Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 13
SBNNUDAGUR 9. ágúst 1970. TIMINN 13 Wiho. ★ ☆ ★ ☆ ffljómplatan er hl.ióðrituð í Leeds seint í vetur. Þá var Who búin að ferðast um Evr- ópu. og hiuta Ameríku með ,.Tomimy“, hið. ágæta verk Pete Towushend. Margur, sem hlust aði á plöturnar tvær, sem Poly dor gaf út í fyrra, leyfði sér að efast um, að það væri mögu legt fyrir hr.iá hljóðfæraleikara og einn aðalsöngvara, að flytja þetta mikla verk. En' það gerðu Who þá með þeim árangri, að ■jafnvel dyr Metropolitan Óper unnar í New York stóðu þeim opnar. „Tommy“ er með beztu . verkum þessarar tegundar og mun á næsta ári ákveðið að sýna óperuna á Brodway í sömu stíltegund og ,,Hárið“’ Einnig hefur verið ákveðið, að kvik- mynda verkið og munu Who sjá um tónlistina þar. Nóg um það, „Live at Leeds" heitir platan, sem gefin var út um miðjan maí. Útlitið er fábrot- ið, og fylgjandi eru ýms gögn um Who, fyrr og.síðar. Upp- takan er stórkostlegust sinnar tegundar, sem ég hef heyrt. Cream í FiUmore á „Wheels «tón Grétar Sigurðsson béraSsdómslögmaður Austurstræti 6 Sfmi 18783 USttrkarssbn UÆSrjUtÍTTMLÖeMADm MsnntsnuBri 6 sImi mst Málarasveinar Vantar málarasveina. Miídl vinna. < Upplýsingar í síma 32419 og 14435. íslenzk~ ensk- spönsk Orðabókin semerjafn nauðsynleg og sund- Sötin, myndavélin og farseðillinn. BÓKAÚTGAFÁN HILDUR of Fire“, hismi, í satnanburði við þessa. Who notar samskonar hljóð- kerfi og Led Zeppelin notaði hér, nema að > þeir hafa á sér- stakan bergmálsútbúnað, sem nýtur sín vel á plötunhi. Þeir byrja á hinu klassíska, „My generation“, mótmæli, sem Dattry glumdu vikum saman í eyrum vestræna heimsins, árið 1965. Enthwhistle á sín ágætu, velt- andi tilbrigði milli vísindanna. Þegar tveim er lokið tengist stef úr „Tommy“ við. Ekki eitt, heldur mörg. Hvert refcur ann- að, tengd fíngerðum gítarleik Townshend, sem breytist svo í stingandi Samleik gítarsins og raddar Daltreys. Moon heldur sveiflunum gangandi allan tím ann á sinn kröftuglega hátt. Næst breytir um. „Magic bus“. Ævintýri flutt af Daltrey. Svip að er í „Young Mens Blues“. Lestina reka svo „Supstítute", sem er sízt á plötunni, og Summertime Blues“ og „Shak- in ’all over.‘“ Þar er sama sag- an og í „My generation.“ Gott kröftugt rokk flutt af lífi og sál. Who eru í dag með mestu tónleikagrúppum enskum. Þeir njóta þess á þessari plötu, að hafi ekki setið auðum höndum, heldur ferðazt og leikið, og skynjað hvað fólk vildi og þvj er platan svo góð, sem hún er. Live at Leeds. Who. Track. Hverfitónar. Kappreiðar Hfe^_^iannafélagið Hörður í Kjósarsýslu heldur hinar árlegu kappreiðar sinar í dag. Kappreiðar Harðar hafa jafnan farið vei fram og verið eftirsótt skemmtun og þó sérstak lega af yngri kynslóðinni. Er oft gaman að sjá hve krakkarnir fylgjast vel með öllum keppnis- greinum, og engu síður en þeir eldri. — Mótstaðurinn við Arnar- hamar er að flestu leyti ágætur og áhorfendasvæðið sérlega gott í brekkunni upp af vellinum. — Reiðvegurinn út Kjalarnesið (með fram þjóðveginum) hefur nýlega verið endurbættur og einnig má nú fara með sjónum undir Kleif- unum, því þar hefur verið rudd- ur végur sem er öllum fær, nema um háflæði. — Stjórn Harðar beinir þeim tilmælum til hesta- manna að þeir ríði ekki fjöruna við fiskitjarnirnar heldur aðalveg inn á stuttum kafla fyrir sjálfan fjarðarbotninn. — Hestamenn vilja ógjaman valda nokkurri truflun á gönguleiðum og uppeld- isaðstöðu þeirra nytjafiska, sem þarna eru á vaxtarskeiði, né gera nokkuð það sem gæti orðið til óþurftar því þjóðnytjastarfi sem þarna er unnið að. G.Þ. OR OG SKARTGRIPIR- KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ra*18588-18600 þegar annimar era ^estar er gott að hafa Malta við hendina. Það erfátt eins hressandi og góður svaladrykkur og Malta súkkulaðikex. Annars mælir Malta með sér sjálft. Bragðið er svo miklu betra. H.F. SÚKKULAÐIVERKSMIÐJAN SÍRÍUS KAUPSTEFNAN-LEIPZIG Þýzka Alþýðulýðveldið 30.8 — 6.9. 1970 MIÐSTÖÐ VIÐSKIPTA OG TÆKNI Tvisvar árlega leggja kaupsýslumienn og sérfræðingar frá 80 löndum leið sína til Leipzig, hinnar viðurkenndu miðstöðvar viðskipta milli austurs og vesturs og vettvamgs tækniþróunar. A hdinu víðlenda tæknisvæði Kaupstefn- unnar í Leipzig verða í haust umfangs- miklar sérsýningar á kemiskum hrá- efnum, trésmiðavélum og veiikfærum, bifreiðum, ljósmyndatækjum og vöruim, húsgögnum og heimilisbúnaði, kennslu- tækjum og skólabúnaði, íþrótitaivörum, og viðlegubúnaði. — „Kjamorkan f þágu friðarins“ nefnist stór samsýning sjö sósíalistalanda í Bvrópu. — í miðborginni verða sýningar á neyzlu- vörum og framleiðslu léttiðnaðar f 25 vöruflokbum í 17 stórum sýnin.gaTÍhús- um. Haustkaupstefnain f Leipziig 1970 30. ágúst — 6. september Vorkaupstefnan í lieipzig 1971 14. miarz til 23. marz Sýningarskirteini sem jafngilda vega- bréfsáritun og allar uipplýsingar, eimndg um ferðir (m. a. beinar fliugsamgöngiur með Initerflug frá Kaupmamniahöfiníl, fásit hjá umboðsmönmum; KAUPSTEPNAN Pósthússtr. 18. — - REYKJAVIK Simar: 24397 — 10509

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.