Tíminn - 16.10.1970, Side 2
2
Pípuorgel í
Garðakirkju
Við Gutðsþjónustu í Garðakirkju
næstkomandi sunnudag kl. 2 e.h.
verður tekinn í notkun hluti af
13 radda pípuorgeli, sem smíðað
er í orgelsmiðju Steinmeyer og
Co. Orgefið var sett upp í kirkj-
unni af Walter Friedrich, orgel-
smíðameistara. Við kirkjuathöfn-
ina mun formaður sóknarnefndar
afhenda söfnuðinum orgelið, en
það er keypt fyrir gjafa- og söfn-
unarfé ýmissa aðila innan safn-
aðar og utan. Organisti kirkjunnar,
Guðmundur Gilsson, mun taka
orgelið út, en hann hefur verið
ráðunautur um kaup hljóðfæris-
ins. Við Guðsþjónustuna mun
Garðakórinn syngja og Hanna
Bjarnadóttir syngur einsöng.
Kf. 5 e.h. far,a svo fram tón-
leikar í kirkjunni. Flutt verða
verk eftir Handel, Bach, Loeillet
og Telemann. Flybjendur eru:
Lárus Sveinsson, Þorva.'dur Sbein-
grímsson, Jónas Daglhjarbsson,
Oldrich Kotore, Hanna Bjarna-
dóttir, Martin Hunger og Guð-
mundur Gilsson.
Keflvíkingar,
Suðurnesjabúar
Björk, félag, Framsóknarkvenna
í Keflavfk byrjar nú aftur með hin
vinsælu spilakyöld í Aðalveri.
Byrjað verður á þriggja kvölda
keppni, sem hefst sunnudaginn 18.
okt. kl. 21. Húsið opnað kl. 20,30.
Góð verðlaun. Mætið vel og stund-
víslcga. Skemmtinefndin.
TÍMINN
Albert Vollemy í miöið, ásamt hjónunum Guðrúnu Einarsdóttur og Birgi Þorvaldssyni. (Tímam. Gunnar).
Mest framleiðsluaukning
hjá Runtal Ofnum h.f.
OÓ—Reykjavík, fifmtudag. j
Runtal Ofnar h.f. er minnst af ]
þeim fyrivtækjum, sem Rnntnl
Holding Company í Sviss hefur
veitt leyfi til að framleiða hita- j
ofna með þeim aðferðum, sem það i
fyrirtæki hefur einkaleyfi á. Run-
tal Ofnar h.f. hefur samt vegnað
bezt þessarra fyrirtækja s.l. tvo ár,
þar sem framleiðsluaukning er
hlutfallslcga mest hjá því fyrir-
tæki.
Þetta sagði einn af aðalfram-
kvæmdastjórum svissueska fyrir-
tækisins, Alber Vollemy, sem dval
ið hefur hérlendir í nokkra daga
| til skrafs og ráðagehða við forráða
] menn fyrirtækisins hér, er hann
ræddi við fréttamenn.
Hann sagði, að Runtal hafi veitt
jfyrirtækjum í nær hverju einasta
i Evrópulandi og einnig í Japan
leyfi til að nota framleiðsluaðferð-
ir sínar. Eru þessi fyrirtæki algjör
léga sjá.'fstæð og í eigu annarra
aðila en Runtal Holding Company
í Sviss, en sú fyrirtækjasamsteypa
lætur viðkomandi verksmiðjum í
té tækniaðstoð og leiðbeiningar á
sviði viðskipta, og er náin sam-
vinna milli al.'ra þeirra fyrirtækja
sem framleiða Runtalvörur.
Framkvæmdastjórinn tók fram,
a@ hann hafi á ferðalögum sínum
hvergi séð betur unnið saman og
skipulegar en í verksmiðju Runtal
Ofna h.f.
Forstjóri Runtal Ofna h.f. er
Birgir Þorva.'dsson. Sagði hann að
fyrirtækið hafi nú starfað í fimm
ár og er eftirspurnin eftir Runtal
ofnum ávallt að aukast. Hafa ofn-
arnir verið framleiddir fyrir marg
ar skólabyggingar, hótel og nú er
verið affl framleiða nær 1000 ofna
í íbúðir þriðja áfanga Breiðhofts,
eða í 180 íbúðir.
