt með ár- unum. Hún nefnist Sáttakirkj- an. Það er því sízt að furða, þótt kaþólskir hafi einnig fylgzt nákvæmlega með öllu, sem gerist í Taizé. Starfsemin þar hefur orðið hvatning öllu kirkjulegu starfi og lífi bæði í nágrenninu og lengra burtu. Erkibiskupinn í Lyon, Gerlier kardináli, sagði á sínum tíma, að fulltrúar frá fjarlægum löndum, sem heim- sæktu hann til að fá vitneskju um kirkjulegt líf í biskups- dæmi hans, sýndu í flestum til fellum meiri áhuga á starf- inu- í Taizé og • mótmælenda- munkunum þar en á öllum verkefnum og vandamálum hins kaþólska kirkjulífs í hér- aðinu. Frá Taizé streymir andgust- ur hins nýja tíma. sem ber kirkjuna til einingar í marg- breytni til sameiginlegs skiln- ings á aðalatriðum. þess sem sameinar, en til að gleyma aukaatriðum, sem sundra. Þess vegna verður að telja, að hér sé stefnt i rétta átt samkvæmt anda og kenningum Meistar- ans sjálfs Jesú Krists og hér sé hinn merkasti staður. „Ég flyt oft þessa bæn“, seg ir Roger Schutz. klausturpríor- inn í Taizé: „Guð, þú óskar þess ekki af okkur. að við framkvæmum hið fjarstæða, það, sem er okk ur um megn. Þú biður okkur blátt áfram að læra, hvernig við eigum að umgangast aðra. Það er allt og sumt. Ég segi ekki að elska aðra. það er of- ætlnn en læra hvernig lifa kal“. „Heill samstarfi allra kirkju deilda“ það gætu verið eink- unnarorð munkanna í Taizé. Árelíus Níelsson. Sunna hefur 12 ára reynzlu, og hótelsamninga til margra ára, á Mallorca, og þar af leiðandi getur Sunna boðið ódýrari og betri Mallorcáferðir en allir aðrir. Sunna hefur eigin skrifstofu í Palma, með 4 íslenzkum starfsmönnum til að veita farþegum Sunnu örugga og fullkomna fyrirgreiðslu. Þægilegt dagflug með skrúfuþotu, (tourbo jet) á 5 klst. beint til Palma. Margar ferðirmeð 2ja daga dvöl í London á heimleið.j Mörg þúsund íslendingar hafa farið með Sunnu til Mallorca. Sunna vill ekki selja viðskiptavinum sínum Mallorcadvöl á lélegum „pensionum“. Þeir sem vilja kaupa það lélegasta verða að kaupa ferðir sínar annarsstaðar, því ánægðir viðskiptavinir nýkomnir úr utanlandsferð, eru og verða alltaf bezta auglysingin fyrir Sunnu! Flogið alla þriðjudaga beint til Mallorca. Verð frá kr. 11.800.- Q.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.