Tíminn - 28.08.1970, Blaðsíða 10
TÍMINN
á i
jw
! Mývatíissveit
; Pramhald af bls. 1
! því hann ók á girðingu og sat þar
i fastur um tíma. Er sagt að hann
1 hafi spurt nærstaddan mann, hvort
| búið væri að vinna „þrekvirkið“
! og kvað sá já við, en spurði þá
í um leið, hver maðurinn væri, sem
j sat fastur í girðingunni. Er honum
j var sagt, að þarna væri stöðvar-
i stjórinn við Laxárvirkjun, mun lít
j ið hafa orðið úr því, að Mývetning-
j urinn hjálpaði stöðvarstjóranum
j með bílinn sinn úr girðingunni.
j Stöðvarstjórinn náði þó bílnum von
j bráðar úr girðingunni og komst
j niður að Miðkvísl, en síðan mun
j hann hafa farið upp í Reynih.’íð
j og hér í sveitinni er talað um, að
i hann muni einnig hafa lagt lei®
j sína upp í spennistöðina.
BILAPERUR
Fjölbreytt úrval
M.a. Compl. sett fyrir
Benz — Ford — Opel
— Volkswagen o.fl.
Nauðsynlegar í bílnum.
S M Y R I L L — Ármúla 7 — Sími 84450.
Blaðið hringdi í Jón Haraldsson,
stöðvarstjóra við Laxá í kvöld og
bar þessa sögu undir hann. Jón
hló við og sagði síðan, að þessi
saga væri ekki verri en ýmsar aðr-
ar. Hins vegar væri hún ekki alls
kostar rétt. — Rafmagnið fór af,
sagði Jón — þa® er rétt, en þannig
stóð á því, að við vorum að laga
smávegis í gufustöðinni og urðum
að taka rafmagnið af sveitinni á
meðan, í svona 10 mínútur. Kísil-
iðjan hefur alveg sér rafmagn og
það cr reyndar út af KísiÆðjunni,
sem við vorum að gera þetta.
Þetta með, að ég hafi verið
fastur í girðingunni, er vitleysa.
10G stóðum að vísu við girðingu,
en ég .var aiveg laus. Ég var a@
spjalla þarna við Mývetning, sem
er góður kunningi minn, en annar,
sem var þarna. ræskti sig hressi-
lega og stökk upp í bíl sinn og ók
burt, þegar hann vissi, hver ég
iVeljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag
I
*
i
i
í
»
OMEGA
Nivada
©i—m
JUpinoL
PIERPOnT
Magnús E. Baldvinsson
Laugavcgi 12 — Sími 22804
ASAHI PENTAX myndavélar auðvelda fleirum að taka befri myndir
Jjt ASAHI ^ PENTAX
tíi FÓTÓHÚSIÐ BANKASTRÆTI SlMl 2-15-56
Jt ASAHI PENTAX
ÞAKKARÁVÖRP
Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum sín-
um, gjöfum, blómum og skeytum á 60 ára afmæli mínu
þann 9. júní, sendi ég mínar hjartans þakkir og kveðjur.
Jóhannes L. Stefánsson,
Kleifum, Gilsfirði.
Innilegar þakklr fyrir auSsýnda samúð og vlnarhug við andlát og
útför elginmanns mfns og föður okkar
Friðjóns Stefánssonar,
rithöfundar.
María Þorsteinsdóttir
Herborg Friðjónsdóttir
Katrín Friðiónsdóttir
Freyja Þorsteinsdóttir.
2 slasast í
umterðarslysi
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Kl. 21.30 í kvöld vanð harður
árekstur á gatnamótum Miklubraut
ar og Kringlumýrarbrautar, og
slasaðist ökumaður og farþegi í
öðrum bí.'num. Voru þeir fluttir á
Slysavarðstofuna en ekki var nán-
ar kunnugt um meiðsli þeirra er
blaðið fór í prentun.
STUNGINN
MEÐ HNÍFI
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Um tíuleytið í kvöld kom til
nokkurra átaka mi’li tveggja
manna í húsi við Bergstaðastrætj.
Voru þeir vel ölvaðir báðir tveir,
og lagði annar þeirra til hins með
hnífi óg særði hann í handlegg.
Hin:n særði, sem er gamall kunn-
ingi lögreglunnar, flýtti sér r.iður
að Skólavörðustíg 9 til þess að ti’-
kynna um atburðinn, og var hann
fluttur á Slysavarðstofuna.
Fallhlífar-
stökkvari lenti
í Skerjafirði
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Meðal atriða á flugdeginum, sem
var í dag, var fallhlífarstökk. Einn
stökkyaranna .vax, , óheppinn . og
lenti ekki á Reykjavíkurflugvelli
heldur úti í Skerjafirði. Bátur var
strax settur á flot og stökkvaran-
um náð. Varð honum ekkert meint
af volkinu.