„ÉG VIL, ÉG VIL“ IÞJÓDLEIKKÚSIB
Um næstu mánaðamót frum-
sýnir Þjóðleikhúsið söngleikinn
„Ég vil, ég vil,“ í þýðingu Tóm-
asar Guðmundssonar skálds. Þessi
söngleikur er byggður á leikriti,
sem er mjög þekkt hér á landi,
sem sé leikritinu Rekkjunni, eft-
ir hollenzka höfundinn Jan de
Hartog. Rekkjan var sýnd hér fyr-
ir 18 árum í Þjóðleikhúsinu og
átti geysilegum vinsældum að
fagna og urðu sýningar alls á
leiknum nær 50. Leikararnir Gunn
Fyrsti ársfundur i
i
hafnasambandsins j
!
Fyrsti fundur Hafnasambands
sveitarfélaga veirður haldinn í
Reykjavík föstudaginn 16. októ-
ber og hefst í Átthagasal Hótel
Sögu íd. 9.30 árdegis.
Formiaður hafnasambandsins,
Gunnar B. Guðmundsson, hafnar-
stjóri í Reykjavík, setur fundinn
og filytur skýrslu stjórnar um
verkefni sambandsins. Eftir há-
degi flytur Ingólfur Jór.sson, sam
göngumálaráðherra, erindi um
hafnamál og mun síðan ásamt Að-
alsteini Júlíussyni, hafnamála-
stjóri, svara fyrirspurnum fundar-
manna um málefni hafnanna.
Hafnasamband sveitarfélaga var
stofnað fyrir ári. Aðild að því
eiga nær 40 sveitarfélög, sem
reka hafnir. Það starfar í tengsl-
um við Samhand íslenzkra sveitar-
félaga og hefur skrifstofuaðstöðu
hjá því.
ar Eyjólfsson og Inga Þórðar-
! dóttir fóru þá með hin erfiðu og
margslungnu hlutverk.
Fyrir nokkrum árum gerðu höf
undarnir Tom Jones og Harvey
Smihidt söngleikinn Ég vil, ég vil,
og er hann byggður á Rekkjunni,
; eins og fyrr segir. Söngleikurinn
: Ég vii, ég vil, hefur síðan orðið
; með afbrigðum vinsæll í öllum
| þeim löndum, sem hann hefur ver
: ið sýndur. Ástæða er að geta þess
i að hann hefur verið sýndur á
i öllum Norðurlöndunum. þar sem
hann hefur verið sýndur við met
aðsókn.
Leikurinn spannar yfir nær
liálfa öld 1 samlífi tveggja per-
sóna, manns og konu og hefst á
hjónavígslu þeinra. Siðan er ævi-
þráður þeirra rakinn í blíðu og
stríðu ailTt til elliára á einkar
skemmtilegan og sérstæðan hátt.
Þetta er í höfuðariðum söguþráð
urinn í söngleiknum Ég vil, ég
Framsóknarfólk
Suðurnesjum
Almennur fundur verður hald-
inn í Aðalveri Keflavík kl. 14
sunnudaginn 18. október. Á fund-
inum mæta þeir,4 menn, sem flest
atkvæði fengu í nýafstaðinni
skoðanakönnun Framsóknarfélag-
anna í Reykjaneskjördæmi og
munu þeir flytja erindi um hags-
munamál kjördæmisins og svara
fyrirspurnum frá fundarmönnum.
Framsóknarfélag Keflavíkur.
vil. Leikararnir Bessj Bjarnason
og Sigríður Þorvaldsdóttir fara
•með hin erfiðu og margbrotnu
hlutverk, en Láirus Ingólfsson,
gerir leikmyndir.
Erik Bidsted er leikstjóri. Bid-
sted er íslenzkum leikhúsgestum
að góðu kunnur. Hann var ball-
ettmeistari Þjóðleikhússins í 8 ár,
eða nánar tiltekiffl á árunum
1952—1960. Á þeim árum svið- \
setti hann og samdi nokkra ball-1
etta fyrir Þjóðleikhúsið, t. d.!
Dimmalimm og ég bið að heilsa. |
Alls mun Bidsted hafa samið 27 ]
balletta. Hann hefur stjórnað j
söng og dansatriðum í ýmsum
ágætum sýningum hjá Þjóðleik-1
húsinu og má þar nefna My Fair
Lady, Táningaást og fl. og fl.
