Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 21. ágúst 1990. SÞROTTIR TIMINN IÞRÓTTIR ""fctas VALSMENN LÉKU KNATTSPYRNU - UG SIGRUUU FRAM 3:1 --------------- Alf—Reykjavík. — I fyrra- kvöld léku FH og Armann í 2. deild KIpReykjavík. Einn skemmtilegasti og mest spennaiuli 1. deildarleikurinn, sem fram hefur farið á Laugardalsvell inum í sumar, var leikur Vals og Fram í gærkvöldi. Sérstakl. var hann þó skemmti- legur fyrir Valsmenn, því iþeir sigr uðu öllum á óvænt Reykjavíkur- meistarana 3:1. Völlurinn var rennaadi blautur, og háll, og kunnu Valsmenn sýni STAÐAN *k Valur — Fram 3:1 ÍA 9 5 3 1 16:8 13 'IBK 9 6 12 14:8 13 Fram 10 6 0 4 19:14 12 'KR 9 3 4 2 12:10 10 IBA 8 2 3 3 14:12 7 ÍBV 9 3 15 9:16 7 Valur 9 2 2 5 9:13 6 Víkingur 9 2 0 7 9:21 4 lega betur við það en Framarar, því þeir léku skínandi knattspyrnu á köflum. þar sem knötturinn var látinn hafa fyrir erfiðinu, en ekki öfugt, eins og verið hefur til þessa, bæði hjá þeim og öðrum. Fyrri hálfleifcarkin var sérlega góður hjá Valsmönnum, en þeim ¦tókst ekki að nýta hin mörgu tæki færi, sem þeir fengu, og því síð- vx Framarar, en iþeirra tækifæri voru þó mun færri. Á 7. mín. í síðari hálfleik skor- uðu Valsmenn fyrsta markið, og var það Alexander, sem það gerði með Mmsku skoti, er kom út við stöng. Rétt 10 mín. síðar fær Ingi Björn Albertsson knöttinn út við hAðarlínu, og sendir hann fyr- ir markið. Þorbergur Atlason tek ur á rás út úr markinu enn einu sinni, og hann missir knöttinn frá sér til Ingvars Elíassonar, sem átti auðvelt með að koma honum í netið. Eftir þetta mark byrja Fram- arar að sækja og pressa mikið á mark Vals, en Valsmenn ná einu og einu upphlarjpi, sem flest skapa hættu. Þegar 15 min. voru til leiksloka tókst Fram að minnka bilið í 2:1, með marki frá hinum mark heppna körfufcnattleiksmanni, Kristni Jörundssyni, en séð úr stúkunni var eins og hann lagaði knöttinn fyrir sér með hendi áður en hann skaut. Eftir markið færðist mikið fjör í leikinn og Framarar sækja svo stíft. að allir eru fyrir framan miðju og stundum vel það. Þeir fá hvert tækifærið af öðru, en Sigurður Dagsson stendur eins og klettur í marki Vals, og varði meistaralega. Á síðustu sefcúndum leiksins gerðust Framarar of djarf ir í sókninni, því Valsmenn náðu hraðupphlaupi, sem endaði með marki frá Alexaader. og þar með var sigarinn innsiglaður. í knattspyrnu. Leiknum, sem var airsögulegur, lauk með sigri Ármenninga, sem skoruðu 3 mörk gegn engu. reknir Harkan í leiknum var tals- ! verð — og í síðari hálfleik vék dómarinn í þessum leik, Brynj-, ar Bragason, þremur leikmönn um af velli, tveimur FH-ingum og einum Ármenningi. ; Með sigri sínum eru Ármenn- S deild: un-nu þeir sig upp úr 3 en ems og fyrra. kunnugt er, J deild í' F*0*+*4*0*i0i*0*^&*0*0*1f*0^ZptéH0*t*Í4H0*0l*0$} Það sem gerði gæfumuninn hjá Val í þessum leik, var að þeir léku knattspyrnu — áttu miðjuna — og voru ákveðnir í að vinna leikinn frá upphafi. Þeir Bergsveinn Alfonsson og Jóhannes Eðvaldssoa voru mjög góðir á miðjunni og Halldór Ein- arsson og Helgi Björgvinsson Framihald á bls. 10 Strígaskór — allar stærðir Opið til kl. 4 á laugardag SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, Reykjavík. Breiöablik nálgast 1. deildarsætið Breiðablik sigraði Hauka í 2. deild í gærkvöldi mcð tveim mörk um gegn engu. Staðan í hálfleik var 0:0, og ekki voru eftir nema 15 mín. af leiknum, er Breiðabliki tókst loks að skora, og gerði Sigurður Valdi marsson það mark. „ , ... ,,;, Þegar 5 mín. voru til leiks- loka bætti svo Þór Hreiðarsson öðru markinu við, með skalla, og var það glæsiilegt mark. Breiðablik nálgast nú 1. deildar- sætið óðfhiga. Eina