Dynamit
Framhald af bls. 1
fengið staðfestingu á því, að vísu.
En sem sagt, það er alveg úti-
lokað, að hér á staðnum hafi
verið nokkurt. dýnamit, síðan við
vorum að vinna hér fyrir 10 ár-
um, sagði Jón að lokum.
Þeir aðilar, sem Jón nefndi
líklega til að hafa sprengiefni
undir höndum, starfs síns vegna,
vora ekki viðlátnir í dag. nema
einn, og hann sagðist undanfarið
ekki hafa haft neitt af því, svo
útilokað væri, að það væri frá
sér komið.
Setudómari í málinu
Dómsmálaráðuneytið stkipaði í
dag Steingrím Gaut Kristjánsson,
setudómara vegna kæru Laxár-
virkjunarstjórnar, út af sprenging
unni, en Jóhann S'kaptason sýslu-
maður vék úr dómarasætinu. —
Rannsókn í málinu hefst mjög
fljótlega og kemur þá væntanlega
í Ijós, hvaðan þetta margumdeilda
dýnamit er upp runnið.
leiðrétting
I myndatexta á forsíðu blaðsins
í gær sagði að Eysteinn Sigurðs-
son á Arnarvatni væri „einn af for
ystumönnum þeirra samtaka, sem
stóðu að sprengingunni í Miðkvís.”’,
Þetta er misskilningur blaðsins;
Eysteinn er ekki frekar forystu-
maður þeirra samtaka en hver ann-
ar sem þátt tók í þessum aðgerð-
um, og leiðréttist þetta hér með.
'’íglýsiði fímanum
Olíuleit
Framhaid af bls. 12
tæki og að úthluta aðeins litlum
svæðum til rannsókna hverju
sinni. Sögðu þeir, að gerð reglna
og samninga væri erfitt verk, en
það hefði þó, að þeirra áliti, tek-
izt vel í Noregi.
Fram kotn, að samkvæmt þeim
samningum, sem norska rí'kið hef-
ur gert, munu Norðmenn fá um
75% af nettótekjum fyrirtækjanna
af olíuvinnslunni. Þá hafa nú
upp á síðkastið verið gerðir samn
ingar, sem heimila beina þátttöku
norska ríkisins í vinnslunni, ef
rannsóknir og boranir sýna að um-
rædd olíulind sé hæf til arðbærr-
ar vinnslu.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bis. 3
inu, eru ekkert hrifnir af Jó-
hanni Hafstein sem frambúðar-
foringja í Sjálfstæðisflokknum,
og virðast sumar þær greinar,
sem birzt hafa í Morgunblað-
inu að undanförnu beinlínis
skrifaðar sem nokkurs konar
undirbúningur þess að hafin
verði harðvítugur og opinber
andróður gegn honum sem
flokksforingja. Það virðist eiga
að gera áður en langt um líður
fyrir „opnum tjöldum“ eins og
Mbl. orðar það. En á meðan
þær eru aðallega að tjaldabaki,
hefur þessum mönnum komið
það þjóðráð í hug, að nota ár-
ásir á fundahöld Ólafs Jóliann-
essonar, þar sem fullyrt er að
þau séu merki um lítið traust
flokksmanna á formanni sín-
um, sem leið til að koma þeim
boðskap á framfæri til Sjálf-
stæ'ðismanna að sú ákvörðun
Jóhanns Hafsteins að halda nú
fundi um land allt sé aðeins
merki um það, að það séu marg
ir mjög andsnúnir því að Jó-
hann Hafstein verði leiðtogi
Sjálfstæðisflokksins. f leiður-
um Mbl. má því skipta um
nöfn þeirra Ólafs Jóhannesson-
ar og Jóhanns Hafsteins til að
lesa rétt úr málinu. en þá
hljóðar ein setning úr nýleg-
um leiðara á þessa leið: „Ef til
vill eru feúðalög Jóhar/,is Haf-
steins siðasta tækifærið, sem
hann hefur fengið til þess að
rétta sinn hlut og takist það
ekki, hyggist Sjálfstæðismenn
reka hann á dyr.“ — TK
Stúdentaþing
Framhald af blis. 2
hugun á vinnutekjum manna.
Stjórn Lánasjóðs og stjórnarvöld
þurfa að hafa þetta atriði í huga
við gerð áætla-na um fjárveiting-
ar til sjóðsins.
