Tíminn - 27.08.1970, Qupperneq 14

Tíminn - 27.08.1970, Qupperneq 14
TIMINN I T— FIMMTUDAGUR 27. ágúst 1970 14 Notuðu dýnamit Laxárvirkpar Fraimhald af bls. 3. í hann, að vi)3 ræffum fyrst við ! hvom aðilann fyrir sig. — Er ekki venjan, þegar ! sáttanefnd hefur verið skipuð til ! að fjalla um framkvæmdir, að '• framkvæmdirnar séu stöðvaðar ' meðan á samningum stendur? — Það er nú svona upp og ofan ! og þar að auki er þetta nokkuð ■ óvenjulcgt mál. — hvernig verður rannsókninni j hagað? ' — Ég býst við, að ég víki úr i sæti, ég hef vikið úr sæti í þess- l tim tnálum öllum, vegna þess, að ég er hér sýslunefndaroddviti og sýslunefndin hefúr haft með mót- mæli gegfí virkjuninni að gera. Það verður þá skipaður setudóm- ! ari, en úrskurður um það verður | kveðinn upp í fyrramálið. i Rolf Árnason, framkvæmdastjóri Laxárvirkjunar, sagði, að þar sem hann væri staddur, við Laxárvirkj un II, væri greinilegt, að vatns- magnið í ánni hefði aukizt við að stíflan opnaðist. — Þetta kom mér afskaplega á óvart sagði Ro.'f, en maður skyldi vona, að það leiddi til einhverrar niðurstöðu. Þegar deilt er hart, eru oft látin falla stór orð, en ég átti sannarlega ekki von á, að þetta gerðist. — Hafa bændur haft í hótunum við þig? — Ég hef nú ekki tekið það til mín persónulega, þótt ýmsu hafi verið fleygt. Ég ,'æt mér detta í hug, að þetta kunni að koma illa niður á þeim, sem verkið unnu. Þetta leiðir að sjálfsögðu til þess, að vatns- borð Mývatns lækkar og það hef- ur nú hingað til verið kvartað efra, þegar botnfrýs í vatninu. Væntanlega verður gert við stífl- una aftur fyrir veturinn og eins og I i * i i ■ i i■ * j I. i i » ♦ ■ t í j ASAHI PENTAX myndavélar auðvelda fleirum að faka befri myndir ASAHI PENTAX ASAHI PENTAX FOTOHUSIÐ B ANK ASTRÆTI SlMI 2-15-56 ég sagði, vonandi verður þetta til að einhver skriður keinst á málin. Knútur Otterstedt, rafveitu- stjóri á Akureyri og stjórnarfor- imaður Laxárvirkjunarstjórnar, sagðist líta þennan verknað Mý- vetninganna mjög alvarlegum aug um. — Okkar viðbrbgð í morgun, sagði Knútur, — voru þau, að við töluðum við ráðuneytisstjóra í dómsmálaráðuneytinu og óskuð- um eftir því, að ráðuneytið tæki að sér rannsókn málsins og sam- kominlag varð um að snúa sér til saksóknara ríkisins, strax í morg- un. Það er ekki hægt að láta það óátalið, að meirihluti stíflunnar hefur verið eyðilagður. — Hvaða áhrif hefur eyðilegg- ingin? — Engin eins og er. en mun áreiðanlega hafa viðtæk áhrif í vetur, ef ekkert verður að gert. Stíflan var upphaflega byggð til þess, að hægt væri að safna sam- an úrrennsli úr Mývatni á einn stað og síðan hefur ekki borið á neinum rafmagnstruflunum. Hins vegar koma þær truflanir áreiðan- lega aftur í vetur, ef ekki verður gert við stífluna. — Verður ekki örugglega gert við hana? — Jú, það má til, að minnsta kosti til bráðabirgða fyrir vetur- inn, ef ekki eiga að verða miklir erfiðleikar. — Hverja telur þú raunveru legu ástæðuna til að stíflan var sprengd?” f-í' Sé silungastiginn ástæðan, SÓLNING HF. S í M