Tíminn - 02.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.10.1970, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 2. október 1970 TÍMINN ii Hvítur leikur og vinnur. Hér er dæmi um, hve 'íti'5 þarf til vinnings. Við tökum svörtu reitina með 1. Kg6 og sjáum þá, að svartur á aðeins einn leik til þess að tapa skákinmi ekki strax Kh8. Þá 2. Rr4 og svartur getur ekki leikið Bg8 vegna Rg6f og mát. Og þessi endurtekning á sér nú stað allan tímann. 2.----Kg8 3. Rf3 — Kh8 4. Re5 — Kg8 5. Rc6 — Kh8 6. Re7 og nú er engin leið opin fyrir svartan lengur. Hann verður að leika 6.-----Bg8 og þá 7. Bg6f og mát. Svo skemmti legan riddaradans me® máthótun er vart hægt að setja fram á ein- faJdari hátt. RIDG Spaði er tromp. V spilar út T- Ás og meiri tígli. S á slaginn og spilar S-K, aem Austur tekur á ás, og spilar T, sem V trompar með 10. N/S eiga að fá slagina, sem. eftir eru. f WÓÐLEIKHÚSIÐ SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1.—4. október Tvær óperur eftir Benjamin Britten THE TURN OF TIIE SCREW sýning í kvöld kl. 20 sýning laugardag fel 20 ALBERT HERRING sýning sunnudag ki. 15. EFTIRLITSMAÐURINN 4. sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.’" til 20. Sími 1-1200. M í S KDG72 H G63 T KDG L D3 Vestur á í erfiðleikum eftir að hafa fengið á tromp-10, en það er þó ekki aðalatriðiö — heldur hvaða spil íátið er úr blindum, þegar V trompar tígul. Það verður að undirtrompa — láta tromp í slaginn — og segjum að Vestur spili laufa-G. Suður fær á D heima, tekur L-Ás og spilar tromp unum í botn. Vestur er í vonlausri kastþröng í Hj. og L., því L-9 í blindum er stórveldi. Ef L eða Hj. er kastað úr bdndum í þriðja slag heppnast kastþröngin ekki. z> □ mnroD Töfrasneklqan og fræknir feðgar (The magic Christian). Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, RINGO STARR. Sýnd kl. 5 Þessi mvnd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn, enda er .’eikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 41985 Nevada-Smith Víðfræg, hörkuspennandi amerísk stórmynd 1 Iitum með STEVE MCQUEEN í aða.Tilutverki íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 S 9853 H ÁD52 T 62 L Á94 S 104 S Á6 H K108 H 974 T Á5 T 1098743 L KG10865 L 72 Skassið tamið Fitna ég aldrei, fæðu þótt ég f^fióga, j frá mér hana drengir draga, j dugir eigi slíkt að klaga. IRáðning á síðustu gátu: Kýr mjólkuð. Gleðidagar með Gög og Gokke breytta skopmynda-syrpa mun veita öllum áhorf- endum hressi.’egar. hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. ts.'enzkur textl Bönnuð innan 16 ára. Heimsfræg ný amerlsk stórmynd 1 Technicolor og Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og verðlaunahðfum: ELIZABETH ‘’AYLOR Og RICHARD BURTON Leikstjóri Fhanco Zeffirelll Sýnd k’. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. BÍNAÐARBANKINN er banki IóIIísíiin Kristnihaldið í kvöld. Uppselt Jörundur laugardag Kristnihaldið sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. sími 13191. LAUGARA8 Símar 32075 og 38150 „Boðorð bófanna" Tónabíó með Hörkuspennandi ný ensk-ítölsk litmynd dönskum texta um stríð glæpaflokka. Sýnd k.\ 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnficent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk mynd í litum og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævintýr þeirra. George Kennedy — Jams Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. Hrífandi kvikmynd sem gerist meðal bandarískra háskó.'astúdenta. íslenzkur texti Sýind kl. 5 og 9. UNGIR ELSKENDUR iPHTER r—JPETER rt ri SHARDN nnnDEEJOflAHJ Ponda-Gíugueny-Malley Sfml 11475 „GRAFARARNIR" Afar spennandi, hro.’Ivekjandi og bráðskemmtileg bandarísk Cinemascope-litmynd, með hinum vin- sælu úrvalsleikurum VINCENT PRICE BORIS KARLOFF PETER LORRE Bönnuð irrnan 16 ára Endursýnd kl 5, 7, 9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.