Tíminn - 04.11.1970, Síða 16
Mi8vikudagi. r 4. ndvember 1970.
Menntun - lífsþægindi? - Sjá bls. 7
RANNSAKA
NORÐUR-
LJOSIN
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
Norska blaðið Bergens Tid-
ende skýrði frá því fyrir nokkr
um dögum, að næsta sumar
fasru fram athuganir á norður
liósum. og yrðu loftbelgir send
ir upp frá ýmsum stöðum í
Noregi og á íslandi.
Rannsóknir þessar eru á veg
um Fysisk Institutt í Björgvin
og University of California í
Bandarikjunum. Verður um
loftbelgjaathuganir að ræða.
Á sama tíma næsta sumar
verða loftbelgir sendir upp frá
3—4 stöðum í Norður-Noregi
oe firá Reykjávík. Einnig sé
í athugun að senda lofthelgi
upp frá Grænlandi og Japan.
Hér mun um að ræða geisla
mælingar í því skyni að fá
nánari upplýsingar um eðíi
norðurljósa.
Tunglsteirm-
inn sýndur á
laugardag
SB—Reykjavjk, þriðjudag.
Steinn frá tunglinu verður til
sýnis í Þjóðminjasafninu í
Réykjavik á laugardaginn.
Þarná er um að ræða stein.
sém Neil Armstrong hafði á
brótt með sér frá tunglinu.
Steinninn héfur verið á ferða
lági um heiminn undanfarið og
hingað kemur hann á föstudag
inn frá Noregi. Að sjálfsögðu
er steinn þessi ákaflega mikils
virði, því ekki eru margir slík-
ir til, og þess vegna er hans
jafnan vandlega gætt.
BAZAR
Félag Framsóknarkvenna held-
ur bazar að Hallveigarstöðum laug
ardaginn 28. nóv. Þær konur, sem
vilja gefa muni eða vinna fyrlr
bazarinn vinsamlegast hringi í
Síma 16701 — 34756 — 30823 og
13277.
Freyjukonur
Kópavogi
Aðalfundur félagsins verður að
Neðstutröð 4, fimmtudaginn 12.
nóvember kl. 8,30. Dagskrá aug-
lýst síðar. Stjórnin.
Brenndu pen-
ingana -
köstuðu
kveikjurunum
i sjomn
Vinstri beygjur bann-
aðar á árekstra-
hornum
í tilraunaskyni Hata tvær vinstri
beygjur veri8 bannaðar á gatnamót.
um Kringlumýrarbrautar, Háaleitis-
braútar og Skipholts. Er bannað að
aka úr Skipholti og taka vinstri
beygju inn á Kringlumýrarbraut, og
ennfremur er bannað að taka vinstri
beygju af Háaleitisbraut og inn á
Kringlumýrarbraut. Hins vegar má
eftir sem áður taka vinstri beygjur
af Krlnglumýrarbraut og inn á þess-
ar götur. Ef ökumenn aka með for-
sjálni, koma þessi bönn ekki að sök.
heldur þvert á móti“greiða þau fyr-
ir umferðinni á þessum gatnamót-
um, þar sem allt of mörg umferðar-
slys hafa orðið siðan þau voru opn-
uð. Myndin var tekin í Skipholti, og
gefur til kynna bann við vinstri
beygju, en inn í aðalmyndina er felld
mynd af leiðbeiningaskittum, sem
komið hefur verið fyrir í grennd við
gatnamótin. (Tímamynd Gunnar)
ENGIN HATIDAHOLD VIÐ OPNUN
MESTU VEGAMANNVIRKJA HÉR
KJ—Reykjavík, þriðjudag.
Það var hvorki klippt á borða
ná fánar dregnir áð hún, þegar
hin miklu vegamannvirki við EU-
iðaár voru opnuð í dag klukkan
14,12 með þvj að vegamálastjóri
og borgarverkfræðingur óku
ásamt tveim vegagerðarverkfræð-
ingum eftir nýja Vesturlandsveg
inum og yfir Elliðaárbrúna nýju.
Þetta munu vera ein mestu vega
mannvirki á landinu, ef undan er
skilinn Keflavíkurvegurinn, en þá
var heldur hvorki klippt á borða
né fánar dregnir að hún, enda
loft þá lævi blandið vegna vega
gjaldsins margumtalaða.
Fyrir nokkrum dögum var
hleypt umferð á austasta hluta
Miklubrautar og vestasta hluta
Vesturlandsvegar og þar með yfir
umferðarbrúna vestan við Elliða
árbrúna. í dag var svo umfcrð
hleypt á brúna og brekkuna, ef
brekku skyldi kalla, í samanburði
við göml'u Ártúnsbrekkuna, þar
sem margur bíllinn hefur erfiðað
upp um dagana.
Umferðariögregluþjónar, vega-
gerðarmenn og borgarstarfsmenn
voru önnum kafnir við að undir-
búa opnunina eftir hádegið, en
færa þurfti til umferðarskilti,
loka bráðabirgðavegum o. s. frv.
