Tíminn - 28.08.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.08.1970, Blaðsíða 3
TIMINN mmmmmp: ■ mm llllil y, ■ : PB-Beyikjavík. fimmtudag. ÞaS kom kökkur í háls og tár í augu margra, sem voru viðstadd- ir, þegar áætlunarbílamir tveir komu með börn af barnaheimili Rauða krossins, Laugarási í Bisk- upstungum, í morgun. Þótti mörg um, sem aðskilnaðurinn hefði ver ið langur, og gott fannst börnun- um að vera komin heim aftur, þótt vissulega hefði ekki verið síður gott að vera í sveitinni. — GE, ljósmyndari Tímans, tók þess ar skemmtilegu myndir, sem sýna vel, hve ánægðir allir voru að hittast á ný. WMm t 'i Á þessu ári vinna Rafmagns-1 samtals um 235 notendur í sveit, I ■veitur ríkisins að meiri rafvæð- tengdir við samveitukerfið á þessu ingu í sveitrum landsins en mörg ári. Til þess að rafvæða þessa íundanfarin' ár. Alls verða um 200 staði, eru byggðar um 350 km Ibýli og 35 aðrir notendur, eða I af 11 kílovolta háspennulínum svo I AFMÆLISHÁTÍÐ Á ÖRÆFUNUM SB—Reykjavík, fimmtudag. Eyfirðingar og Skagfirðingar efndu til hátíðahalda uppi á Laugafellsöræfum um helgina. Tilefnið var 50 ára afmæli merkilegs leitarmannakofa, sem Gráni heitir og var á sínum tíma byggður til minningar um gráaa gæðing Sesselju Sigurðar dóttur, húsfreyju á Jökli. Þarna voru fluttar ræður, sungið og notið veitinga. Ákveðið var að stofna sjóð til byggingar nýs leitarmannakofa við hlið Grána. Á ’augardaginn fóru 6 menn á þrem bílum upp að Grána og undirbjuggu hátíðahöldin, reistu þar tjöld og fluttu þang- að vistir. Undir hadegi á sunnu daginn komu síðan 80—90 manns til að haitía upp á af- mæli Grána. Sesselja Sigurðar- dóttir, eigandi 'nestsins Grána, lét reisa kofann á sínum tíma og hafa Eyfirðingar og Skag- firtðingar notað hann síðustu 50 árin. Á sunnudaginn var blíðskap- arveður við Grána, sólskin og 20 stiga hiti. Þama var stadd- ur Jón, sonur Sesselju á Jökð, en hann er bóndi á Arnarstöð um. Jón mun hafa borið mestan kostnað af risnumni. Bornar voru fram ríkulegar veitingar og Eiríkur Björnsson á Arnar- felli, Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli og Eiríkur Elías- son, Eyvindarstöðum, fluttu ræður og Jóhann Konráðsson söng einsöng. Ákveðið var aið stofna sjóð til minningar um framtak Sesselju húsfreyju og byggja nýjan leitarmannakofa við hliðina á Gtrána. Gamli Gráni yrði þá hesthús, en sá nýi gististaður manna. og spennistöðvar hjá næstum | hverjum notenda. Kostnaður við þessar framkvæmdir er áætlaðar um 60 millj. fcr. Auk beinnar sveitarafvæðingar er einnig unnið að ýmsum fram- kvæmum víðsvegar um landið. Stærsta verkefnið er lagninig 30 kílovotla háspennuilínu, 73 km langrar, frá Laxárvirkjun til Kópa skers ásamt tengivirkjun, en að lokinni þeirri framkvæmd fær Raufarhöfn og meiri hluti Norð- ur-Þingeyj arsýslu rafmagn frá vatnsorkuveri Laxár, en hingað til hefur raforka fyrir þessi svæði verið unnin í dísilstöð á Raufar- höfn, en sú stöð verður þá höfð 9em varastöð. Síðar er fyrirhugað að lengja þessa línu til Þórshafn- ar, sem undanfara vatasorkuraf- magns til Þórshafnar og til sveita rafvæðingar á því svæði.svo sem út á Langanes og víðar. Þá er unnið að styrkingu á veitufcerfi í Vestur-Húnavatns- sýslu, til þess að aufca orkuflutn insgetu þess til Hvammstanga og nágrennis og vestan Hrútafjarðar. Ennfremur er unnið að aukn- inga orkuvinnslu á Mjólkárvirkj- ÚR QG SKARTGRIPIR: KORNELlUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^»18588-18600 | unarsvæðinu á Vestfjörðum, en í sumar er unnið að vegalagningu upp að vatnasvæðinu fyrir ofan núverandi virkjun. Þá eru byrjunarframkvæmdir að