Tíminn - 27.08.1970, Side 10
Iio
TÍMINN
Linden 0Herson:
; UNGFRÚ SMITH
* ______________________
15
:— Kannske þér viljið skreppa í
* bœinn á fimmtudaginn?
—• Já, þa'ð væri ágætt, svaraði
jAnne og hugsaði með sér, að
|maður gæti orðið alveg ringlaður,
(þegar Pat skipti svona yfir eins
og loftvog.
— Ég þarf að fara snemma
'með flutningabíl og ■ þér getið
íkomið seinna á jeppanum. Mun-
■'ið abra, að beygja til hægri, þegar
'þér íkomið á þjóðveginn, þá vill-
jizt þér ekki. Ég hitti yður svo í
jbænum og við verðum samferða
heim, þegar þér eruð búin að
verzla.
j Þrátt fyrir þetta vinalega kvöld
ivar Pat fjarlægur eins og venju-
ílega morguninn eftir og hún var
'aftur orðin ungfrú Smith. Hann
italaði til hennar í sama kalda
•'tótínum, sem fór í taugarnar á
jhenni.
En um kvöldið kom hann aftur
•jinn í stofuna og hún notaði tæki
jfærið til að minnast á eitt vanda
málið.
— Mér geðjast ekki að því, að
íþurfa að læðast út í garðinn til
•að stela blómum, sagði hún. —
Og Allan verður ösfcuvondur, ef
; hann sér mig taka fáein stykki.
Getið þér ekki sagt honum, að
■ ég megi það?
j — Það er nú það. Alan lítur
á garðinn eins og helgidóm. Hon
uim þótti vænt um fyrri eigand-
ann og setur sóma sinn í að
haMá garðínum eins og hann var,
meðan gamlli maðurinn Hfði.
—• Já, Diek sagði mér það, en
það getur ekki gert neitt til, þótt
ég fái nokkrar rósir. i
— Ef ég gef honuni skipun, þá i
mótmælir hann því ekki og þér
getið fengið rósimar yðar, þegar
þér viijið.
— Takk, svaraði Anne og þetta
sjálfsálit pirraði hana. Þegar
hann gefur skipun- Er það nú!
Skömmu síðar fór Pat inn á
skrifstofuna og hún heyrði að
hann fór að skrifa á ritvélina.
Anne fór þá fram í .eldhús og
fann þar nokkrai- pjötlur. Svo
settist hún við saumavélina og
hugðist reyna að leysa ráðgátur
hennar.
Eftir tíu mínútur hallaði hún
sér aftur á bak í stólnum og
horfði ráðþrota á venkfærið. Það
var sama, hvað hún gerði, vélin
virkaði ails ekki. Pjötlurnar
hrukkuðust saman og þráðurinn
•myndaði bara stórar lyfckjur.
Hún reyndi einu sinni enn og
varð þá vör við, að Pat stóð fyr-
ir aftan hana.
— Hvernig gengur? spurði
hann.
— Þetta kemur, svaraði Anne
og ieitaði að haldbærri afsökun.
— En þetta er önnur tegund, en
ég er vön.
— Jæja, sagði hann og leit und
arlega á hana. — Ég hélt að all-
ar saumavélar væru svipaðar. í
fyrsta lagi hafið þér ekki sett
spóluna rétt i.
Hann lagaði það og hélt svo
áfram: — Nú leggið þér pjötluna
þarna, setjið arminn niður, þá
gengur þetta.
Það gekk, þótt undarlegt væri,
og þegar Anne var búin með
nokkur spor, rétti hún úr sér og
spurði sakleysislega:
— Hvað hafið þér saumað lengi
i á v él?
i — Þér mcgið ekki misskilja,
svaraði hann fljótt. — Ég hef
bara gaman af að fikta við vélar.
Næsta eftirmiðdag, sat Anne
og saumaði á vélina. Hún gat
saumað næstum því beint og var
stolt, þegar hún horfði á árangur
inn. Hún þóttist fullviss um, að
geta notað þennan nýja lærdóm
sér til gagns, þegar hún væri orð
in æfðari,
7. kafli.