liðið, sem get- ur komið í veg fyrir að Breiða- blik leiki þar næsta ár, er Ár- mann, en til þess þarf Ármann að sigra í öllum sínuim leikjum, sem eftir eru í deildinni, 6 að tölu, og BreiðaMik að tapa a. m. k. tveim ieikjum af 4, sem það á eftir. ' Staðan í 2. deild. '•k IFH -^'ÁrmannOiS •k ' Breiðablik — Haukar 2:0 BreiðabSk Ármann Haukar Selfoss ÍBÍ Þróttur FH Völsungur 10 8 2 0 26:4 18 8 5 12 17:12 11 12 5 1 6 16:21 11 9 3 3 3 15:16 9 7 2 4 1 10:6 8 9 3 2 4 23:16 8 9 2 0 7 8:27 4 8 116 10:23 3 ÉllllllilllllllllHlllílllllllllliilllM LÓNÍ /34/MSMr T 7fíe CANAP/AN-AMFP/CAH T//eriOOP£Z> S7J&AM MOC/A/TS /TSBA/VKS, G4*?/?y//VG Or/?7Z£- SZt?y£XK. zn /mrymrrs- Föstndagmr 21. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tóhleikar. Tii. kymningair. 12.25 Fréttir ogj. veðurfregnir. Tilkymningar' Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu vikm 13.30 Vifð vinnuna: Tónleikar. 14.40 Síðdegissagan: „Brand !ækn-j ir" eftir Lauritz Petersen \ Hugrún þýðir og les sögulok (21). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: • Kammerhrjómsveitin í Fíla- delfíu leifcur Serenade í D | dúr op 11 eftir Johannes Brahms. Nicolai Gedda syngur lög ef t' ir Richard Strauss. Gerald ' Moore leiku á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir). 17.30 Ferðaþættir frá Bandaríkj- unum og Kanada. Þóroddur Guðmundsson rit- höfundur flytur þriðja þátt. 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðnrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir TíUsynningar. W.30 DagJegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Efst á baugi Rætt um erlend málefni. 20.05 Andrew Cavthery og Þor-, kell Sigiurbjörnsson leika í> útvarpssal 20.30 Unninn Mikligarður eftir Ragnar Jóhannesson Höfundur flytur fyrri þátt.' 21.00 Frá hollenzka útvarpinu; • Metropolehljómsveitin leik-"? ur létt lög Dolf van der Lind-, en stjórnar. \ 21.30 Útvarpssagan: „Sælueyjan" eftir August Sfcrindberg 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Minningar Matthíasar Helga-> sonar frá Kaldramanesi Þorsteinn Matthfasson flytur! sjöunda þátt. 22.30 Sinfónía nr. 2 í D dúr op 43 j eftir Sibelius 23.15 Fréttir í stuttu máH. ss SIÓNVARP Áin flæðir yfir bakka sína og ógnar mælingamönnunum .... DRÉKI — Watts kemst ekki að landi Kemo Saby! aftur, — Við getum ekki vaðið vatnið nógu hratt til að komast til hans . . . nógu snemma. SUESS HE /MíANT l ME TO GO TIIAT \ WM-ytS, A — Einhver er að reyna að hjálpa mér? — Farinn! En skrýtið. Hann hefur lík- ém lega meint að ég ætti að fara í þessa átt — já, stígur. „Dreki hefur þúsund eyru"? Líklega hefur hann heyrt til mín. = Hvernig skyldi hann líta út? S IIIIIIIIHilllHíllllíliíllillllliÍílllllllllllíllÍllillíllHlillillllHSIlllliillHIIHIllliy^ Föstadagur 21. águst. 20.00 Fréttir. ! 20.30 Symdaselir h.f. \ Þýzkt sjónvarpsleikrit : Leikstjóri: Hanns Fahren- " berg. Aðalfalutv.: Horbert , Bötticher og Anne Book. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir.. Ungur maður. sem á erfitt.' með að finna starf við sitrt; hæfi í vlðskiptal., gerir sér; lítið fyrir og finnur upp; nýja starfsgrein, sem er eins og sniðin fyrir hann. 20.55 Að vera skáld Sænskur sjónvarpsfrétta-; maður ræðir við brezka ljóð, skáldið Wystan Hugh Aud-! en. Þýðandi: Silja Aðal- steinsdóttir. — (Nordvision; — Sænska sjónvarpið). 21.10 Skelegg skötuhjú Brezkur sakamálamynda- flokkur í léttum dúr. ; Þessi þáttur nefnist Ósýni-' legi maðurinn. AðaMutv.: Patrick Mac Neo og Diana Rigg. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.; 22.00 Erlend málefni Umsjónarmaður: Ásgeir Iiigólfsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.