I 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka. á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. t Maðurinn minn og faSir okkar ! Magnús Sigurjónsson í bifvélavirki Rauðarárstig 9, andaðist í Landakotsspítala, þriðjudaginn 25. ágúst. Sóley Tómasdóttir og synir. Eiginmaður minn og faðir okkar Benedikt Einarsson, Skipholti 26, Reykjavík ‘ andaðist í Borgarspítalanum 26. ágúst 1970. » i Vilborg Oddsdóttir og börn. Augfýsing SPÓNAPLÖTUR 10—25 mm. PLASTH SPÓN APLÖTUR 13—19 mm. HARÐPLAST HÖRPIjÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIRKIGABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSSVroUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Furu 4—10 mm. mcð rakaheldu lími. HARÐTEX með rakaheldu Limi %’ 4x9 HARÐVTOUR Elk I”. 1—%’’, 2” Beykj 1” 1—W. 2". 2— n Teak 1—V4”, 1— 2“ 2— Afromosla 1“. I—Va", 2B Maghogny 1—2” Irokf l—Va’ 2” Cordia 2” Palesander 1”. 1—%'*, 2- 2—1/2” Oregor Pine SPÓNN Eik - Teak Oregor Plne — Fura Gullálmur — Almur Abakki — Beyki Askur — Koto Am — Hnota Afromosrs — Maghogny Paiesander — Wenge. FYRIRLIGGJANDl OG VÆNTANLEGT Nýjar birgðir teknar heim vikulega VERZLIT) PAB SEM CRVALr H) ER MES2 OG KJÖRIN BEZl f(*)AT t nunciqPN h.F HRINGBRAUT 121 StM) 10600 vegna þess, að hann væri gagns- laus, ætti að vera til hetri leið til að bæta úr því, en sprenging- in. Bændur fóru nýlega ílram á það við Laxárvirkjunarstjórn. að hún legði til silungastiga í áaa, til að vega upp á móti þeirri rýrn- un, sem þeir segja, að hafi átt sér stað á stofninum. Stjórnin tók vel í þetta og svaraði skriflega, en ekkert hefur síðan heyrzt frá bændum. —Nú er búið að setja sátta- semjara í deilunni. Verður það til bóta? — Líklega, ef þessir menn geta stuðlað að sáttum. Til okkar komu menn fyrir um það bil þrem vik- um og leituðu eftir möguleikum á viðræðum um málin. Við rædd- um það á fundi og það er bókað í fundargerðabók okkar, að við séum fúsir til viðræðna. Þá kom bréf frá Landeigendafélaginu, þess efnis, að þeir vildu ekki við okkur taia. Þessi síðasti verknaður er tæplega til að auka á líkurnar á samkomulagi. En það má vera, að þetta lagist með tilkomu milli- göngumanna. — Að lokum, Knútur. Hvað kemur þessi sprenging bændanna til með að kosta Laxárvirkjun í reiðufé? — Tugi, eða jafnvel hundruð þúsunda, en það er ekki bara fjárhagslegt tjón, sem er illt fyr- ir okkur. Það alvarlegasta er eðli verknaðarins og svo er aldrei að vita, hvað á eftir kann að koma. Við eigum þarna mannvirki við Laxá, sem skipta tugum milljóna. En við munum ganga harðlega eftir því, að lög verði látin ganga yfir þá menn, sem þarna áttu hlut að máli. Þetta er ofbeldi, sem ekki verður látið líðast. Hval rak á f jöru á Isafirði EB—Reykjavík, miðvikudag. f dag rak 6—8 faðma hval á fjöru hjá svonefndum Krók við ísa fjarðarkaupstað. Var belgur einn skrautlegur fastur við hann. Ekki er vitað hvaðan hvalinn ber að, né hver skreytti hann með belgnum. Keðjubréf Framhald af bls. 16. 