Fimmtudagurinn rann upp og
•veðrið var dásamlegt. Anne hafði
ekki gert sér grein fyrir, að hún
hlakkaði svo mjög til að fara í
bæinn, en nú komst hún að raun
um, að allar þessar vikur hafði
hún ekki svo mikði sem séð ann-
an fevenmann, og heldur ekki kom
ið út fyrir landareign Gum Vall-
ey í eitt einasta skipti. Hún hafði
bara unnið og varla heyrt um
annað talað, en bilaðar dráttar-
vélar, hveitiuppsberuna og veðr
ið. Hún sá Dick koma frá ánni
og hugsaði sér, að hún mætti til
að kaupa sér sundbol, svo hún
gæti lika farið í ána og fengið
sér sundsprett.
Hún talaði við Jan, sem átti að
siá um eldamennskuna þennan
daginn og hann fræddi hana á
því, að Rusty ætti að fara með
henni til bæjarins.
— Hvers vegna, spurði hún
vonsvikin.
—Hann segist eiga inni frídag.
Það er bezt, að þér afcið. . .
—Svo sannarlega!
Hún var ergileg yfir, að Rusty
skyldi einmitt hafa valið þennan
dag, þvi hann hefði ósköp vel get
að farið með flutningabíl, þeir
komu á hverjum degi til að sækja
hveiti.
Þegar hún kom að jeppanum,
stóð hann þar og beið og hún
sá sér til undrunar að aftursætið
var fulit af ávaxtakössum.
— Hvað er þetta? spurði Anne.
— Þetta eru aprikósur, sem
eiga áð fara með lestinni. Hér er
fylgibréfið. . .
— En hvers vegna. . .
—Uppskeran hefur vei’ið góð
f ár og Pat sagði, að það i’æri
synd að eyðileggja allar þessar
aprikósur. Nú seljum við þær á
góðu verði.
— Hver fær peningana?
—Við skiptum þeim á milli
okkar.
— Ég skil, sagði Anne og sett-
ist undir stýrið. Jæja, svo þeir
plokkuðu ávaxtatrén og stungu
peningunum í vasann! hugsaði
hún. Kannske þeir gerðu þetta
við ferskjurnar, vínberin og appel
sínurnar líka. Laglegt uppátæki
hjá Pat-
— Þér lítið út, eins og þér sé-
uð reið, ungfrú Smith.
— Ég er það líka.
— Við mig?
—Við ykkur alla!
Hann leit vandræðalega á hana,
en slappaði svo af í sætinu. Það
voru hundrað og sextíu kílómetr-
ar til bæjarins og hún hlaut að
lagast á allri þeirri leið.
Jeppinn var hreint ekki eins
göður í akstri og bíll Anne, en
hún naut þess, að sitja aftur und-
ir stýri.
—Ekki svona hratt! hrópaði
Rusty, þegar hún steig hressilega
á bensínið.
— Taktu því rólega, svaraði
hún. — Ég hef ekið bíl í mörg
ár og veit, hvað ég er að gera.
— En þú þekfcir ekki veginn!
Það er hlið. . . .
— Þá farið þér út og opnið
það fyrir mig.
Véðrið var alltof gott, til að
Anne gæti verið í vondu skapi
lengi og auk þess var heilmargt,
sem hún vildi spyria um.
— Hvaða merki eru þetta á
trjánum. spurði hún í eitt skipt-
ið.
FIMMTUDAGUR 27. ágúst 1970
—Vatnið náði þarna upp í;
flóðinu.
Anne sperrti upp augun.
— AHa leið þangað- Það geturj
ekki verið, þetta eru tveir metr-'
ar!
— Jú, áin er hérna rétt við.;
Við vorum einangraðir í tæpar
þrjár vikur.
—• Flæöir svona oft?
— Nei, en það fer eftlr, hvað
rignir mikið uppi í fjöllúnum. Ef
áin væri efcki, þýddi lítið að rækta
jörðina hér.
Anne hafði ekki hugsað út f,
það, en svona var það líklega með:
eldhættuna lífca. Hún tók eftir, að
Rusty drap vandlega í sígarettun,
um, áður en hann kastaði þeimj
út um gluggann.
— Ætlið þér að borða hádegis-
mat með Pat, spurði hann skyndi;
lega.
