Tíminn - 27.08.1970, Qupperneq 13

Tíminn - 27.08.1970, Qupperneq 13
/ EEHBÍTUDAGUR 27. 1«70 5JRÓIT13 TIMINN ÍÞRÓTTiR Isl. unglingalands- lið í frjálsíþróttum - mætir Dönum og Þjóðverjum í næsta mánuði Bjornt — keppir í 100, 200 og 400 i m. Maupum. Alf—Reykjavík. f byrjun næsta mánaðar fer fram í Odense í Danmörkn ungl- ingalandskeppni í frjálsum íþrótt- um milli fsiands, Danmerkur og Norður-Þýzkalands. HefSt keppn- september. Fr j álsíþróttasamban d fslaads „jfar valið eftirfaraadi pilta til þátttöka fyrir fslands hönd, en aldurstak mark er 20 ár: Bjami Stefánsson, ER (100, 200 og 400 m. hlaup). Standa fastir á Laugardalsvellinum! Þeir sem horfðu á hinn bráð- skemmtilega leik milli Vals og Akureyrar í 1- deild í fyrra- kvöld, tóku eftir því að mikil bleyta og aur var í báðum mörk- unum, og gekk þeim Sigurði og Samúel erfiðlega að fóta sig í leiknum. En það er áreiðanlega ein af ástæðnnum fyrir marka- súpunni, sem þá varð. Íþróttasíðan hitti Sigurð Dags son að máli í gær, og spurði toaam hvort ekki hefði verið erf- itt að leika við þessar aðstæð- ur. Hann sagði að aurinn hefði náð sér í ökla, og enga spyrnu að hafa í hvorugu markinu. Syðra markið hefði þó verið mun verra, því það væri eitt svað. Vonandi gera starfsmenn vallarins við þetta fyrir leikinn £ kvöld, og þá 3eiki, sem eftir em, því það er lágmarkskrafa að hægt sé fyrir markverðina að hreyfa sig í leikjunnm, og að þeir standi e'kki fastir í aur í ökla eins og gerðist í of mörg um leikjum s.l. sutnar. — klp. Sigvaldi Júlíusson, UMS!E (800 m. Maup og 2000 m. hindrunarhlaup), Sigfús Jónsson, ÍR (1500 m. Maup og 3000 m hlaup), Elías Sveinsson, fR (hástökk, stangarstökk, spjótkast og sleggjukast), Borgþór Magnússon. KIR (110 m. og 400 m. grindahlaup), Friðrik Þór Óskarsson, ÉR (langstökk og þrístökk). ©aðni Sigfússon, Ánnauni (kúlavarp og kringlukast). Patanúr halda utan 4 septem- ber, og verður dr. Ingimar Jóns- son fararstjóri. Þetta er í fyrsta sinn, sem ís- land teflir fram unglingalamdsliði í frjálsum íþróttum, og verður fróðlegt að vita, hver útkoman verður. Þrir af piltunum, sem valdir voru, eru raunar í a-lands- liði ofckar, þeir Bjarni, SigMs og Friðrik Þór, en hinir jaðra við það. Verður því að álíta, að liðið sé nokkuð sterkt. Ármann sigraði þrótt 2:1 Alf—Reykjavík. Einn leikur fór fram í 2. dteild í fcnattspymu í gaarkvöldi. Ár- mann sigraði Þrótt, 2—1. Hafa Ármenningar nú Motið 13 stig og er eina liðið í 2. deild, sem hefur möguleika á að veita Breiðabliki keppni um sigur í deildinni. KR - VIKINGURIKVOLD f kvöld fer einn leikur fram 1 1. deildarkeppninni í knattspyrnu. Víkingur og KR mætast á Laugar- dalsvellinum, og hefst leilcurinn ld. 19.00. Má þar fastlega búast við spenn andi viðurteign, því Víkingar hafa mikinn teg á að krækja Sér ’ f stig, og fallhættan er yfirvof- andi. En ER-ingar hafa aldrei ver- ið „gjafmildir“ á þau, og verður áreiðanlega engia undantekning á því í þetta sinn, þó svo þeir hafi ekki lengur möguleika á sigri í deildinni. Á hlautum Laugardalsvelilinum í kvöld má því reikna með skemmti legum leik — það sýndi sig í leik Vals og fBA að aEt getur gerat á blaufenm og hálum