Reglur Lánasjóðs um að áætla
mönnum lágmarkstekjur án tillits
til aðstæðna eru óréttlátar i mörg
um tilvikum. Með síðustu breyt-
ingurn sjóðsstjórnar á þessum
reglum er stigið skref í rétta átt,
en við teljum rétt að ganga enn
lengra og taka fullt tillit til að-
stæðna námsmanna, t. d. ef þeir
fá ekki atvinnu í leyfum eða þurfa
að nota þau til náms.
Þar sem tekjuöflun námsmanna
að loknu námi er mjög misjöfn
telur þingið rétt að endurgreiðsl
um verði komið í það form að
greidd sé ákveðin prósentutala af
af tekjum þar til lán er að fullu
greitt. Ef lán er ekki að fullu
greitt innan ákveðins tíma frá
því námi er lokið falli eftir-
greiðslur niður. Þingið beinir því
til samtaka námsmanna og stjórn
ar Lánasjóðs, að þau beiti sér
fyrir ýtarlegri könnun á fram-
færslukostnaði námsmanna heima
FÖSTUDAGUR 28. ágúst »70.1
og erlendis og reyni tiil þess all- i
ar hugsanlegar leiðir.
Að lokum leggur þingið sérstaka |
áherzlu á að námsmenn fái sem J
fyrst meirihluta í stjóm Lána-1
sjóðs. Peningarnir eru þeirra og j
er því eðlilegt að námsmenn hafi j
úrslitavald um ráðstöfun þeirra, |
sem og um áætlanagerð sjóðsins 1
og tillögur til stjórnarvalda um|
fjárveitingu.
Ályktun um kjaramál II: !,
Námsmannaþing ályktar, að allt |
nám eigi að skoða sem vinnu og <
launa í samræmi við það. Jafn- j
framt skal stefnt að almennri |
launajöfnun, þannig að mennta-1
menn njóti ekki betri launakjara !
en aðrir þjóðfélagsþegnar. !
-------—--- t *
I
Fimmta...
j
Framhald af bls. 2 ;
um og því öðru, sem vörunum við-!
kemur. Framleiöendur fá tækifæri!
til að ná til mun stærri kaupenda-j
hóps en ella og geta fyrirfram j
komizt á snoðir um álit kaupenda;
á þeim nýjungum í framleiðslunni, i
sem ráðgerðar eru. !
Eins og fyrr segir hefst kaup-J
stefnan klukkan 10.30 fimmtudag-'
inn 3. septerr.ber. '■
Fyrsta og síðasta dag kaupstefn!
unnar verða sérstakar tizkusýning-;
ar að Hótel Sögu á vegum kaup-;
stefnunnar. Verða þær tízkusýn-!
ingar opnar fyrir almenning.
íslenzkur fatnaður.
Gefjun...
Framhald af bls. 6.
hvert hús minningar íslend-i
inga frá fyrri 61dum; fleiri og!
meiri minningar en nokkur;
önnur borg: „Þama gekk Arsi;
og þarna bjó Jón, þarna drakk;
Ögmundur forðum. Þama kvað!
Jónas sitt farsældarfrón — og
þarna lék Konráð að orðurn".;
Ferðamenn ættu að kynaa
sér bók Bjöms Th. „Á fslend-í
ingaslóðum“ og rit Bjarna fráj
Unnarholti, „íslenzkir Hafnar-j
stúdentar“. Þá nytu þeir Hafn-Í
argöngu miklu betur en ella.!
Báðar eru bækurnar stórfróð-1
legar og varpa ljósi á lífsferil!
fjölda íslendinga í Höfn, einfc-j
um á fyrri öldum, — og kynna
umhverfið sem þeir lifðu og'
hrærðust í:
íslenzkur hjarðsveinn í út-j
lendri borg,
augum forvitnum rennir.
Með fjallgönguskrefum hann !
skundar um torg,
skýran hreim aldanna kennir.
Seint í sumra spor fennir.
1
Hér féllu margir og færðust
í kaf, :
— frá þeim lítt sagan greinir. j
Kunnari hinir sem komust af j
— kaldri gröf hellan leynir. !
Þeir hvíla í útlegð einir.
Stórborgin upplyfti örvandi
hönd,
opnaði nýja heima.
Sýndi mér gull og gersemalönd,
geigvænleg djúp og skuggstj
bönd.
Á dönsku mig byrjaði að!
dreyma.
En nú skyldi haldið tii fs>
lands. Ofar skýj””i — hátt yfir
hafi sat ég og át í svartgríni
þotu. Gráir flókar grípe atn
vængi. kaldir vindar kvchu' á
glugga. Hugurinn hvarflar vj
baka:
íslenzkir menn við Eyrarsunti^
urðarmál löngum skráðu
Lifir á bókfelli liðin sttmd,
leitar margur á hennar fund.i
— rýnir í rúnirnar máðu — :
skyggnir skinnblöðin snjáð®-. i
1