2000 krónum. Fólki er heitið, að fá að miinnsta kosti þá peninga til baka. sem það hefur orðið að leggja fram, og eins og áður seg- ir, eru gróðamöguleikarnir allt að 150 þúsund krónur. Peningakeðjubréf eru fremur sjaldgæf ,og venjulegra er, að fólk sé hvatt til þess að senda vasa- klúta, handklæði eða eitthvað því um líkt. Sjaldan fréttist þó af fólki, sem hefur raunverulega hagnazt á þátttöku í hlut sem þessum. HRAUNSTEYPAN hafnarfirði Sfml 50994 Halmotfml 50803 Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim Sími 50994 Heima 50803 Afurðaverðið Framhald af bis. 1 vegna rekstrarútgjalda af völdum verðhækkana af rekstrarvörum bænda og vegna kauphækkunar. Varð samkomulag um að verðlags- gruiidvölluriiiii skyldi hækka um 21.89%, sem þýðir að afurðaverð til bænda hækkar um þá prósentu, en það þýðir ekki hið sama og að heildsöluverð og smásöluverð til neytenda hækki um bá pró- sentu. Nú er eftir að reikna út dreifingar-kostnað og álagningu og þær vörur, sem niðurgreiddar hafa verið, hækka meira hlutfalls lega en aðrar. Búizt er við að smásöluverð á mjólk liggi fyrir fljótlega, en smásöluverð á kjöti samkvæmt hinum nýja verðlags- grundvelli mun hins vegar ekki liggja fyrir fyrr en haustslátrun hefst, en verð á sumarslátruðu, sem nú cr á markaði, hefur sér- stöðu. Fiskveiðilögsaga Framhald af bls. 16. samkomulagi um meginreglur varðandi stærð landhelgi, að sögn Tim Greve, í norska utanríkisráðu neytinu. Hefur norska stiórnin tekið jákvæða afstöðu til bessar- ar tillögu, og er talið sennilegt að þá verði um leið fjaliað urn stærð fiskveiðilögsögu. Tillaga þessi er þó enn óljós, og t. d. ekki vitað hvenær hæigt er að halda þessa ráðstefnu. Það fer m. a. eftir því, hversu margar þjóðir hafa áhuga á að taka þátt í henni. Talið er sennilegt, að mál þetta verði rætt í allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna í haust. Erlent yfirlit Framhald af bls. 9 Barber hefur því hlotið viður-, kenningu sem góður skipu- leggjari. Hann þykir þægilegur ! í umgengni. talinn glöggur á; fólk og mikill starfsmaSur. Ræðumaður er hann í betra lagi og þykir oft takast vel! í orðasennum í þinginu. Barber var upphaflega talinn , tilheyra hinum frjálslyndari armi íhaldsþingmanna, en hef-; iur heldur færzt til hægri á síðari árum. Hann var einn' þeirra þingmanna, sem ekki; yíldu afnema dauðarefsingu. í; utanríkismálum er hann heldur íhaldssamur. Hann hefur jafn- an stutt stefnu Bandaríkja- stjórnar í málefnum Suður- Vietnam. Síðastliðinn vetur ferðaðist hann til Suður- Afríku, og lýsti sig því fylgj- andi eftir heimkomuna, að! Bretar seldu Suður-Afríku-; mönnum vopn. Hins vegar; kom fram, að hann var mjög: andvígur stefnu stjórnarinnar þar í kynþáttamálum. Barber er kvæntur og eiga. þau hjón tvær dætur. Hann! hefur yfirleitt lítinn frítíma, len gefur sér þó einstöku slnn- um tíma til að horfa á kvik- mynd í sjónvarpinu eða að, hlusta á pophljómlist. Þ.Þ. Bíla & búvélasalan Eskihlíð b v/Mik!crtorg SELUR Bílana og Búvélamar Örugg þjónusta SÍMI 2-31-36

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.