Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 12
SUNNtJDAGUR 9. ágnst 193«. IBM-SKÁKMÓTIÐ í AMSTERDAM í Amsterdam er nú að ljúka | hér að lita röð keppenda, eins og skákméti því er stórfyrirtækið hún var fyrir síðustu umferðina: ' I®M geingst fyrir árlega og gefúrl 1, Potagajewski ' Sovétríkjunum l'l vinninga 2. Spassky Sovétríkjunum 10% V. 3. Uhlmann A.-Þýzkalandi 10 V. ' 4. Geller Sovétríkjunum 8 V. + i 5.- - 6. Gligoric Júgóslavíu 8 V. ! 5,- - 6. Hort Tékkóslóvakíu 8 V. 7. Tringov Búlgaríu 7 V. 8.- - 9. Janosevic Júgóslavíu 6% V. 8,- - 9. Ciric Júgóslavíu 6Vz V. 10.—L'l. Donner Hollandi 6 V. 10,—<111. Scholl Hollandi 6 V. j 12. Czom Ungverjalandi 5% V. 13. Hartoeh Hollandi 5 V. + 1 i 14. Bee Hollandi 5 V. r 16. Langeweg Hollandi 4% V. 1«. Jongsma Hollandi 3% V. > [ Þetta mót hefur að sjálfsögðu í styrkleikagráðu la, enda þátttak , endur ekki af verri endanum, a.m. ■k. hvað efri hiuta töflunnar áhrærir ) LiMegt má telja, að Potogajewski ; hafi orðið sér úti um efsta sæt- , ið, þar sem hann átti að tefla ! méð hvátu gegn Hollendingnum .' Langeweg í síðustu umferð og , hefur Spassky samkvæmt því hafn ; að í öðru sæti, sem út af fyrir , sig getur ekki talizt nein hneisa ' fyrir heimsmeistarann í svo virðu legum félagsskap. Uhlmann hef ur teflt af miklu öryggi og verð ■ skuldar 3já sætið, en svo segir l hér hugur um, að þeir Geller, I Gligoric og Hort séu ekki að ráði ánægðir með sinn árangur, enda hafa þeir átt góðu gengi að fagna að undanförnu. Að venju skipa hollenzku skákmennirnir sér í flest neðstu sætin, en þeir eiga skiljanlega erfitt uppdráttar gegn erlendu þátttakendunum, sem flest ir eru heimsfrægir snillingar. Hol- lenzkt skáklíf stendur með mikl um blóma um þessar mundir, en af einhverri ástæðu virðast hol- lenzku skákmennimir aidrei ná sér verulega á strik, þrátt fyrir fjöldamörk tækifæri á ári hverju. EC einhver þeirra er liklegur til afreka, þá veðja ég hiklaust á Scholl, Holiandsmeistarann í ár, en hann er tvímælalaust mesta skákmannsefni, sem Hollendingar hafa eignazt um langt árabil. Hér verða nú birtar nokkrar at- hyglisverðar skákir úr mótinu. 2. umferð. Hv.: Scholl. Sv.: Donncr. Sikileyjarvörn. 1. e4, c5 2. Rf3, d6 3. d4, cxd4 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, a6 6. Bg5, e6 7. f4, Be7 8. Df3, Dc7 9. 0—0—0 Rbd7 10. g4, b5 11. Bxf6, Rxf6 12. g5, Rd7 13. f5, Rc5 (13. — ,Bxg5t hefur þótt full áhættusamt fyrir svart.) 14. f6, gxf6 15. gxf6, BÍ8 16. Dh5 (Þessi leikur er nýr af nálinni, en áður var alltaf leikið 16. Bh3. Leikurinn reynist vel í þessari skák, en ekki er þar með fengin nein vissa fyrir því, að hann sé hinum fremri.) 16. —, b4? (Býður hættunni heim. Donner endurbætti taflmennsku sína síð- ar í mótinu og lék þá 16. —, Bd7) 17. Rd5! („Standard" leikflétta í slíkum stöðum.) 17. —, exd5(?) (Nú opnast staðan upp á gátt og öll spjót beinast að svarta kóng inum. Varlegra var að hafna fórn uninni og leika 17. —, Db7.) wsn IS liSpisaj -—* L,, 18. exd5, Bd7 19. Helt, Kd8 20. Dxf7, Kc8 21. Hgl, Kb7 22. Re6, Dc8? Oað er skiljanlegt, að svarti geðj ist efcki að frelsingjum hvíts eftir 22. —, Bxe6 23. DxD, KxD 24. dxe6, en sennilega átti hann ekki betri kostar völ). 23. Rxc5f, dxc5 24. Bh3, Kc7 25. He6! (Hótunin 26. Hc6f er afgerandi.) 