Tíminn - 27.08.1970, Page 2
/
i .. ■■•-j-iÉ. r ■
TIMftsTN
ÁNÆGJÖLEGT 11 ALDA AFMÆLI
! Norðurlandskjör-
I dæmi vestra
) Kjördæmisþiog Framsóknar-
1 manna í Norðurlandskjördæmi
! vestra verður haldið í Féiagsheiim
| ilinu á Hvammstanga, sunnudag-
* inn 6. september n. k. og hefst
! kl. 2 e. h. stundvíslega.
Kj ördæmisstj órnin.
SKOÐANA-
KÖNNUN
Skoðanakönnun í Norðurlands-
kjördæmi eystra fer fram laugar-
daginn 29. ágúst, sunnudaginn 30.
og mánudaginn 31. Upplýsingar
veittar á skrifstofunni Hafnar-
; stræti 90, sími 21180, og hjá trún
aðarmönnum út um kjördæmið.
Laxá í S.-Þing. í heitara lagi
Hefdur er nú farið að draga úr
' laxveiðinni víðast hvar, enda veiði-
tfminn senn á enda. Á Laxármýrar-
svæði Laxár 1 S.-Þingeyjarsýslu
eru nú um 1300 laxar komnir á
•land, en þar hefur verið lítil veiði
undanfarið. Má þar einkum kenna
,um hitanum í ánni. Fyrir hádegi
í gær veiddust aðeins fjórir laxar
!á fyrrgreindu svæði. Tveir þeirra
•veiddust í Hólmavaði. Veiðinni í
'ánni lýkur um mánaðamótin, að
því undanskildu að veitt verður í
i.Hak tii 10. september.
SIB—(Reykjavík, miðvikudag.
Hátíðahöíd Þingeyinga í tilefni
af 11 alda byggð í sýslunni, fóru
fram á Húsavík um helgina í blíð
skaparveðri. Öll dagskráin stóðst
iylililega áætlun,, og var mjög
fjölbreytt. Málverka- og bókasýn-
ing var í barnaskólanum, íþrótta-
mót og dansleikir. Auk þess voru
Næstkomandi miðvikudag, 2.
september, 1970, er væntanlegur
til Reykjavíkur 20 manna hópur
Færeyinga úr iðnaðar- og við-
skiptailífinu. Þar á meðal era
Jacob Lindenskov frá Landstýri
Færeyja og Ólafur Gregersen for-
maður Færeyska Iðnaðarfélagsins.
Jacob Lindenskov fer m. a. með
iðnaðarmál í Færeyjum.
Ilópurinn er hér í boði Útflutn-
ingsskrifstofu Félags ísl. iðnrek-
enda og mun kynna sér íslenzkar
útflutningsvörur, skoða haustkaup
stefnuna íslenzkur fatnaður og
fleira. Færeyingarnir munu dvelj
ast hér á landi til 9. september
næstkomandi.
Útflutningur frá íslandi til Fær-
eyja hefur aukizt mjög að undan-
Jöfn veiði í Elliðaánum
Nokkuð jöfn veiði er í E.’liða-
ánum. í gærkvöldi var búið að
veiða 746 fiska í ánni. Að sögn
Kolbeins Ingólfssonar í Stanga-
veiðifélagi Reykjavíkur veiðist
jafnt um allar árnar.
Veiðinni í ánum lýkur 20. sept.
Treg veiði í Norðurá,
1815 komnir á land
f gærmorgun virtist eitt-
hvað vera farið að glæðast yfir
ræðuhöld, kvöldvökur, flugelda-
sýningar og heilmikið af tónlist.
Mikill mannfjöldi var viðstaddur
hátíðah., því að auk flestra heima-
manna kom talsvert af aðkomu-
fólki og margir Þingeyingar, sem
fluttir eru burt. Á stærri mynd-
inni gengur íþróttafólk í skrúð-
göngu frá barnaskólanum út á
iþróttasvæðið, þar sem síðan var
EB—Reykjavík, miðvikudag.
Ekki hefur annað tilfelli mús-
taugaveikinnar á Suðureyri fund-
izt. Sagði Atli Dagbjartsson hér-
aðslæknir á ísafirði Tímanum í
kvöld, að nú væri fullljóst að
veiðinni í Norðurá, en hún hefur
verið treg undanfarið. Veiddust 6
laxar í ánni fram að hádegi í gær.
Eð’.ilega veiðist nú einkum á efstu
svæðum árinnar og veiðist mest
á maðk.
Veiðinni í ánni lýkur nú um
mánaðamótin eins og vant er.
Norðurá er önnur áin sem Stanga-
veiðifétag Reykjavíkur hefur á
leigu, er veiði lýkur í þá. Hin áin
er Miðfjarðará, en þar hefur einn-
ig verið mjög dauft yfir veiðinni
undanfarið. — E.B.
keppt í ýmsum greinum. Útisam-
koma var við barnaskólann á laug
ardaginn og þar flutti Karl Krist-
jánsson, fyrrverandi alþingismað-
ur, þætti úr sögu Húsavíkur, og
er minni myndin tekin við að
tækifæri. Karl er um þessar mund
ir staddur fyrir norðan að afla
sér efnis í sögu héraðsins.
sýkillinn kæmi ekki úr vatni eða
mjólk vegna þess, að þá hefðu
fleiri tilfeilli verið komin fram.
