Tíminn - 28.08.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.08.1970, Blaðsíða 4
4 í !---------------------------------------- ... Seltjarnames LÖGTÖK Samkvæmt kröfu sveitarsjóðs Seltjarnarneshrepps úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteigna- gjöldum 1970 til sveitarsjóðs, ennfremur kirkju og kirkjugarðsgjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýslum. Gullbringu og Kjósarsýsiu ! 20. ágúst 1970. Taða til sölu Hefi til sölu góða og vel verkaða töðu. Jóhannes Ásbjarnarson, Stöð, Stöðvarfirði. ELDVARE! Eldvarinn varar yður við hættunni. Þegar eldur er laus, er hver mínúta dýrmæt- Kýnnið yður eldvarnakerfi okkar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Raflagnadeild. — Sími 96-21400. Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði FIRMAKEPPNI félagsins verður í Krísuvík, höfuðdaginn, 29. ágúst n.k. og hefst kl. 3 e.h. Dómnefnd skipa félagar úr Hestamannafélaginu Andvara, þeir Halldór Ein- arsson, Setbergi, Sveinbjöm Jónsson, Silfurtúni, og Jón Guðmundsson, Grund. Félagsferð verður farin sunnudaginn 30. ágúst úr Krísuvík á Vigdísarvelli. Yfirmatreiðslumaður með meistararéttindi óskast á Hótel KEA, Akur- eyri. Uppiýsingar veittar í síma 21011 til þriðju- dags 1. september. Óskum að kaupa ' lítinn traktor- Vinsamlega sendið upplýsingar um aldur, ástand og verð í pósthólf 168, Vestmanna- eyjum. Golfklúbbur Vestmannaeyja. TÍMÍNN * Zl/uí£í<i'M^íaA. A/ * HAFTÆKJADEILD, HAFNARSTRÆTl 23, SÍHI 18395 Dugleg ung stúlka með barn á 1. ári óskar eftir ráðskonustöðu á góðu sveitaheimili, helzt í ná- grenni Reykjavíkur. Upp- lýsingar í síma 51436. Kartöflu- upptökuvél sem pokar, er til sölu. — Upplýsingar í síma 33833 eftir kl. 7 á kvöldin. VIÐARVÖRN FttAVARNAREFNI FYRIR ÓMÁLAÐAN VIÐ. MARGIR LITIR FEGKIÐ VERNDIB VEL HIRT EIGN ER VERÐMiETARI Skólavörðustíp 3A, IL hæð. Sölusimi 2291L SELJENDUR Látið okkur annast söln á fast- ; i eignum vðai Aherzia S6gð ; á góða fyrirgreiðsltL VittiarÐ- > legasi liafiS samband við skrif- E stofu vora er þér ætlið að ; selja eða kaupa fasteignir sem j ávallt era fyrir hendi í miklu i úrvali hjé okkur. JON arason hdl. J’asteignasaia. Málflutningui. RAFTÆKJADEILD, HAFNARSTRÆTI 23, SlMI 18395 - X FÖSTUDAGUR 28. ágúst 1970.; MELAVÖLLUR kl. 19.00: í kvöld, föstudaginn 28. ágúst leika Þróttur — Í.B.Í. Mótanefnd. B.l f : ; i I I I Tilboð óskast í að byggja íbúðarhús fyrir Laxeldis | stöð ríkisins í Kollafirði. Útboðsgögn eru afhent i á skrifstofu vorri eftir kl. 1 e.h. í dag, — gegn J 2.000,00 króna skiíatryggingu. Tilboð verða opnuð i mánudaginn 7. sept. n.k. j INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Lausar kcnnarastöður i i \ t í i Laus kennarastaða við gagnfræðaskólann á ísa- j firði. Aðalkennslugreinar: Stærðfræði og eðlis- fræði. Ennfremur söngkennarastaða við bama- j skólann og gagnfræðaskólann á ísafirði sameigin- lega. Umsóknarfrestur til og með 15. sept. n.k. Upplýsingar gefa skólastjórar skólanna og Gunnar Jónsson, formaður fræðsluráðs. Fræðsluráð ísafjarðar. Tilboð óskast | í Volkswagen Piek-up bifreið með 5 manna húsi, ) Dodge sendibifreið og nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudagiim 2. sept. frá kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliSseigna. BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbiladekk: flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 — 250,00 700—750 — 300,00 Vörubíladekk: 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.