Tíminn - 12.11.1970, Síða 13

Tíminn - 12.11.1970, Síða 13
— iék með Fram gegn unglingalandsliðinu í fyrrakvöld. Fram vann leikinn 3:2. Gjafir til knattspyrnudómara HiS heimsþekkta -fyrirtæki, ADIDAS, sem framleiSir hverskonar íþróttaskó o.fi., hefur sent milliríkjadómurum okkar í knattspyrnu gjafir, þ.e. hverjum þeirra dómaraskó af beztu gerS, ásamt forláta tösku fyrir dómarabún- inginn. Dómarar þeir, sem hér um ræSir eru: Hannes Þ. SigurSsson, Magnús Pétursson, Einar Hjartarson, GuSmundur Haraldsson, GuSjón Finnbogason, Akranesi og Rafn Hjaltalin, Akureyri. Gjafir þessar voru afhentar dómurunum í gær af Björgvin Schram, umboðsmanni ADiDAS á íslandi. Myndin sýnir þá Einar, Guömund, Hannes og Magnús með gjafirnar, en þeir GuSjón og Rafn munu fá þær sendar til sia. annan hálfleikinn með Fram, og eru allar líkur á því, að hann leiki með Fram í úrslitaiei'k bik- arkeppninnar gegn Vestmannaey- ingum n. k. laugardag. Leikur unglingalandsliðsins og Fram í fyrrakvöld var mjög þóf- kenndur. Unglingalandsliðið náði forustu, en Fram jaínaði og skor- aði sigurmark í síðari hálfleik. — alf. í fyrakvöld lék unglingalands- liðið í knattspyrnu gegn Fram. Leikurinn fór fram á Valsvellin- um og var leikinn í flóðljósum. Lauk honum með sigri Fram, sem skoraði 3 mönk gegn 2 mörkum unglingalandsliðsins. Athygli vakti, að Þorbergur Atla son, landsliðsmarkvörður, sem meiddist í leiknum gegn KR, lék Leikur FH og Fram í kvöld: Forleikur fyrir átökin í íslandsmdtinu Ómar Ragnarsson, fyrirliði íþróttafréttamanna í pokahlaupinu í kvöld. Myndin var tekin á æfingu i gær. í kvöld gefst fólki kostur á aS sjá FH og Fram leika sam- an í fyrsta skipti á þessu keppnistímabili. Má skoSa leikinn sem eins konar for- leik fyrir hin miklu átök í íslandsmótinu í vetur, en þessi tvö liS hafa skipzt á ís- Ársþing Fimleika- sambandsins Ársþing Fimleikasambands ís- lands verður haldið n. k. laugar- dag, 14. nóvember, í Snorrabúð á Hótel Loftleiðum. Hefst þingið Mukkan 14.00. Námskeið fyrir hand- knattleiks- dómára Síðar í þessum mánuði, nánar tiltekið 23. nóvember, hefst dóm- ararnámskeið á vegum Handknatt- lefksráðs Reykjavíkur. Verður Hannes Þ. Sigurðsson kennari á námskeiðinu, sem eingöngu er ætl að verðandi handknattleiksdómur- um í Reykjavík. landsmeistaratitlinum undan- farin 10 ár, og ef að líkum lætur, verSur baráttan einnig á milli þeirra um næsta meist aratitil. Enda þótt Fram hafi ekki sýnt mjög góða leiki að undanförnu, er ómögulegt að spá um úrslit leiksins, því að jafnan hefur það verið svo, að bæði liðin, Fram og FH, hafa tvíeflzt, þegar þau mæt- ast. Er ekki ólíklegt, að Fram gefi yngri leikmönnum sínum tækifæri til að spreyta sig, en þeir hafa þó Ingólf, Guðjón og Sigurð Einarsson til trausts og halds. í hálfleik fer fram keppni í pokahlaupi ,eins og áður hefur verið skýrt frá. Eigast þá við íþróttafréttamenn annars vegar og handknattleiksdómarar hins vegar. Má búast við, að handagangur verði í öskjunni, þegar þessir