— Nei, svaraði hún.
—• Þá borðið þér kannske með
mér?
Hún sá ekki ástæðu til að neita
því, og Rusty brosti breitt.
Þau ná'lguðust bæinn og Rusty,
tók til að flauta lágt, því hann
vissi, að bráðlega myndi hann
hitta Pat og sjálfsagt verða;
skammaður fydr, að taka sér frí.:
Hann varð heldur efcki fyrir
vonbrigðum með það, því þegar
bíllinn stanzaði fyrir utan verzl-
unina, þar sem allt fékkst, frá
dráttarvélum niður í salt, kom
Pat út og hvessti augun á Rusty.
— Hver hefur gefið þér leyfi
til að koma í bæinn í dag?
— Láttu ekki svona Pat. Ég hef
ekki komið í bæinn í háa herrans
tíð.
— Þú færð heldur ekki kaup
fyrir frídagana!
— Þá skaltu bara draga þetta
af mér. Hádegisverður með' ung-
frú Smith er þó ailltaf þess virði.
Anne leið illa og iðaði sér í
sætinu undir þessum orðahnipp-
ingum.
— Ætlið þér að borða með
Rusty? spurði Pat.
—Já, hann bauð mér. . .
— Allt í lagi. Rusty, þú sérð
um að senda kassana og svo hitti
er fimmtudagur 27. ág.
— Rufus
Tungl í hásúðri kl. 10.13
Árdegisháflæði í Rvík kl. 3.22
HEILSUGÆZLA
j Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir.
■ Sjifla’abifreið í Hafnarfirði,
sími 51336.
fyi’ir Reykjavík og Kópavog
sími 11100.
‘Slysavarðstofan í Borgarspílalanum
er opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttr.ka slasaðra. Sími
81212.
Kópavogs-Apótek og Keflavíkur-
Apótek eru opin virka daga kl.
9—19 laugardaga kl. 9—14, helga
daga kl. 13—15.
AiLmennar upplýsingar um lækna
. þjónustu 1 borginni eru gefnar i
símsvara I.æknafélags Reykjavík
ur, sími 18888.
Fæðingarheimilið í Kópavogi.
Hlíðarvegi 40, sími 42644.
Apótek Hafnarfjarðar er opið alla
virka daga frá M 9—7 á laugar-
dögum kl. 9—2 og á sunnudögum
og öðrum helgidögum er opið frá
M. 2-4.
Tannlæknavakt er í Heilsvemd-
arstöðinni (þar sem siysavarðstof-
an var) og er opin laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6 e. h. Sími
22411.
Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka
1 Reykjavík vikuna 22. ágúst til
28. ágúst annast Apótek Austur-
bæjar og Háaleitis-Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 27. 8.
annast Guðjón Klemenzson.
flugIætlanir
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug.
Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00
í morgun og er væntanlegur þaðan
aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag.
Gullfaxi fer til G.'asgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja
(2 ferðir) til Fagurhófsmýrar,
Hornafjarðar. ísafjarðar, Egilsstað
ar, Raufarhafnar og til Þórshafnar.
Á morgun er- áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til Patreks-
fjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Egilsstaða og til Húsavíkur.
Loftlciðir h.f.:
Eiríkur raúði er væntanfegur frá
NY kl. 0530. 'T'er til Luxemborgar
kl. 0615. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 1430. Fer til NY
kl. 1515.
Snorri Þorfinnsson er væntanlegnr
frá NY kl. 0730. Fer til Luxemborg
ar kl. 0815. Er væntan.'egur til
baka frá Luxemborg kl. 1630. Fer
til NY kl. 1715.
Þorfinnur karlsefni er væntanleg-
ur frá NY kl. 0900. Fer til Luxem-
borgar kl- 0945. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 1800. Fer
ti? NY kl. 1900.
Guðriður Þorbjarriardóttir er vænt-
anleg frá NY kl. 0830. Fer til Osló
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 0930. Er væntanleg til baka kl.