hefjast við Lagarfljótsvirkjun, með línulagningu niður að vænt- anlegum virfcjunarstað. Þá hefur verið byggð á árinu tengilína frá Búrfellsvirkjun inn á dreifikerfi Suðurlands til rekstr aröryggis þess kerfis. Auk þessa eru mörg önnur minni verkefni, víðsvegar um land ið. Heildarkostnaður þessara verka er áætlaður um 50 millj. kr. Dr. Gunnar hyggst segja af sér embættí EJ—Reykjavík, fimmtudag. Eins og frá var skýrt í blaðinu á fimmtudag, var sú niðurstaðan í skoðanakönnun innan Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja vík, að dr. Gunnar Thoroddsen skyldi vera á framboðslista við væntanlega skoðanakönnun í Reykjavík. I samræmi við þetta hefur dr. Gunnar lýst þyí yfir, að hann muni taka þátt í skoðana- könnuninni og af þeim sökum segja lausu embætti sínu sem hæstarétt ardómari, þar sem hann telji, að það embætti samræmist ekki af- skiptum af s'jórnmá.’um. „Endurskoðun" ólokið Alþýðublaðið er farið að' skrifa forsíðuleiðara hvern dag i til að reyna með margvíslegu' móti að réttlæta þá afstöðu Al-1 þýðuflokksins að neita kosn-, ingum nú í haust. Er þá rök-' fræðin oft næsta brosleg og! eitt rekur sig á annars horn,1 eins og bent hefur verið á fyrr í þessum pistlum. Á þriðjud. ber forsíðuleiðari, Alþýðublaðsins risastóra fyrir-1 sögn, svoliljóðandi: „Lýkur stjórnin þriðja kjörtímabil-. inu?“ Þarna er spurningarmerk ■ ið vottur um einhvern efa sem að læðist, um að það muni nú kannski ekki takast, en í niður- lagi greinarinnar er þó leiðara- höfundurinn búinn að skrifa: sig upp í fulla vissu um að' hnappheldan haldi til vors.' Ástæðan til þess er m. a. sú, að endursköðun flokksins á’ stefnu sinni og viðhorfum til! stjórnarsamstarfsins við Sjálf-i stæðisflokkinn „er enn hvergii nærri lokið“. Orðrétt segir svo' um þetta: „Bæjarstjórnarkosningarnar | s.l. vor urðu Alþýðuflokknum j mikil vonbrigði og brauzt þá ; upp á yfirborðið njargvísleg j óánægja með þann árangur, ■ sem flokkurinn hefur haft af ' stjórnarsamstarfinu sí'ðasta ' kjörtímabilið. Flokkurinn ! ákvað að taka starf sitt og' stefnu. þar á meðal viðhorf til! ríkisstjórnar, til endurskoðun- ar. Þeirri endurskoðun er enn , hvergi nærri lokið." ’ Dulbúnar árásir Mbl.i á Jóhann Hafstein? Ein af kröfunum, sem fram i hafa verið settar um endurbæt- í ur í stjórnmálum, er meiri! bein tengsl stjómmálamanna \ og ekki sízt leiðtoga stjómar-! flokkanna við fólkið í landinu. • f sumar hefur Ólafur Jóhann- esson, forma'ður Frómsóknar- flokksins, ferðazt um land allt. og haldið ræður og svarað þeim fyrirspumum, sem til! hans hefur verið beint á fund-; um, sem öllum hafa verið opn- ir. Morgunblaðið og Þjóðviljinn hafa gert þessi fundahöld Ólafs! Jóhannessonar að sérstöku per- sónulegu árásarefni á hann og talið, að þessir fundir bæru: vott um, að Ólafur Jóhannesson; nyti ekki trausts í Framsóknar-i flokknum og reynt að draga í! efa frásagnir Tímans, þar sem fram hefur komið að menn hafa hrifizt af formanni Fram-. sóknarflokksins á þessum fund' um. Enginn efi er á því, að Ól-' afur Jóhannesson nýtur álits fyrir festu, réttsýni og heiðar- leik í stjórnmálum langt út fyr- ir raðir Framsóknarflokksins og það er þess vegna, sem þess- ar árásir Mbl. og Þjóðviljans eru til komnar. En þessi skrif Morgunblaðs- ins um ferðalög og fundahÖld Ólafs Jóhannessonar eru einnig öðrum þræði hugsuð sem dul- búin árás á Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, en hann hef- ur ákveðið fyrir nokkm að halda fundi um land allt. Það, er vitað, að ýmsir þeir, sem, háttsettir eru á Morgunblað- Framhald á bls 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.