Tíminn - 27.08.1970, Síða 5

Tíminn - 27.08.1970, Síða 5
F1MMTU1>AGUR 37, ágúst 11)70 TÍMINN 5 MEÐMORGUM Erlendur blaðaraaður í Prag, spurði einn af borgarbúum, hvori þeir litu á Rússana sem vini eða bræður. — Auðvitað bræður, svaraði maðurinn. — Vini okkar vclj- sjálfir. Mikki var að rífast við strætisvagnabílstjórann. — Gerirðu þér grein fyrir, að þú lifir a mér? — Já, í guðs bænum farðu þá út úr vagninum og látta mig deyja úr hungri. Ef þér getið ekki ná® í leigubil á stuudinni, þá kaupið einn. Ég þekki milljónera, sem á fjóra bíla. Einn fyrir hverja átt! — Ég hata tilhugsunina um þann dag, þegar þær fá jafn- rétti. Jensett: — Væri nokkur möguleiki á að fá kauphækk- un, herra forstjóri? — Ég get ekki einu sinni gift mig, með þetta hef. Forstjórinn: — Nei og eian veðnrdag, verðið þér átur fyxir það. — Því erlu svona tortrygginn Jón? Þegar ég segi, að vinnu- stúlkan sé í baði þá skaltu trúa því. Forstjóri bílaverksmiðjunn- ar svarar í símann. — Er það satt, að í verk- smiðju yðar hafi verið fram- leiddur bíll á 11 mínútum? — Já, það er rétt, svaraði forstjórinn hreykinn. — Almáttugur, það hlýtur að vera sá sem ég hef keypt. DENNI DÆMALAUSI Hvernig stendur á því að ég er alltaf glaðari að sjá þig, heldur en þú mig? Þegar brezki leikarnin Peter Sellers ski.'di við sína fogru, Lsænsku eiginkonu Britt Ekland, flýsti hann því hátíðlega yfir, iað hann ætlaði aldrei noikkurn >tíma að kvænast aftur. Aldrei að segja aldrei, segir ★ Læknaritarinn Birgitte Damsgaard-Sörensen frá Kaup- mannahöfn skrifaíði nýlega grein í „Vikurit fyrir lækna“ í Danmörku og hæddist í grein- inni óspart að því sem hún kallaði ilæknajlatínu“. . „fyrir- bærið lækna-latína er hlægilegt og hefði íyrir löngu átt að leggja það niður ásarnt því að þéra yfirlækna“, segir hún. „Maður hefur á tilfinning- unni, að þessi lækna-latína sé eins konar stöðutákn og verður þetta einkar hlægilegt þegar læknastúdentar eru að æfa sig. Ég hefi aldrei getað skilið hvers vegna sjúkraskýrsíur og dagbækur skulu skrifaðar á lat- ínu, eða með einhverjum latn eskum málklisium“, skrifar Birgitte. „Ef að sjúklingur seg- ist hafa fengið heilahristing á unga aldri, þá breytist það á j skýrslunni í commotio cerebri, Ien hafi hann haft gigt í vinstra hné skal það heita arthrosis gen. sin —og takið eftir gen. þvi þeir vita nefnilega fæstir hvemig genus fadbeygist! Ameríski gullkóngurinn Thomas L. Marvon er orðinn yfir sig ástfanginn af brezku söngkonunni Petulu Clark. Svo langt hefur þessi ofurást leitt aumingja manninn, að nýlega hélt hann á fund eginmanns hennar og bauð honum sem svar ar fimmtan milljónum ístenzkra króna á borðið, ef hann vildi, svo að notuð séu hans eigin orð, „afsala sér eignarréttinum á henni“. Petula varð ofsalega reið, þegar hún frétti þetta, en ekki vcgna hins skringilega uppá- tækis maiuisins, heldur fannst henni boðið smánarlega lágt. — Ég er svo sannarlega miklu mera virði, sagði hún. Borgaryfirvöld i San Remo á ítab’u hafa veitt Norðmann- inúm Thor Heyerdal gullverð: laun fyrir hugprýði. Tilefnið er auðvitað siglingin á Ra 2. yfir Atlantshafið. gamalt maltæki. Og nu hefur sannlciksgifdi þess ásannazt á Seliers, því að fyrir nokkrum dögum gekk hann aftur í það heilaga. Sú lukkulega heitir Miranda Quarry, og er stjúp- dóttir Mancrofts nokkurs lávarð ar, svo ekki þarf þessi heims- Kvikmynd Antonionis, „Blow up“, vakti mikla athygli um all- an heim. Gestir Gamlabiós fengu meira að segja líka að njóta þessarar markverðu mynú ar, og var hún sýnd þar lengi við óveniu m’kla aðsókn. Næsta mynö Antonionis á eft ii „Blow up“, og sú fyrsta, sem meistarinn gerir t Ameriku, hefur nú hafið sina sigurför. Heitir sú „Zabriski Point“, og ku svo sannarlega ekki vera síðri en „Blow up“. Vonandi fáum við einnig að sjá hana, þótt það verði .'íklega ekki fjrr en eftir ár og dag, svo lengi sem kvikmyndir eru yfir.leitt að berast hingað til lands. Mcðfylgjandi mynd er af höfuðpersónum myndarinnar, þeim Mark og Daríu. ifrægi leikari að skammast sín íyrir tengdafólkið, hvað ætt- igöfgi varðar. Hjónavígslan fór fram í Cax- ton Hall, Westminster, London, og vakti að vonum mikla at- hyg;i.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.