Tíminn - 16.08.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.08.1970, Blaðsíða 15
SÍMI 18936 Skassið tamið Geysispennandi ný amerisk œvintýrimynd í iitum, með ísl. texta. Sýnd kl. 5 og 9. HULOT FRÆNDI Barnasýning kl. 3. Tónabíó — íslenzkur texti. — Djöfla-hersveitin CThe Devil’s Bridgade) Víðfræg, snilldar vel gerð og hörkuspennandi. ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin er r byggð á sannsögulegum atburðum, segir frá ótrú- ■! legum afrekum bandarískra og kanadiskra her- .■ manna, sem Þjóðverjar kölluðu „Djöfla-hersveit- > ina" ^ Wi2iam Holden — Cliff Robertson ( Vince Edwards Bönnuð börnum ínnan 14 ára. í Sýnd kl. 5 og 9. f FJÁRSJÓÐUR HEILAGS GENARO Barnasýning kl. 3. : Alfie Hin umtalaða ameríska úrvalsmynd með Michaei Caine Endursýnd kl. 5,15 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. — Síðustu sýningar. LAUMUSPIL Spennandi fitmynd. ísl. texti. Barnasýning kl. 3. Frumskógastríðið EVEN THE AMAZOhJ JUNGLE CAN’T STOP THE SULLIVAiy BROTHERS! Ný og óvenju djörf þýzk-ítölsk litkvikmynd. Myndin tekin í Bæheimi og á Spáni. LAURA AUTONELLI — REGIS VALLÉ — Danskur texti. — Sýnd kl. 5 og 9 — Bönnu® innan 16 ára. TEIKNIMYNDASAFN með Tom og Jerry Barnasýning kl. 3 Heimsfræg ný amerísk stórmynd í Technicolor og Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og ve>rðlaunahöfum: SLIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5 og 9. BAKKABRÆÐUR BERJAST VIÐ HERKÚLES Sýnd kl. 3. TáOA TSL SÖLO Upplýsingar 1 síma 3237, Stokkseyri. jSUNNUDAGUR 16. ágúst 1970. TIMINN ©mnniÐ Hvað er það sem blómgast, þegar rótin er særð? Ráðning á síðustu gátu: Skepnan. Á svissneska meistaramótinu í ífyrra var þetta staðan eftir 16 !leiki í skák Hohler, sem hefur hvítt og á leik, og Masschian. ■J 'J~W,k§ m fll ‘o mí * 'ém rmmmm 17. Rxe5 — Bf6 18. RxR og svartur gefst upp, því nú er ridd- > araskákin á e7 afgerandi. Jafnstraumsrafall 10—15 kw. við 1000 sn/ mín. óskast. Upplýsingar 1 síma 11108, Rvík. iRIDGI S D-10-9-5 H 9-7-4-3 T 8-54 L 6-2 Vestur spiiaði út Sp-K í 4 Hj. Suðurs í þessu spili. S G-74-3 H D-10-5 T G-6-2 L Á-K-D S Á-K-8-2 H 6 T Á-D-10-9-3 L 9-74 S 6 H Á-K-G-8-2 T K-7 L G-10-8-5-3 Þetta virðist ósköp einfalt, 10 slagir á Hj. og L eftir að sp-Ás hefur verið trompaður — en spil- i0 breytist, þegar V sýnir eyðu í annað skipti, sem trompinu er spilað. Taki S nú trompin af A getur hann ekki tekið 5 L-slagi, þ.ar sem hann á ekki innkomu heima. Taki hann hins vegar þrjá hæstu í L er sú áhætta að A trompi og spili'ö tapist. En hvernig losn- ar Suður úr þessari klemmu? — Það er einfalt — þegar maður hugs ar málið, ef A á tvö lauf. Suður tekur aðeins tromp tvívegis — síð- an tvo hæstu í L — því næst tvisv ar tromp og L-D er kastað úr b’ind- um á fjónða trompið, og þá eru laufin góð heima. Erlíngur Bertelsson néraðsriomslöínnaðui Kirklntorg) 6 Simai I564ó uk 14965 Leikið tveim skjöldum (Subterfuge) Afar spennandi brezk litmynd um miskunnarlausa ba'ráttu njósnara stórveldanna. Leikstjóri PETER GRAHAM SCOTT Aðalhhitverk: GENE BARRY JOAN COLLINS Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. VILLIKÖTTURINN Barnasýning kl. 3. Mánudagsmyndin: OSCAR’S VERÐLAUNAMYNDIN VERZLUN VIÐ AÐALSTRÆTI Tékknesk verðlaunamynd, sem af gagnrýnendum hefur verið talin frábært .’istaverk — og hlaut Oscar’s verðlaun árið 1967, sem bezta erlenda myndin, sem þá var sýnd í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5 og 9 \ Brúður Dracula Sérlega spennandi ensk litmynd, eins konar fram- hald af hinni frægu hrollvekju ,,Dracula“ PETER CUSHING FREDA JACKSON Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kf. 5, 7, 9 og 11. 77. 7T Vf I 41985

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.