Tíminn - 23.10.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.10.1970, Blaðsíða 2
.. . TIMINN FÖSTUDAGUR 23. október 1970 Frumsýning á „Ég vil, ég vil“ Sðng'eikurinn „Ég vfl, ég vil“ verSur frumsýndur í Þjóðleikhús- inu iaugardaginn 31. október, og er þa'3 önnur frumsýning leikhúss- ins á þessu leibárL Leikstjóri er Erik Bidsted, en hann starfar sean ballettmeistari hjá Þjóðleikhúsinu í vetur. Söngleikurinn „Ég vií, ég vil“ er eftix Toim Jones og Harvey Schmidt, en Tómas Guðmumdsson hefur gert þýðingu leiksins. Leik- endur eru aðeins tveir, Bessi Bjarnason og Sigríður Þorvalds- dóttir, en Garðar Cortes stjórnar hljómsveitinni. Myndin er tekin á æfingu af Bessa og Sigríði í hlut- verkum sínum. * * HATIÐASAMKOMA I TIL- EFNI 25 ÁRA AFMÆLIS S.Þ. 85 Jpúsund m.anna fyrirtæki héit ráðstefnu í Reykjavík SB-Reykjavík, fhnmtudag. Félag Sameinuðu þjóðanna á íslandi efnir á laugardaginn til hátíðarsamkomu í Hátíðasal Há- skólans j tilefni 25 ára afmælis samtakanna, sem er á laugardag inn. Öllum er frjáls aðgangur að samkomunni, sem hefst kl. 17. Á morgun, föstudag, mun afmæl- isins minnzt í flestum framhalds skólum í Reykjavík og úti um land. ' Afmælis Sameinuðu þjóðannna verður minnzt í öllum 126 aðildar löndum samtakanna. Félag Sam einuðu þjóðanna á íslandi undir býr hátíðasamkomuna hér í sam ráði við utanríkisráðuneytið og fleiri. Þar verður minnzt stefnu og starfs Sameinuðu þjóðanna. Stutt ávörp flytja forseti ís- lands Kristián Eldjárn, Emil Jóns son, utanríkisráðherra og dr. Gunnar G. Schram, formaður fé- lags Sameinuðu þjóðanna. Meginverkefni Félags Samein- uðu þjóðanna á íslandi undanfarið hafa verið nokkuð mörg. Félagið hefur fengið fyrirlesara til að flytja erindi um SÞ. Þá hefur verið dreift fræðsluritum til skóla og annarra, sem áhuga hafa á starfi SÞ. Einnig gekkst félagið í samráði við fleiri, fyrir ritgerða samkeppni ungs-fólks, þar sem verðlaunin voru heimsókn í aðal stöðvar SÞ í New York. Þá hefur verið komið upp fræðslumynda safni um SÞ, sem hefur að geyma 30 stuttar kvikmyndir um samtö'kin, og verður lánað skól- um o. fl. Af næstu verkefnum félagsins má nefna ráðstefnu um ísland og þróunarlöndin, sem haldin verður í Norræna húsinu um aðra helgi. Fyrir ráðstefnunni stendur ásamt Félagi Sameinuðu þjóð- anna, Herferð gegn hungri. Þá eru uppi áætlanir um að koma upp lesstofu, þar sem liggja frammi bæklingar og rit um Sam- einuðu þjóðirnar. Framhald á bls. 1j KJ-Reykjavík, fimmtudag. í dag og í gær hafa fulltrúar frá Rolls Royce verksmiðjunum í Derby á Englandi haldið hér fund með fulltrúum margra not- enda Rolls Royce hreyflanna, en alls sátu fund þennan 45 manns, innlendir og erlendir. Fund- urinn var haldinn á Hótel Loft leiðum, og er þetta árlegur fund ur verksmiðjanna með fulltrúum □otenda hreyflanna. Áður en fund urinn er haldinn senda notendur inn fyrirspurnir og kvartanir, sem síðan eru teknar til umræðu á fundunum, og fulltrúar verksmiðj anna skýra frá, hvað sé í bígerð varðandi viðkomandi hreyfla, og hvað liggi að baki hinum ýmsu vandamálum. Loftleiðir hafa verið einir mestu notendur Rolls Royce hreyflanna, og eiga því mikilla hagsmuna að gæta í sambandi við þá. Fundarstjóri var Halldór Guð mundsson deildarstjóri í viðhalds deild Loftleiða í New York, en undir hans stjórn vinna um hundr að manns að viðhaldi og skoðun Loftleiðaflugvélanna og Loftléiða þotanna. A blaðamannafundi sem hald inn var að lokum Rolls Royce fundinum voru fulltrúar verksmiði anna þeir Lumdsen framkvæmda stjóri, Bland framkvæmdastjóri og Barton verkfræðingur. Létu þeir vel af