Um klukkan tvö var komin tölu
verð bílaröð á Vesturiandsveg og
Miklubraut og í bílnum sem
fremstur beið, voru vegamálastjóri
Sigurður Jóhannsson, Helgi HalT-
grímssoin, deildarverkfræðingur
hjá Vegagerðinni ásamt borgar-
verkfræðingi Gústaf A. Pálssyni.
Margir bílar voru búnir að fara
yfir brýrnar áður að sjálfsögðu,
en þeir voru í fyrsta bílnum. sem
fór foirmlega yfir, ef orða má
það svo. Strax á eftir fylgdi bíla
lest, sem hvarf í rykmóðu á
brekkubrúninni. Varð mörgum
að orði, hvort við værum ekki
lausir við rykið með tilkomu
þessa vegar, en skýringin á ryk-
inu var sú, að í blíðviðrinu undan-
farið hefur ryk setzt á veginn,
og það þyrlaðist upp þegar fyrstu
bílarniir fóru eftir honum. Vegar
kaflinn, sem tekinn var í notkun
er einn kílómetri á lengd, og
tengist við annan steyptan kíló-
metra Vseturlandsvegar sem opn
aður var til umferðar í fyrtra. í
fréttatilkynningu frá Vegagerð rlk
isins um opnunina segir m.a.:
Á þessum nýja hluta eru tvær
brýr, vegbrú yfir Elliðavog-
Reykjanesbraut og brú yfir Ell-
iðaá. Slitlag er bæði malbik (400
m) og steypa 600 m).
Vegna verkfalls snemma sumars
eru allar framkvæmdir um mán
uði á eftir áætlun og þótt vegur
inn sé nú tekinn í notkun er ýms
u-m verkhlutum enn ólokið, t. d.
vantar lýsingu vegna afgreiðslu
tafa á staurum, ekki tókst að máia
nema hluta akreinalína vegna árs
tíðar og lokafrágangur kanta og
fláa fyllinga svo sem sléttun og
sáning verður að bíða næsta sum
ars.
Heildarkostnaður við fram-
kvæmd þessa verður um 90 millj.
Framhald á bls. 14.
FB—Reykjavík, þriðjudag.
Brezku sjómennimir, sem
sitja í gæzluvarðhaldi á Seyðis-
firði, voru yfirheyrðir í dag, og
hafa tveir þeirra nú játað að
hafa brotizt inn í Kaupfélagið
á Seyðisfirði, sömu nóttina og
þeir brutust inn í verzlunina
Turninn. Þessir tveir voru sett-
ir í gæzluvarðhald, eftir' að
sannaðist að þrír þeir fyrstu,
sem settar voru í varðhald,
höfðu brotizt inn í Turninn.
Starfsmenn kaupfélagsins
telja, að þaðan hafi verið stol-
ið vörum og peningum allt að
25 þúsund kr. virði. Bretamir
hafa hins vegar ekki viTjað við-
urkenna, að þeir hafi stolið svo
miklu. Rey-ndar eru þeir búnir
að játa, að þeir hafi stolið
nokkru af peningum, en þá
brenndu þeir, og sígarettn-
kveikjurum, sem þeir stálra,
köstuðu þeir í sjóinn, og hefnr
hvorugt fundizt, sem eðKTegt
má teijast.
Enn er verið að yfirheyra
Bretana vegna innbrotsins í vð,-
bátin-n, sem iá við bryggju á
Seyðisfirði þessa sömu nótt, en
þeir hafa neitað til þessa, að
hafa komið í bátinra.
Kjördæmisþing
í Norðurlands-
kjördæmi
eystra
Kjördæmisþing Framsóknar-
manna í Norðurlandskjördæmi
eystra, verður haldið að Hótel
Varðborg, Akureyri, laugardaginn
7. nóvember og hefst kl. 10 ár-
degis. Fulltrúar eru beðnir að
mæta stundvíslega.
Stjóimm.
FRAMSÓKNARVIST A
FAXI VE brann á miðun-
um - áhöfninni bjargað
OÓ—Reykjavík, þriðjudag.
Vélbáturinn Faxi VE-282 brann
skammt vestan við Vestmannaeyj-
ar i kvöld. Skipverjar komust all-
ir heilir á húfi um borð í tvo nær-
stadda báta.
Faxi var á togveið-um er eldur-
inn kom upp. Magnaðist hann í'. ót-
lega og fengu skipverjar ekki við
neitt ráðið Tveir bátar voru þarna
nærri og komu fljótlega á vett-
vang Var áhöfninni bjargað um
borð í bátana og sakaði engan.
Faxi var 38 rúmlestir að stærð,
smíðaður árið 1917. I-
SÖGU Á FIMMTUDAG
Framsóknarfélag Reykiavík
ur neldur Framsóknarvist að
Hótel Sögu á fimmtudaginn. 5.
nóvember og hefst hun kl. hálf
níu. Stjórnandi vistarinnar
verður Markús stefánsson. en
Einar Ágústsson albingismað
ut flytur ræðu Að Tokinni
Framsóknarvistinm mun hliom
sveit Ragnars Bjarnasonar
leika fyrir dansi Miöa alæsi
leg verðlaun verða veitt a
bessu spilakvöldi
Aðgöngumiða er hægt að fá
á skriísofu Framsóknarflokks
ins. Hringbraut 30. stmi 24480.
Einar Markús