Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN SUNNUDAGtTR 9. ágúst 1970. Til sölu í Þorlákshöfn Til sölu er í Þorlákshöfn fiskverkunarhús í smíð- um, stærð 500 ferm. Lóð 4200 ferm. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. HÚSVAL, Skólavörðustíg 12, símar 24647 - 25550. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. Tll sölu á Austurlandi Til sölu er húseign í vaxandi kauptúni á Austur- landi. Húsið er hæð og ris, 9 herbergi og eldhús. Hentar vel fyrir veitinga- og verzlunarrekstur. Húsið er mjög vel staðsett. HÚSVAL, Skólavörðustíg 12, símar 24647 - 25550. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. VELSMIÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir VélaverkstæSi Páls Helgasonar SíSumúla 1A StmJ 38860. Erlingur Bertelsson héraðnrtómsiðgmaðm HJrklutorg) 8 Simai 15545 o? 14965 Já. giörið þið svo vel. mdm ickí Yiðsliixítin Símiimer C96> 31400 Verksmiðjuafgreiffsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðsluþeirra, landsþekktar úrvalsvörur, - allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, roarg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminn er (96) 21400. BRAUÐ GERÐ 0> REYK HÚS SMJORLIKIS GERÐ VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga að Bifröst i Borgarfirði 25. júní s.l., var samþykkt að gefa 500 þús. kr. í Orlofsheimilasjóð Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri. Myndin sýnir, er Harry Frederiksen, fram- kvæmdastjóri Iðnaðardeildar Sambandslns, afhendir Jóni Ingimarssyni, formanni Iðju peningagjöfina. JORÐ TIL SOLU Eyðijörðin Móskógar, Haganeshreppi, Skagafjarð- arsýslu er til sölu. Hentug fyrir lóðir undir sum- arbústaði. Upplýsingar gefur Sæmundur Hermannsson, Sauðárkróki, sími 5230. FJÁREIGENDUR ATHUGIÐ Til sölu er ný Gascoigne sauðfjárvog. Upplýsingar í Amarholti. Símstöð: Aratunga. Kennara vantar \ við Gagnfræðaskólann á Akranesi. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Upplýsingar gefa Sigurður Hjartarson skólastjóri og Þorvaldur Þorvaldsson form. fræðsluráðs, sími 93-1408. Ritara starf Starf ritara er laust til umsóknar í Vita- og hafna- málaskrifstofunni frá 1. september n.k. að telja. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. Umsóknir um starfið, sem aðallega er fólgið 1 vél- ritun og gæzlu bréfasafns, óskast sendar skrifstof- unni', ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli skiptir. Laun samkv. kjarasamningi opinberra starfs- manna. Vita- og hafnamálaskrifstofan. (H) VEUUM VELJUM ÍSLENZKT ISLENZKAN IÐNAÐ OFNA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.