Tíminn - 24.11.1970, Qupperneq 4

Tíminn - 24.11.1970, Qupperneq 4
4 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. nóvember 1970 ATHUGIÐ FINNSK ÚRVALS VARA KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR —eldavélaviftur, olíuofnar gaseldavélar, gaskæliskáp- ar. — Einnig gas- og raf magnskæliskápar fyrir báta og bíla, með öryggis- festingum. * GóSir yreiðsluskilmálar og staðgreiSsluafsláttur. Póstsendum um land allt. RAFT/íKJAVERZL H. G GUÐJONSSON Stigahlið 45—47 Suðurveri. Simi 37637 HREINSUM rúskinnsfakka ru s kinnskap u r sérstök meðhöndlun ' c • „ EFNALAUGIN BJÖRG Háaleítísbraut 58-60. Sfmi 31300 Ðarmahliö 6. Simi 23337 OMEGA PIERPOm Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Slmi 22804 VI8 vellvgst punta áá . „ þ< ið borgar sig X d mtúB 1 - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3*55-55 og 3-42-00 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada ©mngn JllpincL [L®©ÖÖ® ®© LESANDINN Svo sem getið var um í upp- hafi, eru auk hinna' almennu dómstóla, bæði staðbundinna og þeirra, sem eru fyrir landið allt, sérdómstólar. Skal nú gerð grein fyrir nokkrum þeim helztu. Undir sérdómstóla fell- ur í fyrsta lagi sjó- og verzlun- ardómur, enda þótt dómsfor. menn í honum séu hinir reglu- legu héraðsdómarar, þ.e.a.s. sýslumenn eða bæjarfógetar úti á landi og í Reykjavík bor^- ardómarar. Dóminn skipa þess- ir héraðsdómarar og 2 með- dómsmenn, sem skipaðir eru eftir ákveðnum reglum. Fyrir sjó- og verzlunardóm fara fyrst og fremst einkamál og refsi- mál um þau efni, sem greinir í siglingalögum og sjómanna- lögum. Ennfremur mál út af verzlunarviðskiptum kaup- manna sín á milli og annarra, sem líkt stendur á um. Reglur um málsmeðferð eru hinar sömu og í aimennum einkamál- um í héraði. Sjó- og verzlunar- dómur heldur hin svonefndu sjópróf, en sjópróf er rannsókn út af t. d. slysum, sem verða um borð í skipum og fara sjóprófin fram fyrst og fremst til þess að tryggja sönn un um ýms atvik í sambandi við slysið. Næst má nefna siglingadóm. Hann dæmir eingöngu í refsl- málum, sem höfðuð eru að til- hlutan skipas'koðunarstjóra út af sjóslysum eða á brotum á lögum um eftirlit með skipum. Siglimgadómur hefur->aðsetut. í Reykjavík, nú hjg embæiti borgardómara, enda er yfir- borgardómari formaður dóms- íns og er hann skipaður til 6 ára í senn. í dóminum sitja auk hans 4 meðdómsmenn. Skipun meðdómenda fer fram * með nokkuð flóknum hætti, en þess má geta, að þar fer fram nokkurs konar dómruðning eins og algeng var fyrr á öld- um í íslenzkum rétti. Er ekki tlmi til að fara út í þá skipan hér. Þá má nefna landamerkja- dóm. Hann er skipaður héraðs- dómara í viðkomandi lögsagn- urumdæmi og 2 meðdómend- um. Landamerkjadómur dæmir I landamerkja-, áreiðar- og vett vangsmálum. í Reykjavík og á Akureyri eru svonefndir merkjadómar og dæma þeir í lóðamerkjamálum. Það er þriggja manna dómur. Formað ur merkjadóms er viðkomandi héraðsdómari, annar meðdóm- endanna er skipaður af Hæsta. rétti. en hinn af viðkomandi