Tíminn - 16.08.1970, Blaðsíða 5
I
: SmmvmeGfíH 1«. ágúst 1970.
TIMINN
um mínum, sem ég bind saman
og nota til að aka í farangri
mínum, við lögreglustöðina þar.
Og þegar ég fór þaðan aftur,
kom okkur lögreglustjóranum
saman um að bezt væri, að ég
fengi skriflegt leyfi ti,' að ferð-
ast með svo sjaldgæft farar-
tæki.
Næst ætla ég til Kaupmanna-
hafnar að verða mér úti um
einhvers konar merki þaðan
til að næla í jakkann minn. Ég
er nefnilega að safna þess hátt-
ar til að geta sýnt fólki, hvar
ég hef komið, - segir þessi ' ífs-
glaði f.'ækingur.
inn í langt og mjótt herbcrgi,
þar sem aðeins voru dyr á
báðum endum. Aðrar dyrnar
lágu inn í birgðageymslu
sjúkrahússins Meðan stúlk
urnar stóðu þarna fáklœdd
ar og biðu eftir að verða kal'
aðar inn til læknisins, opnuf
ust dyrnar að birgðageysm)
unni og gráhærður karlmaði1
stakk höfðinu inn og kaliað:
— Lokið augunum. stúlku:
Ég þarf að ganga hérna i
gegn. Síðan gekk hann í gegn
•og stúlkurnar unnnntvuðu
■okki mistökin, fyrv or hann
ihafði lokað á eftir sér.
— Fólk verður hálf móðgað,
ef ég kem ekki á hverju ári. En
ég get nú ekki komið alls staðar
við á ferðum mínum um landið,
segir Henry Só'skin, konungur
umrénninganna í Danmörku.
— En þegar ég er búinn að út-
skýra, hvers vegna ég gat ekki
komið á síðasta ári, er allt í
bezta lagi.
í tuttugu og þrjú ár hefur
Henry fJakkað um þjóðvegina,
og síðastliðin tólf ár hefur tíkin
Perla verið tryggur félagi hans
í blíðu og stríðu. — Hún er mín
drottning, segir ,,kóngurinn“, og
brosir stoltur, og mér er alveg
Liliana Cavani, sem meðal
annars er þekkt fyrir myndirn
ar „Francesco d’Assisi“ og
„Gali,'eo“, hefur nú nýlega Jok
ið við nýja mynd, sem ber nafn
ið „I cannibali", með Britt
Ekland. Pierre CJemnnti. Thom-
as Milian og Leonetti í aðalhlut
verkum. Myndin gerist í nútima
legri stórborg, og varð Mílanó
fyrir valinu, þótt þetta hefði
getað verið í hvað borg sem
væri, þar sem íbúarnir búa við
lögregluvernd og kapítaliskt
andrúmsloft.
Með þennan bakgrunn setur
Liliana Cavani á svið Antigómi
m
sama þólt hún sé af blönduðu
kyni og ekki nein fegurðardís.
Aðspurður um þaö, hvernig
honum gangi að ha.'da í sér líf-
tórunni, segist Henry ekki hafa
yfir neinu að kvarta. — Fólk
er alls staðar mjög elskulegt við
mig, það veitir mér húsaskjól
og mat meðan ég stoppa, og
svo fæ ég ævinlega nesti til
nokkurra daga, þegar ég kveð.
— Ég er Iíklega sá eini, sem
hef leyfi lögreg.'unnar i Silki-
borg til að aka þrernur barna-
vögnum í einu. Ég þurfti nefni-
lega einu sinni að bregða mér
frá, svo ég lagði barnavögnun-
Sófóklesar í höfuðdráttum. Hetj
an í myndinni er hin göfuga
dóttir Ödipusar, sem virðir að
vettugi bann harðstjórans
Kreons við að láta jarða bróðu
fiennar, sem fallið hefur í bar
daga.
Eftir frumsýningu mvndar
innar sögðu margir gagnrýnend
anna, að vel mætti líkja henrn
við ,,Blow up“ Antonionis og
,Alphavil.'e“ Godards,
Hópur ungra hjúkrunar
kvenna var að fara í árlega
iæknisskoðun Þeim var vísað
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Það var í sögutíma og Hans
litli hafði verið veikur í marga
daga og var hálf hræddur við
að honum yrði hlýtt yfir. Kenn
arinn blaðaði í kladdanum og
leit á Hans: — Þú hefur verið
lengi í burtu?
— Já, svaraði Hans. — Al-
veg síðan Stiklastaðabardagi
var háður.
— Hafið er eins og lítið
barn. Það getur grátið og hleg
ið,
“ — Já, og svo er það alltaf
blaufct.
Myndarlegur eldri maður,
kom inn á skrifstofu fyrirtæk-
isins dag nokkurn. Hann spurði
stúlku, sem hann sá þar á
gangi, hvar hann fyndi sonar-
son sinn, Þórð, sem vann þar á
skrifstofunni. í því gekk for-
stjórinn fram hjá og heyrði
spurninguna.
— Nei, hann er ekki við í
dag. Það er úrslitaleikur í 1.
deild, svo hann hefur líklega
fengið frí til að fara að jarð-
arförinni yðar.
DENNI
DÆMALAUSI
Óvænt ánægja mamma, páska
kanínan er sncmma á fcrðinni
þetta árið.
Þriggja ára barn var að
segija álit sitt á jólamatnum:
— Mér fannst gæsin ekki góð,
en allar sveskjurnar, sem hún
borðaði voru -góðar.
— Mundu það drengur minn.
Enginn í heiminum er eins og
mamma þín. Og þú verður að
sætta þig við það-
— Frú, sagði vinnukonan. —
Hvað á ég að -gera við börnin,
þau slást og ríf-ast eins og ég
veit ekki hvað.
— Send-u þau inn til mín og
ég skal syngja fyrir þau.
— Já, ég hef hótað þeim því
tvisvar, en það dugar ekki.
Konur væru mun meira heill
andi, ef rpaður gæti faliíð í
faSm þeirrá, án þess að falla
í hendur þeim.
— Ég held samt sem áður,
að sonur minn sé gáfaður.
Hann fær stundu-m alveg ein-
stakar hugmyndir.
— Já, stundi kennarinn. —
Sérstaklega í réttritun.
— Svo skuluð þér ekki vera j
óróleg, þó dóttir yðar komi (
seint heim. Það er þá bara j
benzinleysi. i
— Þú vilt aldrei fara út, síð
an við giftum okkur.
— Nei, þú veizt, að ég fe-r
aldrei út með giftum konu-m.
■fílííáÆwO
1 'l-i«é
c