að- ilar mætast á „skeiðvellinum“ og víst er um það, að dómarar hugsa gott til glóðarinnar, því að ekki eru þeir alltaf sammála gagn- rýni blaðmanna, sem stundum er óvægin í þeirra garð. íþrótta- fréttamenn hafa tryggt sér það, að ekki verður níðzt á þeim með óhagstæðum dómi, því að dómar- inn í hlaupinu verður maður úr þeirra stétt, Sigurður Sigurðsson, hin kunni og vinsæli útvarps- og sjónvarpsmaður. Leikurinn milli PH og Frarn í kvöld hefst stundvíslega klukkan 20.1S. ísland vióurkennir kvenna- knattspyrnu KnattspyTrnusamhand Evrópu, UEFA mun á fundi sínum í lok þessa mánaðar, sem haldinn verð- ur í París ræða knattspyrnu kvenna, sem mikið er að ryðja sér til rúms í Evrópu. f fréttum frá sambandinu seg- ir að samkvæmt athugun sé knatt- Framhald á bls. 14. Vilja helzt ekki fá íslenzka dómara í heimsókn klp—Reykjavík. Nær allur hagnaður norsku meistaranna í handknattleik, Oslo Studentene, í síðari leikn- um gegn UK 51 í Evrópukeppn- inni í handknattleik karla, fór í að greiða kostnað við dómara leiksins, sem voru íslenzkir, segir norska Dagbladet í grein fyrir skömmu. Aðeins ferðakostnaðurinn fyr ir þá var um 3000 kr. (norsk- ar) og var það nær allur hagn- aðurinn, sem OS hafði af leikn- um. Dómararnir íslenzku voru ekki komnir til leiksins 30 mín. áður en hann átti að hefjast, vegna lélegs flugveð- urs frá íslandi, og voru forráða menn OS farnir að eygja mögu- leika á að spara þessa peninga, þegar þeir foks birtust. Blaðið segir, að norska hand- knattleikssambandið sé búið að snúa sér til alþjóðahandknatt- leikssambandsins, vegma þess, að félögin í Noregi hafi ekki efni á að fá „dýra dómara" og óski hér eftir að fá dómara á alla landsleiki og Evrópuleiki, sem fram fara í Noregi, frá löndum, £ém eru nær en ísland. Þorbergur leikur með Fram gegn ÍBV FIMMTUDAGUR 12. nóvember 1970 ÉiiIUiilXi TIMINN Danska landslid- ið svipað og í HM Meðal landsleikja íslands í hand knattleik karla í vetur, verða tveir leikir við Danmörku. Danska lands liðið mun fyrir þá Ieiki ijúka um 12 landsleikjum, og verða þrír þeirra fyrir áramot, við Noreg, Svíþjóð og Sviss. Fyrsti leikurinn af þeim verð- ur við Noreg þann 22. þ.m. í Osló, og hefur danska liðið verið valið fyrir þann iei'k. Er fróðlegt að sjá hvernig Danirnir velja í liðið, því varla verður mikil breyt- ing á því fyrir leikina við ísland. Liðið gegn Noregi verður þannig skipað: Kay Jörgensen, Bent Mortensen, Arne Andersen, Iwan Christiansen, Jörgen Frandsen, Hans Jörn Grav- ersen, Jörgen Heidemann, Bent Jörgensen, Jörgen Vodsgaard, Jörgen Petersen, Klaus Kaae o* Tom Lund. Þeir tveir síðastnefndu voru elcki með í HM-keppninni í Frakk landi, en allir hinir léku þar. Að- eins einn HG-maður er í liðinu að þessu sinni, Bent Mortensen. en einnig einn fyrrverandi HG- maður, Jörgen Petersen, en hann gaf þá yfirlýsingu í haust að hann léki ekki framar með landslið- inu, en honum hefur sýnilega snú- izt hugur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.