Tíminn - 28.08.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.08.1970, Blaðsíða 12
Föstudagur 28. ágúst 1970. Dagskrá Hljóðvarps og Sjónvarps fylgir t Vélbáturinn Marz á strandstað í gærmorgun. (Tímamynd SJ). Sækja um leyfi til olíu- og gasleitar við Island í EJ—Reykj avik, fimmtudag. Nokkur erlend fyrirtæki hafa I leitað til iðnaðarráðuneytisins um ' leyfi til að rannsaka möguleikana '*á þvj, að olíu eða gas sé að finna ' undir landgrunni íslands. Eru -.beiðnir þessar til athugunar í ráðu neytinu, en ekki fæst uppgefið ' hvaða fyrirtæki hér er um að ræða. Þetta kom fram á bjaðamanna- fundi, sem haldinn var í iðnaðar- ráðuneytinu í dag, en þar voru mættir tveir af fjórum fulltrúum Tönseth-nefndarinnar svonefndu í . Noregi, auk Árna Snævarr, ráðu- neytisstjóra. Steypu- vinna hafin PB-Reykjavík, fitnmtudag. í dag hófst vinna við að steypa slitlag á syðri akbrautina í Ár- túnsbrekku frá Elliðaárbrúnum. Mun taka þrjár vikur að minnsta kosti, að steypa slitlagið á báðar akbrautirnar. en hins vegar verð- ur umferð ekki leyfð um þessar brautir fyrr en í október næstk. Þegar er lokið undirbyggingu undir steypu á nyrðri akbrautina, og verður tekið til við að steypa hana, þegar lokið er við að steypa syðri brautina. Þegar þessu lýikur, er ætlunin að malbika kaflann frá Ártúnsbrekkubrúninni og allt að Úlfarsá. GE, ljósmyndari Timans, tók meðfylgjandi mynd, er verið var að steypa brautina. Tönseth-nefndin var skipuð af norska iðnaðarráðuneytinu í vor til þess að gera tillögur um reigi ur, varðandi rannsóknir á og vinnslu annarra auðæva á land- grunnssvæði Noregs en olíu og gass — en um hið síðarnefnda eru þegar fyrir hendi ítarleg laga- ákvæði og reglug'erðir. Þar sem ísland er eitt þeirra sex ríkja í heiminum, þar sem önnur auðævi en olía og gas eru tekin af hafs- botni, sendi nefndin fjóra fulltrúa hingað til þess að sjá með hverj um hætti slík vinnsla fer fram. Hafa þeir þegar kannað skelja- sandtöku í Faxaflóa, en sú sand- taka er á vegum Sementsverk- smiðjunnar, og á morgun fara þeir til Mývatns að sjá hvernig kísil- gúrnum er náð upp úr Mývatns- botni. Norðmennirnir eru Per Tönseth, formaður nefndarinnar, Dr. Birg er Rasmussen frá norsku Hafrann sónkarstofnuninni, Nils Gnlnes, skrifstofustjóri í olíudeild norska iðnaðarráðuneytisins og Fredrik iHagemann, jarðfræðSngur frá sömu deild. Þeir Gulnes og Haige mann voru mættir á blaðamanna- fundinum í dag, og skýrðu frétta- mönnum frá olíuleit á norska land grunninu og reglum og samning um í því sambandi. Þeir voru m.a. spurðir að því, hvaða ráð þeir myndu gefa íslead ingum vegna rannsókna á íslenzka landgranninu. Lögðu þeir áherzlu á nauðsyn þess, að hafa ítarlegar og velhugsaðar reglur um olíu- leitina. að ná góðum og skýrum samuingum við hin erlendu fyxir- Eramhald á bls. 10 SUF-þingið á HaSlormsstað: Þingfulltrúar af SV-landi mætið kl. 2.15 í dag ; Þing Sambands ungra Framsóknarmanna hefst í dag, föstudag, kl. 20 ’að Hairormsstað og stendur fram á sunnudag. Fulltrúar frá félögum ungra Framsóknarmanna á Suðvestur- landi fara með sérstakri leiguflugvél frá Flugfélagi íslands síð- degis í dag. Þeir, sem æt'a með vélinni, eiga að mæta á Reykjavíkurflug- velh H. 2.15 eftir hádegi í dag, en vélin fer H. 2.45. Þing- | fulltrúar taka við, og greiða, farseðiliœn, á flugvellinum. ' Eins og áður segir stendur Þingið í þrjá daga, en leigufhigvélin fer með fulitrúana frá Egilsstöðum kl. 5.30 síðdegis á sunnudag. BÁTUR STRANDAR VIÐ VÍK SJ—Vík, fimmtudag. Um klukkan sex í morgun strand aði vélbáturinn Marz VE-204, MÝVETNINGAR SÆKJA HEY TIL HQRNA- FJARÐAR KJ—Mývatnssveit, fimmtudag. Bændur í Mývatnssveit hafa ekki fremur en margir aðrir far- ið varhluta af hinni slæmu gras- prettu, sem víða hefur verið í sumar, og hafa þeir þurft ^ að kaupa hey annars staðar frá. í dag lögðu af stað frá Mývatni tveir bflar til að sækja hey suður á Mýr ar í Hornafirði. Þeir Jón Árni Sigfússon, Víkur- nesi og Hinrik Sigfússon í Vogum, fóru á vörubíium sínum ásamt* Benedikt Sigurðssyni á Græna- vatni í dag og var ferðinni heitið suður í Hornafjörð, þar sem þeir ætla aið kaupa hey á Mýrum. Búast þeir við að taka 60—70 hesta á hvom bíl, en heyið kaupa þeir á 5 krónur bílóið. skammt fyrir austan Vík í Mýrdal, nánar ti.'tekið suður af Víkurkletti. Ágætis verður var, þegar báturinn strandaði, og að sögn skipstjórans var ekki um bilun að ræða. Þegar voru gerðar ráðstafanir itil þess að ná bátnum út aftur, og tókst það um miðjan dag í dag. EkH munu hafa orðið teljandi skemmdir á bátnum, og sigldi hann áleiðis til Vestmannaeyja, eft ir að han-n var kominn á flot aft- ur, og var væntanlegur þangað í! koöfd. Skoðanakönnim í Norðurlands- kjördæmi eysíra Skoðanakönnun í Norðurlands- kjiördæmi eystra fer fram laugar- daghm 29. ágúst, sunnudaginn 30. og mánudaginn 31. Upplýsingar veittar á skrifstofunni Hafnar- stræti 90, sími 21180, og hjá trún aðarmönnom út um kjördæmið. Þeir sem staddir era í Reykja- vík, og eru á kjörskrá í Norður- laadskjördæmi eystra, geta kosið á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, á venjulegum skrif stofutíma. og eftir samkomulagi. Framsóknarfólk er hvatt til þess að taka virkan þátt í skoðanakönn- uninni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.