Undanfarin ár hefur Bidsted
stjórnað söngleikjum og _ ballétt-
sýningum víða um lönd. Á síðari
árum má segja að hann hafi æ
Framhald á bls. 11.
Aðalfundur félags
Framsóknarkvenna
Aðalfundur félags Framsóknar-
kvenna í Reykjavík, verður hald-
inr. á Hallveigarstöðum, fimmtudag
inn’22. okt. kl. 8.30.
Venjuleg aðalunda''stöif. Að
þeim loknum kynnir Margrét
Kristinsdóttir ostarétti. Framsókn
arkonur fjöimennið og rnætið
stundvíslega. Stjórnin.
Erik Bidsted
Kjördæmisþing
á Suðurlandi
Kjördæmisþing Framsóknai-
félaganna j Suðurlandskjördæmi
verður haldið að Eyrarvegi 15 a
Selfossi laugardaginn 17. okt. n.K.
Formaður Framsóknarflokksins
Ólafur Jóhannesson. mun mæta
á þinginu og flytja ávarp
í hcild verður dagskráin þanmg
1. Þingsetning. 2. Skýrsla stjórti
ar 3. Skýrsla blaðstjórnar Þióð
ólfs. 4. Skýrsla hússtjórnar. 5.
Ávarp formanns Framsóknarflokkí
ns. Óiafs Jóhannessonar- 6. Skýrsia
framboðsnefndar. 7. Kosningar. k
Þingslit.
föstudmm, ofetó»p ivm
Sænsk söngkona I
Norræna húsinu
Hingað til lands er væntanlt*
á vegum Norræna hússins og Nor
ræná félagsins sænska söngkonan
Lil Dahlin-Novak.
Hún mun halda tónleika í Nor-
ræna húsinu sunnudaginn 18. okt.
kl. 16.00.
Lil Dahlin-Novak hlaut tónlist-
armenntun sína í Stokkhólmi,
Sienna, Vínairborg og Salzburg og
lauk prófi frá Konservatorium
det Stadt Wien und Akademie
fiir Musik- und darstellende Kunst
Mozarteum, Salzburg 1958. Hún
hefur komið fram með ýmsum
hljómsveitum í heimalandi sínu
og sungið óperuhlutverk í Malmö:
„Les Bavards" eftiir Offenbach
og „Marionetter" eftir Hilding
Rosenberg. Ennfremur hefur hún
sungið óperuhlutverk í sænska
ríkisútvarpið og efnt til fimm
„ljóðakvölda“.
Hún hefur sungið í útvairp viða
erlendis, t. d. í Þýzkalandi, Sviss,
Ítalíu O'g á Norðunlöndum.
Hún hélt sjálfstæða tónleiika á
Capri á s.l. sumri, og söng í
„Requiem" Dovraks í Dómkirkj-
unpi í Lundi.
í nóvember n. k. mun Lil Da-
hlin-NoVak komá fram á hljóm-
leifeum í Þýzkalandi.
Bindindisdagur
verði 1. nóv.
Hinn árlegi bindindisdagur á
vegum Landssambandsins gegn
áfengisbölinu er ákveðinn sunnu-
daginn 1. nóvemher n. k.
Aðildarfélögin hafa fengið til-
mæli um að minnast daigsins á
þann hátt, er þau telji bezt henta
á hverjum stað.
Áfengisvandamálin fara ískyggi-
lega vaxandi og nú eykst þessi
hætta enn með tilkomu fífeni-
lyfja í ýmsum myndum.
Landssambandið fer þess á leit,
eins og svo oft áður, að blöð,
hljóðvarp og sjónvarp ljái þessu
máli lið svo sem þau bezt geta og
flytji jafnframt efni, er þeim
kann að berast í tilefni dagsins.
Almennur fundur:
Hugsanlegar varnir
gegn óðaverðbólgu
ríkisstjórnarinnar
Framsóknarfélag Reykjavíkur
heldur almennan fund, miðviku-
daginn 21. október, kl. 8.30 i
Glaumbæ.
Fundarefni Stiórnmálaviðhorfið
og hugsanlegar varnir gegn óða-
verðbólgu ríkisstjómarinnar.
Frummælendur: Einar Ágústsson
alþingismaður og Helgi Bergs.
ritari Framsóknarflokksins.
Framsóknarfólk er hvatt til að
fjölmenna á þennan fyrsta fund
vetrarins.
Stjórnin.
Helgi Einar