0030. Fer tH NY kl. 0130.
^TGLINGAR
Skipadeild S.Í.S.:
Arnarfeil fór 25. þ.m. frá Ilull til
Rvíkur. Jökulfell væntanlegt til
Grimsby 29. þ.m. fer þaðan til-
Hull. Dísarfell væntanlegt til
Nörresundby á morgun, fer þaðan
til Norrköpinig, Áahus, Liibeck og
Svendborgar. Litlafell fór í gær
frá Reykjavík til Akureyrar. Helga
fell vænlanlegt til Rostock 29. þ.m.
fer þaðan til Nyköbing-Falster og
Svendborgar. Stapafel? er í Rvik.
Mælifell er á Húsavík, fer þaðan
til Þórshafnar, Raufarhafnar og
Sauðárkróks. Frost væntanlegt til
Norðurlands 28.—29. þ.m. Falcon
Reefer væntanlegt til Hornafjarð-
ar 29.—30.
ÁHEIT OG G.JAFIR
Áheit á Strandakirkju kr. 300.
Frá K.B.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélagsferðir
Á föstudagskvöld:
Landmannalaugar — Eklgjá —
Veiðivötn.
Á laugardag:
1. Þórsmörk
2. Lagnavatnsdalur.
Á sunnudagsmorgun.
Skorradalur — Andakill.
Ferðafélag íslands, Öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798.
ORÐSENDING
Frá Styrktarfélagi Vangefinna:
Minningarkort styrktarfélags Van
gefinna fást á eftirtöldum stSðum.
Á skrifstofu félagsins Laugavegi
11, sími 15941.
Verzl, Hlín Skólavörð'ustíg,
Bókaverzlun Snæbjarnar, Bóka-
búð Æskunnar og Minningarbúð
inni Laugavegi 56.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Dr. Victors Urbancic fást i Bóka-
verzlun Isafoldar, Austurstræit,
aðalskrifstofu Landsbankans, Bóka
verzlun Snæbjarnar.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar fást 1 Bókaverzl-
uninni Hrisateigi 19, simi 37560 og
hjá Sigríði Hofteigi 19, sími 31544.
Ástu, Goðheimum 22 simi 32060 og
hjá Guðmundu Grænuhlíð 3. sími
32573
Minningarspjöld
Minni ,urs.ióðs Maríu Jónsdóttur
flugfr. fást á eftirtölduui stöðum
Verzl. Okulus. Austurstræti 7 Rvfk.
Verzl. Lýsing. Hverfisgötu 64. Rvík
Snyrtistofunni Valhöll, Laugav. 25
og hjá Maríu A,,ifsdóttur, Dverga-
steini, Reyðarfirði.
GENGISSKRÁNING
Nr. 97 — 20. ágúst 1970.
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 209,90 210,40
1 Kanadadollar 86,47 86,67
100 Dansfcar kr. 1.171,80 1.174,46
100 Norskar kr. 1.230,60 1.233,40
100 Sænskar kr. 1.697,74 1.701,60
100 Finnsk börk 2.109,42 2.114,20
100 Fransikir fr. 1.592,90 1.596,50
100 Belg. franfcar 177,10 177,50
100 Svíssti 2.042,30 2.046,96
100 Gyllinl 2.441,70 2.447,20
100 V.-þýzk mörk 2.421.08 2.426,50
100 Lirui 13,96 14,00
100 Austurr, sch. 340,57 341,35
100 Bscudos 307,00 307,70
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikninigskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar
Vörusklptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund —
Vöruskiptalönd 210,95 211,45
I.árétt:
1 Orrnar. 6 Irr. 7 Öfugt nafnháttar-
merki. 9 Anno Domini. 10 Ríki. 11
Efni. 12 Tveir eins. 13 Veik. 15
Kurteisi.
Krossgáta
Nr. 613
Lóðrétt: 1 Fants. 2 Spil 3
Bleik. 4 Tveir eins. 5 Knapi.
8 Æða. 9 Svar. 13 Nhm. 14
Jarm.
Ráðning á gátu nr- 612.
Lárétt: 1 Miskunn. 6 Tem. 7
GH. 9 ST. 10 Náinnar. 11
Al. 12 LI. 13 Ali. 15 Innan-
um.
Lóðrétt: 1 Magnari. 2 ST. 3
Kennsla. 4 Um. 5 Natrium.
8 Hal. 9 Sal. 13 An. 14 in.