Tíminn - 18.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.10.1970, Blaðsíða 8
TIMINN SUNNUDAGUR 18. október 1930 ^ Illgl llllil þiví’í'i'i-x'iv’i'i-i'i’i’i-i'i'i’i'i-i'í'i'iíí’i’iii'i: yp Aj£U|m|| Afmælismót TR M á aðeins eftir a'ð tefla 3 omferðir af 11 í aímælismóti Taflfélags Reyfcjavíkur og er röð túi efstu mannanna þessi: vinn. L Friðrlk Ólafsson 7V2 2.—6. Bjöm Sigurjónsson 5V2 2.—6. Bragi Kristjánsson 5V2 2.—6. Gnðmundur Ágústss. 5Vz 2.—6. Ingi R. Jóhannsson 5Vz 2.—6. Magnús Gunnarsson 5Vz 7.—8. Sfcefán Briem 5 7.—8. Jónas Þorvaldsson 5 9.—10. Bragi Björnsson 4Vz 9.—10. Bragi Halldórsson 4% Þetta éru að mestu leyti sömu fceppendurnir og síkipuðu efstu sætin eftir 6 umferðir, áðeins Jónas OÞorvaldsson og Bragi Iíall- dórsson eru íiýir í hópnum. Inn- an hópsins hafa að sjálfsögðu átt sér stað ýrnsar tilfærslxrr m. a. hefur Ingi R. hafið sig upp í 2. — 6. sæti úr 8.—>10. sæti. Loka spretturinn fer nú í hönd og er -efcki að efa, að hver einasta skák verður tefld til vinnirngs. vSkáldr. Það hefur reynzt svo í þessu rnóti að mestu sviptingarnar eiga sér jafnan stað við boröiö hjá Stefáni Briem, enda er hann gambítamaður mikill. í eftirfar- andi skák beitir hann kóngsbragði og vegnar v-el. Hv.: Stefán Briem. Sv. Lárus Johnsen. Kóngsbragð. 1. e4, e5 2. f4, d5 (Falkbeer mótbragðið.) 3. Rf3 (Þessi leikur hefur það helzt til síns ágætis að vera sjaldgæfur, enda vafalaust leikinn til að rugla andstæðinginn í ríminu.) 3. —, exf4 (Þessi leikur beinir skákinni inn á troðnar slóðir. 3. —, dxe4 4. Rxe5, Rbd7 ætti ekki að koma illa út fyrir svart, en þannig tefldi Botvinniík í eina tíð.) 4. exd5, Rf6 5. Bb5t, Rbd7 (?) (Lárus var áður fyrr talinn i hópi „teoríuhesta“, en sennilega hefur byrjanakunnátta hans hnignað með árunum. Hér er hann greini lega efcki með á nótunum. Eini leifcurinn sem svarar kröfum stöð- unnar er 5. —, c6.) 6. c4, a6 7. Bxd7t, Bxd7 (Svailur hefur nú tryggt sér i bisfcupaparið, en hvítur yfirráðin á miðborðin-u. Það kemur fljót- lega í Ijós hvort atriðið vegur þyngra). 8. 0—0, Bd6 (Svartur fyrirgerir hrókunarrétti sínum til að hafa vald á f4-peð- inu. Þetta er hæpin ákvörðun, en s-taðan var þegar orðin slæm.) 9. Helt, Kf8 10. d4, c5 11. b4!, b6 12. bxc5, bxc5 13. Ba3, Dc7 14. dxc5, Bxc5t 15. Dd4- (Skemmti-lega lei-kið. í-Ivítur hef- ur fuilan hug á því að ná valdi yfir ce5-reitnum.) 15. —, Hc8 £f þú litur í alheimsblöð ...er CAMEL ■KS'i 1 fremstu röð 16. Bxc5t, Dxc5 17. Dxc5, Hxc5 18. Rbd2, h6 (Nau'ðsynlegt var 18. —, g6, til að opna svarta kónginum útgöngu leið að kotna hróknum í spilið.) 19. Re5, Bf5 20. Rb3, Hc8 21. Rd4, Be4 22. d6 (Nú er kominn tínii til að láta til skarar sfcríða). 2. —, g5 23. d7, Ha8 24. c5, Ke7 (Það er eðlilegt að svartur reyni. a'ð ham-la á móti framrás hvítu peðanna með aðstoð kóngsins, en staðan eivþegar -töpuð.) 25. Hadl, Bd5 26. Rdc6t, Ke6 27. d8 = Rt! Stöðumynd. (Það er efcki bara af stríðni að Stefán vekur upp riddara, því að svaætur neyðist til þess, hvort eð er að drepa hann. Eftir 27. —. Kf5 kæmi 28. Re7t mát-) 27. —, HhxR 28. RxHf, HxR 29. Rc6 fráskák og svartur gafst upp nofckru síð- ar. Pcðið á b2. Það m-un efalaust koma mönn- um undarlega fyrir sjónir, að peðið á b2 sku-li vera gætt ein- hverjum sérstökum eiginleifca, sem gerir það frábrugðið öðrum peðum, en sannleifcurinn er sá, að þetta peð skipar áfcveðinn s-ess í augum skáfcmanna. Þetta er nefnilega peðið, „sem ekíki öá drepa“. Björn Sigurjónsson gerð- ist svo djairfur í sfcáfc sinni við Magnús Gunnarsson að virða þetta boðorð að yettugi og afleiðingam ar létu efcki á sér standa. Hv.: Magnús Gunnarsson Sv.: Björn Sigurjónsson. Kóngs-indv. vöm. 1. d4, Rf6 2. c4, g6 3. Rc3, Bg7 4. e4, d6 5. Be2, 0—0 6. f4, c5 7. Rf3, cxd4 8. Rxd4, Dþ6!? (Hér er eðlilegasta framhaldið 8. —, Rc6). 9. Be3!, Dxb2? 10. Ra4, Da3 1. Bcl! Vafalaust hefur Birni yfirsézt þessi leifcur. Eftir 11. —, Db4r 12. Bd2, Da3 13. Rb5 er drottning in fa-llin. TJm úrslitin þurfum við eHd að spyrja. F. .0 gs> :ii ií ó ALI.IR DAGAR ÞURKDAGAR Gí Parnall FÆST HJÁ RAFHA ÓÐINS- TORGI OG HJÁ OKKUR. ÞURRKARINN TD 67 SÉR UM ÞAÐ $ Þé" snúið stillihnappninn og þurrkarinn skilar þvottin- ttm þurrum og sléttum. tj: Fymferðarlítill og kemst fyrir í takmörkuðu húsrými, jafnvel ofaná þvottavélinni eða nppi á borði. Stærð aðeips 67,3x48,3x48,9 cm. * Verð kr. 14.440,— Raftækjaverzlun Islands hi. Ægisgötu ‘1, símar 17975 og 17976. Sminnk Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bílastæði. Fljót og örugg þjónusta. Tækniver, afgreiðsla Dugguvogur 21 — Sími 33 1 55. „SÖNNAK RÆSIR BÍLINN" hryssa fullorðin, mark: sneiðrifað framan hægra, er í óskilum í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Hryssan verður seld laugardaginn 7. nóvember n.k. hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram. Hreppstjóri Hvalfjarðarstrandarherpps.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.