Þá sagði hann ljóst, að mest af
því fólki sem tekið hefur upp-
söluveikina, er gengið hefur á Suð
ureyri undanfarið, hafi ekki tek
ið þessa veiki. Sökum þess hve
langan tíma tekur að rækta sýk-
ilinn, verður ekki fyrr en eftir
nokkra daga, ljóst hvort um fleiri
tilfelli músaveikinnar sé að ræða.
KCOA EKKI
HEILIR í HÖFN
Kirjúl—Bolungavik, þriðjudag.
Bátarnir sem gerðir eru út héð
an hafa aflað vel i sumar. Það
er því næg atvinna hér. Einkum
eru það línubátarnir sem gerðir
eru út á grálúðuna, sem hafa af.’-
að vel. Því miður koma þeir þó
ekki ætíð heilir að landi vegna
veiðafæratjóns af völdum ágengni
erlendra togara. En mikið er
um þá þar á grálúðumiðunum.
Færeyskir iðnrekendur og
kaupsýslumenn væntanlegir
förnu. Á árinu 1968 voni fluttar I til Færeyja en fyrir um kr. 101.7
út vörur fyrir fcr. 64.8 millj. kr. | millj. árið 1969.
Músataugaveilcin:
LJÚST UM NÝTT TILFELLI
INNAN FÁRRA DAGA
--i
FIMMTUDAGUR 27. ágúst 1970
VIKUTÍMA Í
TEKURAÐ
RANNSAKA
EITUREFNIÐ |
EB—Reykjavík, miðvikudag.
— Ég reikna með að rannsókn á!
eiturefninu ljúki i lok þessarar!
viku, sagði Þorkell Jóhannesson,
prófessor, í viðtali við Tímanai
í dag, er blaðið spurðist fyrir um)
rannsóknir á eiturefni er fannstj
hjá manni nokkrum um helginaj
og álitið er að sé hash. Eins ogl
kunnugt er, var maðurinn flutt-,'
ur ósjálfbjarga á sjúkrahús s. Li
laugardagskvöld, eftir að hafa
neytt eiturefnisins. Sakadómur;
sendi Þorkatli nokkur grömm afi
efninu til rannsóknar.
Þorkeil sagði, að misjafnt væri;
hve langan tírna tæki að ganga;
úr skugga um það á rannsóknar-,
stofunni, urn hvers konar eitur-
efni væri að ræða. En hann áleit'
að slík rannsókn sem þessi tæki
yfirleitt um vikutíma.
Þetta er annað hash-málið sem
Þorkell hefur afskipti af. Fyrra
málið kom upp í desember, þeg-.
ar Bandaríkjamaður var handtek-1
ánn á Kefllavíkurflugvelli fyrir'
dreifingu á hash.
Vöruskipta-
jöfnuður
hagstæður
E J—Reykjavík, miðvikudag.
Hagstofan hefur sent úr bráða-,
birgðatölur um verðmæti innfJwtn-;
ings og útfiutnings í júlj 1970.,
Samkvæmt þeim var vöruskipta-,
jöfnuðurinn hagstæður um 148,3)
milljónir króna, og því hagstæður
í janúar—júlí 1970 um 382,4 millj;
ónir króna.
Utflutningur í mánuðinum nam
1.385,4 milljónum, en þar af var
útflutningur af áli og álmálmi'.
284,6 milljónir. Innflutningur nam
alls 1.237,1 milljónum króna.
Dr. Gunnar Thor-
oddsen í
skoðanakönnun
Sjáífstæðismanna
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Lokið er skoðanakönnun innan
Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna.'
í Reykjavík um frambjóðendur U
skoðanakönnun Sjálfstæðismann®
vegna næstu þingkosninga. Meðal
þeirra, sem hlutu tilskilinn fjölda;
atkvæða og verða þar með á fram.
boðslistanum í skoðanakönnuninni
er Dr. Gunnar Thoroddsen, hæstá-
rettardómari.
Samkvæmt reglunum skyldu
þeir, sem 20% atkvæða fengu,
fara á umræddan framboðslista,
og samkvæmt MBL. í da^ fengu
eftirtaldir menn það atkvæða-
magn:
Jóhann Hafstein, Geir Hallgríms-
son, Pétur Sigurðsson, Olafur
Björnsson, Auður Auðuns, Birgir
Kjaran, Gunnar Thoroddsen, Ragn
hildur Helgadóttir, Þorsteinn
Gíslason, Guðmundur H. Garð-
arsson, Ellert B. Schram, Geir-
þrúður Bernhöft. Sveinn Guð-
mundsson, Gunnar J. Friðriksson
og Hörður Einarsson.
Endanlega verður gengið frá
framboðslistanum um mánaðamót
in. !