25. —, Db7 26. Dxd7f!, Kxd7 27. He7f Kd6 28. HxD, Kxd5 29. Hgel Bh6f 30. Kbl, Hae8 31. Hbe7. Svartur gafst upp. 2. umferð. Hv.: Polugajewaki Sv.: Geller. Kóngs-indversk vörn. 1. d4, Rf6 2. c4, g6 3. Rc3, Bg7 4. e4, d6 5. Be2, 0—0 6. Bg5, Rbd7. (Hér hefur þótt affarasælast að leika 6. —, c5) 7. Dd2, cfi 8. Rf3, e5 9. 0—0, exd4 10. Rxd4, Rc5 11. Df4, De7 12. Hadl, Rcxe4? (Opnar taflið hvíti í hag. Gligor- ic endurbætti taflmennsku GeH- ers síðar i mótinu og lék þá 12. —, De5, sem gefur jafnt tafl). ELDAVÉLAR ÞVOTTAVÉLAR FRYSTIKISTUR KÆLÍ5KÁPAR > ) l > HÚSAVlK Raftækjaverzlun Gríms & Árna, , ISAFIRÐI Raftækjaverzlunin Póllinn h/T. ÖNUNDARFJÖRÐUR Arnór Árnason, Vöölum. DÝRAFJÖRÐUR Gunnar Guðmundsson, Hofi. PATREKSFJÖRÐUR V«lgeir Jónsson, rafvm. Kaupfélag Króksfjárðar. KRÓKSFJARÐARNES BÚÐARDALUR Einar Stefánsson. rafvm. < STYKKISHÓLMUR Haraldur Gíslason, rafvm. ÓLAFSVÍK Tómos Guðn»undsson, rafvm. AKRANES Jón Fríman..sson, rafvm.1 REYKJAVlK (Aðalumboð:) Rafiðjan h/f., Vesturgötu 11. Raftorg h/f., Kirkjustræti 8. KEFLAVlK Ver2lunin Stapafell h/f. RAUFARHÖFN Kaupfélág N.*Þingeyinga. BLÖNDUÓSI Verzlunin Fróði h/f. AKUREYRI Raftækni — Ingvi R. Jóhannsson. VOPNAFJÖRÐUR Alexander Árnason, rafvm EÓILSSTAÐIR Verzlunarfélag Austurlands. umeoDsmEnn fvrir IGNIS HEimiUSTIEKI ESKIFJÖRÐUR Verzlun Elisar GuiSnasonar. ARNESSÝSLA Kaupfélag Ámosinga. HÖFN, HORNAFIRÐI Verzfunin Kristall h/f. RANGÁRVALLASÝSLA Kaupfélag Rangæinga. VESTMANNAEYJAR Weizlun Haraldar eríkssonar. RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SÍMI 19294 — RAFTORG V. AUSTURVÖLL REYKJAViK SÍMI 26660 Í3. Rxe4, Dxe4 14. Dxd6, Rd7 15. Bf3, De5 16. Bf4, De5 (Svartur mundi ekkj J86ba á söð ; uimi með drottoingarfcaMiKanJ 17. b4, Dxa2 18. c5 a6 19. Dc7, Rf6 | 2«. Rxc6! ! ((Hvítur hefur skyggnzt <R5fp4 £j stöðuna og fórnar riddara tB. að ; brjóta ttfðnr varnir svönta stöð- unnar. í rauninni er þetta sýndar; fóm, því að hvítar vjanur fyrr > eða síðar manninu til baka með. rentum.) ■* 20. —, bxe6 21. Bxc6, B®4 22. Hd2, De6 23. Bxa8, Hxa8 34. f3,, Re8 25. Db6, Bf5 26. g4, Dc4 27. Db7, Dxf4 28. Dxa8, Bd4f 29. Klil Bd7 30. c6, Bxc6 13. Dxc6, Dxd2 32. DxeSt, Kg7 33. Del, Db2 34. Dbl, De2 35. Ddl, Db2. 36. Dd3, Bc3 37. Hbl, Da3 38. De3, Bxb4? 39. Dd4t, gefið. Að síðustu hrollvekjandi skák úr 14. umferð. Hv.: CSric Sv.: Sehoíl Spánski leikorhm 1. e4, e5 2. Rf3, Rc6 3. Bbð, a6 4. Ba4, d6 5. 0—0, Bg4 6, h3, fcSK 7. d4, b5 8. Bb3, Rxd4 (Ekki 8. —, Bxf3 9. Dxf3, Rx<M: 10. Dxf7 mát!) 9. hxg4, hxg4 10. Rg5 (10. Rxd4?, Dh4!) 10. —, Rh6 11. f4, d5 12. Bxd5 ,Bc5 13. Be3, Dd6! (iÞennan leik uppgötvaði HoHend ingnrinn Kerkhoff fyrir nokkru síðan. Þetta er sem sé aBt sam an ,,teoría“.) 14. b4, Bb6 15. c4, bxc4 16, Ra3, Rdf5! 17. B£2, g3 18. Rxc4, gxf2t 19. Hxf2, Bxf2f 20. Kxf2, Dxb4 21. Bc6f, Ke7 22. Dd7f, Kf8 23. exf5, Dxc4. 24. Bxa8, Rg4t 25. Kf3!, Dxf4f 26. Ke2, De®f 27. Kdl, Hhlf 28. Kc2, Dc5+ 29. Kfo3, Db6f 30. Ke2. Jafotefli. Swaptar neyðtot fta að þráskáfca. Hér kemjur svo lausnto á tafl- lokunum í síðasta þæfcti. Sfcaðan var þessi: Hvítur átti að leika og ná jafn- tefli. 1. f3!, Re5 2. Kg7, Rxf3 (Eða 2.—, f5 3. Kto, g4 4. Kxe5 og hvítur vinnur með því að leika kóngnum að hvítu peðunum í di'ottningarvængnum). 3. Kxf6, g4 4. Kf5!, g3 5. Kg4!, g2 6. Kh3!! Nú er skákin jafntefli, hvernig sem svartur fer að. Lesendum ætti efcki að vera ofraun að gera sér grein fyrir því. F. Ó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.