bæiarstjórn. Enn má nefna verðlagsdóm. Hann er skipaður viðkomandi héraðsdómara og einum með- dómanda. Verðlagsdómur er aðeins í kaupstöðum og dæmir hann um mál út af brotum um verðlag og verðlagseftirlit Kirkjudómur fer með refsi- mál vegna afbrota biskups og presta þjóðkirkjunnar út af hneykslanlegu framferði þeirra í embættisathöfn eða einkalífi, enda sé ekki um almenn refsi- verð brot að tefla. Um þau brot mundi sakadómur fjalla. For- maður í kirkjudómi er viðkom- andi héraðsdómari, en til með- dómenda tekur hann 2 þjón- andi bjóðkirkjupresta. Dóms- athöfnum kirkjudóms má skjóta til svonefnds synódals- réttar sem skipaður er 3 dóm- endum Hæstaréttar og 2 gúð- fræðingum, sem forseti Hæsta- réttar kveður til. Hvorki kirkju dómur né synódalréttur munu nokkurn tíma hafa komið sam- aa-i .r-KUJáW .. J>á n,efna landsd^nj. Hann dæmir í .þeim málum, sém A!- þingi lætur höfða gegn ráð- herrum fyrir embættisrekstur þeirra eða öllu heldur brot, I embættisrekstri. Skipan lands- dóms er mjög flókin. Þegar hann er fullskipaður eiga þar sæti 30 dómarar. Sex þeirra erj sjálfkjörnir, en 24 eru sér- staklega kosnir í dóminn. Hinir sjálfkjörnu dómarar eru 3 dómarar Hæstaréttar og 3 af hinum elztu lögfræðingum, er í öðrjm embættum sitja, eiga ekki setu á Alþingi og em ekki I stjórnarráðinu. Hinir 24 dóm- arar eru valdir af Alþingi eftir sérstökum reglum úr hópi 72 manna, sem kjörnir eru af sýslunefndum og bæjarstjórn- um. Þegar landsdómur tekur raá'l til meðferðar, ryðja aðilar helmingi dómenda úr dómi, svo að í meðferð einstaks máls taka aðeins þátt lö dómendur. Landsdómur hefur aldrei verið kvaddur saman. Kjör í dóminn hefur ekki farið fram um langt skeið, enda er sú skipun sýslu- og bæjarfélaga, sem lögð er til grundvallar, orðin úrelt að nokkru. Dómar landsdóms ebu fultaaðardómar. AS lokum má svo nefna félagsdóm, sem er mjög virkur dómstóll. Hann er skipaður 5 dómendum til 3 ára I senn. Hæstiréttur skipar formann og annan dómanda til. Einn dóm- nra skipar félagsmálaráðherra úr hópi þriggja manna, sem Hæstréttur tilnefnir. Lo<ks skipa Vinnuveitendasamband íslands og Alþýðusam'band ísl. sinn mannitin hvort. Félagsdóm ur dæmir mál út af kærum urc brot á vinnujöggjöfinni, skaða- bótamál, er af slíkum brotum rísa, og um ágreiningsmál út af vinnnsamningum. Dómar félags dóms eru endanleg málsúrslit. Það er að segja dómum hans verður ekki skotið til Hæsta- réttar. Af þessari upptalningu má Ijóst vera, að eigi skortir á landi hér stofnanir til þess að koma lögum yfir mena. Hitt er svo annað mál, hvort það tekst alltaf. Björa Guðmundsson Rauði kross íslands PAKISTANSÖFNUNIN Söfnuninni lýkur á laugardaginn. — Framlögum veitt móttaka í skrifstofu R.K.Í., Öldugötu 4, öllum bönkum og sparisjóðum. Framlög frádráttarbær til skatts. Rauði kross íslands B Ý Ð U R Y Ð U R ÓDÝRA G I S T I N G U I 1. FL. HERBERGJUM * MorgunverSur framreiddur * V E L K O M I N Sklpholtl 21 Siml 26820 f HÓTEL NES

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.