Tíminn - 24.11.1970, Side 5

Tíminn - 24.11.1970, Side 5
r 1 ' ' ' ' r i r. r i . ? • i n 11 ■ t t t 1: r ? « ; ft r r ? ; n /» »• ; /» r« t'« 'í |' f f r r j • /■/ f f ,• * \ ? • y / f f / y < f 24. nwember 1970 TÍMINN 5 DENNI DÆMALAUS! — Ekki fleygja hárinu, cg ætla a<l líma svolítið af því á hökuna á mér. þarf ekki að athuga þetta kort mjög vandlega til að sjá, að hann samanstendur að n ' í af hinu fræga nefi hershöfðingj ans. Ef til vilf álítur teiknar- inn, að De Gaulle hafi verið með nefið niðri í öllum heim- inum, en það vitum við ekk- Kannski finnst einhverjum Ijótt a@ grínast með De GauL'e, svona alveg nýlátinn. En við þykjumst ekki verri í okkur, en blaðið sem birti þetta kort um svipað leyti og hann var jarð- settur. Eins og sjá má, er þarna sýndur allur heimurinn og það ert um. ísland hefur þá ekki farið varhluta af honum, því ef blaðinu er snúið um 90 gráð ur til vinstri, verða Vcstfirð- irnir mef hershöfðingjans og allt landið, það sem eftir er af höfðinu. Snjal.'t? MEÐMORGUN ÍKAFFINU — Þetta er skrýtið. Hann vffl esndilega giftast mér og þekkir mig þó næstum ekkert. — ftá ættir þú að giftast hon wn stnax, áður en hann kynnist Þér- Um daginn birtum vi'ð nokkr- ar setningar úr skólastílum, sem gerðu mikla lukku. Hér koma fleiri: — Kengúran er með stóran poka á maganum, sem hún fel- ur sig í þegar einhver eltir hana. — Kólumbus stóð á afturend anum, þegar hann sá Ameríku. — Fyrir aðgerðina var hann deyfður, svo hann missti vitið. — Svíþjóð er mjög langt land. Þess vegna er fófkið þar svo misjafnt í báða enda. — Hálsinn er til þess, a@ höfuðið detti ekki ofan í háls- málið. — Blóm handa sjúklingum eru ágaet, því ekki er hægt að lesa þau eða borða, ef sjúkl- ingurinn má hvorugt. — Þa® er alveg sama, hvað ég geri, þér lfkar það aldrei. MíHjarðamæringurinn mætíti góðum vini á götunni. — Hvað er að þér? spurði vinrariinn. — Þú ert svo niður- dreginn. — Já, það er ein ofíulindin min, sem er í ólagi. Það setjast alltaf gullklumpar í leiðslurn- ar. Mannætuhöfðmgi frá Mið- Afríkn var' á þrælamafkaði í Túiás og var honum slegin guil- falleg, tmg Axabastúlka. — Verið ekkert að pakka henni inm, sagði bann. — Ég borða haoa hérna. — Skiljið þér, lögga mín. þegar ég er búinn að fá mér einn, læt ég Snata bara kcyra hilinn. — Mertu kátur, Jfensen. Hægra afturhjólið er ekki sprungið. Uhgi maðurinn var úti að aka með stiilkuna sína í rau'ða sport- bíloum. Allt í einu stanzar hann i iraðjum skóginum. — Fjáriim sjálfur. Bensínið búið! Honum virðet þykja þetta afar leiðinðegt. Hún dregur upp flösku úr töskunni. — Þetta var indælt. Hvað er þa@? Koníak eða líkjör? — Bensín! Fyrir 10 árum var hún falleg kona en kuldaleg og virtist frá- hrindandi persóna. Nú er hún gjörbreytt. Þetta er Nína, sú sem var helmingurinn af Nínu og Friðrik, sem vinsælust voru á árunum eftir 1950. Nína hef- ur breytzt í fleiri en einni merk ingu þess orðs. Hún er orðin kona, sem fær fegurð sína inn- an frá. Nú gengur hún í tízku- fatnaði, svo tízkulegum, að sum um finnst nóg um. Hún er þó orðin fullorðin og þriggja barna móðir. Skýringuna er sjálfsagt alð finna í því, að nú er Nína ein á báti og er að byggja sig upp sem söngkonu. Þau Friðrik búa ekki saman lengur eftir 10 ára hjónaband. Sagt er, að hann búi með 26 ára danskri sýning- arstúlku. Eitt er þó víst. Nína og Friðrik hafa sarna heimilis- j fang í London, þó þau hafi sjald an tíma til að vera heima og ! enn sjaldnar bæði í einu. Vinir ; þeirra segja, að þau séu góðir vinir, en lifi hvort sínu lífi og hafi gert það í mörg ár. Friðrik * segir, að elckert sé að í einka- lífi þeirna. Nína segir ekkert. Þetta er ný mynd af Nínra. it Nú er víst óhætt að segja, að buxnatízkan sé viðurkennd — eða með öðrum orðum húin að vera. Elísabet Englandsdrottn- ing kom nefnilega fram í síð- buxum við opinbert tækifæri um daginn og ekki nokkur sála hneykslaðist á því. ★ Maðurinn, sem fann upp LSD fyrir 30 árum, svissneski efina- fræðingurinn Albert Hofmann, sagði nýlega, að efnið hefði „töframátt", en það væri élíka hættulegt og atómsprengja í hönduim þeirra, sem ekki væru því gerkutmugir. Hann sagði, að i fyrsta sinn, sem hann befði neytt lyfsins, hefði sér fundizt atómsprengja springa í kollm- um á sér, hann svimaði, sá and- St, sem líktust indíánagrímum og varð æstur. Haun segir, að eitt gram af LSD sé nóg í 20 þúsund skammta og of stór skammtur geti leitt til alvarleg- ustu hluta. — Eitt „ferðalag" með LSD er nóg fyrir líf hverr- ar manneskju. Það gétur afhjúp að leyndardóma, þeim, sem hafa áhuga á leyjndardómum fyrir, og þeim, sem hugsa mikið um kyn- ferðismál, getur það veitt mikla upplifun. En sé þetta slæmt ferðalag, getur það haft í för með sér hræði 'egar kvalir, seg- ir Hofmann. Hann aðvaraði allt uiigt fólk, sem ekki hefur náð fullum þroska, andlega og Mk- amlega, við að snerta þetta efni, það gæti eyðilagt ómótaða sál. — Ef eitthvert barna minna byigaði að neyta hass, ég tala nú ekki um LSD, myndi ég reyna að leiða því fyrir sjónir, að það er hægt að upplifa töfra tilverunnar á annan hátt, sagði Hofmann að endingu, en hann á f jögur uppkomin böm.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.