dvölinni hér, og öllum að- búnaði, undirbúningi og þjónustu. Fyrirtæki þeirra er geysistórt, og starfsliðið álíka margt og íbúar Reykjavíkur allrar, eða 85 þús. í Englandi og Kanada. Næsta mánudagsmynd Háskólabíós 26. okt. er rújsnesk og heitir Skuggar gleymdra forfeðra Myndin er gerð eftir samnefndri sögu eftir Mikhail Kotsyubinski, leikstjóri er Sergei Paradjanov. Myndin hlaut verðlaun á alþjóða- kvikmyndahátíð í Argentínu, fyrir leikstjóm og Iiti. Myndin lýsir lífi og siðum Gut- sula — þjóðarbrots, í Ukraínu, — sem flestir lifa eins og hjarðmenn á forna vísu og er líf þeirra allt, trúarbrögð og ménning samofin fornri sögu þeirra og náttúrunni umhverfis þá. Ástarævintýri mynd arinnar minna á Romeo og Júlíu, en eru upprunaleg og sönn, sprott- in upp af rótum gamalla siða og menningar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið góða dóma, enda í senn bæði forvitnileg og falleg. Fjölmargar rái- stefnur haldnar hér næsta sumar KJ—Reykjavík, fimmtudag. Stöðugt fjölgar þeim aðilum sem kjósa að halda ráðstefnur sínar hér á landi, og nú þegar er vitað um margar ráðstefnur sem haldnar verða í Reykja vík næsta sumar, og líka sum arið 1972, á hótel Loftleiðum. Fjölmennasta ráðstefnan sem vitað er um, er á vegum fyrirtækisins Birmingham Small Arms, sem íslendingar þekkja sjálfsagt betur undir nafninu BSA, en fyrirtækið framleiðir mótorhjól. AUs koma 1500 manns á þessa ráðstefnu 1 tveim jafnstórum hópum, en ráðstefnan verður haldin dag ana 1. — 7. maí. Þá er vitað um ,með vissu að 2. — 25. maí verður hér læknaráðstefna á HóteT Loftleiðum, og 15. — 19. hita- og loftræstiráðstefna. Norrænir skurðlæknar munu þinga hér í byrjun júní, og síð ari hluta júní verður hér augn læknaþing og síðast í júní tann réttingaráðstefna. Hótel LoftTeiðir hefur ekki bókað neinar ráðstefnur á aðal ferðamannatímabilinu eða í júlí og ágúst, en í byrjun sept ember heldur Bahaís trúarflokk urinn þi-ng sitt hér. Þá verða alþjóðasamtök lögreglumanna með þing sitt hér eftir miðjan sept. og í sama mánuði verða tvær læknaráðstefnur á Hótel Loftleiðum. Þegar er búið að ákveða þrjár ráðstefnur á Hótel Loft leiðum i maí og júní 1972, og þar af er ein mest, eða þing fuglafræðinga, en hinar tvær eru brunatækniráðstefna og tannlæknaþing. Þá er í undirbúningi að halda EFTA fund hér í vor, en ekki- mun fullráðið hvar hann verður haldinn. Frá ráðsfefnunni á Loftleiðahótelinu fSLENDINGAR A ALÞJÚDARÁÐ- STEFNU UM NÝTINGU JARDHITA Dagana 22. sept. — 1. okt. 1970 var haldin i Pisa á ítalíu ráð- stefna um jarðvarma og nýtingu hans. Þetta ar í annað skipti, sem Sameinuðu þjóðirnar standa að slíkri ráðstefnu. fyrra skiptið var í Róm 1961 Ráðstefnunni var skipt niður í 11 fundi sem fjölluðu um ýmis svið jarðvarmamála. Voru fund irnir haldnir hver á eftir öðrum. ó en ekki samhliða, svo að menn gætu fylgzti með öllu því sem fram fór. Hver fundur stóð að jafnaði um 3 klst. Níu íslendingar sóttu ráðstefn una, þar af einn búsettur erlend- is. Þeir voru: Ágúst Valfells. Bald ur Líndal, Guðmundur Pálmason. ísleifur Jónsson, Jóhannes Zoega Karl Ragnars, Stefán Arnórsson. Sveinbjörn Björnsson og Sveinn S. Einarsson. Verður að telja mjög gagnlegt fyrir íslenzka starfsemi á þessu sviði, að hægt skuli hafa verið að senda svo marga bátttakendur. Miðað við íslenzkt framlag til ráð stefnunnar í formi greina var þó f jöldi þátttakenda héðan sízt meiri en frá öðrum löndum. íslenzku bátttakendurnir tóku allir meiri og minni þátt í þeim umræðum, sem fram fóru á fund um ráðstefnunnar. Fratnhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.