veilli, en varla verða 11 mörk skoruð í kvöld eins og þá. Þórður Jónsson til Danmerkur klp—Reykjavík. ITinn öruggi og skemmtilegi leikmaður úr KR, Þórður Jóns- son, sem leiki'ð hefur með KR- liðinu undanfarin ár, verður ekki með KR-liðinu, sem mæt ir Vfking í 1. deild f kvöld, og ekki með KR í fleiri leikjum í ár. Ástæðan er sú, að hann heild- ur utan til Danmerkur til nárns í dag, og mun dvelja þar fram til vors. Er það mikil blóðtaka fyrir ER að missa hann, því hann hefur vierið ein styrkasta stoð ER-vamariaaar í ór. eins og ondanfarin ár, og KR er efcjri með neinn mann hans jafnoka að styrkleika til að taka við. Frá lelk Vals og Akureyrar í 1. deild I fyrrakvöld, sem lauk me8 sigrl Vals 6:5. Eitt af skotum Akureyringa er nokkrum senntimetrum frá að fara á réttan sta8. Sigurður Dagsso-i er heldur seinn niður, enda erfiff að fóta sig í svaðinu við markið, en sem betur fer fyrir hann er knötturinn öfugu megin við .-.'öngina, en eftir svipbrygðum Sigurðar bakvarðar Vals að dæma, hefur harm haldið a- hann væri innl. Uimamynd Róbert) AÐEINS TVO LID ÚR FALLHÆTTO Nú er 1. deildarkeppnin í knattspyrnu langt á veg kom- in, og farið að hilla nndir lokin — eða krýningu meist- aranna, því hvert félag á eldri eftir að leika nema 4 leiki. Nú, þegar hvert félag hefnr lokið 10 leikjum, er allt út- lit fyrir „utanbæjarsigur" og þá helzt sigur KeflyOringa, eða Akumesinga, sem hafa Mot- ið 15 stig. Þau eiga eftir að mætast í síðari leiknum, sem fram fer í Keflavík, og má þá búast við nokkurskonar úrslitaleik deild arinnar. Sá möguleiki er þó fyrir hendi, að þau tapi stigi eða stigum, fyrir eða eftir þann ieik, og getur þá svo farið að önnur lið blandi sér í barátt- una. Er það helzt Fram, sem það getur en möguleikar KR, Vals og Akureyringa errj heid- ur litlir. Á botninum er keppnin ekki síður hörð en á toppinum. Þar standa nýliðarnir í deildinni, Víkingar einna verst að vigi með fall í 2. deild, en það get- Ur einnig komið fyrir Ves- manneyinga, þó svo að mögu- leikar þeirra til þess séu, enn sem komið er minni. Segja má að aðeins 2 lið séu örugglega úr fallhættu þessa stundina, Akranes og Keflavík, því tæknilegur möguleiki er fyr ir hendi, að hægt sé að falla á 10 stigum. Oft bafa orðið undarleg úr- j slit þegar líður að iokum 1. deildarkeppninnar, sérstaklega þegar liðin á botninium fiara að berjast fyrir tilveru sinni, og hin teugaspenntu lið, á toppin- um fara að ofmetnast og van- meta þau, en það hefur oft komið fyrir, bæði hér heima og erlendis. Það er því ekki fráleitt að ætla að leikirnir 16, sem eftir era eigi eftir að verða spenn- andi, og úrslitin í þeim verða svo sannarlega ekki söigð fyrir- fram. Þeir leikir, sem eftir era, era þessir: AKRANES: 30. ágúst ÉA—Valur. 5. sept. f A—Fram. VESTMANNAEYJAR: 12. sept. ÍÐV—KR. 19. sept. ÍBV—ÍA. AKUREYRI: 30. ágúst ÍB A—ÍBK. 6. sept. ÉBA—Valur. 19. sept. ÍBA—Víkingur. KEFLAVÍK: 12. sept. ÍBK—ÍA. REYKJAVÍK: 27. ágúst Víkingur—KR. 29. ágúst Fram—ÍBV. 5. sept. Víkinigur—ÍBV. 8. sept. KR—ÉBK. 10. sept. Valur—Víkin-gur. 13. sept. Fram—ÍBA. 19. sept. Fram—KR. 20. sept. Valur—ÍBK. —klp—

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.